Morgunblaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUINBLAÐ3Ð, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1971 ðSKAR EFTIR STARFSFÓLKI I EFTIRTALIN STÖRF: Sendisveina vontnr á afgreiðsluna fyrir hádegi. Þurfa að hafa hjól. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100. Skagasfrönd Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 4623, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. Blnðburðorfólk ósknst Fossvogur VI (Innsti hluti) — Selás — Akurgerði Afgreiðslan. Sími 10100. Blnðburðoriólk óskust til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík. Sími 2698. Frá 1. október vantar fólk til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði. Bluðburðurfólk óskust í Kópuvog — Sími 40748 H afnarfjörður Blaðberar óskast í nokkur hverfi. Afgreiðslan Arnarhrauni 14. Sími 50374. G arðahreppur Vantar börn eða unglinga til að bera út Morgunblaðið í Garðahreppi (Lundum). Upplýsingar í síma 42747. Útgerðurfélugið Burðinn hf. vantar STÚLKU TIL SKRIFSTOFU- STARFA. Upplýsingar í síma 41868. Frú Leikhúskjullarunnm Frumsýningargestir vinsamlega vitjið borða sinna og staðfestið við yfirþjón miðvikudaginn 29. september mitli kl. 14 og 17 í sima 19636. LEIKHÚSKJALLARINN. Vandaðar eignir Glæsilegt raðhús til sölu á bezta stað (vestarlega) i Fossvogi. Stærð 230—240 ferm. Efri hæð: 2 stórar samliggjandi stofur, rúmgóður skáli, anddyri, eldhús, búr o. fl. Neðri hæð: 4 svefn- herbergi, stórt föndurherbergi, þvotta- og vinnuherbergi o. fl. Stórar suðursvalir. Húsið ekki alveg fullgert, en lóð frágengin. Bilskúrsréttur. Ágætt útsýni. Teikning á skrifstofu. 5 her- bergia íbúð á hæð í sambýlishúsi við Álfheima. Stærð um 133 ferm. Þvottahús með vélum. Ibúðin er í ágætu standi, svo og öll sameign. Stutt í skóla og verzlanir. Ágætt útsýni. Teikning á skrifstofu. Arni stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. ________________________Kvöldsímar: 34231 og 36891. f.O.O.F. S = 1539298Vi = 9.0. RMR-29-9-Ekki fundur. Hjálpræðísberinn Vakninga í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður frú brigadér Inge- björg Jónsdóttir. Allir vel- komnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin miðvikudag 29. september. — Fjölmennið. Ferðafélagsferðir Á laugardag kl. 14 Þórsmörk (haustlitaferð). A sunnudagsmorgun kl. 9.30 Geitahlíð og Herdísarvík. Ferðafélag islands Öldugötu 3 símar 19533, 11798. Skrifstofa Félags einstæðra loreldra er að Traðarkotssundi 6. Opið er mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. I.O.O.F. 7 = 1529298’/2 = Kristniboðssambandið Aknenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðsbúsinu Bet- aníu Laufásvegi 13. Nýjum starfsmönnum fagnað. Jónas Þórisson talar. Tekið verður á móti gjöfum til starfsins í KO'nsó. Allir velkomuir. Kvenfélag Breiðholts Fundur í Breiðholtsskóla mið- vðkudaginn 29. sept. Sigríður Haraldsdóttir húsmæðrakenn- ari leiðbeinir með frystingu matvæía. — Stjórnin. Handknattleiksdeild, Armann fþróttavöllurinn: Karlaflokkan meistaraflokkur, 1. og 2. fl. þriðjudaga kl. 6.50—7.40 fimmtudaga kl. 8.30—9.20. Álftamýraskóli: 2. flokkur föstud. kl. 10—11. 3. flokikur miðvikudaga kl. 7.15—8.30 föstudaga kl. 9.20—10.10. 4. flokkur miðvikudaga kl. 6.00—7.15 föstudaga kl. 8.30—9.20. Mætið vel frá byrjun. Stjórnin. margfoldnr markað yðor ÍOl LÆI\M4C fiarveraiHli Arni Guðmundsson fjarv. óákv. Staðg. frá 15. ágúst Magnús Sigurðsson. Kristjana P. Helgadóttir fjarv. til 16. okt. Staðg. Magnús Sig- urðsson. Stefán Ólafsson út september. Axel Blöndal fj. frá 1/9—22/10. Staðgengill Jón R. Árnason. Erlingur Þorsteinsson fjarverandi til 6. október. Ólafur Tryggvason fj. frá 1/9— 18/10, staðg. Ragnar Arin- bjarnar. Asgeir B. Ellertsson verður fjar- verandi um óákveðinn tíma. Guðmundur Eyjólfsson fjarv. til 23. september. John Benedikz fjarv. um óákveð- inn tíma. Jón Þ. Hallgrlmsson fjarv. tM 15. nóvember. Jón Þorsteinsson fjarverandi til nóvember. Kjartan Magnússon fjapzera.idi um óákveðinn tima. Þórey Sigurjónsdóttir fjarverandi til 28. september. Alfreð Gíslason fjarverandi 20/9 tiJ 14/10. Staðgengill: Karl Sigurður Jónson. Valur Júlíusson fjarverandi frá 20/9 til 10/10. Staðgengill: Einar Lövdahl. Andrés Ásmundsson fjarverandi frá 1. okt. til 31. okt. Staðg. Ólafur Jónsson. Úlifur Ragnarsson fjarverandi 29/9—9/10. Saðgengim Ragn- ar Arinbjarnar. SÉRFRÆÐINGAR Jón Gunnarsson 13/9—27/9, staðgengill Þorgeir Gestsson. BALLETTSKOLI EDDU SCHEVING SIMI 43350 Kennt verður a eftirtöldum stöðum: REYKJAVlK: Skúlagötu 34 og Félagsheimili Fáks við Bústaðaveg SELTJARNARNES: Iþróttahúsinu Seltjarnarnesi. KÓPAVOGUR: Æskulýðsheimilinu Álfhólsvegi 32. Innritun og upplýsingar í síma 43350 kl. 2—5 daglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.