Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1971
19
2 barnfóstrur eða
smábarnakennarar
óskast dagana 3., 4. og 5. september.
Tímakaup eða kaup eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 35246.
Góð og óreiðanleg stúlka
eða eldri kona óskast til að aðstoða sjúkling í heimahúsi
eða allan daginn. Herb. fylgir.
Upplýsingar í síma 14718 í hádeginu og frá kl. 20.
Stór óbyggð eignarlóð
svonefnd Lambhúsalóð á Akranesi
er tH sðlu nú þegar. Lóðin er ca 5000 fermetrar að stærð,
og liggur hluti hennar eða tvær íbúðarhúsalóðir við Vestur-
gðtu, Akranesi, Söluskilmáiar aðgengiíegir,
Tilboð í lóð þessa sendist undirrituðum fyrir 15. september
næstkomandi,
Akranesi 27. ágúst 1971
Þórtiallur Sæmundsson hrl., Akranesi.
NÝTT SÍMANÚMER
Hér með tííkynnist, að stofnunin hefur fengið nýtt síma-
númen 2-62-22.
Um leið faíla úr gildi öll fyrri símanúmer vor.
Eftir lokun skiptiborðs kl. 17 og um helgar er síminn stilltur
þannig:
26222 Næturvakt
26223 Samband við vístfólk í austurálmu
26232 Samband við vistfólk í vesturálmu
26253 Minoi Grund
26268 Yfirhjúkrunarkona
26270 Heilsugæzla
26271 Eldhús
26287 Þvottahús
26339 Skrifstofa
26367 Forstjórí
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
DALE CARNEGIE
NÁMSKEH)
Ný nánnskeið eru að hefjast — þriðjudagskvöld og fimmtu-
dagskvöíd
Námskeiðið mun hjálpa þér að:
■fr öðlast hugrekki og sgálfstraust.
ic Tala af öryggi á fundum.
ýk Auka tekjur þínar. með hæfileikum þínum að umgangast
fólk.
Ár Talið er að 85% af velgengni þinni, séu komin undrr því,
hverníg þér tekst að umgangast aðra.
Afla þér vinsælda og áhriifa.
Verða betri sölumaður, hugmynda þinna, þjónustu eða vöru.
if Bæta minni þitt á nöfn, andlit og staðreyndir.
ÍT Verða betri stjórnandi vegna þekkingar þinnar á fólki.
ir Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að.
if Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða.
FJÁRFESTING í MENNTUN GEFUR ÞÉR ARÐ ÆVILANGT.
Innritun og upplýsingar í dag og næstu daga í sima 30213.
Sfjórnunarskólinn
KONRÁÐ ADOLPHSSON.
FERÐABÍLL — TORFÆRUBÍLL
LÚXUSBÍLL — HRAÐAKSTURSBÍLL
RANGE ROVER
Bíll með fjölhœfni, sem furðu sœtir
Með því að samelna orku og þægindi Rover fólksbílsins
og eiginleika hins sterka torfærubíls, LAND-ROVER, hefur
fengist ökutæki, sem í rauninni er fjórir bílar í einu.
^ VII VÖRUSÝNING'XI
KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK # ■
REYKJAVÍK
KYNNUM
RANGE ROVER
alla daga meðan
sýningin stendur yfir
Þegar ó allt er litið, eru möguleikar RANGE-ROVER stór-
kostlegir og notagildið víðtækt. Hann á allstaðar jafn vel
við: Á hraðbrautum, ó bændabýlum, á „rúntinum“ í stór-
borginni og inn í öræfum.
RANGE ROVER
HFKLA UE
Laugaveg 170—172 — Simi 21240