Morgunblaðið - 24.09.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.09.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1971 > ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31, Vmí/m BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendfferðafaifrci(J-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrovef 7manna CoUoi iiTf A BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir tokun 81748 eða 14970. BÍULEIGA CAR RENTAL 'ZT' 21190 21188 BÍLALEIGA Keflavík, simi 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan S',!,urlanrtsbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Sima/ 11422. 26422. Lendum Bilaleigan 0 „Feikna fjöll“ á Sighi- firði. Filippus Gunnlaugsson, Hagamel 29, skrifar: þessum brag. Að minnsta kosti er það sami bragarháttur og sama lag, sem sungið var við þessi erindi: „Reykjavík, 14/9 1971. Tíl Velvakanda. Varðandi braginn, sem birt- ur var í Morgunblaðinu í morg- un, (14/9), tel ég, að ég muni tvö erindi, sem gætu verið úr ‘Horðurbraat U1 yíafnarfirði SÍMI 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag f síldina á Siglufjörð í sumar ætla ég mér, því vinnan þar er vart svo hörð, sem verða mun hjá þér. Og sízt myndi ég súta par í sjóstígvélum hám, þótt slor og vilsu eg verði þar að vaða upp að knjám. Þar oft á kvöldin eru böll, Ódýrari en aðrir! Snooa IEICAH ÐBREKKU 44-46. SIMI 42600. Aðalfundur félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldinn í Tjarnarbúð, uppi, fimjntudaginn 30 september næstkomandi kl. 20.30. Nánar i félagsbréfi. Stjórn félagsins. Tilboð óskast í Sunbeam Hunter, árgerð 1971, í núverandi ástandi eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í yfirbyggingaverkstæði Egils Vil- hjálmssonar í dag frá klukkan 9—17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, tjónadeild, fyrir hádegi á laugardag, 25. september 1971. Vörumerkið „CELLOPHÁNF" Hér með tilkynnist ?ð framleiðslufyrirtækið Briíisl Cellophane Limited, Bath Road, Bridgewater, Somerset, England, er skrá- settur einkaaðili á Islandi að vörumerkinu: „CELLOPHANE“ sem er skrásett nr. 157/1947 fyrir arkir úr cellulose og sellu- loseumbúðir og innpökunarpappír og nr. 164/1956, sem er skrá- sett fyrir sellulosepappír í örkum og rúllum, skorin stykki, ræmur undanar á kefli, poka og umslög, allt til umbúða og innpökkunarnotkunar. Notkun orðsins ,.CELLOPHANE“ um ofanskráðar vörur merkir að þær séu framleiðsla Britist Cellophane Limited og notkun þess um sérhverjar aðrar vörur ef þvi brot gegn rétti British Cellophane Limited: Aðvörun Komið mun verða í veg fyrir slík réttarbrot með lögsókn til verndar hagsmunum viðskiptavina og notenda, og eiganda ofangreinds vörumerkis svo yndisleg og fía. Og þar er líka feikna fjöll og fleira saklaust grin. f danssalinn þá dríf ég mig, er dimma tekur að. Þá hugsar nú hver um sjálfan sig, ég segi ei meir um það. Þetta var mikið sungið á ár- unum 1925—6. Filippus Gunnlaugsson.“ £ Enn um akstur Reykja- víkurbíla og attnarra bíla Ævar Sigdórsson á Stöðvarfirði skrifar: „Stöðvarfirði 10/9 ’71. Kæri Velvakandi! „Ég var að lesa grein þá, er Yngvi Jónsson svarar mér rrieð, og er ég honum sammála að flestu leyti og tek undir þá uppástungu að nota kvik- myndir við kennslu í umferðar- málum. En það, sem hann seg- ir í upphafi bréfs sína, — að ég myndi ekki hafa skrifað þetta bréf, ef ég færi eftir þeirri reglu, sem ég ráðlagði Ó.Ó., — finnst mér svolítið athuga- vert. Ég held, að menn and- mæli yfirleitt því, sem þeir heyra og sjá, og eru ekki sam- mála. Þannig fór fyrir mér. Ég þoldi ekki að lesa þetta bréf án þesa að svara. Einnig held ég, að svo hafi verið með Y. J. En Y. J. verður að viðurkenna það, að Ó. Ó. hefur býsna furðu legar skoðanir á þessum mál- um. En hvað sem því líður, þá er þetta mál, sem alltaf ætti að halda vakandi, og er þá ekki Velvakandi bezt til þess fall- inn? Með fyrirfram þökk, og beztu kveðjur. Ævar Sigdórsson, Stöðvarfirði. PS. Annars hefði R-bíllinn, sem var hér á ferð á dögunum í aus- andi rigningu, átt að nema stað ar, þegar hann var búinn að þurrausa einn pollinn, sem hann ók ýflr, — á húsmóður, sem var á leið I vinnu.“ Hafnotfjörður — Bridge Aðalfundur Bridgefélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Skiphóli mánudaginn 27. september kl. 20 30. Félagar mæti vel og stundvislega. Tvimenningskeppni félagsins hefst mánudaginn 4. október í Alþýðuhúsinu. Stjómin. Máthelluhús Af sérstökum ástæðum eru til sölu 1 einbýlishús og 1 raðhús við Skógarlund í Garðahreppi. Þeir, sem eiga umsóknir fyrirliggjandi, sitja fyrir. IH JÓN LOFTSSON HF VHH Hringbraut 121 @10-600 TIL ALLRA ÁTTA NEW YORK Alla daga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga L0FTLEIDIR EiiiKtaklingHílMið I kjallara viö Álf- heima. Verð kr. 600 þús. Útb. kr. 300 þús. 2ja herb. ibúö á 1. hæð viö Hraun- bæ. 5 herb. Ibúö á 2. hæð I EfstasundL Ibúöin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús, og baö. Sérinngangur. VerÖ kr. 1100 þús., útb. 550 þús. 5 herb. IbúÖ viö Kleppsveg. Ibúöin er 2 stofur, skáli, 3 svefnherb., eld- hús og baö. Teppalagt stigahús. Vélaþvottahús. Glæsilegt útsýni. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURBSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. 5 herb. IbúÖ I Háaleitisbraut. IbúÖin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. 4ra herb. IbúÖ viö Stóragerði. IbúÖin er 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og baö. Bílskúr fylgir. HEIMASÍMAR 83974. 36349. Einbýlishiis 1 Kópavogi. Húsiö er 2 stofur, skáli, 5 svefnherb., eld- hús og baö. Bílskúr fylgir. Rækt uö lóö. Skipti á 3ja herb. IbúÖ kemur til greina. SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) biláleigan AKBBA TJT car rental service r 8-23-47 sendum >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.