Morgunblaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 32
LJOMA
VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI
JMtagAtnlrifofrtto
_" ' iny-'
JllMpnUiiÍilt
nucLvsmcnR
@^»22480
MJÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBEK 1971
Viðræður
við Breta
3.-4. nóvember í London
VIÐRÆÐBR við Breta wm lar.d-
heEgismálið hefjast 3.—4. nóvem-
ber næstkomandi, að því er Ein-
ar Ágústsson utanríkisráðherra
tjáði Mbl. í gærkvöldi.
Fer sendinefnd embættis-
mmaoma frá íslandi til London og
ræ©ir þar við brezka embættis-
snenin, m. a. aSstoðarutanríkisráð
henra og fisHdmálasitjóra Bxeta.
í íslenz.ku sendinefndinni
verða Hanis G. Andemsen, sendi-
herna ; Ndeis P. Sigurðsson, sendi-
heirxa í London; Már Éiísson,
fiakimálastjóri; Jón Annálds,
ráðuneytisstj óri; Þórarinn Þórar-
inisBon, alþingismaður, og Jónas
Ámason, alþingisimaður.
Eiklki hefur veirið ákveðið enn
hvaða dag viðræðumar við Þjóð
verja um þetta mál hefjast.
STÖÐUGIR UNDIR-
NEFNDAFUNDIR
STÖÐUGT er unnið að kaup-
samningum í nefndum. Hefur
náðst samkomulag um sum atr-
iðin, en nefndir hafa ekki skil-
að áJiti enn. Á föstudag kl. 2
verður fundur í hinni svoköli-
uðu 18 manna nefnd, sem þó er
fjöimennari.
1 gær var langur fundur um
sérkröfur verkamanna og sátu
hann fulltrúar vinnuveitenda og
fuffltrúar frá verkamannasam-
bandi og verk§lýðsfélögum viðs
vegar að af landinu. Mun und-
irnefnd hittast aftur kl. 9.30 á
íöstudag. Orlofsnefnd byrjar
fund kl. 4 á fimmtudag.
Gærur til
Póllands
BÚIÐ er að semja um sölu á 40
þúsund gærum tii Póllands á um
6% hærra verði en í fyrra, segir
í fréttabréfi Sambands íslenzkra
samvinnufélaga. Verða gærurnar
afgreiddar síðast í nóvember.
Betri líðan
LÍÐAN gamla mannsins, sem
slasaðist í bílslysi á laugardag,
var í gærkvöldi sögð betri.
Og á fimmtudagsmorgun kl.
11.30 kemur 6 manna nefndin
saman tál fundar.
650 tonn af dilka-
kjöti seld til Færeyja
Hitt til Noregs, Svíþjóðar og
á aukinn innlendan markað
BTjIÐ eir að selja til Færeyja
samtals 650 tonn af haustfram-
leíðslu á dHIkakjöti í ár og hafa
þegrar verið afgreidd 450 tonn,
að því er Skúli Ölafsson hjá Bú-
vörudeUd SÍS tjáði Mbl. Heifur
orðið hækkiin á verði, sem nú
er 45—50% hærra en i fyrra.
Einnig hefur magnið tuikizt, þvi
í fyrra fóru ekki nema 300—400
tonn tU Færeyja. Þrátt fyrir
hækkað verð, eni greiddar út-
flutningsbætur á kjötið, en
minna en í fyirra.
Núna fer ekkert af dilkakjötj
á Bretlandsmarkað. 1 maimán-
uði stendur til að flytja til Nor-
egs 700—800 tonn aí dilkakjöti,
sem er heldur meira magn en
í fyrra og verðdð hærra, en í
Noregi er íslenzka dilkakjötið
komið á norskt innanlandsverð,
því toilar eru íelldir niður af
þessum kvóta. Er verðið yfir 100
kr. kg.
Þá sagði Skúli, að seinni hluta
vetrar stasði til að senda til Sví-
þjóðar um 600 tonn af dilka-
kjöti á sama grundvelii og til
Noregs og fyrir svipað verð,
rúmlega 100 kr. kg. Er þetta likt
magn og í fyrra, en gæti þó e.t.v.
aukizt um 100 tonn.
Eru þessar sölur allar yfir því
verði, sem fáanlegt er í Bret-
landi fyrir dilkakjöt, en Bret-
íand hefur verið stór markaður
fyrir íslenzkt dilkakjöt. Og fer
ekkert dilkakjöt þangað nú, að
því er Skúli sagði.
Heldur minna er nú af dilka-
kjöti á markaðinum á Islandi,
og kjötneyzia hefur aukizt um
allt að 2000 tonn síðan verðið
var lækkað í desember 1970.
Er innanlandssalan um 30%
hærri seimni hluta vetrar og í
sumar en hún var á sama tima
árið áður.
Að undanfömu hefur verið
unnið við að leggja Elliðavog-
inn, sem malbikaður var í
sumar, áfram undir Mikíu-
brautina, er Iiggur á brú yf-
ir gatnamótin. Verða lagðar
slaufubrautir á tengslin á
gatnamótunum. En undir
miðri brúnni endar gatan, sem
tilheyrir Reykjavíkurborg og
þjóðvegur ríkisins, Reykjanes
braut, tekur við. En hún á aðL
liggja fram með hesthúsum
Fáks og sem leið liggur suður
á Reykjanesskaga. — Myndin
var tekin af Miklubrautar-
brúnni yfir á framkvæmdir
Reykjavíkurborgar norðan
megin hennar. Þær ganga
mjög vel og er um það bil að
Ijúka.
Slippstöövarmálid:
Leitað til íslend-
inga erlendis
2 ráðuneytismenn eru á Akureyri
Dæmdur í öryggisgæzlu
— sýknaður af refsikröfu
DÓMUR í máli Valgarðs Frí-
manns Jóhannssonar, fyrrv.
tollvarðar á Seyðisfirði, var
kveðinn upp í Sakadómi Reykja
vikur í gær. Sakadómurinn
taldi sannað, að ákærði hcfði
svipt konu sína lifi, en jafn-
framt féllst dómiirinn á þann
úrskurð geðrannsóknar, að Val-
Góðar
sölur
TVEIR bátar seldu fisk i Bret-
landi í gærmorgun. Drangey frá
Sauðárkróki seldi í Grimsby 41.5
torm fyrir 8654 sterlingspund og
er brúttó meðalverð 44.60 kr.
á kg.
Þrymur frá Patreksfirði seldi
iíka í Grimsby 37 tonn fyrir
7649 sterlingspund og er meðal-
verð kr. 42.65 fyrir kg.
Þá seldi Sigurður í Bremer-
haven í gær 205 tonn fyrir 196.300
mörk eða 5 miUjómir 145 þúsund
krónur. Er meðalverð kr. 25 á kg,
enda meginhluti aflans ufsi af
meðalstærð.
garðiir væri ósakhæfur og var
hann þvi sýknaður af refsikröfu.
Á hinn bóginn taldi dómurinn
nauðsyn bera til réttaröryggis
vegna að dæma ákærða til að
sæta öryggisgæzlu. Sakarkostn-
aður skal greiðast úr ríkissjóði.
Dóm þennan kváðu upp Þórður
Björnsson, yfirsakadómari, sem
dómsformaður, og sakadómar-
arnir Ármann Kristinsson og
Halldór Þorbjörnsson.
Niðurstaða geðramnsóknar á
ákærða var á þá leið, að hanin
hefði á þeim tírna, sem hann
svipti eiginkonu sína lífi, verið
alls ófær um að stjórma gerðum
sínum og að hanin væri ósakhæf-
ur frá geðlæknisfræðilegu sjón-
ammiðL Réttarmáladeild lækna-
ráðs staðfesti þetta og féllst
sakadómur á úrskurðinn, eims og
fram kemur í forsendum dóms-
ins hér á eftir.
Sakadómurimm taldi sammað að
ákærði hefði svipt konu síma lífi
og þemmig ummið verik, sem um
ræðir í 211. gr. hegningarlag-
amma, em jafnframt sýmdu gögn
málsims ótvírætt, að ákærði
hefði unmið verkið í bráðu geð-
veikiskasti og að hann hefði þá
verið með öllu ófær að stjórna
gerðum sínum. Leiddi þetta til
þess samkvæmt 15. gr. hegning-
arlagamma að sýkma bæri ákærða
af kröfu um að hamn yrði dæmd-
ur í refsimgu. Á himm bógimm
taldi dómurinm nauðsym til bera
réttaröryggis vegnia að dæma
hamn til að sæta öryggisgæzlu,
sbr. 62. gr. hegningarlagamma, og
samkvæmt lögjöfnun frá 178. gr.
hegningarlagamma skal áfrýjun
eigi fresta framnikvæmd þeirrar
gæzlu. Með því að ákærði var
Framhald á bls. 21
EKKI er vitað tál að Sovétrík-
in kaupi neinn ft-eðfisk frá öðru
Vestur-Evrópuríki en Islandi,
segir Guðjón B. Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri sjávarafurðadeild-
ar SlS í greitn í Samviimuiuii.
Segir í greininni að Sovétrík-
in séu annar þýðingarmesti
markaður fyrir freðfiskfram-
ieiðslu Islendinga, en þangað
eru aðallega seld ufsa- og karfa-
ÁFORMAÐ er að leita til
tveggja verkfræðiniga, sem unm-
ið hafa við endurreisn skipa-
smíðastöðvar í Svíþjóð, er lent
hafa í svipuðum erfiðleikum og
Slippstöðim á Akureyri, þeirra
Ólafa Sigurðssomar og Sdgurðar
Imigasonar, að því er Halldór E.
Siigurðssom fjámmálaráðhenra
tjáði Mbl. í gær, þegar sipurzt
vair fyrir um aðgerðir í þesisu
máli í kjölfar nefndarálits.
Halldór sagði, að þar til
skipuð mefmd hefði skilað áliti
fljótt og það strax vexið lagt fyr-
ir ríkis»tjórmi<na. Var fjármála-
ráðuneytimu og iðmaðarráðuneyt
imu falið að vimma áfram að mál-
imu og voru Árni Snævairr, ráðu-
neytisstj óri í iðnaðarráðuney t-
irau, og Björm Hermammtssom,
flök og einnig heilfrystur smá-
fiskur. Orðrétt segir: „Þangað
eru seld um 15—25.000 tonn freð
fisks árlega eða urni 20—25%
heildarframleiðslunnar. Island
hefur um langt árabil vá»ið
stærsti seljandi freðfisks til Sov
étríkjanma, og á árinu 1971 er
ekki vitað til að Sovétríkin kaupi
neinn freðfisk frá öðru Vestur-
Evrópuríki en íslancli."
deildarstjóri í fjármálaráðumeyt-
imu, sendir norður og eru þar
niú. Eru þeir að ræða við eigend-
ur Slippstöðvarimmiar, Akureyrar-
bæ og fleiri. Halldór sagði, að
málið yrði eklki afgreitt fyrr em
athuganir þeirra lægju íyrir.
Auk þess kvaðst hamm hafa
haft heimild til að leita til
þeirma tveggja íslemdimga, sem
starfa í Svíþjóð og fyrr eru
mefmdir og er ummið að því að má
til þeirra.
Kom að danska
skipinu í gær
SÍÐDEGIS I gær átti Ásbjörn
RE 400 að koma að danska skip-
inu Merc Pacific, sem var statt
suður af Hvarfi með bilaða vél.
Hafði Ásbjörn lagt af stað héð-
an með varahluti og viðgerðar-
mann sl. föstudagsmorgun.
Sjóvátryggingarfé'laigið sá um
þessa aðstoð, og höfðu þær írétt
ir borizt því frá Danmörku í
gær, að heyrzt hefði í danska
skipinu og værd allt í lagi. Ás-
bjöm stefndi að þvi og gengi
ágætlega. Áttu skipin að hittast
í gær. Ekki er hægt að ná sam-
bandá við sikipin frá Islandi.
Þetta er í annað skiptið, sem
þetta sama danska skip fær að-
stoð frá Islandi vegna vélarbil-
unar, en fyrir skömmu íór björg
unarskipið Goðinn skipinu til að-
stoðar, er það var á leið tdi Græn
lands og varð fyrdr vélarbilun.
ísland eitt selur freð-
fisk til Sovétríkjanna