Morgunblaðið - 28.10.1971, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 28.10.1971, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, KIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971 5 * Alyktun fjórðungsþings fiskideilda: Nauðsyn frekari rann- sóknar á uppeldis- stöðvunum Til sölu Volvo 164 árg. 1970. Mjög góður bíll. Ekinn aðeins 13 þws. km. við N.- og NA. land F.IÓRÐUNGSÞING fiskidcildii i Norðlendingafjórðiui£i var hald Ið á Hnsavík 15. ok 16. oktúber fd. Fundinn sótln 18 fulltrúar fiskidcildanna á Norðurlandi og ank þess Már Klísson, Guð- niiindur Inginiarsson og .lónas Blöndal frá Fiskifélagi islands í Roykjavík. Fnndarstjóri á þing- Inu var Kristján Ásgeirsson, Hiisavik. Formaður Fjórðungsþings er Magnús Gamalielsson, Ólafs- firði og erindreki Angantýr Jó- hannsson, Hauganesi. Þingið sendi frá sér áiyktan- ir um fisikiieit og rannsókna- mál, hragnkelsaveiðar, fjar- skiptamál, fiskeldi, tækniaðstoð fiskifélagsins, landhelgismálið, hagnýtingu landhelginnar og um öryggismál. í áiyklun þingsins um fiski- leit og rannsóknamál bendir þingið m.a. á nauðsyn frekari rannsókna á uppeldisstöðvum við N og NA-land. 1 ályktun um hrognkelsaveiðar óskar þingið m.a. að athugaðir verði möguleikar á því að nýta hrognkelsi til mjöilvinnslu. 1 ályktun um fiskeldi fagnar þingið því starfi, sem hafið er á vegum fiskifélagsins með fisk- eldi í sjó. Er þingið hvetjand þess að félaginu verðd gert kleift að halda þessu starfi áfram með ráðningu sérfræð- ings tid ráðgjafarstarfa við þá aðila, sem áhuga hafa á að hef ja þessa siarfsemi sem atvinnu- grein. 1 ályktun um landhelgismál- ið samþykkir þingið að lýsa yfir fullum stuðningi við útfærslu landhelgismarkanna í 50 milur frá grunnlínum 1. september 1972. Jafnframt ítrekar fjórð- ungsþingið fyrri samþykktir sín ar um að halda beri fast á rétti Islendinga til alls landgrunns- ias. I ályktun um hagnýtingu land helginnar telur þingið rétt að núgildandi reglur um fiskveið- ar innan fiskveiðilögsögunnar, þ.e. um skiptingu veiðisvæða, veiðarfærabönn, tímatakmarkan- ir og annað, verði óbreyttar þar til að frekari útfærsla landhelg- innar hefur átt sér stað. Hins vegar leggur það til að eftir þann tima fari fram heildarerd- urskoðun þessara mála. I samræmi við það væntir þing ið þess, að fullit tillit verði tekið til þýðingar nótaveiði fyrir þá báta, sem þær veiðar stunda norðanlands enda fari fram it- ariegar rannsóknir á notkun fiskinóta og áhrifum hennar á viðkomandi fiskistofna. Þingið telur að full þörf sé á, að fylgzt verði betur með fiskiskipum við hinar ýmsu' veiðar, þannig að boð og bönn verði byggð á raunhæfum at- hugunum á hinum ýmsu aðstæð um. SUÐURLANDSBRAUT 16 35200 Stálvíkurmenn í Noregsheimsókn — kynntu sér framleiösluhætti skuttogaraskipasmíðastöðvar Kórskólinn Auðveld og ódýr leið til söngnáms. Pólýfónkórinn starfrækir 10 vikna námskeið fyrir fólk á aldrinum 16 — 40 ára. Kennt er á mánudagskvöidum 2 stundir í senn. Námsgreinar: raddbeiting, taktþjá.fun, tónheyrn, nótnalestur Kennarar: Ruth Magnússon, Lena Rist, Ingólfur Guðbrandsson. Innritun í síma: 20181/23510/42212. PÓLÝFÓNKÓRINN. JÓN Sveinsson, forstjóri Stálvík- ur, fór fyrir skömmu til Noregs ásamt Bolla Magmússyni, yfir- tæknifræðingi Stálvíkuir, og var erindi þeirra að kynna sér fram- leiðsluhætti sikipasmíðastöðvar- iminar Storvífcs mekaniska verk- sted, sem hefur teikniað skuttog- aranin, sem Stálvík er nú að byrja á fyrir Siglfirðinga. — NorSka sfcipasmíðastöðin hefur smíðað 15 slíka togara og fyrir liggja pantaniir á 8 í við'bót. Jón og Bolli fóru í siglingu með slíkum togara fxá Tromsö, en sá togari hefur verið á veið- um í 6 mánuði og var í tékkun. Höfðu þeir félagar tækifæri til þess að ræða við skipstjóriamin og aðra af áhöfninini og sagði Jón að þeim bæri öllum samarn um að þessi skip væru mjög góð skip, bæði hvað snerti sjóhæfni og allt fyrirkomulag um borð. Á samningafund- um í Moskvu VIÐRÆÐUR um nýjan við- skiptasamning til langs tima við Sovétríkin hófust í Moskvu í gær. Utanríkisráðherra skipaði eftirtalda menn í nefnd til að annast þessar viðræður: Þórhall Ásgeirsson, ráðuneytisstjóra, sem jafnframt er formaður nefndarinnar, di'. Odd Guðjóns- Norðmaður stjórnar lúðrasveitinni Akureyri, 25. ofctóber. UNGUR Norðmaður, Róar Kvam, hefur nýlega verið ráð- iinrn stjórnaindi og leiðbeiinaindi Lúðrasveitar Akureyrar í stað Sigurðar B. Franzsonar, sem áður gegndi því starfi. Róar Kvam hefur ^eimnig tekið að sér ‘keninslu við Tómlistarskóla Akur- eyrar, þar sem hamn mun kenna ungum blásurum og stjórina barnal úð raisveit. Lúðrasveit Akureyrar kom 15 simnum fram á síðasta starfsári og tók þátt í landamóti SÍL í Keílavík. Jólatónleikar eru ákveðnir 28. des. í Akureyrar- kirkju og 30 ára afmælistónleik ar snemirma á næsta ári. Formaður LA er Ævar Karls- soin, e« aðrir stjónniarmen.n eru Hanmes Arason, Guðlaugur Bald uirsson og Sigtryggur Heigason. son, sendiherra, Davíð Ólafsson, bankastjóra, Einar Olgeirsson, fyrrv. alþingismann, Sigurð Hafstað, sendiráðunaut, og eftir tilnefningu samtaka: Andrés Þorvarðarsan, fulltrna, tilnefndur af Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, Árna Finn- björnsson, sölustjóra, tilnefndur af Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna, Einar Ásmundsson, fram- kvæmdastjóra, tilnefndur af Verzlunarráði íslands, Gunnar Flóvenz, framkvæmdastjóra, til- nefndur af Síldarútvegsnefnd, Úlf Sigurmundsson, fram- kvæmdastjóra, tilnefndur af Fé- lagi islenzkra iðnrekenda, ön- und Ásgeirsson, framkvæmda- stjóra, tilnefndur af Olíufélögun- DOGIAJ VIII kemur til ríkis 1. nóvember á flug- leiðunum milli íslands, Norðurland- anna og Bretlands. Og ekki er að spyrja um kostina, þar er Doglas öðrum fremri að styrk, hraða og mýkt. Hann mun framvegis þjóta gagnvegu milli íslands, Norðurlandanna og Bretlands — SEX SINNUM í VIKU — LOFTLEIDIfí wm ATS INTERNATIONAL SCHOLARSHIPS Á ÍSLANDI Umsóknir um styrki þá er samtökin veita ungling- um á aldrinum 16—18 ára, til árs dvalar og skóla- vistar í Bandaríkjunum eru hafnar. Upplýsingar veitir skrifstofa samtakanna Kirkju- torgi 4, opið mánud. — föstud. kl. 16 — 19, til 25. nóvember. Sími 10335.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.