Morgunblaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 32
Sr- LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRIÍKI FRYSTl- og KÆLITÆKI Sími 50473. MJÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1971 Við landhelgisgæzlu uppi á heiðum Landhelgisgæzlan virðist ekki aðeins ætia að auka starfssvæði sitt með útfærslu á haf út. Hún er þegar farin að færa starfsemi sína í hina áttina, inn til iandsins. Þar annast hún nú leitir og smöl- un — og hugar að fiskimönn- um að meintum ólöglegum veiðum. Þessi starfsemi fer að sjáif sögðu fram á þyrlunni og þá undir stjórn Björns Jónsson- ar, flugmanns. Fyrir rúmri viku var farið að beiðni sýslu mannsins í Húnavatnssýslu til að svipast um eftir veiðimönn um við Arnarvatn og Réttar- vatn, en veiði er ekki leyfð þar lengur. Enginn maður var þar sjánlegur. Og heldur ekki nú i vikiummi, er farið var þar yfSr í smaiaferð. Sú ferð vaæ farim íyrir bæmdur í Miðfirði á mámudag og íyTir hádegi í gær. Búið var að smaiala Armarvatnisaf- rétt, em þyriam fór í svokallaða eftirleit. Var Ragnar Bene- diktsison, hreppstjóri á Barfca- stöðum í förinmi, ásaxnt aðstoð anmiammi og humdi Ein kind fammst og var tekim upp í þyriuna. Meri með fol- ald var þó full stór fartmur, svo að maður var skiiimm eftir, til að refca hama niður, em koon ið á móti honum úr byggð. Bftirleitir á þyrlumni eru þó ekki nýnæmi. Bændur sunman lands, svo sem Holtamemm og Hreppamemm og fleiri hafa áð ur femgið þyriu í srnaia- memmskur. Kóngurinn taki Bílainnflutningorinn: við ríki í Hvíta- bjarnarey Stykkishólmi, 28. sept. KÓNGURINN í Hvítabjarmar- ey getur mú gefið sig fram og tekið við ríki. Til þess þarf hamm að sfcila happdrættismiða með rrúmerinu 7867. Þetta númer hef- ur verið inmsiglað og geymt hjá sýslumanmi síðan dregið var, því að þá var ekki búið að gera skil fyrir alla selda miða. Nú hefur inmsdgiið sem sagt verið rofið og upp kom númer 7867. Liðlega f jórf aldaðist ’7 0 Tekjur ríkisins af bílum 1285 milljónir króna Á SÍÐASTA ári nam bemsínmotk- un á öllu landinu 69 milljón og 700 þúsund lítrum og var hún 400 þúsund lítrum meiri en árið áður. Aftur á móti var bensín- notkunin 72 milljónir og 200 þús- und lítrar 1968 og 72 millj. og 800 þúsund lítrar árið 1967, en Bretar og Þjóðverjar mótmæla útfærslu Reiðubúnir til viðræðna MBL. hefur borizt eftirfar- andi frétt frá ríkisstjórninni: Mánudaginn 27. þ.m. gekk sendiherra Bretlands á fund Péturs Thorsteinssonar, ráðu- neytisstjóra utanríkisráðu- neytisins, og afhenti greinar- gerð frá brezku ríkisstjórn- inni varðandi fyrirhugaða útfærslu fiskveiðilögsögu ís- lands. Sama dag gekk þýzki sendiherrann á fund ráðu- neytisstjórans og afhenti greinargerð frá ríkisstjórn- inni í Bonn um sama mál. 1 greinargeröum þessum er tekið fram, að áðurnefndar rík- isstjómir telji einhliða útfærslu fiskveiðilögsögunnar ekki sam- rýmast alþjóðalögum og einnig er mótmælt skoðunum islenzku ríkisstjórnarinnar um gildi á samningum fslands frá 1961 við nefnd tvö ríki varðandi 12 mílna fiskveiðimörkin. Hins vegar lýsa báðar ríkisstjómirnar sig reiðu- búnar til þess að halda áfram viðræðum um þessi mál. Má bú- ast við að þær viðræður hefjist áður en langt um líður. það er það mesta sem hún hefur orðið á einu ári. Koma þessar tölur fram í yfirliti sem Félag islenzkra bifreiðaeigenda, befur gert um ýmsar tölulegar upplýs- iingar. bifreiðaeignin Bifreiðaeign landsmanna um síðustu áramót samtals 47.011 biiar, þar af 5.658 vörubílar. Flestir voru bílarnir í Reykjavik, 20.179, en sá kaupstaður eem fæsta bíla hafði var Ólafsfjörð- ur með 165 bila. Þótt vegalengd- ir séu ekki miklar í Vestmanna- eyjum áttu Vestmannaeyingar 669 bíla. var INNFLUTNINGUR Á árinu 1970 voru samtals flutt ir inn 4860 bílar á móti 1007 árið 1969. Fólksbílar voru 4.158, vöru bíiar 116, jeppar 255, sendibif- reiðir 195 og stationbifreiðir 131. LENGD VEGA Lengd þjóðvega er alls 8586 km og þar af eru 8284 km taldir akfærir. Sýsluvegir eru 2800 km. Af þessum 8284 km eru aðeins 206 km sem hafa meiri daglega umferð (að sumarlagi) en 1000 bíla. Á 222 km er umferðin 500- 1000 bílar, á 889 km er hún 200- 500 bílar og á 1501 km er sumar- umferðin milli 100 og 200 bílar á Framhald á bJs. 23. ’ í gærkvöldi var byrjað að I I opna leiðina um hinn ný ja kafla af Lækjargötu, sem Jigg I tir neðan við Stjórnarráðs- husið. Var umferð hleypt á Hverfisgötugatnamótin og | í dag verður væntanlega opn- uð leið frá Btankastræti í ’ Tryggvagötu, en um helgina ‘ er stefnt að því að ljúka við götuna al!a út í Skúlagötu, að | því er gatnamáiastjóri t jáðl . Mbl. Hefur þessi vegarlagning verið mikið verk, aðaiJega I vegna gamalla lagna, sem i | þurfti að endurnýja og kostar verkið 13.5 milljónir króna. FUNDIR VEGNA KJARASAMNINGA I dag munu fulltrúar Vinnu- veitendasambandsins eiga fund með ríkisstjóminni nm kjarasamningana. En í gær var fundur í 40 manna stjóm Vinnuveitendasambandsins til að ræða kröfumar. Á fimmtudag munu svo full trúar verkalýðshreyfingarinn- ar og fulltrúar vinnuveitenda koma saman til fundar. Vatnsleysustrandarmenn sviptir samgöngustyrknum Hannibal ekki bundinn samningum fyrri ráðherra FRÁ því steypti Keflavíkur- vegurinn var lagður langt of- við ströndina og íbúar an 59 Opin leið til fjársvika u FJÁRSVIK og rannsókn þeirra er viðaniikill þáttur í starfi rannsóknarlögreglunn- ar. Fjöldi mála kemur inn ár- lega, þar sem einhver aðili kaupir með afljorgunum dýra muni, en fer síðan beina leið til fornsala og selur þá fyr- ir brot af því sem kaupsamn- ingurinn hjá kanpmanninum tipphaflega hljóðaði upp á. Nýlega fékk lögreglan enn eitt mál af þessu tagi. Gísli Guðmundsson, rann- sóknarlögreghimaður kvað mann hafa keypt ísskáp með afborgunarskilmálum eigi alls fyrir löngu. Kostaði skápur- inn tæpar 30 þúsund krónur og greiddi hann 4 þúsund Jirónur við afhendingu skáps- ins. Þá fór hann með skápinn til fornsala, sem keypti bann og síðan hefur ekkert til skápsins spurzt, en hann er rauður að lit af Helkama- gerð. Gísli kvað þessi mál hin mestu vandræðamál og verzl- unarhættir fornsala byðu í ratm hættunni heim — það væri opin leið til f jársvika. — Fornsalarnir segja að þeir mnni jú eftir þvf að hafa keypt hlutinn, en hann hafi selzt jafnharðan. Hverjir kaupendur vorti, eða fyrir hve mikið hluturinn hafi selzt, segjast þeir ekki muna. GísJi sagði að eina leiðin tU þess að koma í veg fyrir þessi svik, væri sú að setja fomsölum strangar reglur — og Jiafa eft irlit með verzlunarháttum þeirra. Eins og nú vapri ástatt hyJma fomsalarnir yfir með fjársvikurunum. Hér er skjótra aðgerða þörf — sagði Gísli Guðmundsson. á Vatnsleysuströnd misstu þannig samgöngur þær, sem þeir höfðu haft, hefur verið veittur styrkur til byggðar- lagsins og greiddur reksturs- kostnaður af fjórum ferðum á dag í veg fyrir hifreiðir sér- leyfishafanna á Suðurnesjum. Nú hefur Hannibal Valdi- marsson, samgöngumálaráð- herra, skrifað oddvita Vatns- leysustrandarhrepps, og telur þar orðalagið í samningunum um þetta við fyrrverandi samgöngumálaráðherra ekki bindandi fyrir sig. Og muni samningurinn, sem gerður var um þetta á sínum tíma, falla niður frá áramótum. Mbl. hafði sambamd við Pétur G. Jónsson, oddvita, sem staðfesti að slíkt bréf hefði borizt í sl. mánuði. Sagði hann, að þetta væri mjög bagalegt, þvi við það að vegurinn hefði verið færður svona ofarlega, missti byggðin á Vatnsleysuströndinni af 11 ferðum fram og aftur milli Reykjavikur og Keflavíkur. En atvinnumál sveitarfélagsins byggðust mikið á þessum sam- gömgum. Kostnaðurinn við ferðimar í veg fyrir áætlunarbifreiðim- ar hefði verið 400 þúsund. kr. á ári í upphafi, en með aukinni dýrtíð farið upp í 600 þúsund kr. nú síðast. Sagði Pétur, að búið væri að ræða við HannibaJ Valdimarsson, sem vildi halda sig við það, sem tilkynnt væri í bréfinu. En Vatnsleysustrandarmenn teldu málinu ekki kMð. Myndu þeir ræða við þingmenn flokkanna, sem áttu þátt í samningunum á sínum tíma. Hver sá til stigamannsins? TVÖFÖLDUM tréstiga, samtals 10 mietra lömgum, var sto'lið frá Flókagötu 1 í fyrrinótt. Rann- sóknarl'ögreglan biður þá, sem sáu til ferða stigamamnsims, að gefa sig fram og ekki væri verra, ei hann sjálfur skiiaði stiganum aftur, óslkiemmdum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.