Morgunblaðið - 24.09.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.09.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1971 31 1 ^^Aíorgunblaósins Ekki nógu mikil vandvirkni — við útfyllingu getraunaseðla sagði Axel Einarsson Sigurður Einarsson í sinum „gamla góða“ ham. — Hand- bolti Ármenningum en naut sín ekki mjög vel. Hjá Ármenningum var OLfert Nábye mjög frískur og skofaði 4 mörk. Kjartan Magnús son er einnig efnilegur leikmað- ur. Lokatölur urðu 22:14 Fram í viL ÍR - Þróttur (5-5 10-6) hálfleikur Halldórs Braga- sonar 5 - ÍR 5 Næsti leikur var Þróttur — ÍR. Fyrri hálfleikur var jafn og skor aði hvort lið 5 mörk og var það Halldór Bragason í Þróttarliðinu, sem skoraði öll mörk Þróttar í þeim hálfleik. Brynjólfur skor- aði fyrsta mark leiksins úr hraða upphlaupi og var hann ásamt Guðmundi Gunnarssyni mark- verði bezti maður ÍR, skoraði 5 mörk. Guðmundur varði oft meistaralega og bar af þeim ma-rk vörðum, sem þarna komu fram. Er það rhál manna að Guðmund ur sé einn af okkar beztu og lik lega jafnbezti markmaðurinn í dag. Er ekki ólíklegt að hann verði undir smásjá landsliðsnefnd ar í vetur ef hann heldur áfram á sþmu braut. Annars er ÍR-liSið mjög sterkt lið, sem á eftir að láta að sér kveða í vetur. Þróttarliðið barðist vel og hélt jöfnu við ÍR þar til líða tók á seinni hálfleik, en þá sýndu ÍR- ingar yfkburði, skoruðu m.a. 6 mörk í röð, án þess að Þróttur um tækist að skora. í Þróttarlið inu er gott efni og ekki að efa að það getur náð langt undir hand leiðslu dr. Ingimars. — Halldór Bragason var bezti maðuj- Þrótt arliðsins og Jón Sigurpálsson var einnig góður í markinu. Leiknum leik með sigri ÍR, 15:11. Víkingur - KR (10-5 13-5) Síðasti leikur kvöldsins var svo leikur Víkings og KR og burst uðú Víkingar veikt KR-lið 23:10. í uþphaíi virtist þó, sem KR-ing ar ætluðu að taka leikinn í sín a»r hendur, því að þeir byrjuðu mjog vel og skoruðu 4 fyrstu mörkin. Þeir komust i 5:1, en þá fóru Víkingamir í gang og skor uðu hvorki meira né minna en 12 mörk gegn engu. KR-ingar skor uðu ekki mark í tæpar 20 min. Þetta gefur nokkuð góða hug- mynd um gang Ieiksins, því að Víkingar höfðu algera yfirburði. Víkingar hafa greinilega æft vel og yrði mikill missir að þeim ef þeir verða ekki í fyrst.u deild I vetur. Beztir hjá Víking voru Páll Björgvinsson, Guðjón og Magnús. Rósmundur stóð sig einnig vel í markinu. Efnilegast ur KR-inga var Þorva-rður Guð- mundsson, sem skoraði 4 mörk. Landsliðsþjálfarinn Hilmar Bjömsson var beztur „eldri“ leikmanna. — Lokatölur urðu 23 gegn 10 fyrir Víking. — ihj. — Kærumáhimnm fjölgaði vei-ulega, eftir að farið var að greiða út anrnan virminig, og má rvefna tH dæmis, að á ár- inu 1970 barst 31 kæra, og af þeim voru 7 teknar til greina, sagði Axel Einarsson, en hann er skipaður af íþróttanefnd rikÍBÍrss sem eftiriitssnaður íslenzkra getrauna. Axel sagði, að fflestar þær kærur sem borizt hefðu, váeru þannig til komnar, að við- komandi fylOiti ekki rétt út hluta af séðti sánuzn. Töiuvert bæri á þvi að seðlar væru fíjótfæmisilega útfyBtir og hefði það komið fyrir að sflíkt hefði kostað þátttakandann í getraun-unvMn vinning. í reglugerð um getrauna- rekstur, er kiveðið þarmig á um starfsEVÍð eftiriitsmanns- ins: 1. Hann skal varðveita htuta 1 af getraunaseðl inum frá því að leikir hefjaist og þar til kæru'frestur er útruran- imn. 2. Hann sikal staðfesta vimmingaskr’á getraunavikunn- ar. 3. Hann sikal úrskurða kær ur sem berast og 4. Hann sikal hafa eftiriit með þvi að vinn- ingar séu greiddir. Þegar timi ti!l þess að Skila getraunaseðium vifcu hverja rennur út, Skera starfsmenn Getrauna seðlana í tvennt. — Halda þeir efltir hluta 2, en hluti 1 er settur í töskur og farið með þær til Axels Ein- arssonar. Er það meira en Mt- Axel Einarsson. ill baggi, þegar mest er um að vera hjá Getraununum. Þegar úrslátin eru kunn í leikjum vikunnar, fer starfs- fðlik Getrauna yfir seðlana, og tekur til hliðar þá seðla sem vinniniga hafá blotið. Síð- an kemur Axel á vettvang með sina seðla og eru vinn- ingsseðlamir siðan bomir samaui. Og þá kemur stundum að þvi að í Ijós kenwur að spámeninirm'r hafa fflýtt sér um of. Ef til vill eru 11 réttir á hlwta 2, en aðeins 10 á hluta 1, en það er eimmitt sá híuti seðilsins sem er látinn gilda. — Það sparar mönnum sjálfsagt mjög lítinn tíma, að vanda siig ekki við að fyila út seðlana, sagði Axel. — oft virðist það vera þannig að menn byrji á hluta 3, sem þeir haWa eftir, en fylla svo hina hlutana út í mi'klum fflýti og þá kemur fyrir að merkið lendir ekki á réttum stað. — Þess eru dæmi, að menn hafi misst af hæsta vinnimg, ein- mitt af þessurn orsökuim. Þegar við spurðum Axei hvort það væri merkið eða reiturinn á getraunaseðlinum sem væri látin gilda, svaraði hann með þvi að vitna í fram- angreinda regluigerð: — f reglugerðinni stendur, sagði Axel: — Á seðilinn er aðeins heimilt að setja eitt merki við hvem kappleik. Séu merkin fleiri, eru þeir leikir, sem fleiri merki eru siknáð við, ekki taldir með. Sé geí- raunamerkið sett í rangan reit, sker reitorinn úr um hvers getið er, en ekki merk- ið. — Árið 1969, er Getraunir hófu startfsemi sína var að- eins greiddur út 1. vinningur. Þá var 21 Jeikvika, og alls bár ust 7 kærur það áx, og þrjár voru tseknar til greima, sagði Axel. Árið 1970 vaz- byrjað að greiða út annan virniirtg: Þá voru leikvikurnar 40. Alls barst þá 31 kæra og 7 voru teknar tfl greina. Fyrri hkita árs 1970 — þ. e. 21 lefkvika, bárust aíls 32 kærur og 3 þeirra voru teknar til greina. — Það er etf til vi'íl of fast að orði kveðið að kalla öll þessi mál kærur, sagði Axel að k>k«m. — Sum þeirra eru fremur athugasemdir, sem stafa af þvi að seðlamir hafa verið rangiega fyMtir út. Ágætur árangur á Norðurlandsmótinu - HSÍ» sigraði í stigakeppninni EINS og frá hefur verið skýrt I blaðinu fór Norðu.rlandsmeist- aramótið í frjálsum íþróttum fram á Akureyri fyrir skömmu. Þetta var í sautjánda skiptið sem yiíkt mót fer fram. Að þessu sinni sigraði HSÞ í stigakeppn- inni, hlaut 93 stig, KA hlaut 79 % stig, UMSE 71 stig, USAH hlaut 34 stig og UMSS 14% stig. Góð þátttaka var í mótinu og ágætur árangur náðist einnig 1 nokkrum greinum. Þannig hljóp t.d. Lárus Guðmundsson, USAH, 100 metrana í milliriðli á 10.9 sek. og í úrslitahlaupmu á 11.0. Nokkur meðvindur var i hlaup- inu. Helztu úrslit í mótinu urðu annars þessi: 100 m hlaup sek. Iiárus Guðmundsson, USAH, 11.0 Jón Benónýsson, HS1», 11.1 Hannes Reynisson, i'MSE, 11.2 Jóhann Bjarnason, UMSE, 11.4 110 metra grindahlaup sek. Páll Dajfbjartsson, HSÞ, 1®.7 Jón Benónýsson, HSÞ, 16.9 Jóhann Jónsson. VMSE 16.9 4x100 m boðhlaup sek. 1. Sveit IMSE 46.6 2. Sveit KA 48.0 3. Sveit USAH 48.1 200 metra hlaup sek. I.árus Guðmundsson, USAH, 23.8 Jón Benónýsson, HSÞ, 24.1 Atli Friðbjörnsson, UMSE, 24.3 Ingunn Eiiuursdótti r í viðbragðsstöðu. Jóhann Friðgeirsson, UMSE 24.4 Hannes Reynisson, IIMSE, 24.5 400 metra hlaup sek. Lárus Guðmundsson, USAH, 52.6 Jóhann Frfðgreirsson, UMSE 54.4 Ingimundur Inglmundars. UMSS 56.0 Arnór Erlingsson, HSÞ, 56.1 800 metra hlaup mln. Halldór Matthíasson, KA, 2:05.3 Þórir Snorrason, VMSE, 2:06.3 Jóhann Friðgeirsson, VMSE, 2:0t».3 Jón Garðarsson, U3ISE, 2:08.1 1500 m hlaup mín. Halldór Matthíasson, KA, 4:16.8 Þórir Snorrason, UMSK, 4:19.6 Þórólfur Jóhannsson, KA, 4.26.2 Jón Garðarsson, UMSS, 4:28JJ 3000 metra hlaup mfn. Halldór Matthíasson, KA, 9:58.1 Þórólfur JÓJiannsson, KA, 10:04.2 Þórir Snorrason, IMSE, 10:07.0 Hilmar Malmqvist, KA, 10:57.8 1000 m boðhlaup mín. 1. Sveit UMSE, 2:10.3 2. Sveit HSI* 2:11.1 3. Sveit USAH 2:16.2 4. Sveit UMSE <B) 2:16.7 Kúluvarp metr. Páll Daffbjartson, HSI», 12.93 Þóroddur Jóhannsson, UMSE, 12.93 Gttðni Halldórsson, HSÞ, 12.52 Ari Arason, U"SAH, 11.58 Krtnxlvkast m Páll Dagbjartsson, IISÞ, 38.64 I*ór Vaitýsson, HSI», 35.86 Þóroddur Jóhannsson, IMSE, 34.26 Gnðni Halldórsson, HSÞ, 33.93 Spjótkast m Halldór Mattliíasson, KA, 49.72 Jóhann Bjarnason, IMSE, 45.93 Biildvin Stefánsson, RA, 45.55 Arni Stefánsson, KA, 43.20 Þrfstökk m Jóhann Pétursson, IMSS, 13.43 l.árus Guðmndsson, US VH, 13.12 Gísli Pálsson, UMSE, 13.08 Jón Benónýsson, HSÞ, 12.97 Hástökk m Páll Dásbjartsson, HSÞ, 1.79 Jóhaiiu Jónsson, IIMSE, 1.70 Halldór Mattliíasson, KA( 1.65 Jóhann Pétursson, UMSS, 1.65 Stanearstökk m Lárus Guðnuindsson Kári Árnason, KA , 3.20 Karl Dúðviksson, USAII, 3.10 Valgarður Stefánsson, KA, 3.00 Jón Benónýsson, HSÞ, 3.00 Uangrstökk m Jón Benónýsson, HSÞ, 6.21 Jóhauii Pétursson, UMSS, 6.05 (iísli Pálsson, IMSE, 602 Lárus Guðmundsson, I SAH , 5.98 KONUR: 100 m hlaup sek. Ingunn Kinarsdóttir, KA, 12.8 Hólmfríður Erlíitiísdóttir IISI», 13.4 Sólveig; Jónsdóttir, HSÞ, 13.5 Bers;|)óra Benónýsdóttir, HSÞ, 13.8 400 metra hlaup sek. IiiKunn Einarsdóttir, KA, 63.4 Sólveij*- Jónsdóttir, HSÞ, 65.6 Hólmfríður Þ3rling;sdóttir, HSÞ, 66.2 Ragita ErUnftsdóttir. HSÞ, 69.3 100 m grindahlaup sek. Ingruiin Eiimrsdótlir, KA, 16.6 Antm M. Ingótfsdóttir, K\, 19.6 BerKltóra Benónýsdóttir, HSÞ, 19.9 Hugrún StefánsdóttÍT, KA, 20.6 209 m hlaup sek. Insunn Einarsdóttir. KA , 27.6 Hólmfríðtir Erlingsdóttir, H^Þ, 28.1 SólvetK Jónsdóttir. HSÞ, 28.7 Ragna Erlinftsdóttir, IISÞ , 29.2 4x100 m boðhlanp sek. 1. Sveit HSÞ 53.9 2. Sveit KA 55.3 Framhald á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.