Morgunblaðið - 01.09.1971, Page 21

Morgunblaðið - 01.09.1971, Page 21
• _____ —..............—---------- .-------------;-------------ttt MÓRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTKMBER lf>71 Harður árekstur varð niilli J>ri ffíí.ja bifreiða á gatnaniótum Kringrlumýrarbrautar off Háaleitis- brautar um miðjan dajj í gær. Allar bifreiðarnar skemmdust nokkuð, svo sem sést á meðfylgj- andi mynd. — Ljósm'. Mbl. Sv. Þorm. Spassky í öðru sæti Vanoouve.r, Brezku Columbíui, 31. ágúst — NTB BORIS Spassky, he'm.smei.star- inn í skák gerði jafnteflá við kanadíska alþjóðlega meistar- ann Vranesic á skákmótiniu í Van couver í gær. Er Spassky nú i öðru sæti á mótinu á eftir Hans Ree, frá Holiandi, sem er alþjóð legur. meistari. Spassky hefurnú gert tvö jafntefli í röð. Spassky hefur nú 6% vinnin.g, en Ree 7 vinninga. 3_ uimferðir eru eftir á mötinu, en því lýkur á föstu- dag. — Glæpir Iönaðarráðherra: Skipar 3 nefndir MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynning frá Iðnaðarráðuneytinu: — Eftirtaldar þrjár nefndir liafa verið skipaðar af iðnaðarráð- herra Magnúsi Kjartanssyni: 1. Nefnd til þess að fjalla urn vandamál niðursuðuiðnaðarins með hliðsjón af málefnasamningi ríkisstjórnarinnar. Nefndina skipa: Ragnar Arn- alds, lögfræðingur, sem jafn- framt er formaður nefndarinnar; Steingrímur Hermannsson, fram kvæmdastjóri og Ólafur Hanni- balsson, framkvæmdastjóri. Starfsmaður nefndarinnar hef ur verið ráðinn dr. Örn Erlends- son, hagfræðingur. 2. Nefnd til þess að taka til at- hugunar skýrslu H. K. Hygen & Co. A/S frá 25. maí 1971 um ís- lenzkan vefjar- og fataiðnað, og vinna að framgangi þeirra til- lagna, sém þar eru gerðar, og riefndin mælir með að nái fram að ganga. Egyptar, Sýrlendingar og Líbýumenn kjósa Kairó, 31. ágúst — AP—NTB 1 DAG fara fram þjöðaratkvæða greiðslur i Egyptaiandi, Sýr- ilandi og Líbýu um hvort löndin þrjú skuli bindast í eitt banda- iag, “Ríkjasamband Arabalýð- velda“. Leiðtogar landanna sam þykktu samningsuppkastið að stofn.un sambandsins á fundi í Damasikus 20. ágúsit sl. Um 14 milljónir manna hafa atkvæðis- rétt, og telja flestir stjórnmála- fréttaritarar að yfirgnæfandi meirihluti samþykkti samband'ð. Tikka Khan leystur af Rawalpindi, 31. ágúst NTB DH. A. M. Malik hefur verið skip aður landsst.jóri í Austur-Pak istan í stað Tikka Klians, hers- höfðingja. Dr. Malik hefnr ver- ið sérlegnr ráðunaiitnr Vahya Khans forseta í flóttamanna- vandamálinn og haft eftirlit. með hjáipa raðgerð u n í í Austur-Pak- istan. Tikka Klian var skipaður hernaðarlegur landsstjöri til að hafa eftirlit með neyðarástands- iögunum tveimur vikum áður en látið var til skarar skríða gegn stuðningsmönnum Mujiburs fursta i vor. Nefndina skipa: Gunnar Gutt- ormsson, hagræðingarráðunautur ASÍ, sem jafnframt er formaður nefndarinnar; Þorvarður Alfons son, framkvæmdastjóri, samkv. tilnefningu Iðnþróunarsjóðs; Haukur Björnsson, framkvæmda stjóri, samkvæmt tilnefningu Fé lags íslenzkra iðnrekenda: Jón Ingimarsson, formaður Iðju, fé- lags verksmiðjufólks á Akureyri, samkvæmt tilnefningu- Iðju, fé- lags verksmiðjufólks í Reykja- vík og Iðju, félags verksmiðju- fólks á Akureyri. 3. í samvinnu við sjávarútvegs ráðuneytið hefir iðnaðarráðu- neytið skipað nefnd til þess að kanna þörfina á endurnýjun ís- lenzka fiskiskipaflotans og af- kastagetu hérlendra skipasmíða- stöðva og til þess að gera tillögur um ráðstafanir, sem tryggi skipa smíðastöðvunum verkefni a.m.k. 3 ár fram í tímann. Nefndina skipa: Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálastjóri, sem jafnframt er formaður nefndarinnar; Guðjón Jónsson, formaður Félags járniðnaðar- manna; Jón Arnalds, ráðuneyíis stjóri; Jón Sveinsson, forstjóri, samkvæmt tilnefningu Félags dráttarbrauta og skipasmiðja; Ottó Schopka, framkvæmda- stjóri, samkvæmt tilnefningu Fé lags dráttarbrauta og skipa- srniðj a. (Frá iðnaðarráðuneytinu). Steingrími 0. Þorlákssyni veitt viðurkenning STEINGRÍMUR Octavius Þor- láiksson hefur nýlega * látið af aðalræðismamnsstarfi sínu fyrir ísland í San Fransisco fyrir ald- urs sakir. í tilefni af því gáfu samtök ræðismanna í San Frans- isco Steingrimi silfurs'kál, en hann hefur átt sæti í stjórn sam- takanna. Einnig veittu þau Stein- grími titilinn „Member Emeritus of the San Fransisco Consular Corps“. Fundur um norrænan landbúnað Osló, 31. ágúst. NTB. SAMSTAFSNEFND Norður- landa í landbiinaðarmáliini, hélt fund í Osló í dag. Landbiinaðar- ráðherrar íslands, Danmerkur, Noregs og Sviþjóðar sátu fund- inn. Skipzt var á upplýsingum um stefnubreytingar í landbúnað armáluin, ástand útfliitnings og innfliitnings, viðræður við Efna- liagsbandalagið og fleira. Sam- þykkt var að nefndin tæki fyrir mengunarvandamál. Næsti fund ur verður lialdinn í Ri'ykjavík í jiilí 1972. — Danmörk Framhald af bls. 1. ári. Afstaða þeirra er rökstudd á þá leið að kjósa veiði á þing stuðningsmenn aðildar, ef þingið eigi að samþýkkja lög um aðild er síðan verði borin undir þjóð- aratkvæði. Sósíalíski. þj óðarflokik urimn vill umræður um EBE í von um að næla í atkvæði and- stæðinga aðildar frá borgara- flokkunum. Jafnaðarmenn vilja halda EBE utan við kosningabar- áttuna og vísa til samþýkktar sinnar um að ákvörðunina um aðild eigi að taka við þjóðarat kvæðagreiðslu. Þeir segja að stjórnarflokkarnir vilji gera EBE-aðildina að kosningamáii til þess að leyna því að efnahags- stefna þeirra er runmin út í sand- imn. Dómarafulltrúar fresta uppsögnum EINS og kiinnugt er, hugðust 35 dómarafuiltrúar láta af störfuni um þessi mánaðamót vegna deilu við yfirvöld um launalijör og réttarstöðu. Eftir viðræður við dómsmálaráðherra, Ólaf Jóhann- esson, hafa dómarafulltrúarnir nú fallizt á að fresta uppsögnum til áramóta. Að sögn Kristjáns Torfasonar, formanms Félags dómarafullarúa, urðu lyktir viðræðna félags- stjórnar við dómsmálaráðherra þær, að hanm fól stjórninmi að fara fram á það við félagsmenm að þeir frestuðu gildistöku upp- sagna simna fram til áramóta, þannig að honum gæfist kostur á að leysa málið. Gaf ráðherra vilyrði fyrir breytingu á réttar- farslögum en auk þess íyrirheit um fleiri lagfæringar á stöðu fé- lagsmanna. Háspennulína boðin út STJÓRN Landsvirkjunar hefnr ákveðið að óska eftir tilboðum í nýja háspennulínu milli Búrfells og Reykjavíkur og hefur i fram- haidi af þessari ákvörðun verið auglýst eftir tilboðum í bygg- ingu linunnar. Ekki verður þó ákveðið, hvort línan verðnr byggð, fyrr en að fengnum til- boðum. í fyrri áætlunum hefur verið reiknað með þremur línum að austan frá Búrfellsvirkjun, Hrauneyjafossvirkjun og Sigöldu virkjun og. yrði ein þeirra til vara. Það sem hér er um að ræða er því athugun á, hvort hraðað skuli byggingu varalínunnar. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu Landsvirkjunar, Suð- urlandsbraut 14, Reykjavík, og í skrifstofu Electro-Watt Engin- eering Services Ltd., Zúrich Sviss, frá og með mánudeginum 13. september 1971 og ber að skf a tilboðum til skrifstofu Landsvirkjunar fyrir kl. 14.00 föstudaginn 26. nóvember 1971 Nánari upplýsingar um útboðið er að finna í áðurgreindri aug- lýsingu. — (Frá Landsvirkjun). — Mansfield Framhald af bls. 1. drægjn úr herútgjöid'um sínum í Evrópu. Hann tók fram, að hann mundi leggja fram nýtt frumvarp um brottflutning bandaríska herliðsins frá Viet- nam. Mansfield hafði áöur rætt við Andreas Cappelen utanríkisráð herra Noregs og gert honum grein fyrir ráðstöfunum Nixions í efnahagsimálum og gjaldeyrismál um. Að sögn nors'ka. utanríikisráiðu neytisins virtist Mansfield styðja efnahagisstefnu Nixons. Cappel- en lagði áherzlu á nauðsyn þess að koma á jafnvægi í alþjóða- gjaldeyris.mál'unum, en benti á að Norðmönnum væri miikil- vægt að 10% innfilutningstollur- inn yrði a'fnuminn þar sem 70% útflutnings Norðmanna yrðu fyr ir barðinu á honum. Framhald af bls, I. á áriinum 1969—1970, og var sú aukning 14 siiinuin nieiri en fól ksfjöl^iinin. Auikningin i fyrra var 12%, ag fulltrúar, dóms’mi ál a r á ðuney tisins fara ekki leynt með það að senni lega sé ástandið ennþá verra en tölur FBI gefa til kynna. John Mitchel'l dómsmálaráðherra bend ir á í inngamgsorðum að aukning in í fyrra hafi verið minni en árið þar áður og að aukningin minniki nú annað árið í röð svo að breyting virðist vera að ger- ast miðað við mettóm-ann fyrir rúmum fimim árum. — Fornbók- j i menntir Framhald af bls. 32 Á ráðstefnunni urðu nokkr- ar umræður um hlutfallið miili tungumáls og bókmennta í isl.- kennslu. Voru flestir hlynntir því, að bókmenntir skipuðu þar veglegri sess, en einkum voru það Norðurlandamenn sem vildu hlut tungumálsins meiri. Allir voru þó sammála um að brýn þörf væri á nýjum, vönduðum kennslubókum ti'l notkunar við íslenzkunám í Háskólanum. Var þvi einnig gerð sú ályktun að stefna beri að útgáfu á sýnisbók ísienzkra fornbókmennta með gaumgæfilega völdum textum og vönduðum skýringum. Fjögurra mana nefnd var skipuð til að vinna að framgangi málsins, en Handritastofnun íslands og Árna safn í Kaupmanahöfn myndu sjá um val textana og úrvinnslu þeirra. Alan Boucher sagði að ekki væri þó búið að ganga frá fjár- hagshliðinni; það væri óljóst nú hvernig kostnaðarhlið útgáfunn- ar yrði háttað. Þá er í athugun að gefa út ein hverja af þeim fyrirlestrum, sém mesta athygli vöktu á ráðstefn- unni. — Keflavík Frnmhald af bis. 1. lendis,“ sagði embættismaður ráðuneytisins. ,,En þetta er spurn ing um tíma — hvenær okkur er óhætt að fa.ra.“ Bæði fulltrúadeild og öldunga- deild hafa samþykkt 5,8 milljón dollara fj árveitingu til endurbóta á flugvellinum í Keflavík, þótt fjárveitingarfrumvarpið hafi ekki verið formlega afgreitt og sent Nixon forseta. Þegar fjárveitingin hefur verið formlega samþykkt ve-rður íénu varið samkvæmt tveimur laga- frumvörpum frá þjóðþinginu. En hermálanefnd fuiltrúadeildarinn ar segir í skýrslu, sem fylgir frumvarpinu að fjárveitingin hefði ve.rið heimiluð tii þess að veita utanríkisráðuneytinu „sæmi legt svigrúm í samningaviðræð- um við íslenzku ríkisstjói'nina.“ „Nefndin . . . væri því mótfail in að fé yrði veitt til þessara fram kvæmda nema Bandaríkjastjórn fengi vissu fyrir því að ekki yrði farið fram á brottflutning f.rá is landi í fyrirsjáanlegri framtíð,'1 segir í skýrslunni. Enginn vafi getur leikið á hern aðarlegu mikilvægi íslands fyrir Atlantshafsbandalagið, segir í skýrslunni, en á það bent að Bandaríkjamenn hefðu varið mill jörðum dollara til mannvirkja- gerða í Wheelus-flugstöðinni í Líbýu, og nýlega verið sagt að fara. — Forsetinn í Papey Framhald af bls. 32. lokið en grafið hefði verið upp í Vestimannaeyjum, sem var þó ekki nema að hluta á vegum safnsins, við Aðalstræti i Reykja vík og loks að Sáms.stöðu'm í Þjórsárdal. Þar gróf Þorsiteinn Erlingsson upp í rústunum skömmiu fyrir aldamótin en víð fruimstæðar aðstæður, auk þess sem sikáldið hafði ekki sérþekk- ingu á þessu sviði. Vildu fræði- menn nú fá betri mynd af staðn- um, og reyndust hibýli þama vera mjög áþekk þvi sem var á Stöng nema hvað þau voru minni. Uppgröft þennan önnuð- ust Sveinbjörn Rafnsson og Heliga Guðmundsdóttir. Annars sagði Þór að aðalstarf safnsins í sumar hefði farið í að undir- búa norræna safnvarðaþingið, sem hér var haldið á dögunum. Ekki kvað hann afráðið með upp gröft safnsins á næsta sumri en ýmsir staðir væru í sigti. Það hefur vakið athygli margra, að nýir fomleifafræðing ar hafa skotið upp kolliniU'm hér á síðustu árum, og var Þór spurður að þvi hvort fomleifa- fræðinni hér væri að bætast veru legur liðsafli. Þór sagði, að óvenju margir Islendingar stund uðu nám i fornteifafræði um þessar mundir og virt'ust 'auigun vera að opnast fyrir þessari fræðigrein hérlendis. Hins vegar væri viðbúið að einhverjir helit- ust úr lestinni, þegar á námið liði og sneru sér að öðru. Þór sagði, að verkefnin hér væru næg, og kvaðst vonast til að hægt yrði að veita ungum forn- leifafræðingum tæki'færi til rann- sókna hér. Endurnýjun hlyti að verða hér á aðatsöfn'unum, og eins væri ekfci útilokað að byggðasöfnunuim suTnu'm yxi svo fiskur um hrygg, að þau gætu ráðið til sin sérmenntað fól'k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.