Morgunblaðið - 01.09.1971, Page 6

Morgunblaðið - 01.09.1971, Page 6
Mtt>VHíyöAGIiR,il-. SBRTKMBK-RiÍWi 6 HÚSMÆÐUR Stórkostleg læ-kkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur i dag, tjlbúinn á morgun. Þvottahúslð Eimir, Siðumú'a 12, sim: 31460. TÖKUM AÐ OKKUR alls konar viðgerðir á þunga- vinnuvéium og bifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsmiðj- an Vöröur hf., Elliðavogur 119. Sími 35422. MÁLMAR Kaupum allan má!m nema járn hæsta verði. Stað greiðsla. — Arinco, Gunnars- braut 40. Símar 12806 og 33821. ÓDÝR MATUR Saltað trippakjöt af vetur- gömlu. Úrvals vara á aðsins 97 kr. kg. Einnig folaldakjöt, reykt og saltað. Kjötbúðin, Bræðraborgarst. 16. s. 12125. HÚSNÆÐI ÓSKAST KEYPT Gott herbergi og baðherbergi óskast kieypt gegn mánaðar- greiðsíum. Tilboð leggiist inn tii afgr. MibJ. fyrir hádegi nk. mánud., 6. sept, merkt 6266. ÓSKA EFTIR 3ja—4ira herbergja ítoúð tii feigu. Sími 36288 milfi kl. 8—10 e. h. HEIMILISSTÖRF Kona óskast til heimilisstarfa á Lyoghaga. Sími 15882. ÓDÝRT: Notuð e'dhúsi nnrétting til söiu. Einnig Rafha eJdavél og stálvaiskur. UppJýsingar í síma 32099. EINS TIL TVEGGJA herbergja íbúð með eldhúsi eða eldhúsaðgangi óskast á leigu í 1 ár. Tvenr.t í heimili, algerri regi'iusemii heitið. Upp- iýsingar í síma 35097. PlANÓ Vel með farið, notað píanó óskast til kaups. Upplýsingar t síma 19625. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST í mmjagripaverzlon. Umsókn, er tilgreinir mó'lakuinnáttu, aldur og fyrri störf, sendist blaðirvu fyrir 4. sept., merkt Septeæber — 6268. UNG HJÓN með eitt bam óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð ti1 feigu sem fyrst. Reglusemi og góðri uimgengni h.eitið. Upplýsíngar í síma 52327. KEFLAVlK — SUÐURNES Vorum að taka upp stóra sendingu af ein'litum terylene efinum í tízkulitum. Verzlun Sigríðar Skúladóttur sími 2061. BANDARlSK HJÓN varrtar þriggja herbergja íbúð með húsgögnum á Keílavík- ur- eða Reykjavlkursvæðinu. Upplýsingar í síma 3110 eða 3216 Keflavíkunflugvellli. HAFNARFJÖflÐUfl Skólapiltur óskar eftir her- bergi sem næst Ftensborgar- skóla. Upplýsingar S síma 92-7473. Systur að leik Nú em bömin óðnm að tínast í skótana, — en nota samt góða vcðrið á milii til að sinna leikstússi sínu. Stelpurnar á inynd- unum að ofan lieita Margrit Jóhanne, sú til vinstri og er 6 ára og er um það bil að hefja skólagöngu og systir hennar Anita Björk 4 ára til hægri. Þær eru í einhverjum injög dularfullum leik, sem sjálfsagt er leyndarmál. Mats Wibe Lund jr. tók mynd- irnar. Auga gleður ör.stutt cl'völ á árbakkanum handan straumsmis. FjaiHaimtjólkin íersk og svöl fieliur tær úr brjóstuan hraunsins. FaHld'ð lindar fegiurst s'kín frjálst úr hraunsins mjölkuræftum. Andartak er ævin þin örstutt JJótsbliitt, sent frá hæftum. Undan hrauni er uppsprettan, æviiskeiftið rennslið bjarta. Endalokin árkviikan, sem aiftur rís og jöklar skarta. Ann ég þínum I jóðalei.k og léttum kossi á svalan vanga. Hutgnæaut ljós á litlum kveiik teiÆtrar ytfir efans dranga. Bjarni Andrésson. En ef hönd þín eða fótur þinn hneykslar þig, þá sníð hann af og kasta frá þér, því að betra er þér handarvana eða höitum að ganga inn til lífsins en að hafa tvær hendur eða tvo fætur og verða kastað í hinn eilífa eJd. I dag er miðvikudagur 1. september og er það 244. dagur ársins 1971. Eftir lifir 121 dagnr. Egidiusmessa. Árdegisháflæði kl. 3.07. (tlr Lslands alnianakinu). > Næturlæknir í Keflavik 31.8. Aimbjöirn ÓMssoai. 1.9. og 2.9. Jón K. JóhaninsBon. 3., 4. og 5.9., Kjartaai ÓlaÆsson. 6.9. Arnibj’öm Ólafsson. Næturlæknir í Keflavík 26.8. Kjartan Ólafsson. 27., 28. og 29.8. Jón K. Jóhannss. 30.8. Kjairtan Ólafsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunniudaga, þr.'ftjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30. Að- ganigur ókeypis. Liistasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.3,0—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjónusta Geðverndarfélaga- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum héimil. Sýning Handritastofunar íslands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. i Árnagarði við Suður- götu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. „Opið hús“ í Tónabæ „llalló, er þetta Hetena Halldórsdóttir fulltrúi, sem sér um félagsstarf eldri borg ara í Tónabæ?" „Já, það er hún.“ „Okkur langaði til að frétta eitthvað frá starfinu hvernig það hefur gengið, og hvenær það tekur aftur til starfa af fullum krafti á þessu hausti? „Það er nú einniitt í dag, miftvikudaiginn 1. september, sem stairfið hefst aftur með „Opnu húsi“ í Tónabæ kl. 1.30, en þó er ekiki hægt að segja, að starfið falli niiður um sumarmánuiftina j’úlí og ágúst, því að í stað þess að koma saman i Tónabæ er far ift i smáferðalög oig síkoðuinar- ferðir. 1 sumar var t.d. far- 55 á 7 söfín og sýningar i R.ey'kjaví'k ag nágrenni, fyrir utan ferðalögin. I>á var far- Ln Akranesferð, steinasöfnun arferð upp i Kollaifjörð, farið að Reykjalundi, farin grasa ferð. Skoðunarferð um Reykjavik má heiita orðin fastur llðiur og mijög vinsæl. Og núina síöasta miánudag fór um við be.rjaferð í Heiðmöirk. Þátttaka er mijög mikil i þess- um ferðum, samtals um 700 ár hvert. „Hvenær hóíst þetta starf i Tónabæ?" „Það hófst 30. april 1969. Áður höifftu verift send út 5000 bréf til 70 ára borgara og eidri til að kynna þeim starfið, en allir þeir, sem orðnir eru 67 ára að aidri eru vellkammir." „Hvemiig er stEirfinu hag- að?“ „Ja, sá háttur mr strax tek inn uipp, að hafa „opið húis“ á miðvikudögium frá kl. 1.30- 5.30. Þá eru fastir l’iðir aðeins bókaútiián frá Borgarbóka- safninu, en það hefiur veitt framiúrskarandji þjióniustu; u pplýsi ngaþjón u.s ta um try.gg ingar og önnur valferðarmál aldraðra, stutt skeimmtiatrifti eða fræftsluerindi annan hvern miOVik.udag ag kvik- rnyndasýning hinn. Kaffiveit- ingiar enu seldiar mjög vægu verði og er það reynd- ar það eiima sem selt er, þvi að aðgamgiur er ókeypis, og eng in skyl'da að kaupa kafifii. Töfl, spil, öll ísl. dagblöftin, útlend og innilend vikulblöð liggja frammi gestum tii atf- nota, og er mikið lesið og spilað. Koniur með handa- únnu sína, fólik rabbar sam- Helena Halldórsdóltir. an, hittir gamia kunniingja og eignast nýja. Mánudagar og þriðj’udagar hatfa svo verið notaðir til ým- issa flokkastanfa, félaigsvist annan hvern mánudag, á þriiðjudögum alls konar fönd ur, og svo hafa verift þjóft- hátta- og bókmenntaþættir, teikning og málun, þar sem tfóik fær tilsögn." . „Liggur ekki feilknartlegt starf bak við þessa starf- semi?“ „Jú, það er óhætt að fuM- yrða þaö. Þetta starf byggist aö verulegú leyti á sjáitfboða- vinnu tovenna úr 10 kirkju- kvenfélögum oig kvennadeiid Rauða Krossins, svo sem sjá má af þvi, að 12 til 24 komur vinna hvern einasta sam- kiocmjudag, oig unnu sjláltfboða- liðar 939 dagsverk árið 1970. Samstarfið við sjáltfboðalið- ana hefur verið með ágætum. Nær allir skemmtikraftar og íyrirlesarar gefa einnig sfaa vimmui, og þama koma fram iiandsþekiktir listamenn, og má otft á tífturn varla á miiilli sjá, hvor er ánægftari, veitand- inn efta þigigjamdimn. Sem smá þakklætisvott hefur svo þeissu fólki verið boðið af borgarstjóra í eftirmiftdags- kaffii á Höfða efaú sinni á ári, — en sem sagt, stanfið hefst í dag af fullúm krafti." „Ég þafcka þér Helena, fyr ir grefaargóðar u’pplýsinigar, vertu Wessuð." „Sömuleiðiis, vertu blessað- uir.“ — Fr.S. Tveggja mínútna símtal SA NÆST BEZTI „Mamma mfa segir, að við séum kiomin út atf Adam og Bvu..“ „Það getur nú ekki verið, því miamima mín segir aö við Séum koanin atf öpum. „Það hljöta þá að vera ykkar forfeftur."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.