Morgunblaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1971
13
Norsk blöð um „Postulin“;
Hið eilíf a kvenlega
á íslandi og
annars staðar
UndSr þessari fyrirsögn
Jjallar norska blaöið „Verd-
ens Gang" hinn 13. október
si. um sjónvaa-psleikrit Odds
Björnssonar, „Postulín".
Gagnrýnandinn, Leií Borth-
«n kaMar Postulin gaman-
leik andstaeðnanna miBU kyn
slóðanna. Það byrji á þvi að
kynna þessar andstæður á
evo hátiðlegan hátt, að áhorf
endur stynji ósjálfrátt i stóln
um og andvarpi: — Nei, hlif-
H5 okkur við þessu. En leik-
ritið breytist smám saman og
þegar því lýkur, er áhorfand
inn orðinn ánaegður með það,
sem ýkt kann að vera og
kinkar kolli a.f skilningi á
rmlli þess, sem hann skeliir
upp úr.
Hvorug aðalpersónan sé
sennitega verulega skop-
stseld, hvorki jómfrúin, sem
sé aldeilis ekki nein jómfrú
né heldur sé tyggigúmmí-
jórtrandi táningsstúlka nú-
támans alls ekki eins ósiðleg,
og hún gjarnan vill sýnast.
Þær tvær, Þóra Friðriksdóttir
og Lilja Þóritsdóttir skapi
leikritinu festu. Margar aðrar
persónur komi fram i leikrit-
inu og skapi í því þægilega
eftirvæntingu, eins og t.d.
káti presturinn, í meðferð Er!
rngs Gfelasonar.
í blaðinu „Aftenposten"
segir Sissel Lange-Nielsen,
að Postulín hafi á margan
hátt verið skemtmtilegt en
ekki fullkomlega heilsteypt
leikrit. Höfundi verði helzt á
I upphafi verksins, þvi að þá
sé það of langdregið. E'.ntal
frænktunnar sé næstum von-
iaust verkefni og endurminn-
ingarnar hefðu vel mátt biða
og koma fram i samtalinu við
frænkuna ungu, sem sé ágæt-
lega leikin af Lilju Þórisdótt
Hámarlki hafi leikritið náð,
er sóknarpresturinn reyndi
sem ákafast að fá að dansa
við fermingarstúlkuna fal-
legu, en var stöðugt gripinn
af viðbúnum sóknarfrúm.
Sóknarpresturinn hafi í raun-
inni verið einstök manngerð
sem prestur og ákafi hans í
hringdansinum gæti gefið til
kynha, að trúarleg þróun á
Islandi hefði orðið með
nokkrum öðrum hætti en í
Sögusafn
barnanna
út er komið hjá Rrkisút-
gáfu námsbóka safn smá-
sagna, er nefnóst Sögusafn {
barnanna, og hefur ar. Áre-
líus Níelason valið sögumar. ]
Þær eiga það allar sameigin-
legt, að þeim er ætlað að {
efla siðfágun, heilindi og {
trúmeninisku lesendamnia.
Sumar þegsara sagna eru I
kunnar frá gamalli tíð, en {
aðrar eru mdinna þekktar.
Bók þessi er hemtug til {
notkurvar bæði í akólum og{
á heim-ilum sem srjálfstæðl
lesbók, hjálp»a-rbók viði
kenmslu kristinna fræða eðat
til að leaa fyrir börn.in á]
heimilunum.
Bókin er 80 bls. að stærðj
og prentuð í premitsmúðju j
HaínarJjaaðar. Teikndngar]
gwrði Kaíldór Pétumwon.
Nonegí. Erlingur Gíslason
hafi leikið þennan lífsglaða
þjón drottins nærri því of
hlægilega. Þá hafi piltarnir á
hjódinu, með eða án mótors,
þeir Jens Einarsson og Sig-
urður Skúlason sýnt mjög
sannfærandi leik.
í „Dagbladet" segir Odd
Winger, að Oddur Bjömsson
hatfi í rikum mæU aukið á
þann grun, að Island nútimans
sé talsvert annað en Sögueyj
an og hafl, fjarlægzt góðan
spöl það þjöðfélag, sem Alla
frænka hrærðist í á þeim tíma
er hún hafðd „sítt hár og eig
in tennur." Það er að segja:
Verldð heldur því fram, að
mdnningamar komi fram í
hinu ytra og að það felisí
sannleikur í þeirri fuliyrð-
ingu, að mennimir breyt'st
eklkdu
Oddur Björnsson hafi ver-
íð eilítið þungur i gangi með
tilliti til þess, að hann sé að
fást við postulin, en gaman-
leikurinn hafi undir stjóra
Glsla Alfreðssonar verið
skemmtilegur án þess að
kadla fram skellihlátur eða
breitt bros.
Neiikvæðustu gagnrýnina
fær lieikrit Odds Björnssonar
í „Arbeiderbladet". Þar seg-
ir, að sá sannleikur, sem höf
undur hafi fram að færa í
Postulíni, sé sá, að klæðnað-
ur, framkoma og talsmá/ti
breytist, en manneskjumar
sj'álfar ekkd. 1 Postulír.i komi
þetta aðeins fram sem
snöggvast, og það sé miður,
því að Oddur Björnsson sýni
hæfileika.
Skipasmíðamenn
í kynnisferð ytra
— á skólabekk í Kaupmanna-
höfn og skoöa stöðvar í
Danmörku og Bretlandi
15 MANNA hópur á vegum Fé-
la.g.s dráttarbrauta og skipasmiða
hélt til Kaupmannahafnar og
London um helgina til þess að
kynna sér viðhorf í nýjustu fram
leiðsluháttum á sviði skipasmíða.
Þátttakendur eru viðs vegar að
af landinu og i gær og í dag eitja
þeir á skólabekk til þeas að kynn
ast nýjustu framleiðaluháttum i
skipasmíðum. Morgunblaðið
hafði samband við Jón Sveinsson,
foretjóra Stálvíkur, en hann er
rmeðal þátttakenda í ferðinini.
Sagði hann að þeir myndu heim-
sækja nokkrar skipaemíðaetöðv-
ar í Danmörku og nefndi Lindö
og Fredrikshavn. Sagði hann að-
aláherzluna í þessari ferð vera
þá að skoða endurskipulagða
framleiðsluhætti hjá skipasmiða-
stöðvunum. Þá fer hópurinn einn
ig til Bretlands og skoðar BOC-
skipasmíðastöðina, sem hefur
sérhæft sig í sjálfvirkum skurð-
arvélum á málmi. Slíkar véJar
eru tiltölulega nýkomna,r á mark
aðinn og engin slik vél er til hér
á landi. Jón gat þeas að Þorgrkn-
ur Þorgrímsson umboðsmaður
BOC á fslandi hefði aðstoðað
mikið við undirbúning þessarar
kynnisferðar, sem tekur um viku.
Bna Lotus sp
= Special
elna
supermatic.
Elna Lotus zz
= Zigzag
elna special.
Elna Lotus ec
= Economic
Guðrún Björg er nýko-min frá Sviss. Þangað
var henni boðið ásamt á annað hundrað sölu-
mönnnum frá hinum Norðurlöndunum.
Guðrún Björg hefur frá mörgu að segja: Verk-
smiðjurnar skoðaðar, — nýjungar kynntar —
ferðalög — veizlur, glaumur og gleði.
I einmi hátíðarveizlunni var Goiðrún Björg sér-
staklega hyllt, sem sölustjóri ELNA-umboðsins
á íslandi, í ti'lefni þess að ísland var með hæsta
sölu hlutfallslega af öllum hinum Norðurlönd-
unum árið 1970.
Guðrún Björg hefur stjórnað söludeild ELNA
umboðsins undanfarin ár.
elna zig zag.
Vinsældir ELNA aukast sífelit dag frá degi, ar
eftir ár.
Þér, sem hafið ekki ennþá eignazt ELNA, ættuð
að koma og skoða og kynnast hinum margvís-
legu yfirburðum og kostum ELNA. — Um sex
tegundum er úr að velja.
Það geta aliir eignazt ELNA-saumavélina, vegna
þess að hún er ódýr og seld með svo hagkvæm-
um grei ðsl uski lm á 1 um.
Takmarkið er ELNA SAUMAVÉLIN á hverju
heimili á Íslandi.
ÍUUrIÆUí
AUSTURSTRÆTI 17
REYKJAVÍK — SÍMI 14376