Morgunblaðið - 01.09.1971, Side 3

Morgunblaðið - 01.09.1971, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1971 Um fáeina kirkjubruna A Undirfelli, Mælifelli, Möðru völlum og í Skálholti ar íram og stóð þá aJOiur bær- órm svo að segja í björtu báJi. P'ölikið komist rraeð naiumind- uim út, suimt aðeins á jiœr- 'Mæðuinum og sjálfur prest- urimn aðeins á skyrtunni og yfáríralkika, sem hann náði í nim leið og hann hijóp út úr baEsnium, Eftir því sem frekast heífir orðið uppvist, mun hatfa Möðiruv'öllum þennan dag. Séra Ágúst Sigurðsson frá Möðruvööum nú prestur í ÓíaLfsVik, gaif Mbl. eftirfarandi uppdýsingar um Möðruválla- brunann: Séra Davið Guðmundsson á Hofi var á leið tid kirkjumnar í hríðarveðri, og þegar hann kom á svonefnda Fjósihóia sá hann, að kirkjan stóð i björtu inu. En kirkj umunum var öil um bjargað, þar á meðaJ ovg- eió, sem var uppi á iafti. Kirkj an brann tii kaldra koia á stuttum tima. „Nýtt kirkjiu- blað“ getur þess, að kirkjan hafi verið vátryggð fyrir 4 KJRKJAN á Brelðai.bólss.tað & Skógaurströndl brann til kaJclia feola sl. sunmulag, eins ©g frá var skýrt S MbL S gær. Vaar Jm-ss þá eiruiig getið, að þette væri einl Idrkjubnmkm hír & landli síðan 1865, er Möðru- vaHakirkja hrann, en S Ijós hefur komið að n,.nu.k. tvær kírkjur hafa brunnið á þess- ari öid, á Undirfelli S Vatns- dlal og MæMeffi S Skagafiirði. Verða hér á eftir rtfjaðax upp frásagnir af þessiun kirkju- feninum, svo og Möðrtivalla- ferurtanuni og tveimtir fraeg- víim eldsvoótim í Skálholti, — en tUnumir Mbi. til að finna tæmandi upplýsingar ttm þá kirkjubrtma, sem orðið hitfa hér á iandi, báru Mtinn ár- angur, þar sem þær imtn hvergi að finna á eintmi steð. BRANN Á JÓLUNUM Á annan í jólum 1913 kvikn aði í kirkjunni á UndirfeUi í Vatnsdal og í „Nýju kirkju- blaði" í ársbyrjiun 1914 segir sóknarpresturinn, séra Bjami Pálsson frá Steinnesi frá at- burðinum, en hann ætlaði að messa á UndírfelXi þennan dag. Lagt hafði verið í kirkju- ofninn um morguninn, svo sæmilega heitt gat talizt i kirkjunmi þegar messa hófst. KirkjiUigestir voru margir og þegar leið á rnessiu fóru þeir, einkum þeir, sem á loftinu voru, að finna reykjareim. Var þá farið að athuga ofn- 3nn, en reykurinm magnaðist skjótt og var guðsþjónustu þá þegar hætt. Sást þá að kvifcnað var í kirkju/veggnum miMi þilja út frá oínimum eða ofnpípunni. Segir séra Bjami að söfnuðurinn haifi staðið sem einn maður við að reyna að afstýra frekari skaða og sent var á bæi eftir mann- skap. Þar sem kirkjuveggir voru stoppaðir með tréspón- um iæsti eldurinn sig á svip- stundu um alit húsið Jafn- snemma brast á norðan stór- hrið og varð af hið mesta fár- viðri með veðurhæð og fann- komu og var nú óhugsandi mieð öllu að bjarga kirkjuihús- .Mynd Arngríms Gíslasonar af Möðruvallabrunapuni 1865. þúsund krónur, en óvist sé hvemiig gang.i að fá trygginga fé greitt þar sem ólag hafi verið á greiðslu iðgjalda. MÆLIFELLSBKUNINN Aðfaranótt miðvikudagsins 21. september 1921 kviífcnaði í bænúm á Mælifelii í Skaga- firði og brann hann, svo og kirkjan og tveir geymsluskúr ar til kaldra kola án þess að nokkru yrði bjargað. I Morg- unbiaðinu 23. september seg- ir frá atburðinum. „Fregnir að norðan herma, að um miðja nótt haíi sókn- arpresturinn þar, Tryggvi H. Kvaran, vaknað við það að bjarma lagði inn um svefnher- bergisgluggann. Fór hann þeg kviknað í norðurhúsinu, sem svo var nefnt og líklega við neista frá aðalbænum. Enþað an barst eldurinn yfir í kirkj- una, sem stóð örskammt frá og brann hún ,til ösku. — Hempa og messus/krúði, svo og embættisbækur og ofur- Mtið af innanstofcksmunum mun.u hafa bjargazt. Kirkjan var óvátryggð, en bærinn tryggður fyrir 3740 krónur, að þvi er haft var eftir dr. Jóni Hei.gasyni biskupi, í blaðinu. MÖÐRUVALLABRUNINN Þar,n 5. marz árið 1865 brann kirkjan á Möðruvö)! um til kaidra boia, en svo viidi til að Arngrimur Gisia- son máiari var staddur á báii. Hafði átt að hita hana upp vegna messugerðar þenn an dag. Kirkjan varð alelda á skömmum tíma og brann tii grunna, án þess að nokk- uð væri hægt að aðhafast. Með kirkjunni brunnu ýmsir igripir og dýrmætir, en þó bj'örguðust Guðbrandsbibiía og Summaria, sem enn eru til í Möðruvallakirkju. — Þessa kirkju lét Stefán Þór- arinsson amtmaður reisa ár- ið 1787, en tuminn var byggð- ur 1856 og sá Þorsteinn Dand- eisson á Skipalóni um það verk. Sumarið eftir brunann byggði Þorsteinn nýja kirkju á Möðruvöllum og stendur Fombald á bls. 18 LEYNDARMÁL fyrir konur (lesizt með spegli) Btél Sb b 19c) Bbnod öb guri i tíBb iu>l>IO íaBmuBl i>i>l9 nnicj nninnBm -slBbiBQUBJ i BnuQninys b riBnÍ9 nr,, .innillörl m9vrl tsvaiví tu>llúís isgnu oEA snya ibc! 5sc| tlls 0S.8 go .l>l QBb ns>hiv .munimi9riu>ls]í i sísBÍyn DMIMÝ2UHÖV D3JGÖ14JA m STAKSTEII\IAR Athyglisverð yfirlýsing Athyglisverð yfirlýsing Biiii áfornn ríkisstjórnarinnar í va.rm- armálum birtist í íorystugrein Þjóðviljans sl. sunnudag, en höf- undur þeirrar forystugreinar var Kagiiar Arnaid.s, formaður Al- þjðubandalagsiiis, sem nú liefur hækkað I tign á Þjóðviljannm. Skrifar nú forystugreinar í stað þess að svara lesendabréfum. 1 forysftigrein þessari sagði svo: „Um áramót hefjast viðræður við fullfrúa Bandaríkjastjórnar um herstöðvarmálið og verður reynt að ná samkomulagi nm árlega fækkun herliðsins. Takist samningar hins vegar ekki, er um það fullt samkomulag miíli stjórnarfiokkanna, að herstöðva- sammingnnm skuli sagt upp." Káðlierrar Framsóknarflokksins lögðu fyrstu vikurnar eftir stjórtiarnivndunina ríka áberzlu á að fyrst og fremst væri uwi að ræða athngnn og endurskoð- un og þá yrðl m. a. kannað, hvort unnt yrði að korna vörn- um landsins fyrir með öðrunt hætti en nú er. Nú hefur annað aðal málgagn ríkisstjórnarimiar lýst því yfir, að viðræður ríkis- stjórnarinnar við Bandaríkja- j menn, sem hefjast eiga snemroa á næsta á,ri, eigi eingöngn að smiast iim brottflutning varnar- liðsins I áföngum. Þetta er allt önriur túlkun á niálefnasamn- ingnum en ráðherrar Framsókn- arflokksins hafa látið í veðrl vaka. Þess vegna er hér ivseð krafizt skýlausra svara af hálfu utanríkisráðherra, Einars Ágústs sonar eða telsmanna lians, hvort rétt sé bermt í þessari forystu- grein Þjóðviljans, að viðræðurn- ar, sem hefjast eiga í janúar urn varnarmálin muni snúast unt brottflutning varnarliðsins í áföngum. j Tvær forsíður Stjórnarblöðin virtust held- nr döpur í bragði í gær vegna þeirrar ákvörðunar ríkisstjórn- arinnar að segja ekki upp land- helgissamningiinum við Breta og Þjóðverja fyrir 1. september heldur fallast á þau sjónarmið Sjálfstæðisflokksins að leita beri heimildar Alþingis til þeirrar uppsagnar. A. m. k. er það svo, að nndanfarnar vikur hefur Tím tttn oft notað stærra letur til þess að segja frá minni ákvörð- ttnum rikisstjórnarinnar en hann gerði að þessu sinni. Hér birtast myndir af tveim- ur forsíðum Tímans. Önnur er af forsíðu blaðsins daginn eftir blaðantannaf itnd utanríkisráð- herra, þar sem hann skýrði frá ferð sinni. Eftirvæntingin leynir sér ekki. f fjögurra dálka fyrir- sögn yfir jnc.ra forsíðu er spurt, hvort landhelgissamningunttm verðl sagt ttpp í vikunni. Hin myndin er a.f forstðu Tirnans í gær. f tveggja' dálka lítilli frétt á forsiðu er skýrt frá þeini ákvörðun ríkisstjórnarinnar að segja ekki uttp samningumim fyrir 1. sept. heldttr leita heim- ildar Alþittgis til þess.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.