Morgunblaðið - 08.10.1971, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.10.1971, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTÖBER 1971 31 „Ekki maður sýndarmennsku, 'iilli'';!'!’:'- ' !;!j ;!;i;i!!' . . '■ !'!'!'í'Í'!'!'Í'!'í'Í'i'Í‘i'!'i‘!'í'Í' ÍsSi ■ ■ 'rv,lj ■ ....", t ' . ->• ., ■, - -. I . - — heldur listamaður" oinMaðiniu nú borizt nokkur dæani þar um. 1 Lindauer Zeitung sagði m. a. um orgei- leiik Ragnars: „Leiikur hans er skýr, jafinvel þegar hann not- ar mangar raddir orgettsins í einu. Hann notar ekki verkin sem átyllu til að sýna glæsi- lega tækni sína, heldur leyfir þeim — svo að segja — að vaxa og blómstra, kafla fyrir kaifla, eins og um ijósmynda- sýningu væri að ræða. Mað öðrum orðum; ekki maður sýndarmennsku, heldur lista- maður." 1 Weser Kurier í Bremen sagði m. a.: „Hámáikvæm tækni sameinaðist litriku radd vaiii" o>g segir gagnrýnandi blaðsins, að Ragnar hafi reynzt .tónskáldunum „sannur miðiari". Skortur á miðum Eauða krossins SALA á miðum í happdrætti Rauða krossins hefur gengið mjög vel og er nú orðinn skort- nr á miðum til lausasölu. Einnig hafa margir fengið heimsenda miða, ásamt giróseðlnm og hafa fjölmargir gert skil í pósthús- nm og bönkum. Hafa margir motað tækifærið og gerzt félag- ar í Rauða krossinum og eru nýir félagar nú orðnir um 700 og fjölgar stöðngt. Einnig hafa margir látið eitthvað af hendi rakna í fjársöfnunina til bág- tladdra Aiistur-Pakistanbiia, Vegna skorts á miðum til Jausasölu er þess vænzt, að þeir sem haía fengið heimsenda miða, en ætla ekki að kaupa þá, endursendi þá nú þegar, svo að hægt sé að selja þá öðrum. Dregið verður I happdrættinu 16. október og er vinningurinn sex manna bifreið af gerðinni Jeep Wagoneer, árgerð 1972. Ágóða af happdrættinu verður verið til innlendrar starfsemi Rauða krossins. Hægt er að gera skil fyrir heimsenda miða í öll- um bönkum, sparisjóðum og pósthúsum, og einnig á skrif- stofu Rauða krossins að Öldu- götu 4. Frá tónleikaferð Ragnars Björnssonar, dómorganista, til í»ýzkalands — Tónleikaf erð til Svíþjóðar á næsta ári RAGNAR Björnsson, dómorg- anisti, er fyrir skömmu kom- úmn heim úr tónleikaferð til I*ýzka.lands, þar sem hann fékk hvarvetna mjög lofsam- íeiga dórna fyrir leik sinn. Þetta va.r önnnr tónleikaferð Ragnar erlendis, en í fyrra ffór hann til Rússlands og spiiaði á sex stöðum í Sovét- rikjunum. Nú hefur Ragnari verið boðið í tónleikaferð til Svíþjóðar á næsta ári og mnn hann liaida þar tónleika i dómkirkjum í Stokkhóimi, Gautaborg og Lundi. Hyggst Kagnar leika þar eingöngu ís- llenzk tónverk og vonast eftir að geta frumflutt þar tvö verk. Morgunblaðið hafði tal af Ragnari og spurði hann um ifónleikaferðina til Þýzkalands. „Þessi Vestu r-iÞý zkal a n d s- ferð mán stóð yfir frá miðjum jú'M til miðs ágústs," segiir Ragmar. „Á dagskránni voru sex tónleikar; fjórir í Bremen og nágrenni, einir i Lindau og einir i Fridriehshafen. Reyndar urðu tónleikamir sjö, því þegar ég var í Lindau, kom beiðni úr nágjrenniniu um að ég kæmi til díti'ls þorps; spiiaði þar íslenzka tómlist og segði frá íslandi. Og þetta gerði ég." — Hvernig var að spiia fyrir V-Þjóðverja? — Mjög gott. Orgeltónlist er gömul hefð í Þýzkalandi og hljóðfærin viða mjög góð — en þó ólik. Mér fannst mjög gaman að kynnast vel ólákurh orgelum, en í ferðimni spiiaði ég á jafnmargair orgelgerðir og tónieikarnir voru margir. — Hvað var á eínisskránni hjá þér? — Ég var mieð íslenzk org- eiverk eftir Pál Isólfsson og Jón Þórarinsson og svo er- lend, eftir Bach og nokkur nútímaverk. Sem fyrr seigir hlaut Ragn- ar mjög lofsamlega dóma fyrir leik sinn og hatfa Morg- í Stolitauer Zeitung sagði: „Ragnar Bjömsson, dómorg- anisti i Reykjavik var að þessu sinni hætfur gestur við orgel oikkar og íulltirúi nýs lands í þesisu tónleikahaldi" og „Ðjömsson lék öil þessi verk jafn vel, en tókst J ó sérstakiega vei upp i Badh og Messian. Leifcni hans er mjög mikil og hann hefur sannfær- andi tiMnningu fyrir hijóm- brigðum." Ongelverk þeirra Páls fsóifs- sonar og Jóns Þórarinssonar Miutu og góða dóma gagn- rýnendanna. Ragnari Bjömssyni hefur nú boðizt tónleikaferð til Sví- þjóðar á næsta ári. „Þar ætla ég að leika ein- göngu ísienzk verk,“ segir Ragnar. „Því miður er otf litið tii ai islenzkri orgeltóniist og allt of iitið af nútimaverkum. En ég vona, að eitthvað ræt- ist nú úr og mér takist að minnsta kosti að kymna tvö ný verk í Sviþjóðarferðinni. Ég er að minnsta kosti búinn að biðja menn að setjast nið- ur og semja." Ragnar Björnsson dómorganisti. hvort heldur um er að ræða popp eða sígilda tóntist DUAL STEREO SAMSTÆÐUR á viðráðanlegu verði fyrir fólk á öllum aldri. Verð frá kr. 21.000,00 KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800, RVK. OG BREKKUGÖTU 9, AKUREYRf, SfMI 2163C D I N ÍÚr fréttatilkynningu). i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.