Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐTÐ, LRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1971 3 4 í DAG, miðvikudaginn 25. ágúst, er á ráðstefnunmi um ís- lenzkar fombókmenntir fjall- að um margs konar viðfangs- eíni, sem standa í sambandi við bæði form og efnivið fs- lendingasagnanna. í morgun- íyrirlestri sínum um „Erlend áhrif á byggingu fslendinga- sagna“ taldi L. Lönmroth frá sagnanna, þar á mieðal Njálu. Siðdegis réðist M. Chesnutt írá Gautaborg harkalega gegn hefðbundnum viðhorfum í er- indinu „Almennix og tillærðir hættir í ítsienzkri söguhefð". Og R. Kellog frá Virginiu taldi í sinu erindi, „Kynferði og íslenzk þjóðtunga á miðöld um“, sltoort á aðskiinaði kynj- Fundarmenn af ráðstefnunni um íslenzkar fombókmenntir í Ed imborg á „íslenzka kvöldinu", frá vinstri: James Chrisholm, stjómandi ráðstefnunnar; John Vander Westhuizen frá Suður- Afríku, Hermann Pálsson, lektor í íslenzku við Edinborgarhá- skóla, og Jónas Kristjánsson, forstöðumaður Handritastofnun- ar íslands. Alan Boucher. Vi' ' > Island í Edinborg Umræður fjörugar og bera vott um þekkingu 5. og 6. grein frá ráðstefnunni uin íslenzkar fornbókmenntir Kalifomíu ákaflega miíkil er- lemd áhrif á heildaruppbygg- icngu stílsins í sögunum (þætti, þáttas'kil o. s. frv.). G. Thom,as frá Cardiff krafð ist hugmyndaríkaxi og djarf- ari viðhorfa til sagnagagnrýni í eriindi sinu „Menn og þjóð- félag í H ra fnkelssögu “, þar «em hann taldi valdið vera höfuðviðfamgsefni sögunnar. C. Clark frá Ontario rakti efnivið úr Beowulí í mörgum anna í skólum edns og Odda og Haukada!, svo og tilsvar- andi áhrif kvenna, heiztu or- sök fyrir fyrstu þróun þjóð- tungunnar í bókmenntun á Is- landi, miðað við latnesík toarl- mannasamfélög undir austur- lenzikum áhxifum hjá öðrum evrópskum menntastofnunum. Um kvöldið skemmtu fund- armenn sér á „felenzku kvöldi" í boði Flugfélags ís- lamds, þair eem hoðið var upp á íslenzkan mat og drykk og sýnd íslenzk kviikmynd. ★ Boyer prófessor opnaði sið- asta ráðstefnudaginn, sem ætl aður var erindaflutningi, á föstudag. (Laugardagurinn er aðeiins ætlaður fyrir umræð- ur). Hamn fjallaði um áhrif hinna latnesku díologa Greg- oriusar mikia á sögubók- menntirmar og tók dæmi úr Egilssögu, Njálssögu og öðr- um verkum. Næstur honum flutti Jónas Kristjánsson, forstöðumaður Handritastofnunar íslands, greiningu á klausunum eða lærðxa imamna útskýringum, í Fóstibræðrasögu. Og einnig talaði Christian Fell frá Leeds um Stjóm, útgáfu Jósuabókar úr Bibliunmi. Siðdegis voru almemnar um- ræðux og í lokin var lagt fram síðasta erindi ráðstefnunnar, sem var ramnsókn á þróun menmtunar á Islandi á síðustu öld, með sérstöku tilliti til Eyr byggjasögu, sem var viðeig- amdj emdir á öllum erinda- floktounum, sem höfðu borið vitmi um menmtun á háu stigi og ákaflega mikla f jölbreytni i ^koðtimum meðal ræðu- miamma. Rétt er að bæta þvi við, að Framhald á bls. 17. Súroar-sabb í fullum gangi í tveimur verzlunum KARNABÆR XÝSGÖTU 1 oir LAUGAVEGI 66. Aðeins nokkra dngn — Mikið vöruvnl STAKSTEINAIi Nýjar virkjanir ondirbúnar Um nokkurt skeið hefur verið unnið að undirbúningi nýrra virkjunarframkvæmda í Tungnaá og hefur þar fyrst og fremst verið rætt um tvær nýjar stór- virkjamir, aðra við Sigöldu og hina við Hraimeyjafossa. Að tll- lögti fynrverandi ríkisstjóamar setti Aiþingi á sL vetri lieimild- arlög um þessar virkjmiir og síð- an hefur verið unnið að gerð kostnaðaráætlana um þær. Að þri liafa unnið fjögur verkfræði- fyrirtæki og em tvö um hvora virkjun. Virkir hf. og Electrovatt, sem er svissneskt ráðgjafafyrir- tæki vinna að áætlanagerð varð- andi Sigölduvirkjun og iKUida- riska verkfræðifirmað Hivrzft, sem hafði með BúrfelLsvirkjutl að gera, vinnur að áætHanagerð um Hrauneyjafossvirkjun ásaiMt verkfræðiskrifstofu Slguiíar ; Thoroddsens. Á næstunnl llggtlr j fyrir að taka ákvðrðun tmt I hvora virkjunina verður ráðizt fyrst, en þegar sú ákvörðun hef- { ur verið tekin, verður þeisi tveimur verkfræðifyrlrtækjiitm, i sem um þá virkjim hafa fjallað, < falið að ganga frá útboðsgögntlffit og öðmm nauðsynlegtun undír- búningi til þess að útboð getl farið fram. Verkfræðivinna vlð slíkar virkjanir er mjðg tnM- fangsmikil og kostnaðarsöm ©g sem dæmi má nefna að við Slg- öldu og Hrauneyjafossvirkjmt hvora um sig er áætlað að öffl verkfræðivinna. ásamt stjörnnn- arkostnaði nemi um 220 milljóll- um króna. Ráðgjafar ráðherrans Magnús Kjartansson iðnaðar- ráðherra, hefur skipað sér til ráðimeytis um virkjunarmál o. fl. þrjá menn, þá Sigurð Thor- oddsen, Jakob Björnsson, deild- arveirkfræðing hjá Orkustofnun og Helga Bergs, bankastjóra. — I»essir þrír ráðgjafar eiga vænt- anlega að aðstoða Magnús Kjart ansson við að taka ákvörðun um i hvora virkjunina verður ráðizt, Sigöldu eða Hrauneyjafossvirkj- un og ennfreimir verða þeir ráð- herraiuim væntanlega til ráðu- neytis í viðleitni hans til að sætta aðila í Laxárvirkjunardeíl- unni. Að forminu til er það Landsvirkjunarstjóm, sem á að velja milli þessara tveggja virkj ana í Tungnaá, en í raun hljóta. orð ráðherrans og rikisstjórnar- innar að ráða úrslitum. Ósæmileg framkoma ráðherra 70% AFSLÁTTUR □ OKKAR EFTIRSÓTTU TERYLENE- BUXUR I ÚRVALI □ STAKIR JAKKAR I MIKLU ÚRVALI □ FÖT MEO OG AN VESTIS □ HERRAPEYSUR — VESTI STUTTERMA — LANGERMA HEILAR PEYSUR □ SKYRTUR — STRAUFRlAR □ FRAKKAR □ MIKIÐ ÚRVAL AF KJÓLUM MINI — MIDI — MAXI □ BLÚSSUR — JERSEY — CREPE □ DÖMUPEYSUR — VESTI STUTTERMA — LANGERMA HEILAR □ KAPUR — MIDI — MINI □ STUTTBUXUR 1 MIKLU ÚRVALI □ BOLIR — BELTI o m. fl. ÓTRÚLEGA GÓÐAR VÖRUR Á GÓÐU VERÐI LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA. Fað er auðvitað algesrlega ósæmileg framkoma af hálfu Magmisar Kjartanssonar að kveðja sér tU ráðuneytis í virkj- unarmálunum Sigurð Thorodd- sen, sem vissulega er einn af okkar færiistu mönnum á þessu sviði, en á þarna augljóslega per sónulegra hagsnmna að gæta, er valda því, að hann er vanhæfur til þess að f jalla um málið. Það á bæði við um valið milli Sig- öldu og Hrauneyjafossa og Uax- árvirkjnnarmálið, þar sem Verk- fræðiskrifstofa Signrðar Thor- oddsens gerði áætlanir um upp- haflegar virkjiinarframkvæmdlr, í Laxá, seni hleyptu ölhi í bál og brand fyrir norðan. Hið sama á við um Jakoh Björnsson varð- andi Laxárvirkjun. Sem deildar- verkfræðingur Orkustofnunar, sem einnig fjallaði um Laxár- virkjunarniálið, er liann aðili að því á þann veg, að ekki hæfir að hann sé sérstakur ráðgjafi ráðherrans varðandi það. r < t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.