Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 21
MORGtrNBLAörD, ÞRIÐJUDAGUR 31 ÁGÚST 1971 Skrifstofustarf Öskum að ráða skrifstofustúlku Umsókn, sem tHgreinir aldur, menntun og fyrrí störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 7. sept. n.k. merkt: „Banka- ritari 2840 — 5648"< Lögfræðiskrífstofa mín verður lokuð til 22. septeraber. JÓN ODDSSON, hdf., Suðurlandsbraut 12. 2 karlmenn óskast annar til afgreiðslustarfa, ekki nauðsynlegt að hann sé vanur. Hinn í kjötsögunardeild. Upplýsingar á staðnum, ekkí í síma. KJÖRBÚÐ SS. Austurveri Háaleitisbraut 68. Útboð á plasfpokum Keflavíkurbær óskar eftir að kaupa 200 þús. sorppoka úr plasti, gerð 570/90x115x0,07, sem afhendist á 2ja mánaða fresti, um 16 þús. stk, í einu. Fyrsta afhending skal fara fram 1. nóvember 1971 og skal allri vörunni skilað í vörugeymslu kaupanda í Keflavík. Tilboð sendist undirrtuðum fyrir 15. sept, og skal það vera bindandi þó er kaupandi tilbúinn að taka tillit til sannnan- legra verðhækkana á hráefni á afhendingartímabilinu. Bæjarstjórinn í KeHavík Hafnargötu 12, Keflavík. Skrifstofustúlka óskasí til símavörzlu, vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrrí störf sendist fyrir föstudag 3. september til NATAN & OLSEN HF. Ármúfa 8. Snyrtisérfræíingurinn Miss Coric leiðbeinir og kynnir meðferð á CORYSE SALOWIE snyrtivörum í verzluninni í dag og á morgun klukkan 1 til 6 eftir hádegi. Við viljum sérstaklega benda viðskiptavinum okkar á að notfæra sér þetta sérstaka tækifæri. Austurstræti 17 (SiHa og Valda húsinu). Tilkynning til verksmiðjustjóra í matvælaiðnaði Aðeins þessa viku er staddur hér á landi í sambandi við Vörusýning- una, sérfræðingur í auknu hreinlæti, frá Diversey Ltd. Er hann reiðubúinn að gefa góð ráð og svara alls konar spumingum fyrir þá, sem hafa áhuga á að auka hreinlæti í verksmiðjum sínum. Hann er til viðtals alla daga þessa viku á sýningunni eða eftir sér- stökum viðtalstíma. KISILL Lækjargötu 6 B, sími 15960 DIVERSEY á íslandi. ny XXusqvarrta saum avé I — SMURNING ÓÞÖRF — SANNFÆRIST UM ÁGÆTI HUSQVARNA 2000 SÝND ÁSAMT ÖÐRUM HUSQVARNA HEIMILISTÆKJUM á vörusýningunni í LAUGARDALSHÖLLINNl SÝNINGARSVÆÐI NR: 81. ^unnaí Stfógekóion h.f Laugavegi 33 — Suðurlandsbraut 16 - Sfmi 35200 Notið INNOXA og njótið lífsins i Sérfræðingar hjá INNÖXA eru sífellt að leita að nýjungum, sem gastu aukið sjálfstraust og vellíðan allra kvenna. I’etta hefur ávallt sett INNOXA vörur feti framar í gæðum. 'Ein þessara nýjunga er AMALENE. Amalene er jurtaefni, — sérstakt rakaefni fyrir húðina. Amalene er aðeins f INNOXA vðrum. Það er ekki éinungis Amalene, sem gerir INNOXA snyrtivörur eftirsóknarverðar. ENNOXA er gætt þeim eiginleikum, að konur sem nota INNOXA njóta lífsins. Betri meðmæli eru ekki til. Cíean Face: Krem i stað sápu. Tender touch: Græðandi næringarkrem. Tissue Cream: Kælandi krem fyrir þurra húð. Skin Balm: Vamarkrem gegn véðri og vindum. One & All: Mýkjandi handáburður. Kynnist úrvalinu hjá INNOXA. INNOXA Eykur yndisþokkann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.