Morgunblaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 2
2
MORGLTNBLA£>IÐ, MBÐVIKUDAGUR 27. OKTÖBER 1971
Hin nýja bygging kvensjúkdó madeiidarinnar er nú að rísa við Fæðingardeildina á Landspít-
alalóðinni og virðist verkið ganga vel. Myndin var tekin af H ringbrautinni og sýnir Fæðingar-
deildina og áfasta byggingu k vensjúkdómadeildar. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)
Kj arasamningar:
Dregur til tíðinda
— segir f ormaður V.R.
GUÐMUNDUR H. Garðars-
son, formaður Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur,
telur, að senn muni draga
til tíðinda í samningaviðræð-
um verkalýðssamtakanna og
vinnuveitenda. Kom þetta
fram í stuttu viðtali, sem
Morgunblaðið átti við hann
í gær um gang samningavið-
ræðna. Formaður VR sagði:
.JHraðinn í viðræðunum hefur
verið mjög hægur og hefur lít-
ið þokazt I samkomulagsátt á
þeim tæplega fjórum vikum,
sem liðnar eru, siðan allsherjar
kröfurnar voru lagðar fram.
Unnið hefur verið í undimefnd-
um, en sýnilegur árangur eng-
inn, enn sem komið er. Sérstak-
Grænlandsvaka
í Kópavogi
NORRÆNA félagið í Kópavogi
etfnir til Græntandsvöku í Félags
herimili Kópavogs neðri sal
fimmtudaginn 28. þ.m. kl. 20.30.
Fni Hetrdis Vlgftísdófctir mennta
skólakemnari sýnlr kvikmynd
senn hiin hefur sjálf tekið úr
Grænlandsbyggðtim og flytnr
með þeim skýringar.
Þá raþbar dr. Bjöm Þorsteins
son sagnfræðingur um Græn-
land að fomu og nýju. Hann
er manna fróðastur um þessa
næstu nágranna okkar, hefur
sótt heim Grænlendinga sam-
íleytt í tylft ára og stjórnað
þangað ferðum.
Þau hafa meðferðis ýmsa
muni grænlenzka, sem fróðlegt
er að kynnast. Fyrirspurnum
munu þau svara, sem fram verða
bornar, ef unnt reynist.
Kvenfélag Kópavogs annast
kaffiveitingar og hefur félags-
vist að vökunni lokinni.
ar viðræður hafa farið fram
milli samninganefnd LlV og VR
um flokkaskipun skrifstofu- og
verzlunarfðlks. Okkur þykir of
hægt miða og er einsýnt, að ef
ekki fler að komast veruleg
hreyfing á heildarviðræðurnar i
þessari viku, verða hin einstöku
félög að gripa í taumana og
óska eftir sérviðræðum.
Á fundi i samninganefnd VR
þann 25. þ.m. var einróma sam-
þykkt að beina því til stjórnar
félagsins að boðað verði til fé-
lagsfundar í VR fyrir 6. nóvem-
ber n.k. og aflað verkfallsheim-
ildar, hafi viðræður ekki þróazt
með þeim hætti, að viðunandi
sé. Stjóm félagsins mun að sjáJf
sögðu verða við þessari ábend-
ingu og vil ég búa verzlunar- og
skrifstofufólk á félagssvæði VR
undir það, að til alvarlegra á-
taka geti dregið um og eftir 15.
nóvember n.k. ef samningar
hafa ekki tekizt fyrir þann
tíma.
Samgöngumálaráðh. á Alþingi;
Þy rla til f ólksf lutninga
— milli Akraness og Reykjavíkur
í fyrirspumartiima á Al-
þingi í gær varpaði Haumiibal
Valdiimarsison samgömgumálaráð-
herra því fram sem sinni skoð-
un, hvort hagkvæmt væri að
flytja flólik mi'Ui Akraness og
Reykjavíikur með þyrlu. Taldi
hann að fóLksflutningavandamá’l-
ið leystist vel með þessum hætti,
enda yrðu slíkar ferðir tiðar, e. t.
v. á klukkustundar fresti.
Jón Ámason taldi, að þetta
yrði ekki fulinægjandi lausn fyr-
ir Akumesiinga, þar sem menn
vildu hafa bíla Sina með sér. —
Hraðskreið bilferja þyrfti til að
koma miili Akraness og Reykja-
ví’kur til þess að samgöngumáliin
yrðu ieyst á viðunandi hátt.
Þessi orðaskipti urðu vegna
fyrirspumar um vegamál i Vest-
urlandskjördæmi, þar sem m. a.
var spurt um, hvenær rannsóikn
á samgöngumöguieikum yfir
Hvalfjörð lyki, en hún var ákveð-
in með þingsályktun 18. apríl
1967. Nánar verður sagt frá þess-
um umræðum í Mbl. á morgun.
Brezk bjartsýni á
„skynsama lausn“
Einkaskeyti til Mbl.
Aberdeen, 26. október. AP.
FORMAÐUR brezku stofnnnar-
innar White Fish Authority, Sir
Charles Hardie, sagði í kvöld að
Islendingar hefðu meiri áhyggj-
ur af ofveiði annarra þjóða en
innrás brezkra togara á íslenzk
fiskimið. Hann kvaðst bjartsýnn
á að „skynsamleg iausn” fyndist
að lokum á fiskveiðideilunum
við fslendinga.
„íslendingar eru ekki eins
uggandi um veiðar brezkra fiski-
skipa á íslenzkum miðum og
ágang fiskiskipa annarra þjóða í
meira mæli en hefur þekkzt í
landhelgi þeirra,” sagði hann.
Var í landi
BRÓÐIR Guðmundar heitinis
Jótnissonar slkipstjóiria er leingi var
rnieð Kveldúlfstogaramin SkaUa-
grím, og var nefndur í afmælis-
samtali í Mbl. í gær, kom að
máli við blaðið með smávegis
leiðréttingu.
Guðmunidur heitinn var ekki
með Skallagrím er hamin lenti í
árekstrinum við kolaskipið hér
úti á RauðarárvJk. í umrætt
skipti var Guðmundur í fríi —
í lamdi, heima hjá sér. Þessi
bróðir Guðmundar er Jón Otti
Jónsson skipstjóri.
Tveir Islendingar á f und
Einingarsambands Afríkuríkja
FUNDUR Einingarsambandsl nr reynt að samræma stefnu
Afríkttríkja, þar sem m. a. verð-| Afríkttríkjanna til fiskveiðilög-
n
Kommúnistaflokkurinn forystu-
flokkur Alþýðubandalagsins
— segir í tímariti kommúnista-
flokka víðs vegar að
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ hef-
ur lagt sig fram um að telja
fólki trú um, að það sé ekki
kommúnistaflokkur né held-
ur séu það kommúnistar, sem
þar ráði ferðinni. í upplýs-
ingabækliinigi, sem gefinn er
út á þýzku með efnd og skjöl-
um kommúnista- og verka-
mannaflokka (Informationa-
bulletin, Materalien und
Dokumente kommunistischer
und Arbeiterparteien) /íðs
vegatr að, er komizt að ann-
arri niðurstöðu. Þar er Al-
þýðubandalaginu lýst á þann
hátt, að þar sé körmnúnista-
flokkurinn forystuflokkur og
í því séu kommúnistar og
vinstri sósíalistar.
í tímariti þesou stend-
Ur í hefti nx. 13/14 þessa áns:
í þingkosningum 13. júní
tapaði samisteypustjórn Sjálf-
stæðisflokks og jafnaðar-
manina, sem staðið hafði í 12
ár, hreinum meirihluta sín-
um. Hún hlaut af all3 60 sæt-
um á Alþingi aðeins 28. Önn-
ur þingsæti skiptust milli
ýmissa vinatri flokka, þeirra
á meðal Alþýðubandalagsins
(10 þingBæti), þar sem komm
únistaflokkurirm er forystu-
flokkur . . .
Og í hefti þessia tímarits
nr. 15 í ár segir:
í hinni nýju ríkisstjórn (ís-
lands), sem mynduð var 11.
júlí, eiga Alþýðubandalagið
(kommúnistar og vinstri sósí-
alistar) í fyrsta sinn tvo ráð-
herra ...
Þeas má geta, að í þessum
heftum af „Infonri'atianisbull-
etinn“ er skýrsla Erich
iHioneckens til VIII. flokks-
þings SED í Austur-Þýzka-
landi, en hanin er leiðtogi
austur-þýzkra kommúnista,
sem kalla sig Sósíalisikan
einingarflokk Þýzkalands. Þá
er þar enmfremur að finma
kveðjuávarp Brezhnevs, leið-
toga kommúnistaflokks Sov-
étríkjanma til XIV. flokks-
þimgs kommúnista Tékkó-
slóvakíu, sem fram fór í vor
og enmfremur ræða Lubou-
mir Strougals, forsætisráð-
herra Tékikóslóvakíu, sem
nefnist: Megin markmið
flokksins. Það er því ekki
farið dult með það í þessu
riti, hvers konar flofkíkur Al-
þýðubandalagið er né heldur
farið í launikofa með á beHdk
með hvaða flokkum því síkuli
skipað.
, sögu, verður haldinn I Ibadan í
Nigeríu dagana 1. til 4. nóvem-
ber.
Hefur íslendingum verið boð-
ið að senda áheymiarfulltnia og
hefur verið ' ákveðið hverjix
það verði. Einiar Ágústsson utaiir
ríkisráðherra tjáði Mbl. í gær,
að senidir yrðu tveir fulltrúar
héðan, Hanmes Jónsison, blaða-
fulltrúi ríkisistjámiariininar, og
Steingrímur HermanmsBon, al-
þingisnnaður og framkvæmda-
stjári Ranm'sákmaæáðs.
Kvaðst utanrikisiráðlherra von-
ast til að íslendinigumim gæfiist
tækifæri til að flytja ræðu um
sjónarmið íslendinga 1 landhelg-
igmálinu á fundinum, enda væri
tilgangur ferðarinnar að kynna
málstað íslendinga í því máli.
Sem kunnugt er kom það upp
að bjóða íslendingum að sækja
þennan fund, er fulltrúar Ein-
iinigarsamitakanna voru hér á
ferð nýlega.
Dauðadómur
*
í Irak
BAGDAD: Forimgi í íraska
flughernum hefur verið
dæmdur til dauða, ákærður
um að afhenda brezkum
diplómötum hernaðarleyndar-
mál, m.a. um störf Rússa í
íraska flughernum.
Hann nafngreindi engin lönd í
þessu sambandi.
Sir Charles sagði að íslending-
ar hygðust ætla að hafa eftir-
lit með þessum vaxaindi ágangi
með því að færa fiskveiðitak-
mörkin úr 12 mílum í 50. „Votia
verður að samkomulag takist að
lokum um hefðbundin réttindi
fiskveiðiþjóða, einkum Bretlands,
hver sem niðurstaðan verður ”
sagði hann.
Emnfremur sagði Sir Charles,
að White Fish Authority styddi
þá stefnu brezku stjórnarinnar
að upphaflegum fiskveiðitak-
mörkum yrði ekki breytt. Hann
benti á að ef fiskiflota Bretlands
og annarra Evrópulanda yrði
bægt frá svæðinu milli 12 og 50
mílna gætu Menzkir togarar
ekki veitt allain þann fisk sem
þar væri að finna.
Jensina Karlsdóttir.
Íslenzk
kona
drukknaði
í Svíþjóð
ÍSLENZK kona, Jensína Karls-
dóttir, drukknaði sl. laugardag,
er hún féll útbyrðis af ferjiunni
milli Frederi’kshafnar og Gauta-
borgar og hefur líik hennar ekki
fundizt.
Jensína hefur undanfarin tvö
ár búið í Sviþjóð með manni sín
um Hilmari Sigurðssyni. Hún
varð fertug þennan dag, 23. októ
ber. Þar tM hún fór utan var
hún auiglýsingastjóri hjá Vik-
unni og áður starfaði hún í
auglýsdngadeUd Títnans. JensLna
lætur eftir sig 3 börn.