Morgunblaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 20
MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1971 20 Nýr vegur í Heiðmörk SKÖGRÆKTARFÉLAG Reyhja- vikiKr <t nú að láta leggja nýj- an veg nm Heiðmörk frá efri enda Elliðava.tnsheiðarvesrar suð wstitr með lvratmbrúninni, yfir Strípshraiin, og: siðan til vesturs 1 átt að Huldiiklettnm, sem svo eru kallaðir. Þaöan fyrir vest- an ktmnir vesrnrinn inn á Hjalia- hraut. Vegaiengdin er nm þrír Elzta hauskúpan MARSEILLES: Frönsk hjón telja sig hafa fundið eiztu hauskúpuna, sem fundizt hef ur í Evrópu, i helli i Pýrenea íjöHum. Hauskúpan er taMn 200.000 ára gömui. Fundur hennar er árangur sjö ára starfs hjónanna Henry o.g Mariet-Antoinette de Lumley, sem starfa við háskóiann í MarseiHes. kiiómettrar og hafa tveír kíló- metrar þegar verið lagðir. Á blaðamannafundli hjá Skóg ræktarféiagi Reykjavíkur, sem haldiwn var í gær kom fram að vegur þessi er iagður að frum- kvæði borgarverkfræðirngs og undir forystu hans, en með að- stoð starfsmanna Skógræktaríé iags Reykjavikur. Með tiikomu vegarins „opnast nýr lítdll heim- ur í suðausturtiluta Heiðmerkui — aukið útivistarsvæði í frið- iandi ReylkvSkinga". Lögregla rænd BUFFALO: Heróins að verð- mæti 30.000 dollarar er sakn- að úr geymslum lögreglunnar í Buffaio i New York-ríki. Heróínið var senit lögreglunni til rannsóknar og átti að nota það sem sönnunargagn í rétt arhöldum. — Athugasemdir Framhald af bls. 18 7/10. Auk þess var óskað eítir að haía menn um borð í öðrum bát, til þess að geta gert saman- burð. Menn þessir hafa aðallega ver- ið á m/b Sæþóri. Báðir þessir bátar ieggja upp hjá okkur. Eng- inn mun hafa sótt eftir að veita þessa aðstoð, þegar tilraunirnar hófust. M/b Giaður hafði aflað bezt alira báta fram að þessu, en síð- an minnst allra, af eðlilegum ástæðum. Síðan lokað var hafa bátarnir fengið 2 tonn, en ekki 4 tonn. Þá segir í fréttinni, að Baldur h/f njóti góðs af stöðvun vedð- anna. Ekki kem ég auga á þau gæði, við erum auðvitað stopp, að öðru leyti en því, sem þeasir tveir tiirauTiabátar kunna að fá, nema ný mið finnist, en tál þess eru góðar líkur. Hafi verksmiðjueigendur áhuga á að skipta afla „tilraunabát- anma", hef ég ekkert við það að athuga, að því leyti, sem mér kernur það við. I>á er þvi slegiB föstu, að okkur nægd hálft hrá- efni miðað við aðra. Hvað kostn- að snertir skal ég ekki um dæma, hitt er víst, að okkar verksmiðja hefir að minnsta kosti sömu af- köst og hinar, og er á engan hátt verr búin. Varðandi stærð á svæði því, sem lokað hefur verið, og hvern- ig fylgzt er með þvi tel ég heppi- legra að ræða áfram við Haf- rannsóknastofnunina og Fiski- félagið án milligöngu fjölmiðla. Kefiavík 24/10 ’71, Ólafur Björnsson. — Eggert Briem Framhald af bls. 17 fram og aftur, sem þið voruð að veita vöngum yfir, er þá verk- efni þínu hér iokið? — Sussu nei, það er enginn endir á þvi, sem maður getur leikið sér að, svarar Eggert. Það er nóg til að veita vöngum yfir. Þetta segir bara að geti það ekki verið á þennan veg, þá hljóti það að vera á hinn veg- inn. Svo heldur maður áfram út frá þvi. — Þú ert þó á förum núna? — Já, ég fer nú, en ég hefi pantað mér farseðil til að koma aftur í janúar. Hér er gott að vera. Það er ekki aðeins að Þor- bjöm dragi mig að, heldur hef- ur hann safnað að stofnuninni framúrskarandi möoinum á ýms- um sviðum. Hér eru menn, sem eru fljótir að átta sig á nýstár- legum hugmyndum, og ekki svo stórir að þeir setji sig strax upp á móti. Slíkar manngerðir eru sjaldgæfar. Auk þess er hér hægt að hafa aðgang að greinalistum yfir allar grein- ar, sem skriíaðar hafa verið um ákveðin efni og hvar þær haía birzt, svo maður getur fengið þær á sérprenti frá London ef óskað er. Og ég sit hér í bóka- safninu við lestur og ber undir þá vísindamenn, sem hér eru. — Það er ákaflega nauðsynlégt fyrir ísland að standa framar- lega í vísindum, ætli þeir að halda sínu, sagði Eggert að lok- um. íslendingar verða að halda áliti sem menningarþjóð til að vega upp á móti famenn- inu. Annars gleymast þeir. Þess vegna er þessi stofnun, Raunvís indastofnun Háskólans, svo mik ilvæg. — E.Pá. — Bækur Framhald á bls. 15 Hollandi. Heita þær Prinsessan, sem átt-i 365 kjóla og Litla norn- in Nanna. HoWenzkt fyrirtæki annast útgáfu þessara bóka fyr ir útgefendur i Evrópu, Amer- íku og Afríku. Svo miklu er til bókanna kostað, að útgáfa þeirra hér á landi væri óhugs- uð án þessarar samvínnu. Örn- ólfur Thorlacius menntaskóla kennari þýddi báðar bækurnar. Aðrar barna- og unglingabæk- ur eru þessar: Bjössi á Tréstöð- um, drengjasaga eftir Guðmimd L Friðfinnsson, rithöfund á Eg- ilsá. Árór* og pabbi og Stúfur tryggðatröll eftir Anne-Cath. Veotly, höfund bókanna um Óla Alexander. Dularfullu leikara- hjónin og Flmm á fjöllum uppi eftir hinn kunna höfund Enld Blyton. Hilda giftist, sjöunda og slðasta bókin um Hildu á Hóli eftir Martha Sandwall-Berg- ström. Katla geriftt landnemi fyrsta bók í nýjum flokki telpnabóka eftir norsku skáld- konuna Johanna Bugge Olsen. Brúðarmeyjamar, saga handa telpum og ungilingsstúlkum eft- ir Pamelu Brown, kunnan ensk- an unglingabókahöfund. Varð- stjóri drottnlngar eftir Carit Etlar, seytjánda bók í bóka- flokknum Sígildar sögur Iðimn- ar. Bók þessi er raunverulega framhaid sögunnar Sveinn skytta og fjaliar um sömu aðal- sðgu'hetjur. — Þýðendur þessara bðka éru Stefán Sigurðsson, Andrés Kristjánsson, Krist- mundoir Bjarnason, Guðmundur Arnfinnssoh, Guðrún Svava Svavarsdóttdr, Arnheiður Síg- urðardóttir og Sigurður Gunn- ansson. — Minning Gudrún Framhald af bls. 23 þessi sýning verðskuldaða at- hygii og er öBum ógleymarrieg, sem sáu. Og hún hélt upptekn- um hætti, meðan ævin entist, aldrei virtist dagurinn nógu langur. Svo að segja fram á sið asta dag saumaði hún, prjónaði og heklaði. Fegurðarskyn henn- ar var óvenjulegt, handbragð hennar var listamannsins. Æ)vi hennar var lengst af þrotiaust starf og það er ekki fyrr en eftir sextugt, sem hún getiur helgað sig löngun sinni að skapa faigra muni. Guðrún hafði lifað þá tima, þegar fátækt var mikil í land- inu og það hafði kennt henni að fara vel með. En hún var höifð- ingi heim að sækja. Sérkenm andi fyrir hana var hin óbilandi trú á Guð og hans mátt. Það var lærdómsríkt að tala við þessa sí vakandi gáfuðu konu. Hún gaf okkur hlutdeild í sálarró sinni og mér fannst ég ávallt fara endurnærð af fundi hennar. Ævi Guðrúnar var óvenjuleg og Kf hennar var á margan hátt prédikun. Við, sem vorum henni samferða um liðin ár erum þakk lát fyrir það. Kvenfélag Laugar nessóknar vill þakka henni all- ar þær minningar, sem hún síkil ur eftir hjá okkur. Viviaai Svavarsson. — Búðardalur Framhald af bls. 5 hreppur, Laxárdalshreppur, Hvammshreppur, Fellsslrand- a rhtreppiir, Klofningshreppur, Skarðshreppur, Saurbæjar- hreppur, Geirdalsbreppur, Reykhólalireppur og Gufu- dalshreppur. Verði heilsugæzjustöðin sanitengd hjúkrunorhelmili og sjúkraskýli, seim fnndur- inn telur oðlilegt að ríd i Búðardal. Vona ég af heitum hug að nefnd heilbrigðismálaráðu- neytisins endurskoði afstöðu sína með ofanritað í huga. Við verðum að skilja og meta störf ungra lækna, sem nýlokið hafa löngum náms- ferli og vilja setjast að úti á iandsbygigðinni. Það hlýtur að vera erfitt að geta aldrei gert sér dagamun eða tekið sér frí frá störfum um helg- ar með íjölskylduna, eins og flestir þjóðfélagsþegnar gera í dag og telja sjálfsagðan hlut. Það hlýtur einnig að vera erfitt fyrir ungan lækni úti i héraði að taka einn ákvörðun um mikilvægt sjúk dómstilfelli, sem margir lækn ar tækju ábyrgð á í þéttbýh. — Og það hlýtur lika eitt- hvað að vera að kennsluhátt- um i læknisfræði þegar fáir eða engir læknanemar vilja fyrirfram verða héraðslækn- ar, heldur fara ætið í sérnám. Mér er spurn: Geta ekki læknar orðið sérfræðingar í heimilislseknimgum? Hvað sem öllu líður verður að leysa þessi viðkvœmu mál. Það verður að gerast svo fljótt sem auðið er og æs- ingalaust og með skilningi allra, sem hdut eiga að máii. Fólk vill ekki láta smala sér saman suður yfir heiðar og firði á sjúkrahús, nema í nauðsyn. Við eigum í þessu velferðarþjóðfélagi að geta endurgreitt gamla fólkinu þeirra ævistarf með því að búa sem bezt um það heima i héraði en ekki fjarri heima- hög’um. Skilningur iækna á Vestur- landi á máli þessu er greini- iegur. Vil ég því biðja ríkis- valdið og háttvirta alþingis- menn að vedta ályktun þeirri er að framan greinir brautar gengi, þegar þessi mál koma til kasta hins háa Alþingis. Búðardal, 12. okt. 1971. FORD — húsið Sveinn Egilsson hf. Landsins mesta bílaúrval úrg. teg. verð i þús. árg. teg. verð i þús. '71 Capri 1600 375 '68 Taunus 17 M Station 300 '71 Cortina 4 D 295 68 Opel Rec. Station 290 '71 Cortina ekio 2 þús. 286 '68 Cortina Station 210 '71 Cortina 1600 290 '67 Saab V 4 210 '71 Ford Taunus 17 M 405 '71 Skoda 110 L 205 '70 Cortina 2ja dyra 235 '66 Skoda 1000 MB 60 '70 Cortina 2ja dyra 210 '67 Moskwitch 90 '68 Cortina 180 '66 Dodge Dart 210 '67 Cortina 170 68 Jeepster sjálfskiptur 415 '66 Cortina G. T. 150 '66 Fairline 500 215 '64 Cortina 85 '68 Taunus 13 M 215 69 Volkswagen 180 '66 Zephyr 4 110 68 Volkswagen 1200 145 '66 Rambler Ambassad. 270 '66 Volkswagen 90 '68 Plymouth Valiant 280 '63 Volkswagen 75 '66 Skoda Combi 70 '67 Ford Falcon sjálfskiptur 345 '65 Taunus 12 M 86 67 Ford Falcon 160 '67 Fiat 1500 135 66 Ford Falcoo 160 '66 Ford Falcon Station 210 '66 Volkswagen Variant 150 I sýningarsal okkar að Skeifunni 17, getið þér skoðað hið fjölbreytta úrval notaðra bifreiða, sem við höium ávallt til sýnis og söKi. Margs konar bílaviðskipti eru möguleg. Bilar með litlum útborgunum og bílar fyrir fasteignabréf. Góðir bílar — Orugg sala Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson FORD-húsið Skeifan 17 — Símar 85100—84370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.