Morgunblaðið - 24.09.1971, Blaðsíða 32
r
LJOMA
VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI
FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1971
FRYSTI- og KÆLITÆKI
Sími 50473.
Lína að sunnan ekki
betri en Laxárvirkjun
■> segir Knútur Otterstedt
,J>AÐ var reiknað út á sínnm
túna, að við gátum fengið okkar
rafmagn ekki dýrara með virkj-
jin hér nyrðra en með línu að
sunnan og ég veit ekki betur
en þetta stanði óbreytt enn,“
sagði Knútur Otterstedt, raf-
veitustjóri á Akureyri, þegar
Morgunblaðið spurði hann í gær
um álit Laxárvirkjunarmanna
á fyrirhugaðri rafmagnsiínu
norður.
Hims vegar kvaðst Knútur ekki
vita gjöria, hvað á bak við þessa
ákvörðum iægi og því gæti hann
ekkert ákveðið um hana sagt að
svo stöddu. Þó svaraði hamn, að
ratmagrasöryggismálum nyrðra
yrði að sínu viti ekki betur full-
raægt með einrai línu að sunnan
en með áframhaldandi virkjun
við Laxá. Sem kuranugt er hefur
Alþíngi ekki veitt heimild fyrir
síðari virkjuraaráfanga við Laxá,
sem m. a. er fólginn í stifiugerð.
Landhelgisgæzlan
fær leiguflugvél
Ný þyrla í desember
Landhelgisgæzlan fær inni
í lögreglustöðinni nýju
Á Noröurlöndum:
UNNIN VINNUVIKA
STYTZT Á ÍSLANDI
íslendingar einir með
kaup í kaffitímnm
LANDHELGISGÆZLAN fær 1.
október Jeiguflugvél af gerðinni
Beeehcraft Queen Air og á næst-
unni fara ntan flugvirkjar og
eíðar flugiiðar til náms hjá Sik-
orsky-verksmiðjunum, en Land-
helgisgæzlan fær væntanlega
nýja þyrlu í des. nk. Þessar
upplýsingar m.a. komu fram í
ræðu Péturs Sigurðssonar, for-
ftjóra Landhelgisgæzlunnar, á
fundi um landhelgismálið í gær.
í ræðu sinni reifaði Péfur auk-
iran starfa Landheigisgæzlunnar
með stærra gæzlusvæði eftir út
YFIRNEFND Verðiagsráðs sjáv-
arútvegsiras hefur ákveðið lág-
imarksverð á fiskbeinum, slógi
og heilum fiski til mjölvinnslu
á tímabilinu 16. septembetr til árs-
laka 1971.
Hið ákveðna lágmarksverð er
sem hér segir:
a) Þegar selt er frá fiskvinnslu
stöðvum til fiskimjölsverksmiðja:
Melskurði
lokiö:
Gæsin
gráðug
í kornið
Hnausum, Meðallándi
23. september.
MELSKURÐI er Jokið hér í
Meðallandi. Axið, sem sent var
að Gunnarshoiti var rúmlega 7
tonn að þyngd, sem er minna en
oft áður. Mest hefur magnið
verið um 20 tonn.
Gísli Tómasson á Melhól, sem
jafman anhiast meiskurðinn, sagði,
að munurinn stafaði helzt af því
að gaesjn heíur verið óvenju
gráðug í kormið — sérstakiega
næst sjóraum. — Viihjáimur.
færslu landheiginnar. Eins og
sakir standa, eru aðeiras tvö varð
skipanna, Ægir og Óðinn, til út
hafssighnga og þarf því að bæta
flugvélakostinn.
Væntanleg eru á næstunni til
boð í nýjar vélar i varðskipið
Þór og verið er að undirbúa kaup
á loftskeytatækjum, sem sett
verða upp á efstu hæð lögreglu
stöðvarinnar raýju við Hverfis-
götu, en þar verður Landhelgis-
gæzlan til húsa í framtíðinni.
Nánari frásögn af fundiraum er
á bis. 14 í blaðinu i dag.
Fiskbein og heiil fiskur anraar en
sild, loðna, karfi og steinbítur,
hvert kg ................ kr. 1,20
Karfabein og heiil karfi,
hvert kg ................ kr. 1,65
Steirabítsbein og heill steinbítur,
hvert kg ................ kr. 0,78
Fiskslóg, hveirt kg .... kr. 0,54
b) Þegar heill fiskur er seldur
beint frá fiskiskipum til fiski-
mj ölsverksmiðj a:
Fiskur annar en síld, loðna, karfi
og steinbítur, hvert kg kr. 1,09
Karfi, hvert kg ......... kr. 1,50
SteinbítuT, hvert kg .. kr. 0,71
Verðið er miðað við, að fram-
leiðendur skili framangieindu
hráefni í verksmáðjuþró.
Verðákvörðun þessi var gerð
Framhald á bls. 21.
NETTÖG-IA LDKYRISSTA Ð A
bankanna var nm síðustu mán-
aðamót 4675 milljónir króna og
hafði batnað nm 446 milljónir
í ágústmámiði.
Frá áramótum hefnr gjaid-
eyrissitaðan nú batnað um 1412
RAUNVERULEGUR vinmitími
íslenzkra verkamanna og iðn-
verkamanna er styttri heldur en
stéttarbræðra þeirra á hinum
Norðurlöndunum að því er fram
kemur í nýjasta F réttabréfi
kjararannsóknanefndar. Vinnu-
tími á viku, þ.e. greiddar vinnu-
stundir, er að vísu iengstur á Is-
landi, en við erum einir um að
hafa kaup í kaffitímum, þannig
að unnar vinnustundir eru fæst-
ar hjá okkur; 38:50 kiukkustund
ir á viku, í Svíþjóð eru þær 40:30
og í Noregi 41:14.
1 greininni í Fréttabréfi kjara-
rannsóknanéfndar „Samanburð-
ur á vinnutíma á Norðurlönd-
um“, kemur í ljós, að vinnutími
Islendinga er að ýmsu leyti frá-
brugðinn því sem gerist með
frændþjóðum okkar.
Vikulegur vinnutími, þ. e.
greiddar vinnustundir, er hjá okk
ur 44 klukkustundir, sem er það
mesta, en stytztur er tíminn hjá
Dönum 41:45 klst. Hjá Norð-
mönnum er tíminn 42:30 klst. á
viku og hjá Svíum 42:30. Við ís
lendinga.r erum einir um að
greiða hié, kaffitíma, sem talin
er 3 klst. og 40 minútur á viku og
milljónir króna, en á sama tíma
í fyrra batnaði hún urn 1274
milljónir, þar af um 41 milijón
í ágústmánuði. Um mánaðamótin
ágúst-september í fyrra var
gjaldeyrisstaða bankanna hag-
stæð um samtais 3262 miiijónir
króna.
einnig greiðum við háifan annan
helgidagatíma á viku, þannig að
unnar vinnustundir hjá okkur
verða 38:50 á viku. Svíar greiða
1:36 helgidagastund á viku, Norð
menn 1:16 og Dánir 1:15.
Unnar vinnustundir með orlofi
eru hjá oktour 2026 og oriof 141
I SUMAR hefur verið reynd ný
tegund af toghierum í Vest-
mannaeyjum. Gömlu hlerarnir
eru dregnir eftir botnimim, en á
nýju toghlerimum eru kúiur í
keðjum og létta kúlurnar mjög
togþungann.
Guðlaugur Stefánsson í Vest-
mannaeyjum hefur staðið fyrir
tilraununum með þessa nýju tog-
hlera, en þeir eru frá Hong
Kong.
Hlerarnir haía verið reyndir
tvívegis í sumar á Guliberginu
VE í vikutima fyrst og síðan í
háifan mánuð í ágúst. Hafa hler-
amir verið reyndir við mismun-
andi aðstæður og sagði Guðlaug-
ur í viðtali við Mbl. að tiilraun-
ixnar hefðu sýrat mjö.g góðan ár-
angur, en þó væri þeim ekki að
fullu lokið.
Guðjón Pálsson skipstjóri á
GuMberginu telur að þessi teg-
und toghlera létti togþungann
til muna fyrir skipið og spari
um 300—400 Mtra af oiíu á sóiar-
hrimg miðað við gömilu hlerana.
Hafrannsóknaistofnunin heíur
stund eða 21 virkur dagur á ári,
hjá Svíum eru vinnustundirnar
2134 og oriofið 170 stundir eða
24 virkir dagar á ári, hjá Norð-
mönnum eru vinnustundimar
2113 og oriofið 146.
Greiddar vinnustundir á ári
eru hjá okkur 2296 en unnar
1885, hjá Svíum eru töiumar
2218 og 1964, í Danmörku 2179
og 1967 og í No-regi 2218 og
Framhald á bls. 21.
haft mann um borð í sambandi
við tiiraunimar og sagði Guð-
lauigur að stofnunin hefði sýnt
mikla lipurð og góðvild í sam-
bandi við þessar tilraunir. Þessir
hlerar virðast duiga vel á ójafnan
Framhald á bls. 21.
Kjaramálin:
Fundur
í dag
ANNAR fundur Viunuveitenda-
sambands íslands og A.S.Í. um
kjaramálin verður í dag og liefst
hann klukkan 14. Þar munn full-
trúar verkalýðsfélaganna vænt-
anlega kynna atvinnurekendum
kröfur sinar og óskir um breyt-
ingar á samningum.
Fyrsti fundur þessara aðila
var haldinn fimmtiidaginn 16.
þessa mánaðar.
Lágmarksverð á hrá-
efni til
f iskim j ölsvinnslu
G j aldey risstaðan:
Batnaði um 446
millj. í ágúst
Tilraunir með
nýja toghlera
Létta togþunga og spara
nokkur hundruð lítra
af olíu á sólarhring