Morgunblaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 27. OKTÓBER 1971
19
— Jómfrúar-
ræða Odds
Framliald af bls. 14.
vegna þess að þeir haía að sjálf-
sögðu ekki eins mikla starfs-
þjái'fun þar eins og víða annars
staðar.
FÆKNAMEÐSTÖÐVAR LEYSA
EKKI ALLAN VANDA
Ég er saimimála flestu af þvl,
sem heilbnmrh. sagði um fram-
tíðarlausn I þessum máLum. Þó
er mér það ljóst, að ekki verður
aMt bœtlt í þessum málum á Is-
'landi mieð læfcnamiðstöðvumim.
Þær eru mjög þarfar og mjög
nauðsynlegar, en staðhættir,
samgöngumál, fjallvegir og ótal
aðrar ástæður valda þvi, að við
munum þurfa að hafa læfcna i
einmenningshéruðum, ef fólkið
okkar á að búa við góða iæfcn-
isþjónustu. Og ég held því, að
eitt aðkaillandi málið núna til
þess að leysa þetta bæði til bráða
birgða og sem varanlega lausn
sé að rannsaka fyllilega, hvort
hagur og kjör læfcna í litiu hér-
uðunum eru með þeim hætti, að
það sé aðgengilegt. Ég er sann-
færður um, að svo er ekki. En
þá verður að sjálfsögðu að miða
við eðlilega vinnuaðstöðu.
MENNTUN
HEILBRIGÐISSTARFSFÓLKS
Það er mikil sorgarsaga, hve
illa við erum búnir að heilbrigð-
isstarfsfóJki og það er hönmu-
legt, að land, sem á einn há-
sfcóla, sem getur útskrifað
læfcna, útskrifað lögfræðinga og
jiresta og meira með, skuli ekki
getað útskrifað ýmsa heilbrigð-
isþjónustuaðstoðarmenn, sem
nauðsynlegir eru okkur hér í
landi. Ég á þar einkum við
sjúkraþjálfara, félagsráðgjafa,
vinnuþjálfara og ýmsar aðrar
stéttir, sem okkur er fullkomin
nauðsyn að geta útbúið fyrir
ævistarf hér í þessu landi.
Fyrir nokkrum árum síðan var
svo ástatt hér, að það var úti-
lokað i raun og veru að sinna
fullnægjandi rannsóknastörfum
á spitala vegna skorts á meina-
tæknum. Þá var tekið það ráð,
að hér var Tækndskólanum faliið
að mennta meinatækna. Nú er
ástandið ailt annað í þessum efn
um og ef við fengjum annan
hj úkrunarkvennaskóla, ef við
fengjum aðstöðu til náms fyrir
félagsráðgjafa, fyrir sjúkraþjálf
ara og fyrir ýmsar aðrar hjálp-
arstéttdr læknanna og heilbrigð-
isþjónustunnar, þá er ég sann-
færður um, að það yrði auð-
veldara að Jeysa þetta mál til
frambúðar.
— Getraunir
Framliald af bls. 30.
brestir í liðiinu. Tottenham er nú
komið I vígahug eftir hinn mikla
sigur yfir Nott. Forest og liðið
gefur hvergi eftir í leiknum við
Stoke. Það hafa margir þótzt sjá
væntanlega meistara í Totten-
ham og ég spái liðinu sigri I
þessum leik.
Wolves — Coventry X
Úlfamir hafa misst marga
menn á sjúkralistann að undan-
fömu, en annars hefði ég talið
siguriákur þeirra miklar í þess-
um leik. Coventry hefur gott lag
á þvl að ná jafntetfli á þessu
keppnistímabili og ég spái því,
að liðinu tafcist að knýja fram
þau úrslit í Wolverhampton.
Swindon — Middlesboro I
Swindon hefur nú jafnað sig
eftir slaka byrjun og liðið hefur
aðeins tapað einum leik á heima-
velli. Middlesboro hefur hins
vegar náð aðeins einum siigri á
útivelli til þessa og liðið hefur
átt erfitt uppdráttar á útivelli í
mörg ár. Ég spái því Swindon
sigrL
Manch. City 14 833 24:12 19 Portsmouth 13 544 22:20 14
Derby 14 671 22:11 19 Oxford 14 464 14:13 14
Sheffield Utd. 14 824 23:16 18 Swtndon 14 4 55 10:11 13
Tottenham 13 652 28:16 17 Blackpool 14 52 7 18:15 12
Leeds 14 734 20:14 17 Carlisle 14 52 7 19:19 12
Liverpool 14 734 20:16 17 Preston 14 4 4 6 20:21 12
Arsenai 13 805 20:12 16 Sheffieid Wed. 14 44 6 18:20 12
West Ham 14 554 15:13 15 Luton 14 284 12:15 12
Stoke 14 635 16:17 15 HuU 14 52 7 13:18 12
Wolves 14 545 20:22 14 Orient 14 446 22:30 12
Coventry 14 464 18:22 14 Charlton 14 4 28 21:31 10
Ipswich 14 374 11:13 13 Fulham 14 428 12:28 10
Chelsea 14 446 19:21 12 Cardiff 13 3 37 18:25 9
Southampton 14 527 19:25 12 Watford 14 23 9 9:25 7
Leicester 14 446 13:18 12
W.B.A. 14 347 8:12 10 3. deild (efstu liðin)
Huddersfield 14 428 12:23 10 Boumemouth 14 9 3 2 21
Everton C. Palace 14 14 338 338 11:17 10:23 9 9 Notts County Swansea 14 8 4 2 14 7 4 3 20 18
Newcastle 14 248 12:22 8 Aston Villa 14 8 15 17
Nott. Forest 14 15 8 18:31 7 Rotherham 13 7 3 3 17
Plymouth 14 7 3 4 17
2. deild
Norwich 14 851 21:9 21 4. deild (efstu liðin)
Millwal 14 761 23:16 20 Southport 14 8 3 3 19
Middlesboro 14 914 21:16 19 Brentford 14 7 4 3 18
Bristol Clty 14 833 31:16 18 Workington 14 5 8 1 18
Burnley 14 824 26:15 18 Sou thend 14 7 4 3 18
Q.P.R. 14 653 18:9 17 Grimsby 14 8 2 4 18
Sunderland 14 563 19:19 16 Scunthorpe 13 7 3 3 17
Birmingham 14 473 18:13 15 — K.L.
Luku prófi frá
Háskóla íslands
f UPPHAFI haustmisseris hafa
eftirtaldir stúdentar lokið próf-
um frá Háskóla íslands:
Embættispróf í guðfræði:
Sigurður Sigurðarson og
Valgeir Astráðsson.
Embættispróf í lögfræði:
Bjöm Bjamasom,
Gylfi Knudsen,
Hjördís B. Hákonardóttiir,
Jón Kristjánsson,
Jón R. Þonsteinsson,
Sigfús Gauti Þórðarson,
Sigríður Ásgeirsdóttir og
Sigrún K. Baldvinedóttir.
Kandídatspróf
í viðskiptafræðum:
Andrés B. Sigurðsson,
Ásta Garðairsdóttir,
Bjami Lúðvíkissoni,
Gísli Benediktsson,
Guðjón B. Steiniþórsson,
Halldór Vilhjálmsson,
Helgi M. Bergs,
Hólmfríður Ámadóttir,
Jóhann Víkingsisoin,
Jón Guðmundsson,
Magnús Gunnarsson og
Stefán R. Kristinissom.
Kandídatspróf
í íslenzkum fræðum:
Sverrir Tómasson.
B.A.-próf (heimspekideild:
Atli Rafn Kristinsson,
Guðmundur Sæmundsson,
Kristján G. Sigvaldason,
Ólöf Benediktsdóttir,
Steinar Matthíasson og
Valdimar Gunnarsison.
íslenzkupróf fyrir
erlenda stúdenta:
Miyako Kashima.
Fyrri hlnta próf
í verkfræði:
Olgeir Kristjónasoni.
VOLKSWACEN
ALLTAF FJOLCAR
SENDILLINN
SEM SÍÐAST BREGZT
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
VOLKSWAGEN SENDIFERÐABÍLLINN
sameinar notagildi, góðan smekk og fallegt útlit
MARCVÍSLEGAR ENDURBÆTUR
HAFA VERIÐ GERÐAR
Á 7972 ÁRCERÐINNI
Kæliloftsristar fyrir vél hafa verið stækkaðar,
Lögun hjólaskála að framan hefur verið endurbætt til
að auka spyrnu framhjóla í aur og snjó, — og minnka
skvettur frá hjólum á framhurðir.
Óbeinni loftræstingu hefur verið komið fyrir.
Nú er hægt að fá ferskt loft inn, án þess að opna rúðu.
Afturstuðari hefur verið færður upp, — og veitir aukið
öryggi.
Afturljósasamstæða hefur verið stækkuð.
Engin hætta á, að þeir, sem aka fyrir aftan, ruglist á
hemlaljósum og stefnuljósum.
Dyralæsingar á farangursrými hafa verið endurbættar.
V.W. sendibílar eru nú fáanlegir með stærri vél — 74
ha. 1700 rúmsentimetra, — sem þýðir minna álag og
meiri endingu vélar.
Hvers vegna ekki að sameina notagildi og þægindi í sendiferðabíl? Það auðveldar duglegum bílstjórum starfið og eykur af-
köstin. — Bílstjórahúsið er útbúið þægindum fólksbílsins.
— KOMIÐ — SKOÐIÐ OC KYNNIZT VOLKSWACEN SENDIFERÐABÍLNUM
SENDILLINN
SEM SÍÐAST BREGZT
____________________________
1. deild
Manoh. Utd. 14 10 3 1 29:13 23