Morgunblaðið - 24.09.1971, Page 3

Morgunblaðið - 24.09.1971, Page 3
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1971 3 \ H Þing S.U.S. hefst á Akureyri í dag EINS og k©jni8 hefur fram í ffréttnm verðmr 21, þing Sam- Isanðs nngra sjálfstæðismanna Jsaldið á Akureyri nú mm helg- taa, og verður það sett i SJálf- stæðishúsimi á Akureyri í ðag kl. 13,30. Þingið sækja ffulltrúar nngra sjálfstæðismanna víðs vegar að á Iandinu, og er búizt víð að þeir verði hátt á annað hunðrað talsíns. I Þingið setur Elletrt B. Schram, íonmiaður S.U.S., og að því loknu iér fnaim kosniing forseta og ífcrifaina, og kosið verður í nefnd- ir. Þá verður lesin sikýrsla stjórn- atr og reilkiniiigar skýrðir. Tvö íramisöguermdi verða flutt í dag eg er hið fyrra um stjónnmála- ályfctum, sem Herbert Guð- imiundsson flytur, en hann er 1. varaíommaður S.U.S. Seinma ímamisöguerindið er um skipulag og starfsemi S.U.S. og Sjálfstæð- 'isflofcksdins, og flytur það Pétur Sveimbjaxnartson, formaður Heim- dallar. Að jEramisöguerindum loknum verða svo almiennar utm- ræður. Kvöidverður verður í kvöid i Sjáifstæðishúsinu, og fflytur Guð mundur Haiigrimsson, iormaður Varðar, FUS á Akureyrj þar er indi. Þá er danSleikur um kvöid ið. Á morgun hefja evo nefndir störf sín ki. 9,30. Þá er hádegis verður í boði Miðstjómar Sjáif- stæðisflokksins í Sjálfstæðishús- inu. Formaður Sjálfstæðisflokks ins, Jóhann Hafstein, flytur þar ræðu, en að borðhaldi lofcniu hefj- ast umræður og aígreiðsla mála. Um ki. IV,00 hefja nefndir aftur störf. Umræður hefjast á sunnudags- miorgun ki. 10.00 og stamda yfir tirj kl, 15,30, en þá er kaffisam isæti í boði Vtaxðar, FUS á Akur- eyri, Aö því loknu fer fram stjórn arkjör og ioks þingsiit. Þingfuiltrúar, utan heimamenn fara frá Akureyri á sunnudags- kvöid. Vilja segja álit sitt á lagabreytingum STJÓRN Hús- og landeigenda- sainbands Islands hefur skrifað rikisstjórninni bréf með ósk «m að samtökunum verði gefinn kostur á að segja álit sitt á ffyr- irhuguðum lagabreytingum í sambandi við fasteignamatið nýja- Haustmót Sjálffstaeðisfélaganna á Austurla.ndi verður haldið í VaJa- skjálff, EgiJsstöðum, laugardaginn 25. september og heffst naeð borðhaldi kl. 8 síðdegis. Til skeramtunar eru ræða, upplestur og skemmtieffni. Hljómsveit frá Reykjavík leikur fyrir dansi. Þátttaka thkynnist félögiinum. KJÖRDÆMISRAÐ. 1 bréfinu er bent á brýna nauð- syn endurskoðunar gildandi laga ákvæða, þar sem þau séu þess eðlis, að ef ekki verði úr bætt, geti nýja fasteignamatið „leitt til óhæfilegrar eignaupptöku og röskunar á eignarrétti einstakl- inga að vistarverum fyrir sig og sína“. Kveðst sambandið reiðubúið til að stenda íulltrúa til viðræðna við sérfræðinga þá, sem rikis- stjómin hefur falið og kann að feia endurskoðunina og taka þátt í nefndarstörfum, ef þörf kreíur. Sem kunnugt er hefur gildis- töku fasteignamatsins nýja ver- ið frestað til 1. jan. 1972 á þeim forsendum, að mörg gildandi lagaákvæði þurfi endurskoðunar við, áður en nýja matið getur tekið gildi. á Sauðárkróki Sauðárkróki, 23. september. PRESTKOSNINGAR verða hér á siiannudag og er iimsækjandi einn, Tómas Sveinsson, prestur á Neskau psfað. Séra Þórir Stephensen, sem hefur verið prestur hér í 11 ár, hefur nú verið ráðinn aðstoðar- prestur við Dómkirkjuna í Reykjavíik. Kvaddi hann söfnuð- inn sunnudaginn 29. ágúst og var kirkjan troðfull. Við þetta tækifæri fluttu ræður: Séra Bjöm Björnsson, prófa&tur á Hólum, forseti bæjarstjórnar Halldór Þ. Jónsson og formaður safnaðaroefndar, Sveinn Guð- múndsson, kaupfélagsstjóri. — Fréttaritari. Félagsvist í Eyjum FÉLAGSVIST Sjálfstæðisfélag- anna í Vestmannaeyjum hefst nk. fföstudag 24. sept. kl. 8,30 í Samkomuhúsi Vestmannaeyja. — Spiluð verða fimm kvöld fyrir áramót og sá sem hlýtur flesta slagi að samaniögðum beztu þremur kvöldum hlýtur að verð launum Útsýnarferð að verðmæti 20 þús. kr. Eiitnig verða veitt verðlaun ffyrir bezta árangur eins kvölds fyrir karl og konu. Auk þess gilð ir aðgöngumiði hvers kvölds, sem happdrætti. Félagsvist Sjálfstæðisfélaganna í Eyjum var fjölsótt sl. vetur og vinsæl, en öllum er boðin þátttaka. Olík vimruibrögd Niðursuðunefnd iðnaðarráð- herra hefur vakið allmikla at- hygli og jafnvel eitt st jómarblað anna hefur gagnrýnt hana, Nú hefur einn nefndarmanna, Ólaf ur Hannibalsson, skrifstofustjórl ASÍ tekið sér fyrir hendur að svara þessari gagnrýni fyrir sína hönd og leiða rök að þvi að hanti hafi hæfni til setu í niðursuðu- nefndinni. En fyrst gerir hann grein fyrir ólíkum vinmibrögðum. Viðreisnarstjórnar og vinstrt stjórnar i þessu máli og segij sv«l í grein í Nýju landi: „Árið 1966 skipaði „viðreisnarstjórnin“ sgl- aða nefnð til að „gera athugnin á aukinni fjölbreyfmi í fram-* leiðslu sjávarafurða og eflingu þeirra iðngreina, sem vinna úl- flutningsverðmæti úr sjávaraffla‘% Og í þá nefnð voru engar „póJi- tískar skotthúfur" skipaðar heJði ur þeir færustu, sem völ var á á þessu sviði. Sigurður Péturssojþ gerlafræðingur var formaðlítl nefndarinnar, einn helzti sérfræiS ingur okkar og áhugamaður um, allt er að niðursuðuiðnaði lýtar, Aðrir í nefndinni voru þeir HjaltS Einarsson, efnaverkfræðingur h|á Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna «. ■>!«' K!xr! >»4 '■ ♦ ÍÍÍÍÍ..M1 © KARNABÆR r/iih'i í i:n zlí .v tvt.i / í/a a v/ vv TÝSGÖTUl LAUGAVEGI 66 V ::: og Gisli Hermannsson, verkfræð ingur hjá Samtökum niðursuðu- verksmiðja.“ Þessi ummæli ÓJafs Hannibalsson eru einka.r giögg lýsing á skynsamlegum vinnu- brögðum fyrrverandi stjórnar í þessu máli og um leið hrópandi andstæðu við bitlingapóJitík Magnúsar Kjartanssonar. Hæfni Olafs! Eftir að Ólafur Hannibalsson hefur lýst þessum starfsaðferðum viðreisnarstjórnar tekur hann til við að rekja þá eiginleika og hæfi leika, sem hann hafi til að bera til þess að skipa sæti í niðursuðu og segir m.a.: „Læt ég þó nægja að sinni að minna á Áætlun um uppbyggingu fiskiðnaðar (!) (þ. á.m. niðursuðu) á stóriðjugrund velli, sem ég setti fram i Frjálsri þjóð á sínum tíma, sem jákvætt mótvægi við áliðjupólitík „við- reisnarinnar“. Mér var einnig um skeið falinn sá trúnaður af SF í Reykjavík að vera formaður sjávarútvegsnefndar (!) og var sem slíkur aðalhöfundur að gild andi stefnuyfirlýsingu Samttak- anna í sjávarútvegsmálum." (!) Segi menn svo að ólafur Hanni- balsson hafi ekki hæfileika til að bera til þess að leysa vandamál niðursuðiiiðnaðar á íslandi!! DflGlECII Bezta auglýsingablaðiö < * <

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.