Morgunblaðið - 01.09.1971, Síða 4

Morgunblaðið - 01.09.1971, Síða 4
MORGUTNBLABIÐ, MLÐVTKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1971 \ c *) U—___ l 4 ® 22*0*22* I RAUÐARÁRSTÍG 3lJ Vfflim BILALEIGA HVERFISGÖTU103 VW SífldiferJíbifreM-VW 5 manna -VW ivctagn VWSmanna-Umfrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 BÍLALEICA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþj6nustan S'-m.j-ta.-irJsbraut 10. s. 83330. Bilaleigan SKULATUNI 4 SÍMI15808 (10937) Ttorðurbraui U1 'Uafnarfirði SÍMI 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag MIR ER EITTHVRfl FVRIR RLLR 0 „En hver veit, hvar ég stend?“ MarLnó L. SteEánssrxn, kenti- ari, skrifar: „Reykjavík, 27. ágiúst 1971. Heiðraði Velvaikandi! Ég sendi þér vísuma „En guð veit hvar ég stend“, eins og ég lærði hana í æsiku fyrir norðan. Hún er löng, miun lengri en sú, er birtist í dáJlk- urn þiniu.m í dag (27. ág.) Ekki er ég alveg viss, hvort þetta er ein vlsa eða fleiri, en ég lærðii lag við hana og kann það enn. Felluir það alveg vlð vis- una. Lagið hef ég ekki heyrt við önnur ljóð. Ekkert veit ésg um tilefni þess að vlsan var ort, né hver er höfundur hennar. Vtsan er svona: Nú svífur að mér sviimi og sveiifla tekur mér. Af el'liihvítu hrími mitt höfuð þakið er. Og huilinn hættuitími á harmaleið mig ber. Og diimmt er Líf og döpur stund, en bömin, bljúig í lund, benda á hvar ég stend, já, hvar ég stend. Fossvogur Vil kaupa íbúð á hæð í Fossvogi, stærð 90 — 120 ferm. Má vera í smíðum. Tílboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudag. merkt: „Fossvogur — 6267". Odýrari en aárir! Snaoa LEIGAH 44-46. SlMI 42600. Deildarfulltrúi óskast til starfa við verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands eigi síðar en 1. okt. n.k. Hann skai m.a. annast þjón- ustu fyrir kennara og stúdenta, veita stúdentum, upplýsingar um tilhögun kennslu og prófa, sjá um útgáfu kennsluskrár og próftöflu og vinna að fjárhagsáætlun deildarinnar. Háskólamenntun nauðsynleg, en er ekki bundin við raunvís- indagreinar. Laun skv. 23. fl. launakerfis opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist háskólaritara fyrir 12. september 1971. til gagns og prýði í eldhúsinu eða á matarborðinu. 6 nýtízku "bjartsýnislitir”. SALTKVARNIR Það bragðast bezt að mala heilan pipar og gróft salt beint á matinn. Saxa steinselju og svipað grænmeti, ávaxtabörk, möndlur, súkkulaði, ost o.fl. sem gott og fallegt er að strá yfir mat. Losa yður við leið- indaverk og brúna fingur. Skemmtilegt Auðvelt meðEVA. Fljótlegt með EVA. með EVA. EVA PERSILLEKVARNIRNAR skreyta og bragðbæta. SÍMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10 En hveir veit hvar ég stemd? Ég þylkist stamda á girænni grund, en Guð veit hvax ég stendL Marinó L. Stefánsson“. § Akstur Reykvíkinga og annarra landsmanna Ævar Sigdórsson Skirifar: „Stöðvarfirði 20.8.1071 Velvakandi. Ég var að lesa bréf frá manni sem skrífaði þættiniúm i 176 töiublaði og furðaði rniig á því að noklkur maður síkyldi þora að setja nafn sitt umdir svona andskotans þvælu, Að segja að R-bílar séu beztu bil ar í umferðánni. Ég á ekki orð. Það l'á nú við að ég yrði að leggja mig er ég Las þetta. Hef- ur þessi maður mætt R-bil á þrönigum krókóttum vegi? Ég held varla. Við sem ökum dags daglega um þessa vegi, þekkj- uim þá, eins oig ReyfavLkingar þekkja sína vegi. BLLI frá Reykjavík vi’kur yfirleitt illa úti á landi. Þeir eru hræddu við vegkantana og halda sig sem næst miðju vegarins. Þeir hleypa illa fram úr og fara illa fram úr af sömu ástæðu. Og þetta að bílstjórar utan af landi séu verr iærðir en aðrir, della. Hann segir llka að utan- bæjarbiílstjárair gefi langt og frekj'ulegt flaut. Það hljóta all- ir að sjá að auðvitað verður að flauta langt og frekjulega þeg- ar menn hafa sLíka káilfa á und an sér sem ég tel hvem þann Mstjöra vera sem heMtur mér niiðri, kannski í dynjandi grjót fluigi otg ryfcmekki. Og ég hef þá reynslu, að fiani R-bíili fram úr mér, þá beygi hanm oif fflijött tfyrir mig. Þetta er vani úr bænum, þegar maður þarf að faormast i röðima atftur. Nei, brétf ritari ætti efaki að einbiina um af á R-bíla (þótt hann sé á R-bLL sjállfur), þvl þeir eru efaki bamanna beztiir i umtferð- inni. Annars virðist Ó.Ó. véra sérstaklega I nöp við aðra en ReyfavSkinga, því etf hann myndi brosa og sýna umiburðar lyndi í umferðinmd, þá miyndi hann eklki skrifa svona bréf. Með fyrirf ram þöfck. Ævar Sigdórsson, Stöðvarfirði". Q Óréttlæti Gunnar Freyr Gimnarsson, skriifar: „Reykjavík 26.8.1971. Sæll Velvakandi! Ég skriifa þér vegna mikúlls raniglætis. Það er þannig að ég er 12 ára og er stundum faalll- aður bam og stundum ful'lorð- inn. T.d. þegar sagt er að þessi og þessi bíómynd sé bönnnð bömurn, þá er átt við að mynd in sé bönnuð Lnman 16 ára, en í strætó er maður látinn borga fuLlorðinsgjald. Hvernig væri að breyta þessu. SæliL, Gunnar Freyr Gnnnarsson, P.S. Greinin á að heita óréttlæti“. Fatnaður til sölu Pils frá kr. 500.—, stuttbuxur 400.—, síðbuxur frá 600.—, kjólar frá 1000.— HÁTRÖÐ 7, Kópavogi. Fiskibátar Til sölu 7, 10, 26 og 180 tonna bátar. Höfum kaupendur að 15—25, 105 og 400 tonna bátum. [looGm MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 TIL ALLRA ÁTTA NEW YORK Alla daga reykjavIK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga LOFTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.