Morgunblaðið - 28.10.1971, Side 11

Morgunblaðið - 28.10.1971, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971 11 J DANSKI varffbáturinn „Melle mukken“, sem mimdi þýða á okkar máli, „Múkkinn“, og: íslenzkir sjómenn kannast vel viff, lá viff bryggju í Keykja- vík, fyrir skömmu. Við brugðum ok'kur um borð og hittum að máli skipherranin Peter Skúle, en hann og Ármamn Eyjólfsison skólastjóri Stýrimamtnaskól- anis í Vestmannaeyj um, eru skólafélagar úr damska sjó- liðsforingjaskólarium. Skip- herranm, sem er 35 ára, er búimn að vera með varðbát- iinin í IVí ár. Á vairðbátnium, sem er 190 tomn að stærð, er 12 m'anma áhöfn, auk tveggja Girænlendinga. Þeir eru á gæzlu frá Uppemavík að Tmqmiaunmiiut. Gæzla á þessu svæði við Grænlaind er að sjálfsögðu mjög erfið á vetrum, sérstaklega í janúar og febrúar, en það eru mestu Náungakærleikur og nábýlisvandamál Dönsku varffskipsmennimir frá v.: Niels Ulesen stýrimaður og Peter Skúle skipherra. NÝ hrollvekja hefur fæðzt með- I al vor. Að þessu sinmi eru það ) fáeinir meðborgarar okkar, sem i eiga þess kost að flytja frá Kleppsspitalanum og eignast I heimili eða samastað í venju- |legu íbúðarhverfi. Ibúar Laugar- i áshverfis — hinir heilbrigðu og J fordómalausu — hafa þegar ' haldið sitt „welcome-home- | party“ fyrir þetta fólk, ef dæma | má eftir umræðuþætti Áma i Gunnarssonar síðastliðið föstu- 1 dagskvöld. Það var sameiginlegt öllum | viðmælendum úr þessu hverfi. , að enginn þeirra, karl eða kona, ’ teldi sig haldinn fordómum gegn Ifólki þessu og allir voru á einu (máli um að sjálfsagt væri að , hjálpa þvi — en að „skvetta Grænlandsflotinn getur ekki verið án mín Spjall við danska varðskipsmenn ísmámuðiroiir við Grænlamd. Auk gæzlustarfanma eru þeir við sjómælingar, en geta helzt sinrat þeim á sumrin. Þeir mega eigla í gegnium rekís, en í neyðartilfellum sigla þeir í gengnum þykkan íb. Að lokum sagði Skipherrann að hanm vonaðist til að starf þeirrta við Grænland mætti er bera sem mestam árangur. Næstráðamdi um borð Niels Uelesen, 30 ára. Þetta er hanis fyrsta sigling við Qrænland, en áður var hanm aðstoðarmaður hjá aðmíráln- um á Grænlandi. Hanin sagði að á 9 mánaða fresti væri skipt um áhöfn á skipimu, en sjálfur varðbáturimm yrði áfram við Græmland. Á fjögra ára fresti er homum siglt til Kaupmanmiahafnar. Auk gæzlustarfanma er þeim ætlað að aðstoða fiskibáta og ammiast sjúkraflutniinga frá af- skekktum stöðum. Hvað gæzlu við Græmlamd snertir telur Niels að með þeim gæzluskipum sem þar eru í dag geri áhafmir þeirra sitt bezta til að skapa fullkomma gæzlu. Yngsti yfirmaðuriim um borð eir 1. vélstjóri Steen Wal- sted, 22 ára. Er þetta fyrsta ferð hans til sjós og lengsta vera hans að heimam, Steen er að byrja þjóniustu sína sem er 21 mám. Hanm valdi sjó- herinm og eimis valdi hamm að gegna herþjómustu á varðbáti við Græmiland. Þegar hanm var spurður að þvi af hverju hanm hefði valið að gegna skyldustörfum við Grænland, svaraði hiamn, glettinm á svip. — Sá floti sem gerður er út við Grænland getur ekiki verið án mán. — H. H. þessu inn í hverfið", eins og einn orðaði það, næði ekki nokkurri átt. En hvernig á þá að hjálpa þessu fólki, sem hefur átt við geðræna sjúkdóma að stríða, en er talið fullfært um að komast aftur út í lifið? Verður það gert með öðrum hætti en að koma þessu fólki aftur i tengsl við sitt eðlilega umhverfi og það fái að búa þar óáreitt af samborg- urum sinum? En hér hefur leik- urinn illilega snúizt við. Ef til vill má skrifa þessl ómannúðlegu viðbrögð ibúanna I Laugaráshverfi á reikning þess, hversu lítið almennimgur veit um geðræna sjúkdóma og meðhöndl- un þeirra, eða getur það verið, að Laugará.sbúar séu taugaveilli en íbúar Reynimels og nágrenn- is? Fyrir nokkrum árum fluttu þangað fyrrverandi sjúklingar Kleppsspítalans, án þess að ná- grannamir skelfdust, „blettur" félli á hverfið eða húseignir lækkuðu i verði. Ekki hefur það birzt i fréttum, að þessir fyrr- verandi sjúklingar hafi gert ná- grönnum sínum nokkurn miska. Fólk þetta er duglegt og sam- vizkusamt í vinnu og greiðir sjálft fyrir vist sína. Það sem skilur þetta fólk frá okkur, hin- um svokölluðu heilbrigðu góð- borgurum, er, að það þarf meiri aðhlynningar með en við, en raun ar þörfnumst við öll umönn- unar. Og með það í huga er það blátt áfram ósæmandi að bægja þessu fólki frá samfélag- inu og þyngja þrautir þess. Guðrún Sverrisdóttir, hjúkrunarkona. íslenzkunámskeið annað hvert ár NOBRÆNA sumarnámskeiða- nefndin hélt ársfund sinn í Beykjavík í boði Háskóla Is- lands dagana 16.—17. okt. s.l. Nefnd þessi hefir með liöndiim skipulagningu og stjórn sumar- námskeiða í norrænum málum og bókmenntum við háskóla á Norð urlöndum og er formaður henn- ar Chr. Weatergárd-Nielsen próf essor í Árósmn. Ársfundur nefndarinnar hef- ir ekki verið haldiun hér áður. Fundinn sóttu 30 fulltrúar frá öllum norrænum þjóðum, þar af 5 Islendingar og 1 Faereyingrur, trúa á þcssum fundum fyrr en nú. Fundarstjóri var Baldur Jónsson lektor. Síðan þetta norræna samstarf hófst, hefir Heimspekideild Há- Skóla íslands haldið sumamám- skeið í íslenzku máli og bók- menntum fyrir Norðurlandastúd enta þriðja hvert ár frá 1963, og er næsta námskeið fyrirhugað hér sumarið 1972. Aðsókn hefir farið vaxandi, og var samþýkkt einróma á þessum fundi að mæla með þvi, að íslenzkunámSkeiðin yrðu haldin annað hvert ár fram vegis. Ennfremur ákvað fundurinn að taika upp samvininu við Fróð- skaparsetur Færeyja í Þórshöfn, og er í ráði að halda þar nám- Skeið í færeysku á fjögurra ára fresti, hið fyrsta 1973. Námskeið í dönsku, finnsku, morsku og sænsku, sem hlutað- eigandi þjóðir haifa haldið ár- léga að undanfðrnu, hafa verið mjög fásótt af íslendingum, enda hafa þau ekiki verið sniðin sér- staklega við þeirra hæfi. Hefir verið rætt um það áður á fund- um nefndarinnar að reyna að örva þátttöku íslenzkra stúd- enta og greiða gðtu þeirra á sumarnámskeið á Norðurlöndum. Á þessum fundl var samþykkt tillaga frá prófessor Wester- gárd-Nielsen að um leita f járveit inga til að bæta úr þessu og stefina að þvi að efna á 2—3 ára fresti til námsferða ísienzkra stúdenta til Norðurlanda. Þar sem danska er skyldunámsgrein í íslenzkum skólum, var ákveð- ið að fela Dönum forystuna. Hug myndin ér sú, að stúdentar í dönsku við Háskóla Islands fái tækifæri til að dveljast nokkr- ar vikur í Danmörku og ferðast um landið — helzt þegar á næsta sumri —undir leiðsögn háskólakennara. Þá skýrðu fulltrúar Finnlands frá því, að Islandsvinafélagið í Finnlandi hefði safnað fé í þvi skyni að veita tveimur íslenzk- um stúdentum ferðastyrki til þátttöku í sumarnámskeiði í finnsku í ViMmanstrand eða Tammerfors næsta sumar. Þeir, sem hljóta ferðastyrki, geta sótt um dvalarstyrki til Delegationen för utlandslektorat och sprák- kursarenden í Helsingfors. Fininski sendikennarinn við Há- skólann, Pekka Kaikumo, sem hefir aðsetur í Norræna húsinu, veitir áhugasömum stúdentum nánari vitneskju um þessa styrki. Síðari fundardaginn fóru fund armenn til Þingvalla í boði há- skólarektors, prófessors Magnús ar Más Lárussonar, og um kvöld ið sátu þeir boð menntamálaráð- herra, Magnúsar Torfa Ólafsson ar, í Ráðherrabústaðnum. Sumarnámskeiðanefnd Heim- spekideildar Háskólans undirbjó fundinn. Hana skipa: Baldur Jónsson lektor, sem er formaður nefndarinnar, Hedga Kress lekt- or, Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor og Anita Knútsdóttir stud. phil. (Frétt frá Háskólanum). Kristnisaga handa framhaldsskólum ÚT er komin hjá Ríkisútgáfu námsbóka ný útgáfa af Kristni- sögu handa íramhaldsskólum eftir sr. Jónas Gíslason. Bók þessi kom fyrst út árið 1960 og bætti þá út brýnmi þörf á námsefni í þessari grein. Nú hefur bókin verið aukin verulega og henni breytt, þar sem þurfa þótti. 1 hana hefur einkum verið bætt lesköflum um ýmis stór- menni kristninnar, kirkjufeður og kristniboða. Ennfremur hefur útliti bókar- innar verið breytt. Hún er nú myndskreytt af Mstmálaranum Baltasar, sem einnig hefur gert káputeikningu. Kristnisagan sikiptist í þrjá megin þætti, er nefnast Stofnun kirkjunnar, Almenn kristnisaga og Kristnisaga Islands. Bókin er 182 bls. að stærð, myndir eru 14, 3 uppdrættir af kristn iboðsferðum Páls postula og skýringarmynd á kirkjuárinu. Setningu og prentun annaðist Lithoprent hf. (Frá Ríkisútgáfu námsbóka). iGsm onciEcn Nafnið d bak við Ríó kaffi. 0.J0HHS0H &KAABER HF Sr. Jónas Gíslason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.