Morgunblaðið - 07.10.1971, Page 2

Morgunblaðið - 07.10.1971, Page 2
2 MORGUNBLAÐI0, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1971 Brosio fari til Moskvu Ræði möguleikana á afvopnun við sovézka ráðamenn Brusisel, 6. október, NTB. ÁKVEÐIÐ hefur verið, að Man- lio Brosio, fyrrverandi aðalfram- kvæmdastjóri Atlantshafsbanda- lagsins, fari til Moskvu, eins fljótt og tök eru á, í því skyni að skýra Sovétstjórninni frá því, að 14 Iönd NATO eru sammála um, að gerð skuli grein fyrir skilyrðum Smíða ísl. togara í Noregi BERGEN 6. október — NTB. Norska fréttastofan NTB getur þesis i frétt í dag, að íslenzkir útgerðarmenn séu nú að kanna möguleika á smíði nýrra skut- togara í Noregl. Hafi komið fram áform af fslands hálfu um hugsanlega smíði 15—20 skipa um 150 fet að lengd, sem kosta myndu um 8 milljónir norskra kr. hvert. NTB hefur frétt sína eftir Johan Mikkelsen, ritara sambands skipasmiða í Vestur- Noregi. Skýrir Mikkelsen þar svo frá, að íslendingar hafi beðið um tilboð frá Noregi. Sa'm.ii'ngar séu nú í undirbún- ingi um smiði þriggja skuttog- ara og enginn vafd leiki á því, að þeir geti orðið fleiri, er haft eftir Mikkelsen. Ekki sé saumt um neina heildarpöntun að ræða og norskar skipasimíðastöðvar eigi þama í harðri samkeppni við skipasmíðastöðvar í Frakk- landi og Japan. þeirra fyrir viðræðum milli vest- urs og austur um að draga úr her- afla. Á Brosio að leggja fram skýrslu um viðræður sínar við sovézka ráðamenn á ráðherra- fundi NATO 8.—10. desember nk. í fylgd með Brosio verða menn úr sérfræðingabópi NATO, setn um langt skeið hafa fengizt við þau flóknu vamdamál, sem fækk- un í herliðS kann að hafa í för með sér. Enn hefur ekki verið ákveðið, hverjix fari með Brosio, en talið er líklegaist, að það verði fulltrúar þeinra landa, sem fyrst yrðu að sæta fækkun í herliði, það er að segja lönd Mið-Evrópu og Norður-Amerííku. Kirkjugarðssjóðir fái að greiða útfararkostnað Héraðsfundur í Kjalarnessprófasts- dæmi samþykkti margar tillögur HÉRAÐSFUNDUB í Kjalamess- prófastsdæmi var haldinn í Hafn- arfirði sunnudaginn 3. okt. sl. Á undan fundi var almemn guðsþjónuata í Hafnarfjarðar- kiirkju, þar sem séra Bragi Frið- riksson flutti predikun og séra Bjöm Jónsaom þjónaði fyiir alt- airi. Að lokrnni messugjörð bauð sóknarnefnd Hafnarfjarðarkiirkju fundarmöninum til hádegisverðar í Sjálfstæðishúsinu og þar var svo fundurinm haldinm. Það sem markverðast gerðiist á fundinum var þetta: Á undanfömum tveimur hér- aðsfundum hafðft komið fram ein- Skyldi flugmanninum vera bötnuð flensan? „JA, nú vitum við hreint ekki neitt," svaraði Þröstur Sigtryggs- son hjá Landhelgisgæzlunni, þeg- ar Morgunblaðið spurðist í gær fyrir um, hvenær leiguflugvél Landhelgisgæzlunnar kæmi. „Við fengum skeytl um daginn, sem sagði að flugmaðurinn værl kom- inn með inflúensu og að hann gæti í fyrsta lagi lagt af stað að vestan 5. október. Meira höfum við ekki frétt." Landhelgisgæzlam hefur tekið þessa flugvél, sem er af gerðinmi Beecheraft Queem B-80, á leigu til mánaðartíma til að athuga, hvermig þessi flugvélartegund reyndist til gæzlustarfa. Miðausturlönd: Enn eitt sam- bandsríkið - Egyptaland, Libýa og Sýrland að þessu sinni dregin ósk fumdairmanma um það, að femgim vseri heimild til þesa að kirkjugarðsnefndir og sóknar- nefndir mættu verja meiiru fé úr kirkjugarðssjóðum en nú er heimilt, til að standa straum af útfararkostnaði sókmammianma eft ir því sem fjárhagur kirkjugarð3 sjóða leyfði, og létta þannig þungum byrðum af aðstandend- um. Prófastur gerði grein fyrir því, að hanm hefði eftiir síðasta héraðsfund skrifað kirkjumála- ráJðumeytin'u bréf, og faxið þess á leit, að nú yrði samin reglu- gerð fyrir kirkjugarðslögim, sem enn er ósamiin, og að í reglugerð- ina yrði sett ákvæði, sem gæfi kirkjugarðsstjómum frjáisari hendur um ráðstöfun á fé úr kirkjugarðssjóðum í þessu sfcymi. Jafnframt hefði hamn semt afrit af bréfinu til kirkjuþingsins, sem hefði gert eimróma sam- Þyfcikt, sem gekk í söimu átt. Enn væri þó ekfci vítað hvemig þessu áhugamáli héraðlsfundar myndi reiða af. Enn urðu á héraðsfumdi allmiklar umiræður um þetta mál, og koim glöggt fram einhugur fundarmanna á því, að þessu máli yrði fylgt eftir af fremsta megrni. Þá var ailmikið rætt um krist- indómsfræðslu í skólum, og að umræðum loknum einróma sam- þyfckt þessi tillaga: Héraðsfundur telur brýna nauð syn bera til þess, að samim sé ný kennslubók í kristnmm fræðum fyTir bamaskóla. Þá var og þeasi tillaga sam- þykkt einróma: Héraðsfundur telur óhæfu, að Framhald á bls. 19. INYSKIPAÐUR sendiherrai I Japans Seizo Hinata aflienti | í gær forseta fslands trúnað- arbréf sitt í skrlfstofu forseta í Alþingishúsinu að viðstödd- I iim Einar Ágústssyni utanrik isráðherra. Siðdegis þá sendiherrann heimboð forsetahjónanna að , Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Lík franska piltsins fundið BJÖRGUNARSVEITARMENh og sjálfboðaliðar á Siglufirð fundu í gær lík franska piltsins sem saknað hefur verið síðan aí kvöldi 6. september s.l. Fanns líkið í klettabeltum ofan svo nefndrar Selskálar vestan Hóls dals, nokkuð hátt upp af þein stað, þar sem föt piltsins höfði áður fundizt. Þoka og snjókomí höfðu torveldað mjög leit upp í fjöllum. Siglufjörður í skemmtibátasmíði BÆJARSTJÓRN Sigluf jarðar samþykkti á fundi sínum í fyrra- Síra Jón afhendir gjöf Ásbjörns __ Pakistansöf nun Rauða krossins: Ásbjörn Ólafsson gefur 250 þús. kr. MORGUNBLAÐIÐ hefur tekiS á ur, og ekki verri, til að láta eitt- dag aðild Siglufjarðarkaupstað- ar að hlutafélagi til könnunar á smíði skenimtibáta úr áli á Bandaríkjamarkað. Meðaðih Siglufjarðar er Verk- fræðiþjónusta Guðmundar Ösk- arssonar í Reykjavik. Síldar- verksmiðjum rikisins hefur ver- ið boðin aðild að hlutafélaginu, en mjölskemma þeirra í Siglu- firði, SR-46, sem nú er að mestu ónýtt myndi henta vel til smið- anna, ef af yrði. Svar hefur ekki borizt frá Sildarverkisimiðjun- Kaíró, 6. október. LEIÐTOGAR Egyptalands, Sýr- lands og Líbýu náðn í dag sam- komulagi lun hernaðarlega og stjórnmálalega samvinnu milli landanna þriggja. Anwar Sadat, forseti Egyptalands, sem fyrr í þessari viku var valinn formaður hinna nýju samtaka, stjórnaði viðræðunum við Hafez Assad, for seta Sýrlands, Gaddafi, forsætis- ráðherra Líbýu, og ýmsa aðra háttsetta embættismenn. Leiðtogamir þrír urðu, að sögn NTB, ásáttir um myndum sam- bandsstjómar og utariríkisstjóm- málaráðs, seim skuli hafa það hlutverk að samræmia stefrvur landanna í utararíkismálum. Þá voru eirmig samþykktar áætlanir um samihæfingu í hermálum, og svo í ýmsum liðum efnahags- og þj óðfélagsmiála. Ekki var getið um nein sér- stök ágreiningsefni, en löndin þrjú eru ósammála um hvermig leysa skuh deilumar við ísrael. Egyptaland vill helzt friðsam- lega lausn, en Sýrland og Líbýa vilja fara í strið. Það hefur að- eins verið skýrt lauslega frá efni sáttmálans, og ekkert sagt um hvaða ráðum hið nýja sambands- ríki hyggist beita gegn ísrael. — Talið er að yfirlýsing þar um, verði mjög harðorð þegar hún kemur fram í dagsljósið, en jafn- framt orðuð þannig að hún breyti í engu stöðunni eins og hún er í dag. Margar tilraunir hafa verið gerðar tíl að stofna sambamds- ríki undanfarin ár, en þegar það hefur tekizt hafa þau oftast orð- ið skammlíf, og fyrsta ágreinings efni sundrað þeiim. móti höfðinglegri gjöf, 250 þús. krónum, til Pakistansöfnunar Rauða krossins. Er hún frá Ás- bimi Ólafssyni, stórkaupmanni. Ásbjörn kvað þetta lítið, en hann vonaðist til að það ýtti undir aðra að láta eitthvað af liendi rakna. Síra Jón Thorarensen kom með peningana til Morgunblaðsins í gær frá Ásbimi. Gjöfinni fylgdi svohljóðandi bréf frá Jóni Thorar ensen: „Ásbjöm Ólafsson, stórkaup- maður, kom tif mín og bað mig um að fara með 250 þúsundir kr. til Morgunblaðsins frá sér í Pak istansöfnun Rauða kross íslands, til sveltandi bama. Hann tók fram, að þetta væri lítið, en hann vonaðist til þess að þetta ýtti und ir þá, sem hefðu svipaðar ástæð- bvað af hendi rakna til þeirra, sem eiga í þessum hörmungum í Austur-Pakistan, þar sem hægt er að bjarga hverju bamslífi með nokkrum krónum.“ um. Hlutafélagið hefur þegar tryggt sér samning við dreifi- aðila í Bandaríkjunum og |er nú verið að kanna samkeppnisað- stöðu á markaðnum. Sjálfstæöisfélögin halda: Spilakvöld í Súlnasal SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN f Reykjavík efna til spilakvölds í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld kl. 20.30. Frú Sigurlaug Bjarnadótt- ir, borgarfulltrúi, flytur ávarp. Að venju verða veitt góð spila- verðlaun og einnig veitlr að- göngumiðl rétt tíl þátttöku í happdrætti kvöldsins. Dansað verðnr til kl. 1 eftir miðnætti. Þetta er fyrsta spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykja- vik á þessu hausti, en í vetur verða spilakvöld mánaðarlega. Húsið verður opnað kL 20 og er fólk hvatt til að mæta stund- víslega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.