Morgunblaðið - 01.09.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR I. SBPTEMBER I971Í/ 5 Eignumst kútt- er f rá skútuöld „Kuðurlaiid vort hálft er hafið, helgað þúsund feðra dáð. hangað lifsbjörg þjóðin sótti, — þar mun verða stríðið háð.“ Skútuöldin, sem svo hefur ver ið nefnd, er merkur kapituli í sjó sóknar- og atvinnusögu okkar ís lendinga. Um það tímabil hefu” margt verið skváð. Sú var tiðin, að sá fríði floti, kútterarnir, settu svip á miðin, næsta ólikan því, er síðar varð. Mörgum eldri er í minni, að horfa á þessi tigulegu skip taka slaginn undir fullum seglum út og suðu.r, stundum mörg, eitt á eftir öðru. Vissulega var það tilkomumikil sjón. — Þegar vélaaflið kom til sögunnar hurfu þessi tignarlegu skip smám saman af sjónarsviðinu, og þa> kom, að ekkert þeirra var fram- ar til í eigu landsmanna. Þau, sern ekki áttu sín endaiok við klettótta ströndina, eða á hafi úti í ofsaveðd, voru seld úr landi — flest til Færeyja. Ekkert er nú til, er minnir áþreifanlega á þessi skip. Líkön hafa að vísu verið gerð af þeim, og sum prýðisvel gerð, en þau segja skiljanlega ekki það, sem raunverulega var. Illu heilli var enginn gömlu kútt eranna tekinn til varðveizlu á sin um tíma til fróðleiks og læ-rdóms fyrir framtíð, sem hefði þó verið eðlilegt. Og svo gjörsamlega er allt horfið úr landinu, er þeim viðkemur, að vart er finnanlegt skaklóð frá þeim tíma, með sinni Sturlaugs H. Böðvarssonaí", út- gerðarmanns á Akranesi, sem hef ur sýnt þessu máli mikinn skiln ing og áhuga, og beðið hann að leita upplýsinga um gömlu kútter ana okkar. Hefur hann tekið mála leitan minni vel og verið fús um fyrirgreiðslu. Tjáði Ólafur mér, að í Klakksvík væru t.d. tvek' kútterar, vel þekktir á sinni tíð hér heima, sem væru fáanlegir: Guðrún frá Gufunesi og Sigur- farinn. Hafa þeir verið á sjó til skamms tfrna, en nú að fullu lagt, vel sjófærir og i mjög sæmilegu ástandi. Kaupverð þefrra, hvors um sig, mun vera um 10 til 20 þús. danskar krónur. Þá tjáði Ól- afur mér, að í Klakksvík væri ýmislegt varðveitt varðandi kútt erana, sem ekki væri lengur i Æfingar í Búlgaríu VtN 30. ágúst — AP. ÆFTNGAR búlgarska hcrsins, „Prcslav-71“, voru haldnar í síð- ari liluta ágúst, að því er lnilg- arska fréttastofan BTA skýrði frá nn lielgina. Fréttastofan staðfesti Jiar með fréttir \estr ænna lilaða uni æfingar. Talið var að æfingarnar liefðu verið lialdnar með þátttöku sovézkra liersveita og ef til vill hersveita frá fleiri aðiidarlöndum Varsjár handalagsins, en frétt BTA virð- ist gefa til kynna að hictt liafi verið við slíkar sameiginlegar æfingar. Júgóslavneskir fréttamiðlar höfðu harðlega mótmælt því, að Varsjárbandalagið héldi sameig- inlegar heræfingar í Búlgaríu, og rúmenskir talsmenn og frétta- miðlar gáfu til kynna jafnmikla andúð á slíkurn æfingum. BTA segir aðeins, að deildir úr land- hemum, loftvarnasveitir og deiidir úr flugher og sjóher búlg- arska heraflans hafi tekið þátt í æfingum undir stjórn Dobri Djourov, hershöfðingja, varnar- málaráðherra í búlgörsku stjórn- inni. að efna til frjálsra samtaka til framkvæmda hugmynd minni, og ekki efa ég góðar undirtektir. -— Hér er raunar stórt metnaðarmál, er va.rðar allan almenning. Við er um á siðasta -snúningi með að bjarga sögulega mjög dýrmætum hlut. Að sjálfsögðu er um nokkurn kostnað að ræða i sambandi við þessa framkvæmd. Eftir að skip ið er komið heim, þarf að breyta og lagfæra ýmislegt, svo að það fái í öllu sína upphaflegu gerð, en svo verður að vera. T.d. verð ur að fjarlægja úr því hluti, sem ekki heyra til gamla tímanum, er þessi skip þjónuðu þjóð okk- ar, t.d. stýrishús, vél o.fl. og búa það því, sem í því var, en hefur verið látið víkja. — Ekki trúi ég að koStnaður geri neinum bilt við. Ég treysti á stuðning góðra manna við mál þetta, og bið þá, sem finna hvöt hjá sér til að leggja eitthvað af mörkum, að láta mig vita í bréfi — og vinsam legast hið allra fyrsta. Ég vona, að mönnum skiljist, að hér er á ferð mál, sem leysa þarf hið bráð asta með samstilltu átaki. Annað væri okkur til ævarandi ósóma. Akranesi, 25. ágúst Jón M. Guðjónsson, Kirkjuhvoli. Vatnasvæði Mývatns og Laxár rannsakað réttu þyngd, hvað þá heldur ann að, sem þar um borð voru sjálf- sagðir hlutir. f Færeyjum eru enn til okkar gömlu kútterar og með sínum gömlu íslenzku nöfnum. — Ég hefi haft hug á, að við hér heima legðum kapp á að eignast eitt af þessum skipum og varðveita það, með hliðsjón af sögunni. Að undanförnu hefi ég haft sam band við íslending, sem búsettur er í Færeyjum, Ólaf Guðmunds- son, umboðsmann, með tilstyrk notkun í þeim s.s. gömlu skútu spilin, segl af þeirri stærð, sem áður tíðkuðust o.fl. Taldi hann, að þessir hlutir væru fáanlegir gegn vægu verði. Mín skoðun er sú, að ekki mégi slá á frest að ná í eitt af þessum skipum, i Klakksvík, eða annars staðar í Færeyjum, sem þeirra er völ. Ég hefi rætt þetta áhugamál mitt við ýmsa, yngri og eldri, og fundið hjá þeim öllum, sem með eru á svona hlutum, óskiptan huga fyrir málinu. Hugsun mín er Á vegurn iðniaðairráðuneytis'ns nefur Jón Ólafsson, haffræðitng- ur, starfað í sumar að líffræðileg um raninsókinum á vatnasvæði Laxár og Mývaitns. Tveir aðrir sérfræðiingar, sem Lausir samningar VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Baldur, ísufirði, samþykkti á fundi, IÍG. þ. m., að segja upp ölluin nú- gildandi kaup- og kjarasamning- uni félagsins við atvinnurekend- ur, frá og nieð 1. sept. nk. Jiaiinig að Jieir séu lausir 1. okt. 1971. Jafnframt var samþykkt álykt- un á sama fundi þar sem eftir- farandi var m. a. samþykkt: „Fundur Vlf. Baldurs, ísafirði, haldinn 26.8. 1971, telur að í hönd farandi kjarasamningum verkalýðsfélaganna, verði árang- ursríkast að samstaða félaganna sé sem víðtækust og telur að Verkamannasamband Islands eigi að beita sér fyrir sameigiin- legri samningagerð hinna al- mennu verkalýðsfélaga. á sínum tíma voru einniig kvadd ir til þessara stairfa, hafa nú bætzt í hóp'.inn. Eru það þeir Pétur M. Jónasson, vatnaláffræð- in.gur og dr. Nilis-Arvid Nilisson, fiskifræðingur. í för með þeim er, að beiðmi ráðunieytisins, dr. E. Montén, sem er sérfiræðingur um fiskiigön-gur u-m orkuver. Þá hefiir iðn-aðarráðherra, Magn-ús Kjartansson, átt fund m-eð stjórn Landeigendafélaigs Laxár og Mývatns í þeim ti-1- gangi að b’nda enda á hin-a lang vinn-u Laxárdei'l'u. Viðræðunum verðu-r hald.ð á- fram. LESIÐ - — S’orflimWabií, Viða eru dxultmnga- r t. takmarkanir á vej-um DDGLECn ©va» #eva* ©va» eva* •evcw •eva# ÚTSALA ÚTSALA UTSALA 30-50% AFSLATTUR LAND ROVEfí RANGE ROVER MYNDRÆN BIFREIÐAKYNNINC VII. VÖRUSÝNING '7| W KAUPSTEFNAN REYKJAVlK GANGIÐ EKKI FRAM HJÁ SÝNINGARSTÚKU OKKAR FÁIÐ BÆKLINGA MEÐ UPPLÝSINGUM UM BÍLA FRÁ OKKUR Ath. RANGE ROVER KYNNING í ANDDYRINU áíwrfíKMt HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Simi 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.