Morgunblaðið - 24.09.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.09.1971, Blaðsíða 8
8 t MORGUNBL.AÐH), FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1971 —1 1 ■ „ ■ ------------------------------------------<-« ,1 | TIL SÖLU I HafnarfjörSur ^ 2ja herbergja nýstandsett íbúð í Suðurbæ Ibúðin er mjög rúm- góð, gott útsýni yfir bæinn, véiaþvottahús. Bilskúr fylgir, 4ra herbergja endaíbúð við Álfaskeið, gott útsýni yfir bæinn. Ibúðín er laus um næstu mánaðamót. 4ra til 5 herbergja íbúð í 6 íbúða húsi. Stór brlskúr fylgir. Góð og mikil sameign sem er fullfrágengin, meðal annars með leikherbergi og föndurherbergi. FASTEIGNASALA - SKIP OG VERDBREF Strandgötu 11, Hafnarfirði. Símar 51388 og 52680. Sölustjóri: Jón Rafnar Jónsson, heimasími 52844. FISKIBÁTAR Til sölu 8—230 tonna bátar. Hagstætt verð og skilmálar. HÖFUM KAUPENDUR AÐ BÁTUM 12—400 tonna. Góðar útborganir, fasteignatryggingar og bæjar- ébyrgðir í sumum tilfellum, LÁTIÐ SKRÁ BÁTANA HJÁ OKKUR. MIÐSTOÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Flutir - Ruðhús - Gurðuhreppur Eigum 2 raðhús óseld (steinsteypt) á einum bezta stað á Flötunum (Lundum). Allt á einni hæð í stærðum 132 fm auk bílskúrs. Húsin, sem nú eru í smíðum seljast m. a. frá- gengin að utan með ísettum hurðum og gluggum. Sérlega skemmtileg teikning. Traustur byggingaaðili. FASTEf GNAVAL JÓN ARASON, hdl., sími 22911 og 19255. / skiptum — í skiptum NÝLEG gullfalleg einbýlishús í Fossvogi — Kópavogi og raðhús í Fossvogi og Breiðholti — í skiptum fyrir góðar sérhæðir í Hvassa- leiti — Vatnsholti — Hjálmholti — Stigahlíð — Laugarás — góðar íbúðir á öðrum stöðum koma til greina. Fasteignamidstöðin Ausfurstrœti 72 Símar 20424, 14120. Heima 85798, 30008. 3#o herb. íbúðir ÞertÆa er 2. h. og rish. v. Laugav., íbúðímar eru nýstandsettar á margtvíslegan hátt, og eru með sénhita, (ný lögn), eldhúsinnrétt- ing fylg«r ekki, en húsnæðið hennar einnig vel fyrlr ýmsan lóttan iðnað, ekkert áhv. Hús- næðið er laust strax. I smíðum Hér er um að ræða 3ja herb. íbúðir með sér þvotta húsi á hæðinni í fjórbýlis- húsi við Kársnesbraut. Hverri íbúð fylgir herb., geymsla og bílskúr í kjall- ara. Svalir eru 13—13 fm. Eignarhluti hverrar íbúðar í húsinu eru 120 fm. Beðið eftir 600 þús. kr. veðdeild- arláni. í gamla bœnum Þetta er 5 herb. 2. hæð í góðu steinliúsi við Bjarnarstíg, tvö- falt gler, á hæðinni má útbúa gott bað og þvottahús, verð 1300 þ.. útb. 500 þ. Einbýlishús Þetta er mjög snoturt hús á góðum stað við EHiðavatn. Hijs- ið er 3 herb. með ölkr trlh., bíf- skúr fylgir, verð 750—800 þús, údb. 300 þús. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Cunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 8-23-30 Til sölu 5 herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlis- húsi við KaplaskjóL 3ja herb. risiíbúð á Seltjarnarnesi. Einstaklingsibúð á jarðhæð við Hraunibæ. FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR , HÁALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Heimaslmí 85556. MIÐSTÖOIN KIRKJUHVOLI SfMAR 26260 26261 Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. tbúð, staðgreiðsla í boði fyrir góða íbúð. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í gamla bænum, útb. 300—400 þ. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Vesturbæ, útb. 1 miMj. við undi.rskrift samnings. Höfum kaupanda að góðri sérhæð í Reykjavík, skipti möguleg á mjög góðu eintoýlis- hús i á Flötunum. Höfum kaupanda að einbýbshúsi, helzt í Smátbúðar- hverfi, útb. um 1.5 millj, Höfum kaupanda að 5—6 herb. ibúð í blokk, mjög há útborgun í boði fyrir góða íbúð. Höfum kaupanda að eiinbýlis- eða raðhúsi á bygging- arstigi í Kópavogi. 2ja berb. íbúð i Árbæ. — Verð 1250 þ. 2ja2ja herb. ítoúð í Vestur- borgirnni, verð 2 rrviltj, útb. 1100 þ. Ikbúðín er jarðhæð i sambýlishúsi, tvær samliggjandi stofur, 2 svefrtherb, eldihús og bað og sérgeymsla. Höfum fengið til sölu íbúðir með vægum útborg uuum, Höfum en.n til sölu fáein- ar 2ja herb. íbúðir tilbún- ar undir tréverk, útb. 200 þús. Höfum kaupendur í hundr- aða tali. Opið til kl. 8 öU kvöld. V 33510 í" "* "" "f 85650 85740. lEKNAVAL Suðurlandsbraut 10 Trésmíðaverkstæði vantar smiði og laghenta menn til inni- vinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 32850. H afnarfjörður Til sölu 3ja herbergja íbúð á rófegum stað í Hafnarfirði, um 86 fm. Ibúðin er laus 1. október. ibúðin er veðbandalaus. HAMRANES, Strondgötu 11 Hafnarfirði. Simar 51888 — 52680. Sölustjóri: Jón Rafnar Jónsson, simi 52844. Crœnu reimuðu gúmmísftgvélin eru komin aftur í öll- um stærðum. V E G : R Z LU N 1 N Eism SÍMAR 2Í150 • 21370 Til sölu Steinhús, hlaðið, á mjög góðum stað í Garðahreppi, húsið er 96x2 fm með tbúð á efri hæð og góðu vinnuplássi á rveðri hæð, bílskúr, glæsiiegur blóma- og trjágacður, útsýni. í Hlíðunum 5 herb. mjög góð íbúð, 132 fm á mjög góðum stað í HMðunum, tvennar svalir, í kjailara fykjir 1 herb. íbúð. Verð aðeiris 2.2 millj, útb. aðeins 1.1 miUj. Raðhús í smíðum á mjög góðum stað í Breiðholtshverfi, húsið er um 140 fm, selst fokbek eða lengra komið, glæsileg tei'kning, beðið eftir húsnæðismála'láni. Greiðsla eftir bygg.ingaáföngum. í Vesturborginni 6 herb. mjög góð efsta hæð. um 140 fm við Hrkvgbraiut, suð- ursvalir, ræktuð lóð, kja'llaraher- bergi og stór geymsla, bílskúr. 2/0-3\a herbergja I Hvömmunum í Kópavogi, um 75 fm mjög góð íbúð, sérinn- gangur, sérhitaveita, teppi, harð- viðarinnrétting, ræktuð lóð, bil- skúr. 5 herb. íbúð við Kópavogsbraut á 1. hæð, 130 fim í tvíbýlishúsi, bilskúrs- réttur, 1. veðréttur leus. verð kr. 1200 þ. Útb. 600 þ. 7 Sundunum 5 herb. hæð í góðu timburhúsi, rúmir 100 fm, verð kr. 1150 þ. Skipti 6 herb. glæsíleg íbúð, 125 fm við Háaleitisbraut, selst ein- göngu í skiiptum fyrir 4ra herb. íbúð sem næst Miðborginni. 7 Vésturborginni Höfum kaupanda að góðri sér- hæð, ennfremur að 3ja—4ra herb. íbúð. 7 Hlíðunum Höfum kaupanda að góðri 3ja— 4ra herb. íbúð. emfremur að sérhæð. Hötum kaupanda að húseign í smíðum. þarf helzt að vera tvær góðar íbúðir. Komið og skoðið AIMENNA j A5TEI6NASAIM IIJDAR6ATA 9 s!h»R r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.