Morgunblaðið - 01.09.1971, Side 27

Morgunblaðið - 01.09.1971, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIOVUCUDAGUR-1. SEPTEMBER 19T1 27 iíf Shalako Æsispennandi ævintýramynd í l'itucn, frá þeim tíma er indiánar reyndu enn að verjast ásókn hvítra manna í Ameriku. ISLEIMZKUR TEXTI Aðalhiutverk: Sean Connery Birgitte Bardot Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Ókeypis aðgangur að Háskólabíói 1 FRÉTT í Morg:unblaðinu fyrir skömmu var sagt frá því, að meðlimir Sambands íslenzkra námsmanna erlendis fengju ekki lengur ókeypis aðgang að sýn- ingum Háskólabíós, en það hetfðu þeir haft á undanförnum árum. Samkvæmt upplýsingum Jóns Ásgeirs Sigurðssonar hjá SÍNIi, sem blaðið talaði við í gær, hefur Háskólabíó nú ritað SlNE bréf þar sem segir, að á meðan heildarathugun á fram- tíðarfyrirkomulagi þessara mála fari fram, skulu meðliníir SÍNE njóta sömu réttinda og stúdent- ar við Háskóla íslands um að- gang að Háskólabíói. Þebta þýðir, að enn á ný fá félagsmenn ókeypis aðgang að bióinu gegn framvisun félags- sikirteinis en verða einnig að geta sannað að þeir séu eigendur skínteinisins (t. d. með framvís- un nafnislkírtemis)' þar eð engin mynd er af eiganda í því. Jón Ásgeir sagði að iikiegt væri að fulltrúar námismanna sett uist á rökstóla með stjórn bíósins najög bráðllega, og þá yrði skorið úr um framtáðarskipun mála. Komið hefur til tals, að koma á afslát ta r f y r irk omu! agi fyrir alia stúdenta, einnig við Háskóla ísilands, í staí frímiða eins og verið hefur. Að lokum sagði Jón Ásgeir, að þeir SÍNE-menn væru mjög ánægðir með þessa ájkvörðun bíásims. árg. tegundir bifreiða þ. kr. '70 Vauxhall Victor 250 '70 Cortinia 4 dyra 225 69 Chevrolet Bel-Air 445 '69 Opel Rekord 320 '68 Opei Rekord 290 '69 Skoda 100 MB 135. '67 Chevrotet Mailibu 250 '67 Chevrolet Ohevelle 255 '67 Opel Comandore 330 '67 Taunus 17 M 220 '68 Vauxhall Victor 240 '68 Scout 800 250 '67 Dodge Coronet 300 '67 Scout 800 215 '66 Chevrolet Nova 195 '66 Opel Rekord 4 dyra 200 '66 Opel Rekord 2 dyra 160 '66 Chevrolet Chevy Van sendif. 170 '65 Cortina 65 '65 Skoda Octavia 66 '64 Opel Rekord 135 '63 Moskvich 10 '62 Ford Angfia 46 '69 Traband Station 85 '66 Piymouth Belvedere I má greiðast með skuldabréfi. Siml S0 2 49 KVENNABÖÐULLINN I BOSTON (The Boston Strangler) Geysispennandi amerisk Wtmynd með íslenzkum texta. Tony Curtis, Henry Fonda. Sýnd kl. 9. F ramtíðarafvinna Óskum eftir að ráða klæðskera. Upplýsingar í síma 36600 frá kl. 9—5 næstu daga. Jazzballettskóli Sigvalda Innritun hafin fyrir byrjendur og framhaldsnemendur. Unglingaflokkar og frúarflokkar, sími 14081. 2jo herbergja íbúðir við Alfaskeið í Hafnaríirði Til sölu rúmgóðar 2ja herb. íbúðir, vandaðar að frágangi í fjölbýlishúsum við Álfaskeið í Hafnarfirði. íbúðirnar eru lausar á næstunni. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764. Johns — Manvilie glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manvilie glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplastein- angrun og fáið auk þess ál- pappír með. Jafnvel flugfragt borgar sig. SENDUM UM ALLT LAND. ||| JÓN LOFTSSON HF Hringbraut121@10 600 NÝTT NÝTT OPIÐ HÚS kl. 8 — 11,30. fyrir unglinga f. 1956 og eldri. (Hækkað aldurstakmark — Munið nafn- skírteinin — aðg. 10 kr.). GESTIR KVÖLDSINS: OHIO JEREMÍAS Tveir plötusnúðar: Ásta R. Jóhannesdóttir, og Stefán Halldórsson. Nýjar stórar plötur m.a. WHO og DEEP PURPLE og einar 20 nýjar litlar plötur frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Keramik VEGGFLÍSAR Stærðir: 7^2x15, 11x11, 15x15. Mosaik flísar Stærð: 27x27. GR0BÍSVEH 22 - » SIMAR: 30280-322C SKÓÚTSALA KVENSKÓR, KARLMANNASKÓR, DRENGJA- og TELPUSKÓR, KVENINNISKÓR. ; Einnig seljum við í dag á útsölunni 10—15 gerðir af KVENKULDASKÓM úr leðri, , gallon og stretchefni (hvít, svört, brún). KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. — Athugið að útsölunni fer að ljúka. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.