Morgunblaðið - 01.09.1971, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 01.09.1971, Qupperneq 32
Stækkun Bændahallarinnar: Hótelherbergjum átti að fjölga um 130 » Ekki algjör neitunu, segir hótelstjórinn um frávísun Stéttarsambandsþingsins „FRÁVÍSUNIN er ekki algjört afsvar, heldur vilja fulltrúar bænda fá meiri tíma til að íhuga stækkunina," sagði Konráð Guð- mundsson, hótelstjóri, er Morg- unblaðið spurði hann í gær álits á þeirri ákvörðun Stéttarsam- bandsþingsins að vísa frá til- lögu um stækkun Bændahallar- innar. „Okkur var falið að láta vinna skýrslu um arðsemi stækkunar- innar til að leggja fyrir þennan fund,“ sagði Konráð ennfremur. „Þessi skýrsla var mjög yfir- gripsmikil, og verður því að telj- ast eðlilegt að fulltrúar bænda á Stéttarsambandsþinginu vilji fá tíma til að kynma sér ítarlega Fangarnir fundnir UM miðjan dag í gær náðust fangarnir, sem struku úr Hegn- ingarhúsinu við Skólavörðustíg fyrir nokkrum dögum. Borgari nokkur sá þá fara inn í hús við Týsgötu og gerði lögreglunni viðvart. Fangarnir voru lítið sem ekkert drukknir að sögn lögregl- unnar, en á þeim fundust ein- hverjir penimgar. Yfirheyrslur yfir þeim hefjast í dag. efni henmar og niðurstöður." Konráð sagði ennfremur, að fyrir hótelið væri brýn þörf á þessari stækkun, ef allar fram- tíðarspár um ferðamannaaukn- inguna reynast réttar. í skýrsl- unni var gert ráð fyrir að með stækkuninni fjölgaði gistiher- bergjum um 120—130. Hluta þeirra átti að taka í notkun árið 1974, en bæta hinum síðan við eftir því sem aðstæður krefðust. Ennfremur gerði skýrslan ráð fyrir, að með stækkuminmi batn- aði ýmis þjónustuaðstaða. Þann- ig átti öll aðstaða til ráðstefnu- halds að aukast mjög, og enn- frernur átti með nýbyggingunni að skapast húsrými fyrir þvotta- hús, bakarí og kaffiteríu, sem Konráð sagði, að alltaf hefði vantað í hótelið. Hluta nýbygg- ingarinnar var þá enn óráðstaf- að, en gert ráð fyrir því að hann yrði leigður út sem skrif- stofuhúsnæði fyrst í stað. Ráðstefnunni um íslenzkar fornbókmenntir lokiö: Sú næsta haldin í Reykjavík 1973 og áætlanir eru um útgáfustarf Á LAUGARDAG lauk í Edinborg ráðstefnunni um íslenzkar forn- bókmcnntir, en hún stóð í viku. Á ráðstefnunni voru alls haldnir 24 fyrirlestrar um hin ýmsu efni sem íslenzkar fornbókmenntir varða, en þátttakendur voru 150 talsins. í lok ráðstefnunnar var m.a. ákveðið að slíku ráðstefnu haldi yrði lialdið áfram á tveggja ára fresti, og yrði næsta ráð- stefna haldin í Reykjavík árið 1973. í samtali við Morgunblaðið í gær, sagði Alan Boucher sem sótti ráðstefnuna meðal annarra, Heimsfrægir tónlistarmenn Menuhin og Prévin meðal að hún hefði verið sérlega gagn leg og skemmtileg. Þama komu saman menn frá um 20 löndum, sem allir höfðu Islenzkar bók- menntir til forna á sínu sérsviði og bám saman bækur sínar. — Meðai annars komu ýmsir mjög langt að, t.d. kom ein kona frá Sovétríkjunum, og aðrir tveir boðuðu forföll af ókunnum orsök um; þá var einn frá Júgóslavíu og annar, blökkumaður, frá Suð- ur-Afríku. 12 íslendingar sóttu ráðstefnuna. Alan Boucher sagði að talað hefði verið af mikilli þekkingu og menn hefðu ýmsir haft mjög ákveðnar og óvenjulegar skoðan ir á eðli íslendingasagna. Að lokn um fyrirlestrum urðu svo um- ræður um efni þeirra, en Bouch er sagði að því miður hefði tími til þeiira oft verið of naumur. Áhugi á ráðstefnunni var mun meiri en menn höfðu búizt við, en hana sóttu 150 fræðimenn. — Meðal þeirra má nefna Peter Hallberg, Peter Foote, Hermann Pálsson og Arnold Taylor. í lok ráðstefnunnar var gerð sú ályktun, að slíkt þinghald um ís- lenzkar fornbókmenntir yrði að fastri hefð á tveggja ára fresti. Samþykkt var að sú næsta yrði haldin í Reykjavík árið 1973, í nálægð sögustaðanna. Vettvang- ur sagnanna yrði síðan væntan- lega skoðaður í tengslum við ráð stefnuna. Var nefnd, skipaðri 12 fræðimönnum frá ým3um lönd- um, falið að annast undirbúning. Framhald á bls. 21 Ný gang- brautarljós Nýlega hefur verið komið upp nýrri gerð gangbrautar- ljósa við Bústaðaveg, og verða þau stillt og tengd næstu daga. Gangbrautarljós þessi eru með þrýstihnappa, sem gangandi vegfarendur styðja á, er þeir vilja koonast yfir götuna. Ósk- ar J. Ólason, yfirlögreglu- þjónn, kvað lögregluna binda miklar vonir við þessi ljós, en sagði, að þessum fyrstu til- raunaljósum hefði verið valinn staður á Bústaðavegi af þeirri ástæðu, að þar hefðu orðið mörg umferðarslys, einkum barnaslys, og hefði lögreglan m. a. þurft að hafa vörð við þessa gangbraut í allan fyrra- vetur meðan skólarnir stóðu yfir. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Öbreytt álit borgarráðs — um hundahald annarra á listahátíð 1972 UNDIRBÚNINGUR fyrir lista- hátið í Reykjavík 1972 er í full- mn gangi, en hún verður algjör- lega hliðstæð þeirri, sem haldin var hér 1970 við góðar undirtekt- ir, enda sömu aðilar sem að henni standa. Samkvæmt lögum iistahátiðarinnar skiptast borgar- stjóri og menntamálaráðh. á um að veita henni forstöðu, en skipa fulltrúa sinn sem framkvæmda- stjóra. Það kom í hlut borgar- stjóra að veita henni forstöðu siðast og var fulltrúi hans þá — í Borgarnesi UPP hefur komizt um bruggara í Borgarnesi. Lögreglan í Borgar nesi komst yfir flösku af bruggi, og tókst henmi að rekja hana til manns eins þar á staðnum. Við leit í húsi hans fundust viðamikil eimingartæki ásamt um 300 lítr- um af áfengum vökva. — Var hvort tveggja gert upptækt, en málið hefur verið sent saksókn- ara til ákvörðunar. Páll Líndal. Nú veitir mennta- málaráðherra hátíðinni forstöðu, og er fulltrúi hans Knútur Halls- son. Þegar er ljóst, að nokkrir heimsþekktir listamenn munu sækja okfcur heim. Má þar m. a. nefna Yehudi Menuhin, fiðlu- leikarann heimsfræga, sem lýst hefur sig fúsan að koma, André Previn, pianóleikarann og hljóm- sveitarstjórann, sem varð að af- lýsa komu sinni hingað á síðustu listahátíð á síðustu stundu vegna veikinda, ástralska gítar- leikarann John Williams, sem bú- settur er í Englandi og af mörg- um talinn helzti arftaki Segovia, og Andre Watt, ungan banda- rískan píanóleikara, sem vakið hefur mikla athygli undanfarið. Þá má nefna sænska hljómsveit- arstjórann Sixten Erling, sem aflað hefur sér frægðar i Banda- ríkjunum. Eins mun Ashkenazy koma fram á þessari hátíð sem hinni fyrri. Þá mun fjöldi innlendra og norrænna listamanna einnig koma fram á þessari listahátíð, en ýmislegt mun enn óljóst í þvi sambandi. Fernt slasast MJÖG harður árekstur var á mótum Gnoðarvogs og Skeiðar- vogs seinni hluta kvölds í gær. Skuliu þar saman bílar, annar á leið vestur Gnoðarvog en hinn á leið suður Skeiðarvog. Fernt slasaðist í árekstrinum, og var flutt í slysadeild Borgarsjúkra- hússins til rannsóknar, en ekki var vitað í gærkvöldi hversu alvarleg meiðslin voru. FORSETI íslands, dr. Kristján Eldjárn, fór í gær til Austur- lands, og er ferðinni heitið lit í Papey, þar sem hann hyggst vinna að fornleifarannsóknuni næstu dagana. Með honum í för- inni er ungur jarðfræðinemi, Ágúst Hjartarson. Að sögn Þórs Magnússonar, þjóðminjavarðar, eru störf Kristjáns núna áframhaid af BANN við hundahaldi var enn á dagskrá á fundi borgarráðs í gær. Fyrir fundinum lá skýrsla heilbrigðisráðs og sagði þar, að ráðið sæi ekki ástæðu til þess að breyta áliti sínu varðandi hundahald, þrátt fyrir framkom- in gögn. Að fenginni þessari skýrslu taldi borgarráð ekki ástæðu til að breyta fyrri sam- þykkt sinni um hundahald. Fyrir fundinum lá tillaga frá Albert Guðmundssyni um lengri frest fyrir hundaeigendur til að losa sig við hunda sína af borg- arsvæðinu. Þessi tillaga var felld með 4 atkvæðum gegn einu. Rennur því fresturinn út í dag. Morgunblaðið hafði samband við Jakob Jónasson, formann rannsðknum, sem hann hefur unnið að undanfarin ár. Kristján fór fyrst út í Papey árið 1967 ásamt Halldóri J. Jónssyni, safn- verði, og aftur 1969, en rann- sóknimar hafa beinzt að tóftum, sem sagnir og örneíni hafa tengt tilvist Papa í eyjunni i upphafi landnáms. Upphaflega ætlaði Kristján að ljúíka þessum rann- sóknum, er hann var þar sáðasf á Hundavinafélagsins. Kvaðst hann ekki geta sagt á þessu stigi hverjar yrðu næstu aðgerðir félagsins, þar sem því hefði ekki borizt skýrsla heilbrfgðisráðs og væri því ekki ljóst á hvaða for- sendu ráðið haflnaði áliti hinna erlendu sérfræðinga. Hafnarfjarðarkaupstaður hef- ur að undanfömu auglýst skráningu á hundum í bæn- um, og hefur verið stefnt að því, að þessari skráningu yrði lokið nú fyrir mánaðamótin. Sem kunnugt er samþykkti bæjar- stjórnin í vetur að leyfa þeim hundum að lifa sinn aldur allan, sem þar voru fyrir, en þeir skyldu skráðir. ferð, en vegna óhagstæðrar veðr- áttu tökst það ekki. Urðu þá eft- ir tóftir undir svonefndum Hellu björgum, og snúast rannsóknirn- ar nú um þær. Þór var spurður að því hvort mikið hefði verið unnið við upp- gröft á vegum safnsins í sumar. Hann svaraði því til, að því sumarstaríi væri nú að mestu Framhald á bls. 21 Forsetinn við rannsóknir í Papey

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.