Morgunblaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1971 31 Fyrsta ársþing knattspymudómara X. ÁRSÞING Knattspyrnudóm- arasambands íslands verður haldið hinn 21. nóvember, i Hót- el Loftleiðum, og hefat kl. 13.30. Samkvaemt 3. grein laga KDSÍ, eru öll knattspymudóm- arafélög, sem starfandi eru á itegum KSÍ, aðilar að Knatt- spyrnudómarasambandi fslands. Samkvaemt 5. grein laganna, aitja þingið fulltrúar þeirra knattspyrnudómarafélaga, sem mynda sambandið og fulltrúa- fjöldi hvers aðila fer eftir tölu virkra dómara, þannig að fyrir Hellas tapaði SÆNSKU meistararmir í hand- tonattleik, Hellas, töpuðu fyrir svissnesku meiaturunum, St. Ot- imar frá St. Gallen, í sáðari leik liðainna í Esmópubikarkeppnimni, en leikurimn fór fram í Sviss um sáðustu helgt Svisslendingamir sigruðu með 11 mörfcum gegn 9 og komu þau únslit mjög á óvart. Hellaat varm hins vegar fynri Leitoinn með 18 mörkum gegn 13 og heldur því áfnam í keppninni með betra marka- hlutfall, 27:24. Það var aðeinis í byirjun leiks inis í Svias, sem Svíamir höfðu ftxrystun,a, en snemmia í leikn- um náðu Svisslendingar svo for ystu sem þeir héldu til leiks- loka. í hálflefk var staðan 7:4 fyrir St. Otonar. Danir sigruðu DANIR og Norðcmienn léku ný- lega landsleilloi í körfutonattleik, bæði í karia- og kvenin.aflokki og fóru leikLrnir fram í Noregi. — Danrnnir sigruðu í báðum leikj- unum, í karlaflokki með 75:66 og í kvennaflokki með 57:28. Urðu | stranda- glópar Á MORGUN fer fram í Pairía síðari leikur FH og frönaku meistaranina, US IVRY, í Evr- ópubikarkeppnmni í hand- tonattleik, en fynri leik lið- anma, sem fram fér í Laug- ardaLshöllinmi fyrir skörmmu, lauk með sex martoa sigri FH, þanmag að liðið ætti að eiga góða miöguleika á að komast áfram í keppninni. FH-iegar hugðust halda ut- an í gærimorgun, og voru kommir suður á Keflavíkur- flugvölí, þar sem þeir ætluðu að taka Loftleiðaflugvél til Luxemborgar, en þaðan ætl-' uðu þeir svo að fljúga til Parísar. En vegna veðuire flaug Loftleiðavélin yfir, og FH-ingamiir sátu eftir með sárt ermið, ekki sízt vegna þess að skonwnu síðar fór þota frá Flugfélagi fslands eem nóg rúm var í aí atað til Englands. Það var svo ætlun FH-inga að fara utan, með Flugfélaginn í morgun til London og fljúga sáðan með BEA til Parísar. allt að 10 virka dómara, kemur eion fulltrúi, og síðan einn full- trúi fyrir hverja virka 10 dómara eða brot úr 10, ef það nemur fimm eða fleiri. Þar sem dómarafélög eru ekki starfandi, hefur viðkomandi íþróttabandalag eða héraðssam- band, rétt til að senda einn full- trúa á þingið. Hver þingfulltrúi fer með eitt atkvæði, en auk þesa getur hann farið með eitt atkvæði annað. Allir þmgfulltrúar skulu hafa kjörbréf. Tillögur um iagabreytingar og skipulagsmál, sem óskaat fyrir dómaraþing skulu sendar stjóm Knattspymudómaraaam- bandsins, 15 dögum fyrir þingið. Staxfsskýrslur knattspymu- dómara þurfa að berast til stjórn ar KDSÍ ekki seinna en 7 dög- um fyrir þingið. (Frétt frá stjórn Knattspymu dómarasambandi Íslands). f flestu er hægt að setja heimsmet. í Bandaríkjunum keppa menn í því að stökkva á mótor- hjóli yfir bifreiðar, og maður að nafni Evel Knievel setti nýlega nýtt heimsamet í þeirri grein í keppni sem fór fram innanli úss í Portland. Stökk hann yfir 14 bifreiðar. — Samtímis heims- metinu fékk hann svo dvöl i sjúkrahúsi, þar sem gera varð að öðrum handlegg hans brotnaði illa þegar hann kom niður úr metstökkinu. Ákveðnir í að reyna á samstarfsgrundvöllinn • • A — sagði Orn Eiðsson, f ormaður FRI, eftir leiðtogafund í Gautaborg Danir koma hingad með unglingalandslið næsta sumar 1 SÍÐUSTU viku var haldið þing norrænna frjálsíþröttaleið- toga í Gautaborg. Þingið sátu af íslands hálfu þeir Örn Eiðsson, formaénr FRf og Þorvaldur Jónasson, einn af stjórnarmönn- um sambandsins. Þeir konm heim i fyrradag, og í gær hafði Mbl. samband við Öm og innti hann eftir því, hvaða mál hefðu verið tekin fyrir á þinginu, sem fsiand áhrærðu: — ÞaS mál sem við lögðum mesta áherzlu á var unghnga- landskeppni allra Norðurlanda- þjóðanna, er fram færi hérlend- is dagana 10. og 11. júlí 'n. k. Við höfðum skrifað öllum sam- böndunum á Norðurlöndunum út af þessari keppni, og ætluðum með henni að reyna á það í síð- asta sinn hvort það væri grund- völlur fyrir FRf að halda áfram samstarfi við samböndin á hin- um Norðurlöndunum. Á undan- fömum árum hafa málin þróazt þannig að við höfum ævinlega orðið að fara út til keppnl, en þegar við höfum svo ætlað að fá keppendur frá Norðurlönd- unum hingað, hefur því alltaf verið kennt um að samböndin væru fjárvana. Eina þjóðin sem gaf áikveðið svar á þessum fundi voru Danir. Þeir höfðu ákveðið að koma með unglingalið sitt hingað og þiggja þar með boð okkar. Hjá hinum þjóðunum voru nokkrar vöflur, en ég vil samt sem áð- segja, að þær hafi verið okkur óvenjulega velviljaðar, þannig að ég heí trú á því að lið þeirra muni einnig koma til keppninn- ar. Frá því verður endanlega gengið á fundi Evrópusambands- ins sem haldinn verður í Osló um næstu helgi, en þangað mun FRÍ senda tvo fulltrúa. — Eins og ég sagði áðan, sagði öm, — þá Lögðum við áherzlu á það að við gætum ekki séð að grundvöllur væri landsliða úr Norður-Noregi, Norður-Svíþjóð og Norður-Finn- landi. Þessi keM>ni á að fara fram í Noregi næsta sumar, og ég fór þess á leit að Isiendingar gætu orðið aðilar að þessari keppni, þar sem ég held að hún myndi henta okkur mjög vel Fulltrúar sambanda viðkomandi þjóða tóku þessari málaleitan vel, en gátu þó ekki ákveðið á staðnum, hvort unnt væri að verða við henni, þar sem þeir þurftu að hafa samband við viökomándi aðila. Þetta mál mun einnig skýrast á Evrópusam- bandsþinginu. Að lokum sagði Örn Eiðsson, að stjórn FRl legði mikia áherzlu á að reyna að hafa verk- efni frjálsiþróttafóLks sem flest og fjölbreyttust næsta sumar I tilefni afmælis FRl. — Við vonum að unglinga- keppniin hér heima geti orðið einn stærsti liðurinn í þeim hátíðahöidum, sagði Öm, — en auk Norðuriandaþjóðanna munu írar koma til þeirrar keppmi. Bregðist það að Norðmenn, Svíar og Finnar komi til hemn- ar, munum við leita til annarra þjóða, og höldum fast við þau áform okkar, að þarna geti orðið um sex landa keppni að ræða. Happ- drætti FRÍ DREGIÐ hefur verið í happ- drætti Frjálsíþróttasambands íslands og komu vinningar, sem eru ferðir til Maliorka, á eftir- talin númer: 1909 — 2517 og 1316. Vinningshafar geta fengið upplýsingar hjá Svavari Mark- ússyni, c/o Búnaðarbanka fs- Xands. (Vinningsnúmerin eru birt án ábyrgðar). Örn Eiðsson, formaður FRl fyrir þvi að Island tæki þátt í þessu norræna samstarfi, ef við yrðum alltaf að láta Okkur nægja orðin tóm, en sem betur fer virðist mér hinar þjóðirnar leggja töluvert upp úr þvi að ísland verði áfram með í hópn- um. — Annað mál sem þama var tekið fyrir var svokölluð Callott- landskeppni, en það er keppni 1 Aftur stórsigur VESTUR-ÞÝZKA liðið Borusaia Mönchen Gladback, sem sigraði ítalska liðið Inter Milan með 7 mörkum gegpi 1 í Evxópubikar- keppminni á dögunum, lék við eitt sterkasta iiðið í V-Þýzka- iandi um síðustu heigi og «igr- aði með 7 mörkum gegn engu. Leikur þessi var í þýzku 1. deild ar keppninm, eti þessi tvö lið höfðu haft forystu í keppninni og hafði Schalke 04 aðeins tap- að einuim leik af 11, sem liðið hafði leikið í 1. deiidar kepptv inni í ár. Ármann — Víkingur — leika um 1. deildar sætið Fyrri leikurinn á morgun í KVÖLÐ fara fram í Laugar- dalshöllinni tveir handknatt- leiksleikir, sem báðir eru hinir þýðingarmestu. Þar mætast f meistaraflokki kvenna KR og Breiðablik og í meistaraflokki karla leika Víkingur og Ár- mann. Báðir þe3sir leikir eru keppni um 1. sæti í 1. deild íslandsmóts- ina í vetur, en á siðasta ársþingi HSf var sú ákvörðun tekin að f jölga um eitt lið í 1. deild karla, og þar var jafnframt ákveðið að liðið sem varð neðst í 1. deild í fyrra, Víkingur, og liðið, sem wn varð í öðru sæti í 2. deild, Ármann, skyldu leika tvo Leiki um sætið. Völsungar frá Húsavík unnu 2. deildar keppni kvenna I fyrra, eftir jafnan úrslitaleik við Breiða blik úr Kópavogi. Af óviðráðan- legum orsökum verða Vöslungar að afsala sér sætinu og fer því fram úralitaleikur miili Breiða- bliks og þess liðs, sem neðst /ar í 1. deild i fyrra, KR. Leikir þessir eru sem fyrr seg ir mjög þýðingarmiklir, einkum þó leikur Ármanns og Vikinga, þar sem reginmunur er á tekj- um af leikjum í 1. deild og 2. deild, auk þess sem 1. deildar- liðin hafa mun meiri möguleika til tekjuöflunar af auglýsingum á búningum en 2. deildar liðin. Leikimir I kvöld hefjast kL 20.15 og má í báðum tilvikum búast við harðri viðureign. Ár- mann og Vikingur mættust fyric skömmu í Reykjavíkurmötinu og gerðu liðin þá jafntefli í allgóð- um leik. Víkingar hafa sótt Jón H. Magnússon til Svíþjóðar til þessa leiks, og eru Ármenningar að vonum óánægðir með þá ráðstöf uo, og munu vera að kynna sér hvort það sé löglegt að maður leiki með tveimur liðum á sama keppnistimabilinu, jafnvel þótt annað liðið sé erlent. Munu vera skýr ákvæði um þetta í íög- um HSÍ. Síðari leikir liðanna fara m fram á sunnudaginn og hefjast þá kl. 16.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.