Morgunblaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAOUR 27. OKTÓBER 1971
25
fclk
i
fréttum
áSSk n
SL\ 1 1
TÍZKAN ÞRAMMAR AFRAM
Og þar sem við færumst stöð
ugt nær árinu 1984, sém
Orwell lýsti fyrir okkur i skáld-
sögu sinni, er tízkan þegar far-
in að taka á sig þá mynd, sem
hún mun hafa á því herrans
árí. Stúl'kur eru nú farnar að
ganga í he rm an n af rökk um,
eins og sjá má á þessari mynd,
og limaburður og göngulag er
allt í samræmi við það sem
koma skal. Okkur er næst að
halda, að Stóri bróðir sé strax
komiran af stað.
— «fwr —
BLI8KBEUUM BANNAÐUR
AÐGANGUR
San Fransiseo gæti kannski
orðið fyrsta bílalausa borgin í
heiminum. Samtök, sem hafa
það stefnumark að banna bila-
umferð í borginni, fá hvern dag
mikinn fjölda nýrra félags-
manna. Og þá ættu samtökin
einn daginn að geta náð tak-
marki sínu,
Sænskur veiðimaður, sem
verið hafði óvenjulega feng-
sæll, varð að sjálfsögðu mjög
undrandi, þegar hann var að
slægja fiskinn og fann í einum
fiskinum stóran vindil í magan
um. . .
— Sfwf —
--- AfwT -----
L4ÓSAVIKA í ESSEN
Nýlega hófst í Essen í Þýzka-
landi hin árlega „ljósavika"
sem stendur til jóia — það er
að segja skreytingarnar munu
hanga uppi til jóla, en vikunni
er nýlokið. Skreytingarnar talca
á sig alils konar myndir —
fuglar, dýr, tré og blóm -— og
nú er sjálfsagt lesbjart á göt-
um borgarinnar.
SEAI ÞRUMU LOSTNIR
í EOS ANGELES
Þessari myndariegu eldingu
laust niður i Los Arageles á
dögunum, þegar stórviðri gekk
y£ir borgina með roki, rigningu.
snjó og hagli. Rafmagnslaust
varð á nokkrum svæðum i borg
inni og nágrenni og eldingin
snerti a. m. k. fjórar þoíur,
sem voru að koma inn til lend-
ingar á flugvellinum i Los Ang-
eles.
— Afsakið, Iögregluþjónn, er
þetta önnur gata til vinstri?
Og svo var það nýbakaði fað
irinn, sem hálfruglaður sendi
móður sinni skeyti: AMt gekk
vel. Hún éignaðist barn.
t>rír húsasmiðir sátu á timb-
urhlaða og drukku kaffi. I>á
rak einn þeirra allt i einu' upp
öskur.
— Hvað er að? spurðu hinir.
— Ég fékk flis í lærið.
— Taktu hana þá úr!
— Eruð þið vitlausir? Ekki
i kaffitimanum.
Mamma var að eignast lítið
barn!
— Er það strákur eða stelpa?
— Ég veit það ekki, það er
ekki i neinum fötum!
Það er alltaf gaman að börn
um. Þau hafa alveg eins mikla
ánægju af því að finna ána-
maðk eins og að fá þrjú þús-
und króna járnbrautarlest að
gjöf!
Vélvæðingin hafði náð inn í
verksraiðjuna og hópur sérfræð
inga var að ljúka við að tengja
gríðarlegan fjölda kapla, lina,
þráða og snúra. Verkstjórinn
i verksmiðjunni stóð og horfði
á, þegar nýja vélin var tengd,
og muldraði á meðan:
— Að hugsa sér, að það skuli
þurfa svona flókið apparat til
að koma i staðinn fyrir asna
eins og hann Jóhann!
Mamma: Hans, vildu ekki fá
tertu með fimm kertum á afmæl
isdaginn þinn?
Hans: Nei, mamma, ég vii
heldur fá fimm tertur og eitt
kerti!
— Mamma, ekki öskra
svona! Músin min verður
hrædd!
-— Nei, við kaupum bara litið
jólatré i ár og setjum það ofan
á sjónvarpið, því að annars
taka börnin aldrei eftir þvi.
—■ Já, en pabbi, af hverju má
ég ekki hafa Bítlahárgreiðsiu
þegar þú ert með Yul Brynner
hárgreiðslu ?
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWillianis
OH,OH
horn home before
5UN5ET,TERRy... HEO.L
NEED A LOT OF RE5T...
WE'RE going
huntinq
PSHAW,RAVEN/...YOU >
CAN'T COMEALLTHEWAY
TO BISON FLATS WITHOUT
GETTING A TASTE OF
RCAL WE3TERN LIFE / «
RECKON WEO.L FINO \
US A NICE ELK IN THE
UPPER MEADOW5/IT3
JU5T A 5HORT H0R5E-
BACK RIOE /...you j
DO RIDK, DON'T /
yOU,MR.RAVENT /
ktft/nUAkT*
Komdu aftur nrieð þennan græningja
fyrir sólarlag, Terry, hann þarf að hvíl-
ast vel fyrir veiðiferðina á niorgnn. Frú
Randolph . . . ég . . . held ekki að . . .
(2. mynd). Vitleysa Raven, þn getur ekki
komið alla jiessa leið án þess að kynn-
ast því hvernig lífið er i raun og veru
hér i vest.rirm. (3. mynd), F.g hýst við
að við getum fundið nokkra góða elgi i
efri hlíðum. Það er ekki lengi farið á
hestbaki. Ég geri ráð fyrir að þú SÉRT
hestamaður Raven? Drottinn minn.
— Pabbi, skapaði Guð þig?
— Já.
— Skapaði hann mig líka?
— Já, auðvitað.
— Ho’ium fer nú fram!
— En hvað þú ert skítugur,
strákur! Þvoið þið ykkur
aldrei heima hjá þér?
-— Nei, við þekkjum hvert
annað á röddinni.
— Pátur komdu að borða!
Ekkert svar.
-— Pétur, ertu þarna?
— Hvar, mamma?
— Hvað viltu fá i jólagjöf,
Hanna.Dóra?
— Ég vil fá tvo stóra pakka
og þrjá litla.
— En hvað á að vera i þewn?
— t>að má ég ekki fá að vita|
fyrr en á jólunum!