Morgunblaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1971 23 Minning: Einar Þorgeirsson Fæddur 6. marz 1917 Dáinn 11. september 1971 SEM bam var ég sarmfærður um að aumar manneskjur myndu aldrei deyja, þar á rneðal Einar. Ég var sannfærður um að hann mundi aldrei deyja einfaldlega af því að það hlutverk, sem hann spilaði í mínu lífi var of stórt til að ég gæti misst hann. Svona eru böm nú eigingjörn og hika ekki við að sveigja viðurkennd lögmál umdir eigin duttlunga. Seinna lærðist að láta ekki persónulegar meiningar raska lögmálum: tvisv ar tveir eru fjórir allan árgins hrimg um aldir alda, hvort sem okkur likar betur eða verr. Nú er Einar dáinn, en ég get ekki að því gert, það er enn fjarstæðara í dag en þá, einfaldlega af því að þáttur hans í lífi okkar sem þekkt um hann var svo mikiivægur, hann var svo áhrifamikill aðili við mótun okkar og uppeldi og þess vegna svo samrunnimn okk- ur sjálfum að hann getur ekki dáið. Við systraböm hans áttum öli fjórtán þvi láni að fagna að alast upp í návist hans og tengslin sem spunnust milli okkar og hains vöru svo lífræn og frjó að það gat ekkert slitið þau, heldur styrkt 3 segja sig úr stjóm FÍB Hagsmunir hins almenna bíla- eiganda gangi fyrir, segja þeir MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt yfirlýsing og meðfylgjandi gireinargerð: „Við undinritaðir, sem kjömir voCTim í stjóm F.Í.B. á lands- þdmgi félagsins, sem haldið var í Reykjavík 5.—6. desember 1970, segjum af oikkur stj ómarstörfum í félaginu frá og með degiraum í dag að telja. Reýkjavíík, 28. september 1971. Konráð Adolphsson, Ragnar Júliusson, Jónas Gíslason. Greinargerð: Fyrir landsþing F.Í.B. áirið 1970 var þesis fairið á leit við okkur, að við tækjuim sæti í stjóm fé- lagsiinis. Var talið, að félagið væri í öldudal og nauðsynlegt, að nýir menm tækju sæti í stjórn. þess til þess að reyna að koma sfiairfsemi félagsins aftur í bebra horf. Við urðum við þessum tilmæl- uim og gáfum kost á okfcur til ENGINN LÆKNIR — rAðin HIÚKRUNARKONA Raufarhöfn, 28. september. Læknislaust verður hér í vetur, sem áður, og trúlega á öUu svæðinu frá Egilsstöð- um til Húsavíkur. Horfa margir með kvíða til vetrar- ins, enda samgöngur erfiðar í vetrarveðrum eftir lélegum vegum. Þó má geta þess að hjúkrunarkona hefur verið ráðin hingað til Raufarhafn- ar tU 6 mánaða dvalar frá 15. október, og skapar það visst öryggi. — Ó.A. — Inmflutningur Frainhald af bls. 32 dag. Milli 50 og 100 bílar fam daglega um 1644 km en inn- am við 50 bílar fara daglega um vegi, sem eru samtals 3822 km að iengd. TEKJUR RÍKISINS Á síðasta ári voru tekjur ríkis- ins af bifreiðum og rekstrarhlut- um til þeirra 1285 mi’llj. kr., og fóru þar af 562 miUj. kr. til vega. Árdð 1969 voru tekjumar 852 millj. kr. og þá fóru 482 millj. kr. til vega. Árið 1963 var veg- gjald af bensíni kr. 1.47 af hverj- um lítra, 1964 var það 2.77, hækkaði síðan 1966 í 3.67 kr. og 1967 í 4.67 kr. f júní hækkaði það í 5.67 kr. af hverjum lítra og í janúar 1971 í 8.02 kr. stjómarstarfa. Á landsþinginu voiruim við síðan kjörniir í stjórn með yfiirgnæfandi meirihluta at- kvæða. Er við hófum störf í stjómámni, kom bátt í Ijós, að hagur félagrs- ins var slæmur, ýmsdir þættir atarfsemi þess í rannisókn hjá nefndum og því opinbera, enm- fremuir voru ailir reikniingar fé- lagsins fyrir árið 1969 umdinrit- aðir með fyrirvara stjórnar og endurskoðenda. Félagsmönmutm hafði fækkað mjög og fyrstu mánuði starfs- tímabils okkar hélt áfram úrsögn- um úr félagimu. Hin nýkjörna stjóm F.t.B. hófst hamda um að reyna að hefja félagið úr þessum öldudal. Teljum við, að það hafi tekizt vomum framar. Frá því í marz si. hefur félagsmönmum aftur tekið að fjölga. Töldum við því, að við gætum lagt störf stjórmarimn- ar undir dóm landsþimgs félags- ins á þessu ári og vænzt stuðn- imgs við áframhaldamcLi uppbygg- ingu félagsins. Á síðasta landsþimgi, sem hald- ið var á Akureyri 18.—19. sept. sl., virtist hiins vegar koma í Ijós meiri áhugi á anmarlegum hags- munasjónarmiðum og valda- brölti ákveðinna einstaklimga og hópa ininam félagsins, jafnframt því sem þingið hratt úrskurði stjórnar um kjörgengi hluta full- fcrúa. Sýnist okkur áhugi þingsins hafa beinzt meira að slikuim mál- um en ahnennuim hagsmunamál- um íslenzkra bílaeigenda. Þessi meirihluti fulltrúa á lands þinginu er skipaður söimu mörm- um, sem áður kusu okkur til trúnaðarstarfa fyrir félagið. Þar með virðist augljóst, að við njótum ekki lengur trausts þeirra. Þess vegna teljum við ofcfcur ekki fært að sitja lengur í stjórn félagsins. Við álítum, að F.Í.B. sé neyt- endasamtök, sem eigi að berjast fyrir hagsmunum hins almenrua bíleiganda hvair í flokki sem mienn standa og hjá hvaða trygg- ingafélagi sem menm tryggja bíla sína. Jafnframt á það að berjast fyrir bættri skipan umferðar- mála almennt. Engin anmarleg sjónarmið mega ráða starfsemi þess, þannig að hagsmumir ein- stakra félagsmanna og hópa þeinra séu mefcnir meira en haga- munir heildarinraar. Meðam svo er teljum við F.Í.B. ekfci geta rækt hlutverk sitt sem málssvara íslenzkra bílaeigenda. Hims vegar er það von okkar, að þeir tímar komá, að Félag ís- lenzkra bifreiðaeigenda beri gæfu til að standa öruggam vörð um hagsmuni hims almemma bíl- eiganda á íslamdi.“ ust þau og endurnýjuðust frá ári til árs. Þegar systrabörnin tóku að ala börn reyndist hann sami seguli á þau, og þegar hann lézt aðeins 54 ára, losaði þrjá tugi það fólk, stórt og smátt, sem var tamt að kalla hann Einar bróður. 1 raunveruleikanum var hamn bróð ir þriggja systra, en ég held að okkur hafi fundizt hanm vera bróðir okkar allra af þvi hamn var sá meðlimur fjölskyldunnar sem við áttum öll jafnt og sem slíkur tengdi hann okkur saman, hanm var eigimlega samnefnari okkar allra og yngsti jafnt sem elzti meðlimur fjölskyldumnar átti í honum athvarf og fastan punkt. Vinátta harns verður ekki þökk uð í eitt skipti fyrir öll og alls ekki í þessum orðum. Ég ætla ekki heldur að rekja ævisögu hans, hún var að nokkru leyti saga mikilla veikinda, sem hamm brást við af æðruleysi og karlmemmsku. Þessar línur eru eiginlega sendi- bréf til fjölskyldumnar og ég óska að hún megi lengi sameinast i minnimgu um þennan falslausa og beilsteypta meðlim hemmar. Aix-em-Provence, í september 1971. Pétur Gunnarsson, — Getraunir Framhald af bls. 31 í sama formi og þeir voru á laug- ardaginn í leiknum gegn Sout- hampton. Middelsbro — Bflackpool 1 Annarar deildar leikurinn er einnig erfiður viðfanga. Þessi lið hafa sýnt mjög misjafna leiki í vetur, og þegar þau hafa leikið saman hafa sigrarnir fallið á víxl. Middelsbro hefur þó gengið vel á heimavelli í vetur og senni legt er að þeir bæti þar enn ein- um sigrimum við. Hér á eftir fer staðan i 1. og 2. deild: 1. deild L U J T M, St. Sheff. t td. 10 8 2 0 18-6 18 Man. Utd. 10 6 3 1 22-13 15 Derby C. 10 4 G 0 17-7 15 Manch. City 10 5 3 2 19-8 13 Leeds 10 5 2 3 13-9 12 Wolves 10 4 4 2 14-12 12 Uiverpool 10 5 1 4 15-14 11 Arsenal 9 5 0 4 12-7 10 Tottenham 9 3 4 2 14-11 10 West Ham. 10 4 2 4 13-12 10 Southampton 10 4 2 4 14-15 10 Stoke 10 4 2 4 11-13 10 Ipswich 10 2 5 3 6-8 9 Coventry 10 2 5 3 12-18 9 Everton 10 3 2 5 7-10 8 Huddersfield 10 3 «» 5 10-15 8 Newcastie 10 2 4 4 9-14 8 Chelsea 10 2 3 5 12-18 7 W. Bromwich 10 2 3 5 G-9 7 Notth. For. 10 1 4 5 13-19 6 Eeicester 10 2 2 6 9-17 6 C. Palace 10 2 2. deild 1 7 7-19 5 L U J T M. Sfc. Norwich 8 5 3 0 11-5 13 MillwaM 8 3 5 0 13-10 11 Q. P. R. 8 4 2 2 14-6 10 Bristot City 8 4 2 2 17-8 10 Burnley 8 4 2 2 12-9 10 Middleshro 8 5 0 3 14-10 10 Portsmouth 8 4 2 <* 13-12 10 Birmins;ham 8 3 3 2 10-7 9 Swindon 8 3 3 2 8-6 9 Sunderland 8 3 3 2 10-12 9 Blackpool 9 4 1 4 13-8 9 Carlisle 8 3 2 3 10-7 8 Preston 8 3 2 3 11-11 8 Luton 8 1 6 l 9-9 8 Orienfc 8 2 3 3 10-10 7 Hull 8 3 1 4 G-ll 7 Oxford 8 2 2 4 8-10 6 Charlton 8 3 0 5 9-12 G Fulham 8 2 1 5 4-13 5 Watford 8 1 3 4 4-13 5 Cardiff 9 1 3 5 9-18 5 Sheff. Wed. 8 1 1 6 8-16 3 stjl. - S.U.S.-þing Framhald af bls. 19 . heimilum sínum vegna skóla- göngu, sömu fræðslu og öðr- um, þó að skólaárið verði ekki lengt frá þvi sem það nú er í yngstu deildum barnaskóla. Leggja verður ríka áherzlu á að skólakerfi sé mannlegt, en það kerfi, sem stíar foreldrum og börnum á unga aldri í sund- ur er það ekki. Framhaldsmenntun þarf nú þegar að endurskipuleggja. At- huga ber möguleika á að láta samræmt skólastig taka við að loknu skyldunámi, þar sem mið að er við að veita almenna menntun, en þó breytilega eft- ir áhuga og getu hvers nem- anda. Almenn menntun felst ekki í tilteknum þekkingaratriðum sem enginn önnur geta komið í staðinn fyrir, heldur þjálfun hugans við skapandi starf og gagnrýna hugsun og kunnáttu í að afla sér þekkingar. Gæta þarf þess að leiðrétt- ingar á námsvali verði sem auð veldastar og gert verði ráð fyr- ir að menn geti aflað sér mennt unar eftir hlé á skólagöngu. Endursetu í bekkjum ber að leggja niður en reynt verði að finna hverjum nemanda verk- efni við sitt hæfi. Venja ber nemendur við samstarf innbyrð is og við kennara og vekja þá til vitundar um félagslega ábyrgð. Með þetta í huga viU S.U.S. leggja áherzlu á eftirfarandi atriði: 1. Að skólastigin verði sam- ræmd (grunnskóli og sam- ræmdur framhaldsskóli) en sér skólar taki síðan við. 2. Stefnt verði að auknum sveigjanleik í skólakerfinu með tilliti til námshæfni nemenda. 3. Sá seinagangur eðlilegrar þróunar í iðnfræðslumálum hefur valdið þvi að vinnuafls- skortur er nú í ýmsum iðn- greinuim. Or þessu verður eigi veruleg bót fyrr en hið úrelta meistarakerfi verður lagt niður. Algjör bylting þarif því að verða í þessum málum á næstu áruim, þannig að allt iðnnám bæði verklegt og bóklegt verðd fært inn í skólana. Þá aðeins er það tryggt að iðnnemar fái betri menntun í framtíðinni og geri íslendingum kleift að mæta hinni öru tækniþróun sem nú á sér stað hjá ölium iðnaðarþjóðum heims. 4. Ríkisvaldið hefur brugðizt hl'utverki sinu hvað verz unar- fræðslu snertir. Nemendum í verzliunamámi er gert erfiðara fyrir, en öðrum þar sem þeir þurfa að greiða skólagjöld. — Stórum hópi er einnig visað frá verzlunamámi árlega. Ríkis- valdinu ber þvi að taka að sér verzl'unarmenntun við hlið þeirra aðila, sem nú annast hana og greiða þannig fyrir nem endum í verzlunar-einkaskólum að þeir séu jafmt settir og aðr- ir nemendur. 5. Háskóli íslands á að vera ölluim opinn, en próf innan skól ans skera úr um hvort nem- andi geti haldið áfram námi i viðkomandi deild. 1 byrjun er rétt að veita nemendum fleiri skóla en nú er, rétt til að setj- ast í Háskólann með sömu skil- yrðum og stúdentum. Má heita furðulegt að nemendur ýmissa skóla, sem veita svipaða mennt- un og stúdentaskölamir skuli ekki enn hafa íengið réttindi tiil inngöngu í Háskólann. 6. Jafna þarf ferða- og dvalar kostnað nemenda. Leitazt verði við að jafna aðstöðuna á annan hátt en með beinum styrkveit- ingum. Eðlilegt er að veita fjár hagsaðstoð þvi fólki, sem þarf að sjá fyrir sér að verulegu leyti sjálft, að sjálfsögðu þarf þetta að gilda um allt nám. 7. Auðvelda ber nám fullorð- inna, með því að gera þeim kleift að stunda nám eftir vtnn'Utíma, og eða veita þvi fjárhagsaðsfcoð meðan á námi stendiur. Koma þarf á fót bréfasköla og ákveða gildi náms í honum. 8. Auka þarf hlutdeild nem- enda i stjórn skóla sinna tii að efla ábyrgðartil'finningu þeirt '' enda sjálfsögð réttindi að nem- endur fái að haia umisögn og áhrif i málefnum skóla síms. — Viðtal við Örn Framhald af bls. 17 fólk. Og svo þetta fallega land — og þetta indæla veður allt sumarið. Áður en við skiljum segi ég við örn Benediktsson: — Móðir þín var góð og mik iihæf kona. — Mér þótti Hka mjög vænt uim hana. Og mig tók sárt þeg- ar þau pabbi voru að sfcilja. — Hún minntist einu sinni við mig á skilnað þeirra, og sagði meðal annars, að ekki hefði alltaf verið auðvelt að vera gift Einari Benediktssyni. — Ekiki heldur alltaif að vera sonur hans. — Og ef til vill stundum ekkl með öllu auðvelt að vera hann sjállfur. — Því gæti ég bezt trúað. . . En að lokum eitt, sem ég er sannfærður um. Hann pabbi elskaði land sitt sterkar en ég hef vitað nokkum annan mamn elska sína ættjörð. Hann var alltaf að hugsa um ísiand, gagn þess og sóma. Kristján Albertssois. Öllum þeim er á ýmsan hátt glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, þakka ég innilega, Guðnmndur Benónýsson. Húseign til sölu Húseignin Sólheimar 45, Reykjavík er til sölu nú þegar. Húsið er til sýnis í dag og á morgun eftir hádegi. Eignin getur verið laus þegar í stað eða eftir samkomulagi. Semja ber við undirritaðan sem gefur allar upplýsingar um verð og greiðslukjör. ÞORVALDUR ÞÓRARINSSON. HRL., _____________________________ Þórsgötu 1, Reykjavík. Síðumúli Til leigu er 196 ferm. 2. hæð i nýju húsi við Síðumúla. Húsnæðið er hentugt fyrir skrifstofur eða sem iðnaðarhúsnæði. Upplýsingar í síma 15221 og 34374 Arni guojónsson hrl. Garðastræti 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.