Morgunblaðið - 01.09.1971, Side 7

Morgunblaðið - 01.09.1971, Side 7
MORGUNBLÁÐIÐ, MTÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMRER 1971 7 LEIKUR AÐ STRÁUM Valgerður Haf- stað sýnir á Mokka „Jæja, fiimast þér mymlir nMJnar miíina þig á strá? Ætli það séu þá ekki áhrif frá þvi, þegar ég var að aíast upp í sveitiimí. Það hlýtur að vera. Ég á svo sem ekki langt að sæk.ja áhrif til sveitarinn ar, þar sem ég er fædd og uppalin i Skagafirði," sagði Vafgerður Hafstað listakona frá Vík í Skagafirði, sem nú sýnir vatnslitamyndir sínar 20 á veitingahúsinu Mokka við Skólavörðustig, sem er eimi sýningarsalurinn hér- lendis, þar sem menn geta set ið yfir góðimi kaffibolla hjá honum Guðmundi og skoðað listaverk um leið. Aðgangs- eyrir er engiiui. „Og þér finnst sérstalkilega miikið af stráuim í miyndinini sem ég nefni Uppstreymi, ég er svo hiessa. Það eru sja,ld an strá í uppstreymi. En úr því þú spyrð, þá skiri ég ein- gixngiu myndir minar, þegar mér fínnst myndin gefa til- efini tii þess, ag umfram ailt aiiis ekki undir öðrum kring- umstæðum. Annars eru þær bara Komposition 1 og 2 og svo flramivegis." „Eru þær málaðar í ein- hverjum isma?“ „Ég veit ekkert um það, en mér finnast þær a.m.k. vera non-figurativar, þótt þú sjáir þessi strá aLls staðar. Másiki þú viidir helzt vera strá og visna í skónurn mínum? Ég máia ekki strá, kannski verð ur þetta að stráurn, án þess ég viti það.“ „Hvar iærðir þú málverk, Va!gerður?“ „Ég var árlan.gt árið 1947 í skóla í Höfn, síðan hér heima i Handíða- ag myndlistarskói anuim, í teifcnikennaradeáild- inni, ag skólastjóri var þá Lúðvik Guðmundsson, en kennarar marigir og ágsetir, eins ag Kurt Zier, Valge.rður Briem, Sigurður Sigurðsson og Björn Th. Björnsson. 1951 fór ég til Frakklands tii flrek Valgerður Hafstað neðan við málverkið Uppstreymi, þar í sem blaðamaður sá stráin. (Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson) ara náirns, _var þar í eitt og hálft ár, en siðan fór ég heirn að kenna við Myndllistarskól- ann, aðallega börnum. Aftur til Parísar 1955 og þar til 1958, ag það ár hélt ég sýn- ingu ytra með Gerði Heíga- dóttur, um veturinn. Þá gift- ist ég manninum minum, sem er franskur listmáilari, og þar hef ég búið síðan. Sýndi i Reykjavík 1958 og 1959, og svo hef ég átt við brúðugerð, en ég hef svo nýlega sagt frá því í blaðinu, að við skuil- uim sleppa því.“ „Eirtu máski i öðru hvoru myndlistarféiaginu hér?“ „Nei, ég skipti mér ekfcért aí þvi, hef aldrei gert,“ segir Valgerður brosandi. Sýnin.g hennar er sölusýn- ing og verðið ekki hátt á land-svksu en sýningin stend ur yfir á Mokka í 3 vikiur, og sjálfsagt leggja margir leið sina um Skölavörðustíg- inn þessa dagana, bæði tii að sjá sýningu Valgerðar, fá sér kaiffi með súkkulaði út í hjá Guðmundi og skoða þetta fræga , ,HaLlg r ímsk i rkjuiho.m ‘ ‘ þama neðan við, svo að þama er hægt að slá þrjár ffcigtur í einu högigá. — Fr.S. A FORNUM VEGI Spakmæli dagsins lihaJdsmaður er sá, sem fæst eklki till þess að virða nýja tumgl 5ð ViðQáits af viirðinigu fyritr „þvá gamiia." — D. Jerrold. GAMALT OG GOTT 1 tíð Gísla Magnússonar, bisk uips á Hólum, og Hálfdanar Einarssonar sfcólameistara var visa þessi gerð um athaímir tfiólks á vökunni: HáJtfdan kemibdi í holun.ná, 'húsfreyjan var að spinna, biskupinn svatf í sænginni sitt hefir hver að vinna. (Úr bókinni Ég skai kveða við þig vel, eftir Jóhann Sveins- sion frá Fiögu). Haustlaufið HauiS'tlauiflð íediliuir sem regn á götur og torg. Trjágireinar taeraisit tiil og frá í hægiurn siunnan blee. Bamsaiuigiu stara á drungaleg ský 4 þögiuuili song. Ha’ustáauifið fýkur á brott oig hvenfiur und'ir soæ. S. Þorvaldsson, Keflavik. VÍSUKORN Brimröst Stríða i stóru stormar haustsins. 1 brimröst er beðið báta naustsins. J.OJ. FRETTIR Kvenfélag Neskirkju Skemmtiiferð félagsins verður farin laugardaginn 4. sept., ef næg þátttaka fæst. Nánari uppl. i sima 16093 og 14755 til f.iimmit udagskvölds. ÁHEIT 0G GJAFIR Áheit og gjafir til Blindravina- félags Islands N.N. 1000, Ágústa 100, Siigur- véiig ILliuigadóttir 1000, E.S.V. 200 Jón Inigimundarson 2000, N.N. 200, Kvenfél. Húisavikur 100, Árrui Guðmundsson 1000, N.N. 300, E.S.V. 500, N.N. 1241,80, Huilda Giuiðmiumdsdóttir, MáLfrið ur Smáradóttir og Bára Siigur- geirsdóttir 22.00, N.N. 300, Lóa 1000, G.J. 4000, R. Bergisvednn 2000, F.G. lOð, Konráð Jóhamms son, 500, Hulda Magmúisdóttir 500, Magnea Gisladóttir 200, Siig'urgeir Jónsson Norðunfirði 1000. Háteigskirk.ja Af!h. sr. Arngríimi Jónssyni. N.N. áheit kr. 200. Kreddur (úr Þjóðsögum J. Á.) Oft hafa böm það til leiknis sér að henda grjóti ofan af hæð um, en 'það er hættuiegt því ekki má vita nema álifiar eða aðr ar huildar verur verði fiyrir stein.um þeim sem fleygt er; þvi ska.l enginn henda svo steini að hann segi ekki áður hátt og skýrt: „Hendi ég steini engiuim að meini, vari s'.g allir sem frá viija fara, nema sjálifur skollinn." Blöð og tímarit Heimilisblaðið Sanitíðin sept- emiberblaðið er komið út og flytur þetta efná: Allt mannilfáð er gaignsýrt ósannindium (for- uistugre'n). Undur ag a.f'rek. Hef urðu heyrt þessar? (skopsög- ur). Kveinnaþættir Freyjiu. Dáð- asti tenórsöngvari 20. aldarinn- ar. Temgdamæður geta verið hörfciutál (framhaJldssaga). Rot- hagg handan um gröf og dauða. Bridge eiftir Áma M. Jónssan. Úr ri-ki grógursins eftir Ingólí Davíðsison. Ásitagrím. Skemmitiget rauni'r. Skáldskapur á skák- borð: eftir Guðmund Armlauigvs- siom, SnijaMar uppf:nn.:nigar. Stjömu.spá flyrir septetnber Þeir vit.ru sögðu. — Ritstjóri er S'ig- uiröur Skiúlaison. IBOÐ OSKAST 2ja—3ja herb. íbúð óskasit sem fynst til leigiu. Upplýs- imgiar í sím'a 42100 eftir kl. 7 á kvöldin. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamólm la.rng- hæsta verði, staðgneiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. VB. KAUPA vel með farinn evrópskan eða japanskan bfll. árg. ‘70 eða '71. Góð útborgun. Uppl. í síma 99-1596. TIL SÖLU jarpstjörnóttur hestur, átta vefra. Upplýsingar 5 síma 50177 eftir kl. 6 á kvöldm. UNGUR. REGLUSAMUR maður óskar eftir atvinnu við útkeyrslu eða önnor hliðstæð störf. Uppl. veittar í síma 10165. teÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU Emh'leypingur vill leke á leigu Irtla Vbúð eða númgóða stofu með aðgangu að baði Uppl. i síma 37637 og 11114. TIL SÖLU 2ja tonna sendiferðabi 11, ár- gerð 1966. Á sama stað 150 fet af notuðu þakjárni, sími 84042. KONA UM ÞRlTUGT óskar eftir viinnu hé’lfen dt<g- inn frá kl. 1—6, heJzt við ein- hvers konar verzl unerstörf. Tilb., merkt M.T. 8-4 - 6271, seodist afgr. Mbl. f. 6. seprt. KONA ÓSKAST ti'l hreingerninga (ræstinga) og anmarna starfa. Uppl. i skrifstofunni í Tjarnarbúð kil. 10—12 f. h. og 2—4 e. h. í dag og næstu daga. RÁÐSKONA Ekkjumaður á Akureyri með 3 börn, 8, 12, og 14 ára, ósk- ar eftir ráðskonu. Þær, sem viija sinna þessu, sendi uppl. til afgr. blaðsins, merkt Ráðs- kona Akureyri nr. 5790. Heimilisaðstoð - einstaklingsibúð Kona óskast til heimilisað- stoðar frá 8.00 til 14.00, eða eftir nánara samkomulagi. Einstaklingsíbúð í boði i sama húsi. Vinsaml sendið nöfn og símanúmer tii Mbl. f. 7. sept., merkt 4797. VÉLSMIÐJA, sem er að hætta rekstri, v»H selja vélar sínar og venkiæri. Margs konar vélar er um að ræða. Hægt er að kaupa hverja vél fyrir sig. Einmig allar í einu. Sími 32642. NÝLEG DlSILRAFSTÖÐ Til sölu er rafstöð, 1® kíló- vött, með sjálfvinkum spennu stilili. Vélin er 220—380 volt, 1 fasa og 3ja fasa, 50 rið. Svo tiil ónotuð. Sanngjarnt verð. Simi 81387. IBÚÐ ÓSKAST 3ja herb. íbúð óskast, sem allra fyrst. 4 fu’Horðnir í be>m- ili. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 81595 frá kl. 9—17 og frá kl. 18 í síma 85027. TEPPI Breiddir frá 137 cm til 420. Landssamband vörubifieiðastjóra Tilkynning Samkvæmt samningum Vörubílstjórafélagsins Þróttar, Reykja- vik við Vinnuveitendasamband islands og annarra vörubif- reiðastjórafélaga við vinnuveitendur verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með 1. september 1971 og þar til öðru- vísi verður ákveðið sem hér segir: Nætur- og Dagv. eftirv. helgid.v. Fyrir 2} tonna bifreiðar 279,40 317.70 356.00 — 21 — 3 tonna hlassþ. 310,80 349,10 387,40 — 3 — 3i — — 342,30 380,60 418,90 - 3} — 4 — — 371,10 409,40 447,70 — 4 — Ai — — 397,30 435,70 474,00 — 4i — 5 — — 418,40 456,70 495.00 — 5 — lO — — 436,70 475,00 513.30 — 5i — 6 — — 455,10 493.40 531,70 — 6 — 6i — — 470,70 509,10 547,40 - 6j - 7 — — 486,50 524.80 563,20 — 7 — — — 502,30 540,60 578,90 — 7} — 8 — — 518,00 556,40 594,70 Landssamband vörubifreiðasljóra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.