Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. AGÚST 1971 Kennarar Tvo kennara vantar að Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum. Aðalkennslugreinar: fslenzka og erlend mál. Kennurum, með full réttindi eða langa og góða starfsreynslu verða greiddar góðar staðaruppbaetur. Húsnæði er fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, sfmar 98-2043 og og 98-1540. FRÆOSUJflAO VESTMANNAEYJA. Lífeyrissjóður Verilunarmanna óskar að ráða skrifstofustúlku til starfa strax. Aðeirts stúlka vön skrifstofustörfum kemur til greirva. Upplýsingar veittar á skrifstofu sjóðsins. Bankastræti 5. 4. hæð, Ti! sölu góð húseign í Smáíbúðahverfi, 6 herb, 180 ferm. Allt sér. 50 ferm. bílskúr. 8-23-30 FASTEIGNA & LOGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR , HÁALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SfMI 82330 Hetmasími 85556. Aðstoðorlæknir Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar við skurðlækninga- deild Borgarspitalans. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfiriæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. október til 6 eða 12 mánaða. Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykjavíkurborgar fyrir 15. september n.k. Reykjavík, 27. 8. 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. 6 herbergja íbúð wið Nýbýlaveg í Kópnvogi er til sölu — 144 ferm. á 2. hæð, 30 ferm. bílskúr og föndur- herbergi í ofanjarðar kjallara. íbúðin er svo til pússuð að innan og að nokkru byrjað á tréverki. Söluverð kringum 1800 þús., áhvílandi 650, samkomulag um mismuninn. Upplýsingar: AGNAR GÚSTAFSSON, hri., Austurstræti 14, 22870, 21750, heima 41028. HÖRÐUR ÓLAFSSON, HRL., Austurstræti 14, 10332, heima 35673. TIL SÖLU í HAFNARFIBÐI ENDA-RAÐHÚS í Norðurbænum. Selzt tilbúið undir tréverk. 5 HERBERGJA íbúð 145 ferm. í tvíbýlis- húsi við Kvíholt tilbúin undir tré- verk en með bráðabirgða eldhúsinn- réttingu. FASTEIGNA- OG SKIPASALAN HF. STRANDGÖTU 45 HAFNARFIRÐI — SÍMI 52040. OPIÐ FRÁ KL. 1,30 — 7. Kópavogur Til sölu Glæsilegt einbýlishús við Holta- gerði. I húsinu eru tvær stofur, 9 svefnberb., húsbóndaheri).. vandaðar innréttingar í efdhúsi og síofum. Bítskúr og góðar geymslur. Lóð er að nokskru frá- gengin. Hagkvæmt verð og út- borgun. Fyrirkomulag innanhúss er þannig, að auðvelt er að hafa 5 herb. lúxusíbúð á 2. hæð og 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Árni Grétar Finnsson hæstaréttarlögmaður Strandgötu 25, Ftafnarfirði sími 51500. Til sölu 8 herbergja Efri hæð og ris í Hliíðunum með sérinngangi og sériwta. Hbúðin er í góðu standi, bflskúr, faus fljótfega. 8—9 herb. steinhús í Vesturbæ í góðu standi. 2ja herb. 1. hæð ásamt óinnrétt- uðu risi, aHs um 200 fm við Sogaveg, útborgun 400 þ. 3ja herb. hæði-r í Austur- og Vesturborginmi í góðu standi. 4ra herb. endaraðhús við Soga- veg, laust strax. Höfum góða kaupertdur að öfl- um stærðum íöóða, bæði gömlom og nýjum, einfaýlis- húsum og raðhúsum með há- um útborgunum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsimi 35993. 2ja herbergja kjallaraíbúð við Kársnesbraut, útb. 200 þ. 3ja-4ra herbergja endaíibúð á 2. hæð við Asbraut. Ibúðin er í góðu ásigkomulagi. teppi á stiga og vélar í þvottah. Ath. að kr. 400 þ. eru áhvíl. til 36 ára með 4% vöxtum. 3ja herbergja Þetta er einfaýliishús ásamt bíl- skúr við EHiðavatn, stór lóð fylgir og á lóðinni er töluvert af trjám. Útb. 300 þ. kir., sem má skipta. Húsið getur orðið laust fljótlega. Fasteignir óskast Höfum kaupendur á skrá hjá okkur að öll- um stærðum og gerð- um af húsnæði, háar útb. eru oft í boði. TakiÖ eftir Ath. að september- mánuður er mjög góður sölumánuður. Lóðir Höfum til sölu 2—3 lóðir undir einfaýlishús í Skerjafirði. Allar teikningar, um stærð lóðanna og húsanna ásamt staðsetningu þeirra liggja frammi í skrifstofu vorri. Fasteignasala Signriíar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmann*. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414, 31 n usava FftSTEIBiASALA SXÓUVðSBOSTfS 12 SÍMAR 24647 & 25550 Við Flókagötu 5 berb. íbúð á 1. hæð, sérinn- gangur. svalir. ! sama húsi 3ja herb. ibúð í kjadara. FaHeg, ræktuð lóð. Við Miðbæirm 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð, svatir. I Vogunum 6 herb. ibúð, 160 fm á 2. hæð, s-svalir, stór bífskúr. Uppl. um eign þessa á skrifstofunni, ekki í srma. 1 Kópavogi Sérhæðir, parhús, raðhús og eÍTvbýli-sbús. Til kaups óskast Einbýlishús sem næst Miðbæn- um. 3ja og 4ra herfa. %úðir í háhýsi. Þorsteinn Júlíusson hri. Helgi Ólafsson sötustj. Kvöidsimi 21155. Meistaravellir 2ja herb. íbúð á jarðfaæð í fjöl- býlishúsi við Metstaravelii. Sérhœð í Kópavogi 5 berfa. vönduð sérhæð í Austur- bænum í Kópavogi, bílskúr, fag- urt útsýni. Hlíðarnar Hæð og ris ásamt bílskúr í Hlið- unum. Á hæðinni, sem er nýlega standsett, eru 4 herb., eldhús og bað, sérhiti. í risi eru 4 herb., geymsla, snyrting og eldunar- aðstaða, sérbiti. Einbýlishús í Árbœjarhverfi Mjög vandað einbýliishús: 4 herfa. og samligjandi stofuir, fallegur arinn, stór bílskúr, lóð r fráigeng'in. Háhýsi við Hátún 4ra herb. vönduð !búð í háfaýsi við Hátún í skiptum fyrir 2ja herb. góða íbúð, helzt í Austur- borginní. 2ja-3ja herbergja íbúð óskasf Mikil útborgun. Krónur 3.000.000 E’nbýtishús eða sérhæð í Reykja- vík óskast. Útboirgun aillt að þremur miltjónum króna. Sumar- bústaðarland Land undir sumiarbústað á fögr- um stað við vatn í nágrenni Reykjavlkur, sanngjarnt verð. Málflutnings & ^fasteignastofaj k Agnar Giistafsson, hrl^ Austurstræti 14 | Símar 22870 — 21750., , Utan skrifstofutíma: J — 41028. 1 62 60 Til sölu Risíbúð í gamla AusturfaærHJm, 3 faerb., etcfhús og bað. Að- eins 3 íbúðir í húsinu. Hæð og ris við Grettisgötu sem þarfnast viðgerðar, geta verið 2 Jbúðir. Seltjamarnes: 4ra hetfa. hæð, 2 herb. á jarðhæð, bílskúrsrétt- ur, mjög góð íbúð. Eignaskipti Skipti á góðri 4ra herb. íbúð á góðum stað og 2ja herb. íbúð, helzt með sérhita. Skipti óskast á góðri 2ja herfa Jbúð í nýju hverfi og 4ra faerb íbúð í góðu umhverfi. Höfum kaupendur að öltum stærðum og gerðum af Ibúðum og húsum. I Kópavogi 6—7 herb. efri hæð í tvlbýlís- húsi í Austurbænum. Ibúðin skiptist í 4 svefnhenb.. hús- bóndaherb., stofur, 2 salerni og eidfaús. Fosteignosalan Eiríksgötu 19 Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasimi 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. SÍMAR 21150-21370 Til sölu glæsilegt endaraðfhús, skammi frá Sundlaugumim, með 6 herb. fbúð á tveim hæðum og 2ja horb. íbúð með meiru í kjaílara, stór og góður bílsk., ræktuð lóð. 3/o herbergja mjög góð tbúð í 14 ára steinhúsi á mjög eftirsóttum stað í gamla Austurbænum. Verð 1400 þ. kr. útborgun 900.000 krónur. Sérhœð 5 herb. glaesileg hæð, 120 fm. í Vesturbænum í Kópavogt, altlt sér, 4ra ára þríbýlisfaúst Einbýlishús Við Vatnsenda j'árnikíætt timbur- hús um 80 fm með 3ja heirbJ góðri íbúð, bílskúr, 2000 fm lóð. E instaklingsíbúð á 1. hæð um 45 fm, nýleg við Hraunbæ, samþykkt íbúð, inn- réttingar ófullgerðar. Við Hverfisgöfu 3ja herb. haeð með sérhitaveitu, rúmir 40 fm, hentar fyrir íbúð eða skrífstofu. Hef kaupanda að einbýliáhúsi, raðhúsi eða stórri hæð í Vesturborginni, Mjög mikil útborgun. Hef kaupanda að sérhæð f borginni, einbýlis- hús kemur til greina, Hef kaupanda að 3ja—5 herb. ibúð í Hlíðunum. Garðahreppur Binbýlíshús dskast til kaups, sérhæð kemur ti*l grein-a. Komið og skoðið AIMENNA ASTEIGNA5AI.AU INDAB6ATA 9 SiMAB 71150 X37(1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.