Morgunblaðið - 08.10.1971, Side 9

Morgunblaðið - 08.10.1971, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1971 37 ! próf reyndlst gretnclarvlsltiil- ain langt ofan við meðallag og orðaforðkm mikill og átti dreng'urinn því auðveldlega að geta Jasrt að lesa. Þegar hann var 8 áira var hann settur í svo fcallaðan hjálparbefck, þar sem eru færri nemendur og fcenn- arinn hefur meiri tíma tii að sinna hverjum og einum. Bn það reyndist ékki nóg og 9 ára var hamn látinn flá ieshjáip, samhliða venjulegxi skóla- göngu. Við próf reyndist A hafa mjög algeng einbenni dys- llexiu. Hann vantaði sum hljóð- Mi í lesturinn, ruglaði öðrum saman. Formskynið og átta- sfcynið voru efcíki í góðu lagi og honum var nofcfcum veginn sama hvernig b og d sneru og eins f og t. Þessu fylgdi áhuga- Jeysi og leiði, og A gát efcki fundið að hann langaði til að bæta úr þessu. Hann átti í erf- iðleikum, sem engin skýring fannst á. Þess vegna þurfti að hjálpa honum, gera hann já- kvæðari gagnvart náminu og gera lestur og skrift að sfcemmti legum leik. En þetta tekur allt sinn tíma. B er aftur á móti búinn að vera lengur í hjál parbekk. Greindarvisitala hans reyndist heldur undir meðallagi, en ef tíminn er ekki takmarkaður. Lestrarfræðingar eru reyndar ekki sammála um hvemig eigi að fara að þvi og eru ýmsar kenningar uppi um það hvaða aðferðir eigi að hafa. Meðan ekki liggur fyrir nein algild lausn á vandamálinu má ekki hafna neinni aðferð — maður verður að nota þær aðferðir, sem maður telur að bezt hæfi í hverju tilviki. Það er mjög ein- staklingsbundið hvaða aðferðir er bezt að nota, þvi að eng- um tveimur hentar nákvæmlega það sama. Þess vegna er úti- lokað að lagfæra lestrarörðug- leika nema í einkakennslu, svo ég vitni í sænska lestrarfræð- inginn Áke W. Edfeldt, sem skrifað hefur merka bók um lestrarörðugleika. Að vísu er hægt að taka nemendurna í smáhópum, en það þarf að sinna hverjum og einum sér. ENDURTEKNING OG ENDURTEKNING — Það, sem þessir nemend- ur þurfa fyrst og fremst er end urtekning og aftur endurtekn- ing, heldur Rannveig áfram. Það, sem venjulegt barn þarf aðeins að sjá einu sinni, getur dyslexíubarnið þurft að sjá 10 sinnum. En það þarf alltaf að endurtaka með nýju sniði — en þeir skilja þetta yfirleitt. Þeir vakna til ábyrgðar og taka fegins hendi allri hjálp, sem skólinn getur veitt. Þeir vita að þetta er dýr kennsla og tímafrek og meta hána vel. LESVÉL OG TALVÉL í lesverinu eru mjög fjöl- breytt verkefni, sem Rannveig hefur að mestu útbúið sjálf, eftir fyrirmynd erlendra lestr arsérfræðinga. Þetta verða kennararnir sjálfir að gera hér, því lítið hefur verið gefið út á islenzku af hentugu hjálpar- efni við kennsluna. Lesvélin, sem áður var minnzt á, er litið tæki, sem spjöld með miserfið- um orðum og setningum eru lát in fara gegnum og er hægt að stilia hraðann. Nemandinn á svo að lesa orðin, sem hann sér I vélinni meðan spjaldið er að renna í gegn og þykir flestum mjög spennandi að fá að lesa í lesvélinni. Við kennsluna er einnig notuð talvél (Language — master). Er það segulbanda tæki, sem er þannig útbúið að hægt er að renna gegnum það spjöldum, sem segulbandabútar hatfa verið límdir á. Fyrir ofan bútana, er skrifað það, sem inn á þá hefur verið talað. Um leið og nemandinn hlustar, með heymartólum, á orðið eða setn- f lesverinu eru þrír litlir básar, þar sem hver vinnur að sínu verkefni en Rannveig Löve fjrlf ist með og hjálpar, þegar á þarf að halda. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) hann hefði auðveldlega átt að geta lært að lesa með venju- legum hætti. En hann lærði ekki að lesa, því að hann hafði dyslexiu. Hann var jákvæðari en A gagnvart náminu og leysti verkefnin í rólegheitum, bað um hjálp, þegar hann strandaði, og smám saman hef- ur hann fengið þyngri verfc- efni að glíma við og lestrar- hæfnin eykst. Hann verðnr ises með þvi að fá mikla og góða sérkennslu. ..— Eru öll dyslexíutilfelli við ráðanleg, þannig að hægt sé að kenna viðkomandi að lesa og skfifa? r— Já, þau eiga að vera það annars verður þetta leiðinlegt. Manni finnst stundum illa far- ið með tímann að standa yfir barninu og endurtaka það sama si og æ, því öll sérhjálp er skilj anlega mjög dýr. En það er ekkert of dýrt til þess að gera barnið hæft til að standa sig í lífinu og þar veltur mikið á lestrarkunnáttu. — Hvernig bregðast foreldr- arnir við, þegar þeir fá að vita að barnið þeirra, sem virðist hafa fulla greind, á í erfiðleik- um með að læra að lesa og/ eða skrifa? Þeir taka því vel -— lang- flestir. Þeim getur brugðið því þetta getur komið svo óvænt, inguna, sem töluð hefur verið inn á bandið, les hann það, sem stendur á spjaldinu. Þetta auð veldar nemandanum að gera sér grein fyrir hljóðum staf- anna — og þegar hann fær að stjórna vélinni sjálfur verður þetta hálfgerður leikur. Talvél in er einnig mjög mikilvægt tæki við talkennslu, en í næstu stofu við lesverið hefur talkenn ari skólans aðsetur en hann lag færir málgalla og framburðar- galla, sem koma í ljós hjá nem- endum skólans. Er algengast að nemendur eigi í erfiðleikum með s og r, en hvort tveggja má oftast lagfæra með tiltölu- lega lítilli fyrirhöfn, el rétt er að farið. n fa° r Eitt af einkennum dyslexíu er „umsnúningiirinn“ — til dæmis getur orðið NÁIi orðið LÁN í lestrinum. — Neðra dæmið. þar sem FRÆ verður FÆR, er gott dæmi um hve erfitt samhljóða- srunband (hér FR) getur orðið viðureignar. Það er anðveldara al segja fær en fræ og því er sá kosturinn oft tekinn. — AÐ FYRIRBYGGJA ÖRÐUGLEIKANA Sérhjálpinni í skólunum er ekki eingöngu ætlað að hjálpa þeim, sem þegar eru flæktir í erfiðleikana. Henni er einnig ætlað að fyrirbyggja að erfið- leikarnir skapist. — Það er að verða æ mikil- vægari þáttur i skólastarfinu að reyna að sjá nógu sneinma, hvort hætta er á að barnið lendi í erfiðleikum með námið, segir Rannveig. Skólastjórinn okkar hefur sýnt þessu sérstak an áhuga og leggur ríkt á við kennarana að þeir fylgist ínjög vel með nemendum, sem að ein- hverju leyti virðast ekki fylgj ast nógu vel með og géri að- Það er gaman að lesa i lesvélinni og fá að stjórna henni sjálfur. Það getur verið erfitt að finna út hvort sérhljóði er stuttur eða langur. Þá eru svona spjöld notuð til hjálpar og þegar Rannveig réttir upp sjald með löngum sérhljóða á nemandinn að breiða út faðminn. hægt og rólega, en þegar sérhljóðinn er stuttnr klapp- ar hann saman iófunum um leið og hann segir orðið. vart, ef þeir telja að þörf sé á að nemendurnir fái sérstaka hjálp. Því fyrr, sem hjálpin er veitt, því betra. HVAÐ UM ÞÁ FULLORÐNU? Eins og að framan má sjá eru sérhjálparmálin að komast í það gott horf í Reykjavík, að ekki ætti að vera veruleg hætta á að böm þar færu í fram tíðinni gegnum barnaskóla, án þess að hafa lært að lesa eða skrifa sér að gagni. Utan Reykjavíkur tekur þetta vafa- laust lengri tíma og nokkur tími mun líða, þar til allir ís- lenzkir barnaskólanemendur hafa aðgang að sérkennslu. Reikna má með að um 10% skólanemenda þurfi á einhvers konar sérhjálp að halda. Þessi þörf getur ekki verið nýtt fyr- irbæri, því dyslexía er ekki ný af nálinni. En hvað hefur orð- ið um alla þá, sem fóru gegnum skóla fyrir daga leshjálpar og „fermdust upp á Faðirvorið“? Enginn veit hve margir þeir eru hér i þjóðfélaginu, sein aidrei hafa náð valdi á Jestri eða stafsetningu vegna dyslex- íu. Og enginn veit hve mikið þetta fólk er búið að líða ,vegna þessa. Flestir hafa ver- ið stimplaðir heimskir og end- urtekningin hefur talið þeim trú um að svo væri. Aðrir hafa verið það sterkir og duglegir á öðrum sviðum, að þeim hefur tekizt að standa sig og „breiða yfir skömmina", þannig að sam ferðarfólkið hefur ekki orðið þess vart að viðkomandi gæti ekki lesið og skrifað rétt eins og hver annar. Sumir hafa ekki viljað trúa því að þeir gætu ekki lært að lesa og viljað leita sér hjálpar. En hvert eiga þeir að leita? Ekki geta þeir setzt á skólabekk á ný með 7 ára börnum. SÉRKENNSLUMIÐSTÖD — Það er alltaf eitthvað um að fólk snúi sér til okkar á Fræðsluskrifstofunni og spyrji ráða, segir Þorsteinn, er vlð berum málið undir hann. Til dæmis hefur komið ungt fólk, sem hetfur haft áhuga á að læra einhverja iðn, en getur það ekki með þeirri lestrark’ihn áttu, sem fyrir er. En þvi mið- ur getum við lítið gert, því að það er hvergi gert ráð fyrír hjálp handa þessu fólki. Einka kennsla hjá sérkennara getur tekið það langan tírna að hún verði f járhagslega útilokuð - - svo ekki leysir hún vanílann. — Ég tel, að hér vanti sér- kennslumiðstöð, þar sem sérlært fólk á ýmsum sviðum væri starf andi. Þetta þyrfti að vera rík- isstofnun, sem fólk gæti snúið sér til með vandamál sín og þá ekki aðeins lestrarörðugleika. Málgallar eru ekki síður al- gengir, og hefur margt fólk ver ið alla ævi að burðast með til- tölulega auðlagaða málgalla. Þarna þyrfti fólk, sem stamar, að geta fengið hjálp, en stam er meiri kvilli en maður gerir sér grein fyrir og ekki á færi annarra en sérhæfðra tal- kennara að laga það. Eitt enn má nefna og það er fólk, sem fær slag, og missir málhæfnina. Þetta fólk þarf að taka strax í talþjálfun, en sem stendur er enginn talkennari starfandi við sjúkrahúsin. — Einnig þarf oft margt að laga hjá forskólabörn um, t.d. seinan málþroska, og ætti það að heyra undir shka stofnun. AB NÝTA STARFSKRAFTANA OG BÆTA Þ-ÍÓNUSTUNA í grein, sem Þorsteinn skrif- aði um sérkennslu i Menntamál (2. hefti 1970) ræðir hann m.a. hvernig megi hugsa sér framtið arskipan sérkennslunnar og kemur þar inn á sérkennslumið stöðina. Telur hann að skóJar og ' ’ þjálfunarstöðvár fyrir Framhald á bls. 49.»

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.