Morgunblaðið - 01.09.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.09.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVlkUDAGUR 1. SKIO'KMBF.R 1971 EMMA BARNAFATAVERZLUN SKÓLAVÖRÐUSTlG 5. ÚTSALA - ÚTSALA Útsala á alis konar barnafatnaði byrjar í dag. MIKILL AFSLÁTTUR Ath. Stendur aðeins fáa daga. OKKUR VANTAR pressara strax (karlmann). SPORTVER H.F., Skúlagötu 51 — Simi 19470. Stúlka helzt vön overlocksaumi óskast strax. SOLIDO, Bolholti 4 4. hæð. fréttir í stuttu máli • VERKAMENN MEÐ NIXON Washington, 30. ágúst — NTB YFIRGNÆFANDI meirihluti bandarískra verkamanna styður efnahagsráðstafanir Nixons, þar með talda kaupgjalds- og verð- lagsstöðvun, samkvœmt skoðana- könnun, sem Gallup-stofnunin hefur gert. önnur skoðanakönn- un, gerð á vegum ORC-stofnun- arinnar, sýnir sömu útkomu. Af- staða verkamanna stangast al- gerlega á við afstöðu helztu for- ingja verkalýðsfélaganna. Iðnaðarhúsnœði Til sölu er ca. 120 ferm. húsnæði með innkeyrsludyrum. Lofthæð 3,15 m. Húsið er við Súðarvog. Byggingaréttur fyrir einni jafnstórri hæð, ásamt samþykktum teikningum. Hag- stæð lán áhvilandi. Upplýsingar í sima 24150. Aðalfundur Almenns lífeyríssjóðs iðnaðarmanna verður haldinn i Skip- holti 70 mánudaginn 13. september 1971 kl. 5,15 e.h. DAGSKRA: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breyting á reglugerð lifeyrissjóðsins. STJÓRNIN. Söngvosofn Knldnlóns Sönglagahefti Kaldalóns 1.—6. hefti eru nú aftur fáanleg. Upplag mjög takmarkað. Einnig ný 14 laga S. G. söngplata sungin af Karla- kór Reykjavíkur. KALDALÓNSÚTGÁFAN. Til sölu Opel Commodore 1967 Glæsileg bifreið. Keyrð aðeins 43.000 km. Til sýnis og sölu hjá SÍS Ármúla. Htjóðf ærave rkstæði Pálmars Árna auglýsir A U G L Ý S I R . Hef opnað nýtt verkstæði og verzlun að SlÐUMÚLA 18. Tek að mér píanóstiliingar og viðgerðir ásamt viðgerðum og stillingum á orgelum. Hljóðfæraverkstæði PÁLMARS Arna, Siðumúla 18 — Simi 32845. Stórfyrirtæki Til sölu af sérstökum ástæðum stórt iðnfyrirtæki (sérgrein) með stór umsamin verkefni framundan, yfir 40 starfandi fag- menn, eigið húsnæði um 5600 rúmmetrar með 70 bilastæðum. Stór verzlun tiiheyrandi iðngreininni á bezta stað i bænum getur fylgt, eða selzt sér. Útborgun minnst kr. 12.000.000. Upplýsingar í sima 1)304 i dag og á morgun. • WESTMORELAND VILDI INNRAS New York, 30. ágúst — NTB William Westmoreland, hershöfð- ingi, fyrrum yfirmaður banda- ríska herliðsins í Víetnam, gerði áætlanir um innrás í Norður- Víetnam, Laos og Kambódíu eft- ir Tet-sókn Viet Cong 1968 sam- kvæmt grein í dag í tímaritinu „Foreign Policy“ eftir John B. Henry, sem vitnar í hershöfð- ingjann, sem heimild. Westmore- land kvaðst hafa viljað fá 20.000 manna viðbótarlið áður en hann segði Johnson forseta frááætlun- unum, en forsetinn visaði beiðni hans á bug. • LEOPOLD LATINN San Juan, Puerto Rico, 30. ágúst — AP NATHAN Leopold, sem ásamt öðrum myrti ungling nokkurn árið 1924 til þess að prófa hvernig væri að drýgja morð eins og fram kom í einhverjum frægustu réttarhöldum aldarinn- ar, þar sem verjandinn var Darr- ows, lögfræðingurinn frægi, lézt í dag í San Juan i Puerto Rico, þar sem hann reyndi að friða samvizku sína með því að láta nota sig til tilrauna í þágu lækna vísindanna og skipulagði félags- lega þjónustu. Menn ósknst til verkstæðisvinnu Óskum eftir að ráða menn til vinnu á trésmíðaverkstæði. Vel borguð vinna fyrir laghenta menn. Trésmiðjan MEIÐUR Hallarmúla — Sími 35585. Slökkvibifreiðar Innkaupastofnun ríkisins óskar að kaupa 10 slökkvibifreiðar. Útboðslýsing er afhent á skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 20. sept- ember 1971.. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 I SKÓBÆR AUGLÝSIR: Skóútsnlnn er hníin — Mikil verðlækkun n nlls konnr skóintnnði Notið tækifærið og gerið góð skóknup Skóbær Laugavegi 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.