Morgunblaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1971 22-0*22- I RAUPARÁRSTIG 3lJ WfílfíBIR BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 YW SerxirforðabiffeiiJ-VW 5 manna-VW Jvefnvagn YW 9manna-Landrover 7manna W-Lo— LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BILALEICA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Sv’iiirlandsbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA 4 SKÚLATÚNI 4SÍMI15808 (10937) Tiorðurbraut H1 Wafnarfirði SÍMl 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag 0 „Leiðinlegur hugsunarháttur“ Þórður Þórðarson skrifar larrgt bréf um það, sem hajnn kallar „leiðinlegan hugsun- arhátt hjá sumum borgar- búuin", þ. e. að borgaryfir- völdum „beri alltaf skylda til þess að gera hitt og þetta, og þá auðvitað á kostnað okkar almennra útsvarsgreiðenda". Þetta gangi svo langt, að sum- ir vilji heimta af borginni, að Ódýrari en aárir! Shoor LEIGAff AUÐBREKKU 44-46. SfMI 42600. hún standi í framkvæimdum á lóðum borgarbúa, og tilefni bréfsins sé það, þegar „íbúi við Sporðagrunn fór fram á það í dálkum Velvak- anda, að borgin færi að hafa afskipti af lóðaframkvæmdum ibúanna við Dalbrauit". Þetta hafi verið óþörf afskípta semi af málefnum Dalbrautar- búa, auk þess sem það hafi lýst vel framangreindum hugs- unarhætti. — Þetta eru aðal- atriði bréfsins. 0 Korríró Eiríkiur Bjarnason, Sporða- grunni 1, skrifar: Reýkjavík, 7. sept. 1971. „Til „Velvakanda“ Morgun- blaðsins. Vegna leiðréttingar yðar í blaðinu í dag á ritglöpum, sem Maður óskast Upplýsingar í síma 34600 Mntsvein og netnmnnn vantar á 260 tonna trollbát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 1888 og 1933 Keflavík. — EINBYUSHÚS — Vorum að fá í sölu eftirtalin hús þér eignið mér I smágrein, er birt var síðastliðinn tougairdag, leyfi ég mér að taka fraim eft- irfarandi: Ég skrifaði umrætt greinar- kom 12. ágúst og fór með það samdægurs til blaðsins. Sof- andaháttur yðar kom í veg fyr ir, að greinin birtist fyrr en eftir 185 ára afimæli höfuðborg- arinnar og nokbra eftirgangs- muni þurfti við til að fá hana birta. Þegar þér svo rumskuð- uð, þurfti ég að breyta greiin- inni og var hún þá dagsett 31. ágúst og send. Greinin er í báð um útgáfum hjá Morgunblað- inu með réttum dagsetningum. Ef þér vatonið aftur svo vel, að þér fáið áttað yður á leið- réttingunni i dag, þá fagna ég því. — Ef ekki, þá sof í ró. Eiríkur Bjarnason, Sporðagrunni 1“. — Fyrst bréfritari vill endi- lega fjölyrða meira um þetta ómerkilega smámál á prenti, þá skal þessu til svarað: Hver sæmilega læs maður gat vitanlega séð, að Velvak- andi kenndi sjálfum sér „rit- glöpin" en ekki bréfritara. Vel vakandi taldi sem sagt, að dag- setningin 31. ágúst fengi ekki staðizt, þar sem svo langt var síðan bréf Eiríks kom fyirst. Þótt Velvakanda syfji stundum við lestur nöldur- bréfa, var sofandahætti hans samt ekki um að kenna sú töf, sem Eiríki þykir hafa orðið á birtingu ritsmíðar hans, held- ur þurfti nokkra eftir- gangsmuni til þess að fá hann til að standa við grein sína op- inberlega undir nafni, og mun honurn sjálfum bezt kunnuigast um það. Jæja, Ijúkum svo þessu lítt uppbyggilega þrasi með óslk um það, að borgin fái skennmti- legri afmælisbréf hér eftir. 0 Ekki mun standa á Dalbrautarbúum Ingl tí. Magnússon, gatna- málastjóri í Reykjavík, skrif- ar: „1 dálkum „Velvakanda" I Morgunblaðinu 4. sept. s.L birt ist grein frá Eiriiki Bjarnasyni, Sporðagrunni 1, varðandi mal bikunarframkvæmdir framan við Dalbraut 1 og 3. Eftirfarandi skal tekið fratn: Langt er komið undirbygg- ingu undir malbi’kun eystri aík brautar Dalbrautar á þessum kafla. Á svæðinu frá akbraut- inni upp að lóðamörkum nefndra húsa er fyrirhugað að komi graseyja og malbikuð húsagata einnig nú í haust, ef táðin leyOPir. Frá lóðamörk um og upp að steyptri stébt meðfram húsunum verður eftir um 6 m breið raama, sem er inni á lóð viðkomandi húsa og ætl- uð sem bifreiðastæði. í samtali, sem eigandi húss- ins nr. 3 við Daibraut átti við undirritaðain, kom fram, að hann hafði í hyggju að full- gera sinn hiuta stæðanna, svo likur standa til, að svæð- ið verði fullgert, þar sem hinir eigendurnir munu væntanlega ekki láta sitt eftir liggja. ReykjaVik, 7. sept. 1971. Gatnaimálastj'órinn í Reykjavik, Ingi Ú. Magnússon". Húsnœði til leigu í Miðbænum. Hentugt fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Framtíð — 5512“. Nýtt og að mestu fullgert hús á góðum stað í Vesturborginni. Húsið er 133 fm. hæð 56 fm. kjallari og 30 fm. bílskúr. Á hæðinni er stofa, eldhús, baðherbergi og 4 svefnherbergi (þar af eitt forstofuherbergi með sérsturtubaði). í kjallara er nú 2ja herbergja íbúð. Hús þetta verður sennilega ekki til afhendingar fyrr en að vori. Skipt á 4ra—5 herbergja íbúð, æskilega á 1. hæð í Vesturborginni kemur til greina. ★ Nýtt, stórt og að mestu fullgert hús á Flöt- unum. Húsið er 257 fm. hæð, ca. 150 fm. jarðhæð og ca. 50 fm. tvöf. bílskúr inn- byggður á jarðhæð. Á hæðinni eru setustofa (með ami), borðstofa, húsbóndaherbergi, 5 svefnherbergi (þar af eitt sem gæti verið sjónvarpsherbergi), tvö baðherbergi, eldhús, þvottaherbergi o. fl. á jarðhæð er m. a. 2ja herbergja íbúð. ★ UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR VERÐA EKKI VEITTAR í SÍMA. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstrœti 17 Atvinna Óskum eftir að ráða 2 starfsmenn í málningarverksmiðju vora við Dugguvog. — Upplýsingar gefur verkstjórinn. SLIPPFÉLAGIÐ I REYKJAVlK H/F„ Málningarverksmiðjan, Dugguvogi 4, simi 33414. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alla daga reykjavIK OSLÓ Mánudaga Míðvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvlkudaga Laugardaga LOFTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.