Morgunblaðið - 24.09.1971, Síða 5

Morgunblaðið - 24.09.1971, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1971 5 Ráðstefna um samningsrétt ríkisstarfsmanna — réttindi þeirra og skyldur 1 GÆR hófst á hótel Esju ráð- stefna um samningsrétt opin- berra starfsmanna, réttindi þeirra og skyldur. Það er Starfs- mannafélag ríkisstofnana, sem gengst fyrir þessari ráðstefnu og sitja hana trúnaðarmenn og full- trúar félagsins á þingi BSRB, um 60 manns. Henni lýkur í dag. Þessi ráðstef-na er framhald af námsmóti, sem félagið hélt fyrir trúnaðarmenn s.l. vor í orlofs- og memningarmið'Stöð opinberra etarfsmanna í Munaðarnesi, en þar var fjallað um frumvarpið til laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sem lagt var fyrir síðasta Alþingi. Ráðstefnan mun fjalla emn frekar um þetta frumvarp og auk þess verða rædd hir, r.ýiu viðhorf í kjarasaminingamálum með tilliti til yfirlýsingar ríkis- stjórnarinnar að veita opinberum »t ai'fsTnönnum fullan sammings- iétt. Kemur þar meðal annars til umræðu hvernig og í hvaða myndum til greina kemur að samningsrétturinn verði og hver skuli fara með þamn rétt, en eins og kunnugt er hefur Kjararáð BSRB eitt farið með hinn tak- markaða samningsrétt ríkis- starfsmanna. Haraldur Steinþórsson, fram- kv.stj. BSRB, og Rristján Thorla- cius, formaður BSRB, höfðu framsögu um málið, en síðan tóku þrír umræðuhópar til starfa. Fjallar fyrsti umræðuhópurinn um samni.ngsréttaraðild, annar um verkfallsréttinn og sá þriðji um hvaða kjaraatriði eigi áfram að vera lögbundin. Hóparnir lj úka störfum sínum í dag og verðux þá gengið frá ályktunum og ráðstefnun.ni síðan slitið. Platignum penline texti og teikning verður skýrari og fallegri, ef menn nota PLATIGNUM PENLINE- TÚSSPENNANN Hann er með nylon-oddi, sem gerlr hann i senn mjúkan, handhægan og mjög endingargóðan. Fæst I plastveskjum með 5—15 litum í veski. Stakir litir — allir lítir — jafnan fyrirliggjandi. FÁST í BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT, <§> ANDVARI HF umboös og heildverzlun Smiðjustíg 4. Sími 20433. Sendisveinn óskast hálfan eöa allan daginn. Slippfélagið í Revkjavík, Mýrargötu 2, sími 10123. Frá ráðstefnu Síarfsmanna ríkisstofnana. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.). Búnaðarbanka- starfsmenn tefla við Djúp SKÁKSVEIT starfsmanna Bún- aðarbanka íslands, Reykjavik, fór laugardaginn 18. sept. sQ. til fsafjarðar og háði skátekeppni við skákmenn frá f.safi rði og Bolungarvík. Teflt var á 10 borð- um og lauk þeirri viðureiign með sigri Búnaðarbankamanna, er hliutu 5% vinning gegn 4 '/2 vinn- ingi heimamanna. Að aðalkeppninni lokinni v£u- háð hraðskákkeppni, þannig að allir Búnaðarbankamenn tefldu við alla úr liði heimamanna, þar sigi-uðu Búnaðarbankamemn einn ig með 55V2 vinningi gegn 44Vi vinningi heimamanna. ANGLI skyrtur Nýjar gerðir litir og mynstur angllQ skyrtur 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.