Morgunblaðið - 01.09.1971, Page 13

Morgunblaðið - 01.09.1971, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1971 13 Harry Wheatcroft í hafsjó sjálfræktaðra rósa. Skoðar íslenzkar rósir HINGAÐ til landsins er kominn heimsfrægur brezkur rósaræktar- maður, Harry Wheatcroft, oft nefndur Hr. Rós. Fyrir 50 árum hóf hann rósarækt á einni ekru aands, og nú ræktar hann ásamt sonum sínum 1% milljón rósa- viða. Hann er fremstur í flokki brezkra rósaræktarmanna, og sagt er, að rósimar hans beri af öðrum. Hingað ef hann kominn til þess að leita að nýjum hug- myndum í sambandi við rósa- rækt, kynnast íslenzkri rósarækt og kynna sjálfan sig fyrir henni. Þetta er fyrsta ferð hans til ís- lands, en hann hefur ferðazt víða um heim til að leita að nýjum tegundum rósa. Hann segist ætla að kenna fólki, þegar heim kem- ur, að ísland sé rangnefnt, og að hér séu rósir, þótt eng- inn setji blóm í sambandi við hið kuldalega nafn landsins. Hann lifir fyrir rósir, þær eru honum allt, og hægt er að tengja þær öllu, bókmenntum, snyrtivörum, fegurð, og þessi frægi rósarækt- armaður hefur notað sér rósir og samgöngutæknina til að ferðast um, kynnast ýmsum þjóðum, og tengjast vináttuböndum við fólk í öllum heiminum. Hann mun ferðast um landið, og sérstaklega ætlar hann að kynnast rósaræktinni i Hvera- gerði. PENOL 300 faest í flestum RITFANGA- OG BÓKAVERZLUNUM í hentugum plasthylkjum með 4, 8, 12, 18 eða 24 mismunandi litum — eða í stykkjatali. - veita aukna ánæg ju og betri árangur í skólanum og heima! Vinsaelastir vegna þess hve .... # lengi þeir endast # blekgjöfin er jöfn # oddurinn er sterkur # litavalið er fjölbreytt Heildsala: FÖNIX s.f., Sími 2-44-20, Suðurgötu 10, Rvík. N C R óskar eftir iðnfrœðingi í sambandi við tækni-þjónustu á islandi óskum við eftir tækni- menntuðum manni til þess að annast viðhald og viðgerðir á N G R bókhaldsvélum og búðar-peningakössum. Þeir umsækjendur, sem þekkingu hafa á tæknisviði og raf- eindafræði eða svipuðu sviði, munu ganga fyrir. Framhaldsnám og fræðsla varðand framleiðsluvörur N C R mun fara fram í Danmörku eða Englandi og er dönsku og/eða enskukunnátta því nauðsynleg. Fulltrúi frá N C R, herra Leif Ottesen verður til viðtals fyrir þá, sem áhuga hafa á að sækja um starf þetta, að Hótel Sögu, föstudaginn 3., laugardaginn 4. og sunnudaginn 5. þessa mánaðar. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Danskir útvarps- menn í verkfall Kaupmannahöfn, 29. ágúst — NTB NORRÆNA blaðamannasam- bandið ákvað á fundi á sunnu- dag að leita eftir gagnkvæmum stuðningi blaðamanna á Norður- löndum vegna vinnudeilu frétta- manna við danska útvarpið. Danska blaðamannasambandið mun leggja fram 1800 ísl. krónur á hvern félaga ef til verk- falls kemur. Á fundinum var ákveðið að undirbúa samúðarað- gerðir til stuðnings dönsku út- varpsniönnunum og leita eftir samstarfi við blaðamannafélög á hinum Norðurlöndunum. Árni Gunnarsson, formaður Blaðamannafélags Islands, sagði, að ekki hefði borizt formleg beiðni frá dönsku útvarpsstarfs- mönnunum um stuðning is- lenzkra starfsbræðra, og þar af leiðandi hefði engin ákvörðun verið tekin. Komi verkfallið til fram- kvæmda hefst það á morgun, 1. september. .4 Röskur sendisveinn óskast nú þegar. — Upplýsingar á skrifstofunni Borgartúni 7, Ekki svararð í síma. AFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RlKISINS. Vantar menn vana loftpressu og einnig nokkra verkamenn. HLAÐPRÝÐI H.F., sími 84990. Nómskeið í vélrilun Námskeið i vélritun hefjast 6. september, bæði fyrir byrj' endur og þá, sem vilja læra bréfauppsetningar. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. innritun og upplýsingar i síma 21719 og 41311. VÉLRITUN—FJÖLRITUN, Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7. í fullum gangi Komið meðan er úr nógu að velja ADAfll #' TIZKUVERZLUN VESTURVERI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.