Morgunblaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 243. tbl. 58. árg. MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fulltrúl kínversku þjóðernissinnastjórnarinnar á Formósu, Chow Shu-Kai, stígur úr sæti sínu í Allsherjarþinginu og gengur af fundi. Fundur í Sviss um ný fargjöld Lausanne. 26. október. NTB. HÁTTSETTIR fulltrúar 25 flug- félaga komu í ðag til Lausanne í Sviss til tveggja daga fnndar um ný fargjöld á flugleiðunum yfir Atlantshaf. Gert er ráð fyrir að samningaumleitanir verði óvenju erfiðar og að niðurstaðan verði farþegum til góðs, hver sem hún verður. Alþjóðaisamband flugfélaga, IATA, boðar til fundarins. Reynt verður að ná samkomulagi um faxgjöld sem eiga að taka gildi 1. april á næsta ári. Náist sam- kom'ulag leiðir það ugglaust til lægri fargjalda á Atlantshafsleið unum. Náist ekki samkomulag yrði sennilega fargjaldastríð og ennþá lægri fargjöld. Eftir þennan fund eiga fulltrú ar allra þeirra 40 flugfélaga, sem hlut eiga að máli að koma sam- an til fundar til þess að semja ná kvæman samning. í Genf eru ráðgerðir svipaðir fundir í nóv- ember og desember og verður þá rætt um fargjöld á leiðum milli Evrópu, Miðausturlanda og Afr- iku og á miili landa í þessum heimshlutum og Asíu og Ástraiáu. Fargjöl á leiðum miili Asíu cg Ástraiíu voru ákveðin á fundi f Miami fyrr í þessum mánuði. Erfiðasta viðfangsefni flugfé- laganna er að ná samkomulagi um fargjöld sem borga sig og laða um leið til þeirra farþega sem í sívaxandi mæli ferðast með leiguflugvélum. Fischer vann Pekingstjórnin fær fulla aðild að Sameinuðu þjóðunum Formósu vikið úr samtökunum New York, 26. október — AP-NTB % Akvörðun Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um að Peking-sljórnin skuli fá fulla aðild að samtökunum, en Formósa rekin úr þeim, hefur vakið mikil vonbrigði í Bandaríkjunum og víðar, en fögnuð meðal þeirra, sem sitiddu aðild Peking-stjórn- arinnar. Það var mikil spenna í þingsalnum, þegar atkvæða- greiðslur hófust, en þegar til- laga Bandaríkjanna um að % hluta atkvæða þyrfti til þess að reka Formósu var íelld með 59 atkvæðum gegn 55, var Ijóst, að búið var að opna dyrnar fyrir Peking- stjórnina. • Þegar þau úrslit lágu fyrir, gekk utanríkisráð- herra Formósu, Chow Shu- Kai, út úr þingsalnum ásamt sendinefnd landsins, skömmu síðar var tillaga Alhaníu um fulla aðild sam- þykkt með 76 atkvæðum gegn 35, en 17 ríki sátu hjá. • U Thant, aðalritari Sam- einuðu þjóðanna, hefur þegar sent Peking-stjórninni orðsendingu um úrslitin og telja sumir að sendinefnd þaðan muni birtast í New en York einhvern næstu daga. Chow Shu-Kai, utanríkisráð- herra Formósu, var bituryrtur í NANARISAMVINNA FRAKKA OG RÚSSA París, 26. okt. NTB.-AP. UNDIRRITCÐ verður „yfirlýs- íng um grundvallaratriði“ póli- tiskrar samvinnu Rússa og Frakka í framtíðinni þegar opin- Aðild Kína að SJÞ.: Léttir að þessu skuli nú lokið - segir Hannes Kjartanss. sendih. MORGlTNBLAÐIÐ hafði í gær samband við Hannes Kjartans- son, sendiherra, í New York, og spnwði m. a. hver væru viðbrögð manna við þeirri ákvörðnn Sam- einuðu þjóðanna að Kína skuli fá þar sæti, en Formósa rekin ér gamtökunum. — Það var mjög mi'kdl spenna imeðan á þessrn stóð, og ég held að hjá Sþ. riki almenmir iéttir yfir að þetta sikudi afstaðið. Hitt er svo annað mál að menn hafa brugðizt misjafnlega við úrslit- umrni. Allt fram á síðustu stundu, unnu báðir aðilar ötul- lega að þvi að afQa sér fylgts, en ég held að flestir hafi búizt v.ið að Albanía hefði sdtt fram. — Urðuð þið varir við pressu á ykkur? — Nei, ég persóniuilega veit a. m. k. ek'ki um neitt sliikt. Við Fnmhald á bls. 21 berri heimsókn Leonid Brezh- nevs flokksforingja lýkur á laug ardaginn, að því er áreiðanlegar heimildir í París hermdu í kvöld. Yfirlýsmgin verður ekki í formi samnings. Hún verður skoðuð sem framhald á gerðar- bókum um pólitiska samvinnu, sem voru undirritaðar í Moskvu- heimsókn Pompidous forseta í fyrra. Vitað er að Rússar hafa sótt fast að gera samning við Frakka. Einnig verður undirrit- uð yfirlýsing um efnahagssam- vinnu, sem nær meðal annars tdl samnings sem tókst í dag milli Renaults fyrirtækisins og sovézka bifreiðaiðnaðarins um samvinnu um smiði vörubifreiðaverksmiðju við Kamafljót. Pompidou og Brezihnev ræddu í dag aðild Kína að Sþ og fleiri mál. Aðsúgur var gerður að bif- reið Brezhnevs á Champs Elysee og 29 setitir í gæzluvarðhald, að- allega Gyðingar. Bæði fagnaðar- óp og ókvæðisorð kváðu við er Brezhnev og frú óku gegnum Sigurbogann, þar sem Brezhnev lagði blómsveig að leiði óþekkta hertnannsins. Sovézikur Gyðingur Framhalð á bls. 21 garð Sameinuðu þjóðanna, þegar hann ræddi við íréttamenn að atkvæðagreiðslum loknum. Hann spáði þvi, að þegar Peking- stjómin tæki sæti sitt, yrði Sam- einuðu þjóðunum breytt í vígvöH Maoista. Ráðherrann sagði, að ábyrgðin hvildi á þeim, sem fórnað hefðu háleitum hugsjón- um samtakanna fyrir eigin hags- muni. George Bush, sendiherra Banda ríkjanna hjá SÞ, var þreytulegur og auðsjáanlega miður sin, þegar hann talaði við fréttamenn að atkvæðagreiðslunum loknum. Hann kvaðst vona, að Sameinuðu þjóðimar ættu ekki eftir að upp- lifa aftur slíka smánarstund. Bush sagði: — Að okkar áliti voru það alvarleg mistök að reka Formósu úr SÞ. Á hinn bóginn verður ekki gengið fram Framhald á bls. 21 Buenos Aires, 26. okt. AP BOBBY Fischer vann ní- undu skákina í einvíginu við Tigran Petrosjan í kvöld og hefur þar með tryggt sér réttinn til þess að skora á heimsmeistar- ann Boris Spassky. Petro- sjan gaf skákina í 43. leik. Fischer hefur unnið fimm skákir í einvíginu, þar af fjórar síðustu í röð, en Petrosjan vann eina skák og þrjár itrðu jafntefli. í síðustu skákinni hallaði fljótlega á Petrosjan þótt staðan virtist lengi jafn- teflisleg. Heim úr Kínaferð Waaihiington, 26. okt., AP. DR. Henry Kissinger kom til Washington í kvöld úr Kínaferð sinni en vildi ekkert segja blaða- mönniun um undirbúning við- ræðna þeirra sem Nixon forseti mun eiga á næstunni við kín- verska ráðamenn. 1 frétt frá Peking-fréttaritaxa júgóslavnesku fréttastofunnar Tanjug segir að vakið hafi mikið umtal að heimsókn Kissingers hafi verið fraxnlengd í tvo daga og er taiið að það hafi staðið f sambandi við atkvæðagreiðsluma í Allsherjarþinginu um aðild Pekimg-stj órnarirmar að Sameinr uðu þjóðunum. Þ»annig f éllu atkvæðin New York, 26. október — AP HÉR fer á eftir yfirlit um hvernig atkvæði féllu, þegar albanska tillagan um aðild Kína að Sameinuðu þjóðun- imi og brottvísun þjóðernis- sinnastjórnarinnar á Formósu úr samtökunum var borin undir atkvæði. Með tiiiögunni greiddu 76 riki: Afghanistan, Albanía, Alsir, Austurriki, Belgía, Bhutan, Botswana, Búlgaria, Burma, Burundi, HvitaRússland, Kamerún, Kanada, Ceylon, Chile, Kúba, Tékkóslóvakia, Danmörk, Ecuador, Egypta- land, Miðafríku-Guinea, Eþió- pia, Finnland, Frakkland, Ghana, Guinea, Guyana, Ung- verjaland, Island, Indland, Ir- an, Irak, frland, fsraei, Ítalía, Kenýa, Kuwait, Laos, Líbýa, Malaysia, Mali, Máritanía, Mexíkó, Mongólía, Marokkó, Nepal, Hoiland, Nigería, Nor- egur, Pakistan, Jemenlýðveld- ið, Alþýðulýðveldið Kongó, Perú, Pólland, Portúgal, Rúm- enía, Rwanda, Senegal, Sierra Leone, Singapore, Sómalia, Sovétríkin, Súdan, Svíþjóð, Framhald á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.