Morgunblaðið - 28.10.1971, Page 2

Morgunblaðið - 28.10.1971, Page 2
2 MORGUNBLAÖIÐ, FIMMTUÐAGUR 28. OKTÓBER 1971 r 4. *• „FULLUR VILJI AÐ FYLGJA ÖÐRUM“ * - segir framkvæmdastjóri V.I. um samningaviðræðurnar við verzlunarmenn Vinnuveitendur á fundi í gær. F j ár málar áðherr a sýknaður af kröfum Sigurðar A. Magnússonar MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Þorvarðs Jóns Júlíus- sonar, framkvæmdastjóra Verzl- unarráðs fslands, og spurði hann álits á ummælum Guðmundar Garðarssonar, formanns VR, er birtust í Mbl. í gær. Þar segir Guðmundur m. av að hraðinn í viðræðuniun hafi verið mjög litill, og lítt hafi þokazt í samkomulagsátt á þeim fjórum vikum frá því að allsherjarkröf- umar voru lagðar fram. Kópavogur BÆJARFULLTRÚAR Sjálf- stæðisflokksins í Kópavogi efna til almenns fundar um bæjarmál Kópavogs í kvöld kl. 21.00 í Fé- lagsheimilinu, 2. hæð. Fundur þessi er opinn ölliim Kópavogs- búum og eru þeir hvattir til þess að fjölmenna á hann og kynnast framgangi bæjarmála. ÚT er komin ný bók frá Menn- ingarútgáfunni Geðbót eftir Ör- lyg Sigurðsson listmálara og rit- höfund og ber nafnið „Bolsíur frá bemskntíð". Þetta er þriðja bók höfundar. Áður hafa komið út eftir hann: „Prófílar og pam- filar“ 1902 og „Þættir og drætt- ir“ 1966. Bókin „Bolsíur frá bemskutið" er skrifuð í lóttum dúr og er viða gripið niður. — Hún er prýdd fjðlda mynda eftir höfundinn frá Akureyri og af þekktum borg- urum, sem settu svip á bæinn. „Bolsíur frá bemskutið" er eins konar ævisögubrot, en um leið iýsing á bemskusióöum og fótk- imu, sem höfúndur man og heyrði um i uppvextinum fyrir norðan. Stofninn að bókinni er útvarpsþátitur, sesn höfundur hafði með Jökli Jakobssyni und- ir nafninu „Gatan mín“. Þessari „upprifjun minninganna" var siðan útivarpað nokkuð styttri og báðu tveir útgefendur höfund um birtingarrétt, en hann neitaði á þeim forsendum, að sér fyndust þættimir ekki hæfir til birting- Þorvarður sagði varðandi þetta atriði, að á þeasum fjórum vikum hefðu imdimefadir verið starfandi. Um talsvert miklar breytirvgar á flokkum væri að ræða, og færi mikil vinna i að kanna allt þar að lútandi, bæði fyirir fulltrúa virmuveitenda og fulltrúa verzlunarfóika. Varðandi þau ummæli for- manms VR, að fari ekki að kom- ast veruleg hreyfing á heildar- viSræðurnar í þassari viku, verði hin einistöku félög að grípa í taumana og óaka eftir sérvið- ræðum, sagði Þorvarður að þetta væri venjuleg kokbreyati full- trúa laumþega, er samningar væru á þessu stigi. Kvað hann fullan vilja vera fyrir hendi hjá Verzlunarráði að fylgja öðrum í samningaviðræðum, og verða ekki á eftir öðrum með samminga um kaup og kjör. ar á prenti að óbreyttu. Síðan segir höfundur, „þar sem tals- verður ættfræðilegur persónu- fróðleikur var skorinn ndður og mér þótti mdður, rétt eins og ég hefði gleymt mörgu ágætu fód'ki, sem var mér gott í æsku, eins og t d. fólkið á Stóra-Eyrarlandi, sem Ejrrarlandsvegur er kennd- ur við, þótti mér rétt að umsemja orðræðu mína sjálfur og annast aila útgáfu hennar á eigin ábyrgð og semja nýtt og stærra verk, sema ég vona að fyM heiia bók og komi fyrir næstu jól. Það er með þessum formálsorðum, sem ég vildi hefja þessa bók mína um þessa sér- stæðu „útborg" Akureyrar, sjálfa Syðri-Brekkuna, og skrýtna, skemm/tiiega fölkið þar, sem mér er minnissitætt." Bókin „Bolsíur frá bemsku- tíð“ er tileinikuð frú Unni Eiríks- dóttur, ei'ginkonu höfundar með svofelldum orðum: „Til Unnar minnar. Með þaikklæti fyrir að umbera mig, graiiaraspóann, í meir en aldarfjórðung. Frá hæst- virtuim höf.“ KVEÐINN var upp í gær dömur í máli því, er Sigurður A. Magn- ússon, ritstjóri, höfðaði gegn fjármálaráðherra vegna óréttar, er hann taldi sig beittan á Þor- láksmessti af hálfu lögreglu, er í odda skarst milli lögreglu og nokkurra fimdarmanna eftir AÐALSAFNAÐARFUNDUR Grensássóknar er i kvöld kl. 8.30. Fundurinn verður haldinn í nýja safnaðarheimilinu, Háaleit- isbraut 66. Á fundinum verður rætt um hagsmunamál safnaðar- ins, einkuim um safnaðar- heimilið, sem verið hef- ur í byggingu undanfarin ár. Vonir standa tll, að hægt verði að taka það í notkun á næsta ári. Margir hafa sýnt byggingu hins nýja safnaðarheimilis mik- inn áhuga. Má geta þess, að á rúmu ári hafa safnaðarheimilinu borizt tæplega 500 þús. kr. í Vietnamfund í Tjarnarbúð. Urðu lyktir málsins á þá leið, að f jár- málaráðherra var sýknaður og málskostnaður felldur niður. — Emil Ágústsson borgardómari kvað upp dóminn. Sigurður A. Magnússon gerði Framhald á bls. 13. frjálsum gjöfum. 1 þessari viku voru sóknarpresti afhentar 20 þús. kr. frá konu utan sóknar- innar, sem vill ekki láta nafns síns getið. Gjöfin er til minning- ar um einkason hennar. Nú vantar lokaátakið til að gera húsið hæft til notkunar. Þess er að vænta, að sóknarböm sýnl áhiuga sinn á starfi safnað- arins með þvi að fjölmenna á aðaisafnaðarfundinn. Að fundin- um loknum verður safnaðarheim ilið til sýnis fyrir þá, sem þess Vinnuveit- endur þinga um samningamál STJÓRN V inn'uvei tendasam - bands Islands ásaimt ýmsum full- trúum utian af laindsbyggðinm kom saman til fundar í Reykja- vi'k í gær. Að sögn Björgvins Sigurðssom- ar, framkvæmdastjóra VinnuveR endasambandsins, var á fundi þessum rætt um gang mála í y firsitand and i sam*iingaviðræð- um, og f jiallað um einstök atriði, sem komið hafa fram í undir- nefndum. Ennfremuj: var lögð fram á fundinum skýrsla frá Efnahags- stofnuninni um stöðu og greiðshi getiu nokkurra atvinnugreina. — Barst V in nuveiten d a.samban d imu þessi skýrsla í fynradag, en fuh- trúar sambandsins eru nú að kynna sér hana. Enntfremur var skýrslan send Alþýðusambandi Islands og Vinnumálasambaimdi samvinnufélaganna. LOS ANGELES: Einn með- Kma svokallaðrar fjölskyldu hippaforingjans Charles Man sons, Kenneth Como, er flú- inn úr fangelsi i Los Angeles. Flóttinn er yfirvöldunum ráð gáta. óska. (Fréttatilkynning frá Grensássókn). Lánamál námsmanna: Óánægja námsmanna Bolsíur frá bemskutíð Ný bók eftir Örlyg Sigurðsson Grensássókn: Aðalsafnaðarfund- ur i kvöld með f járveitingartillögu Ein hhrna fjölmörgu mynda, seni prýða bók Örlygs Sigurðssonar. r í kisst j órnarinnar SVO SEM fram hefur komið í fréttum hafa stúdentar látið í ljös mikla óánægju með fjár- veitingu ríkissjóðs fcil Lánasjóðs íslenzkra námsmanna, eins og fjárlagafrumvarpið geirir ráð fyrir, að hún verði á næsita ári. Morgunblaðið sneri sér því til Árna Ól. Lárussonar, fnlltrúa Stúdentaráðs Háskóla íslands í stjórn sjóðsins, til að fá nánari upplýsingar um mál þétta. Fram kom í upplýsingum Arna, að enn skortir um 90 milljóna króna fjárveitingii til að hægt sé að lána úr sjóðnum, eins og ráð hafði verið fyrir gert í fjár- veitingabelðni sjóðsstjórnarinn- ar. Nægir f járveitingin nú hvergi nærri tU að unnt sé að lána hlutfallslega það sama og lánað var í fyrra. Ef svo fer, sem horfir verður því að lækka lánin í ár. 1 fyrra hafði sjóðurinn til ráð- stöfunar um kr. 147 milljónir. Þar af var fjárveiting ríkissjóðs um 90,5 mii'lj., eigin tekjur sjóðs ins 7,5 miHj., lán úr bönkum 36 milljónir og skyndilán 13 miHj. 1 fjárveitingarbeiðni sjóðs stjórnar nú ! ár er gerð ítar- leg grein fyrir þörfinni á auknu ráðstöfunarfé. Er aukin þðrf vegna fjölgunar á sitúdentum um 35,4 miil'j., vegna verðlags- breytinga um 31 millj. og vegna aukningar á námsaðstoð um 31,5 milij. Með a-ukningu á námsað- stoð er átt við hækkun á pró- sentu af umframfjárþörf, sem lána á. Spyrja má, hvað sé um- framfjárþörf. Það er sú fjár- hæð, sem námsmaðurinn þarf til viðbótar við sumartekjur sinar til að geta staðið undir náms- kostnaði. Srtjórn lánasjóðsins hef ur sett fram þá kröfu, að öll umframfjárþörfin verði lánuð, en mikið hefur skort á að svo væri á undanfömum árum. 1 áæt'lun sjóðsstjómar er að því stefnt að þessu marki verðd náð 1974—1975 } síðasta lagi, með hæfilegri hælkkun ár hvert. Fyrri rSkisstjóm miðaði fjérveiitingu sína á síðasta ári við þessa áasti- un, en nú er ekki sýnilegt að við hana sé miðað. Meðaltal bundraðshluta veg- ið af umframfjárþörfinni, sem lánað var á hiverju námsári var 1969—1970 50,6% og 1970—1971 64,8% eða hæk'kun, se-m nemur 14,2%. TiIIögur stjórnarinnar gera ráð fyrir, að hækkun sama meðaltafcs fyrir þetta námsár verðl 12,3% þannig, að meðattal hundraðshluta af umframfjiár- þörfinni, sem lánað verði i ár nemi 77,1%. Fjárveitingarbeiðni sjóðsstjóm ar er um 254 millj. króna. Feng- izt hefur lántökuheiimild upp á 60 miHj. króna og í fjárlagafrum varpiniu er gert ráð fyrir 104 milljóna fjárveiitingu til sjóðs- ins. Það skortir því enn um 90 milljónir króna á til að hægt sé að lána námsmönnum fé, eins og ráð hafði verið fyrir gert. Þar af eru, eins og áður gat aðeins 31,5 millj. vegna aukn- ingar á námsaðstoð. 66,5 miM'jón- ir króna vantar enn tii að hægt sé að halda í horfinu, og lána jafn mikið af umframfjárþðrf- inni tiil hvers náansmanns og gert var í fyrra. Ámi ítrekaði að lokum, að til- lögur rikisstjómarinnar í fjiár- lagafrumvarpinu væru algjör- lega ófullnægjandi, og mikil ó- ánægja væri nú rikjandi með stúdentum út af lánamáJunum. Þætti þeiim afar hart ef nú ætti að fara að faMa frá þeirri stefnu, sem viðurkenning fékkst á hjá stjómvöidum í fyrra fyrir harða baráttu stúdenta. Yrði fróðiegt að sjá, hvort þeir menn, sem nú sitja í rikisstjóm hafa annað sdS ferði sem stjómarherrar ea stjórnarandstæðingar, en sem stjórnarandstæðingar létu þeir I Ijós stuðniinig sinn við lögfest- ingu þeirrar stefnu, sem sjóðs- st jóm nú fytgtr og var fartð eftir í fyrra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.