Morgunblaðið - 28.10.1971, Page 12

Morgunblaðið - 28.10.1971, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971 Oddur Ölafsson á Alþingi: TEKIÐ SÉ TILLIT TIL ÞARFA FATLAÐS FOLKS viö hönnun bygginga og gerð skipulags Jón Árnason í ræðustóli, en Eysteinn Jónsson, forseti sameinaðs liinfís í baksýn. (Ljósm. Kr. Ben.). Friöjón Þóröarson á Alþingi: Sjómenn njóta ekki nægilegrar réttar- verndar í slysatilvikum Á FUNDI neðri (leildar Alþingis sl. þriðjudafí gerði Oddur Ólafs- son grein fyrir þingsályktunar- tillögu sinni uni ráðstafanir til þess að auðvelda uniferð fatlaðra og sagði m. a., að ef tillagan leiddi til þess, að uinferð fatl- aðra yrði gerð auðveldari, niundi það auka nýtingu á orku ein- staklinganna og auka jafnrétti þegnanna á sama tínia og það yki lifljíiamingjii fjölda fóiks. Tillög- unni var visað til síðari iiniræðu og allsherjarnefndar. Oddur Ólafsson sagði m. a.: Tillagan fjallar um mál, sem vek ur vaxandi athygli víða um heim. Þegar Roosevelt var forseti Bandaríkjanna var þeirri þjóð ljóst, að þeir, sem voru í hjóla- srtóium, gátu líka verið nýtir þegnar, en henni var það líka ljóst um leið, að mikið vantaði á, að þjóðfélagið byggi að þeim í FYRIRSPURNATÍMA á Al- þingi sl. þriðjuadg svaraði sam- gönguráðherra fyrirspurnum Benedikts Gröndals varðandi samgöngumál á Vesturlandi. Fyrirspum Benedikts Grön- dals (A) til samgönguráð- herra, var í fjórum liðum og svaraði ráðherra, Hannibal Vaidimarsson þeim svo: 1. Hvenær lýkur þeirri rann- sókn á samgöngumöguleikum yf- ir Hvalfjörð, sem ákveðin var með þingsályktun 18. apríl 1967? Ráðherra sagði, að niðurstöður ættu að geta legið fyrir snemma á næsta ári og verið tiltækar, þegar samin yrði vegaáætlun fyrir árin 1972—’75 á þessu þingi. 2. Hvenær lýkur undirbúnings rannsóknum vegna brúargerðar yfir ósa Hvítár hjá Borgarnesi? Ráðherra sagði, að unnið væri að frumsamanburði á kostnaðar- hlið og tæknihlið þess að fara með veginn yfir Borgarfjörð frá Seleyri að Borgarnesi eða fyrir botn Borgarfjarðar. Ef fyrri kost urinn yrði valinn, væri ljóst, að framkvæma þyrfti miklar viðbót arrannsóknir, þar sem slík vega gerð gæti haft áhrif á vatns- stöðu fjarðarins og þar með á ýmis hlunnindi, svo sem laxveiði og á landnytjar. Sagði hann, að rannsóknum ætti að Ijúka fyrir næstu áramót, en úrvinnsla gagna og hugsanleg lausn gæti hugsanlega legið fyrir á önd- verðu næsta ári. 3. Hvenær verður varanlegt alitlag lagt á hraðbrautir út frá Akranesi og Borgarne3i? Ráð- herra sagði, að ekkert fé væri ætlað til þess í vegaáætlun. Það færi eftir ákvörðun Alþingis. 4. Er undirbúningur hafinn að nauðsynlegum endurbótum, sem gera verður á veginum frá Borg- amesi til þéttbýliskjarnanna á norðanverðu Snæfellsnesi í sam- bandi við Heydalsveg? Ráð- herra sagði, að Heydalsvegur yrði opnaður fyrir umferð í lok þes9a árs, þótt hann væri ekki eins og öðrum þegnum. Ráðstaf- anir til þess að gera umferð fatlaðra auðveldari er fyrst og fremst skipulagsatriði eða bygg- ingarfræðilegs eðlis. Þeir um- ferðarþröskuldar, sem einkum torvelda fötluðum að komast leiðar sinnar, eru m.a. kantstein- ar við gangstéttir, illa staðsett bílastæði, tröppur við inngangs- dyr, skortur á lyftum í margra hæða húsum og ótal margt fleira, þar á meðal sú staðreynd, að mjög viða eru dyr inn á snyrtiherbergi mjórri en 80 sm og því útilokað fyrir hjólastóla- fólk að hagnýta salemin. Þetta virðist kannski í ykkar augum ekki stórmál, en þau geta ger- breytt lífsviðhorfi þessa fólks og einmitt þetta atriði takmarkar umferðarmöguleika fatlaðra mjög mikið. Til þess að geta lif- að sem eðlilegustu lifi er fötluðu fullgerður. Hann sagði, að á þessu ári lyki fyrsta vegakaflan- um af fimm um Borg á Mýrum á leiðinni frá Borgarnesi til Hítar ár. Ekki sagði hann, að lægi fyrir fullkominn samanburður á því, hvort Álftafjörður yrði brúaður eða vegurinn lagður inn fyrir Álftafjörð á Skógarstrandar- vegi. Ljóst væi'i þó, að brú yfir fjöðinn væri mun dýrari, en á móti kæmi að hún stytti leiðina um 5.5 km. Jón Árnason (S) lagði áherzlu á, að nauðsynlegt væri að flýta rannsóknum á því, á hvern hátt væri bezt komið fyrir samgöng- um yfir Hvalfjörð, en þær hefðu nú staðið yfir síðan 1967 og verið veitt fé til þeirra á fjárlögum. Hann benti á hina miklu flutn- inga milli Akraness og Reykja- víkur og kvað hér um stórmál að ræða, og því nauðsynlegt, að niðurstöður um frambúðarlausn lægju fyrir sem allra fyrst. Taldi hann, að hraðskreið bílferja yrði þar til að koma. í sambandi við 4. fyrirspurn- ina sagði alþm., að gera þyrfti miklu meiri rannsóknir og endur byggingar á þjóðveginum heldur en bara vestur að Heydalsvegi. Þar fyrir vestan lægju geysi- þýðingarmiklir vegir, sem yrði að endurbæta og þyldi víða enga bið að þeir yrðu undirbyggð- ir á ný. Friðjón Þórðarson (S) sagði, m.a. að hægt miðaði samgöngu- málum á Vesturlandi og mikið, sem fyrir lægi. Þó mætti ekki gleyma því að á þessu ári hefðu a.m.k. náðst tveir merkir áfangar í vegagerð á Vesturlandi. í fyrsta lagi Útnesvegur, fyrir Jök ul úr Breiðavík að Hellissandi, og í öðru lagi Heydalsvegur, sem opnaður yrði innan skamms og þegar væri byrjað að aka. Þá minnti alþm. á, að hann hefði flutt þingsályktunartillögu 1968 um athugun á brúargerð yfir Álftafjörð og bað samgöngu- ráðherra að hraða þeirri athug- un. fólki nauðsyn að geta ferðazt um innan húss og utan. Það þarf að geta notið þjónustu almennings- stofnana, komizt hjálparlaust í skóla, á vinnustað, í verzlanir, í lelkhús o. s. frv. Háar tröppur framan við anddyri slíkra stofn- ana gera það að verkum, að þetta fólk verður hjálparþurfi. Það er því fullkomin nauðsyn, að þau ákvæði komist inn i lög u»m byggimgar og inn í bygging- arsamþykktir sveitarfélaga, að tekið sé tillit til þarfa fatlaðra við hönnun bygginga og gerð skipulags. Slikum umbótum fylg ir oft iítill kostnaðarauki. En enda þótt um kostnaðara-uka kunni að vera að ræða, þá verð- ur að hafa það í huga, að nýt- ing mannvirkjanna eykst og verð ur fullkomnari. Um síðari hluita till. er það að segja, að lagfæring á eldri bygg- ingum kostar að vísu allmikla fjármuni. Aftur á móti eigum við fjölda einstaklinga, sem verða að fara um í hjólastól. Margir þeirra eru nýtir þegnar, er vinna merk störf í þjóðfélag- inu. Daglega angra þessar hindr- anir hjólastólafólk, valda því kostnaðarauka og vama því, að hæfileikar þess nýtisit til fulln- ustu í þjóðfélaginu. Umbætur á eldri byggimgum mundu því hafa mikla þýðingu og þótt ekfci megi vænta þess, að bætt verði úr til fulls, þá mætti vafalaust ná ali- miklum árangri á fáum árum. Fatlaðir eru margir í okkar þjóð félagi. Þeir eru fatlaðir af ýms- um ástæðum, og þeir eru á öll- um aldri. Börn fötluð frá fæð- ingu eru mörg hjá okkur og þrátt fyrir aukna þekkingu á or- sökum slíkra örkumla tekst etoki að fækka tilfellunum. Slysaör- yrkjum fer stöðu-gt fjölgandi og öl'l þekkjum við ástæðurnar fyr- ir því. Allmikill fjöldi af fólki er fatlaður vegna sjúkdóma í mið- taugakerfi og sumir lungna- og hjartasjúklingar ferðast um í hjólastólum árum saman. Blind- ir og heyiTiardaufir þurfa lika sínar sérstöku aðstæður í um- ferðinni. Meðalævi okkar er að lengjast og þess vegna er vaxandi fjöldi aldraðra í þjóðfélaginiu. Og nú leggst gamla fólkið ekki í kör lengur; með þvi að nota staíi, hækjur, hjólastól og öll hjálpar- tæki, þá tekst því að vera sjálf- bjarga miklu lengur en áður. — Loks er það vaxandi fjöldi sjúld- inga og slasaðra, sem þarf að nota hjólastóla nokkrar vik- ur eða nokkra mánuði. Þetta fólk þarf oft að dvelja í dýrum sjúkrahúsum lengur en ella vegna umferðarhindrana i og kringum heimilin. Stefna nútima samfélags er að skapa sem filest- uim sem bezt Mfskjör. Það er hins vegar lítill grundvöllur fyr- ir góðum Mskjörum fyrir þá, sem etotoi geta komizt ieiðar sinn- ar hjálparlaust. Leiði þessi till. til þess, að umferð fatlaðra verði gerð auðveldari, þá mun það auka nýtingu á orku einstakling- anna og auka jafinrétti þegnanna á sama tíma og það eykur lífs- hamingju fjölda fólks. Lagafrumvarp: Tryggingar taki til tannlækninga FRÁM er komið á Álþingi frum- varp til laga um breytingar á lögiim nni almannatryggingar í þá átt að sjiikrasainiiigin greiði FRIÐJÓN Þórðarson gerði í gær á fundi noðri deildar grein fyr- ir friimvarpi, sem liann flytur ásamt Pétri Sigurðssyni um breytingu á siglingalöguniim. Höfuðbreytingin er í því fóigin, að lögfest verði, að sjómaður, som verði fyrir slysi, öðlist bóta- rétt, án tillits til þess, með liverj um hætti tjónið liefur borið að liöndum, nenia hann sé nieðvald- ur þess «ða nieðábyrgur. Frum- varpiuu var vísað til 2. umræðu og sjávarútvegsniálanefndar. Friðjón Þórðarson sagði í upp- hafi máls sins, að meginrök þess, að frumvarpið yrði sam- þykkt, væru þau, að sjómenn, sem yrðu fyrir s'Iysi við störf sín, nytu ekki nægilegrar réttarvernd ar samkvæmt gildandi skaðabóta reglum. Fébótaábyrgð útgerðar- innar nú er háð því, að útgerð- in eigi sjálf sök á tjóninu eða Á FIJNDI neðri deildar Alþingis i gær var tekið til 1. iimræðu frumvarp ríkisstjórnarinnar til breytingar á liigiim iun inn- flutning biifjár. Frunnarpið er samið af nefnd, er fráfarandi landbúnaðarráðlierra skipaði 1969, en í henni áttu sæti: Páll A. Pálsson yfirdýrala>knir, Guð- mundnr Jónsson skölastjóri og Ölafur E. Stefánsson ráðiinaut- ur. Landbúnaðarráðlierra, Hall- dór E. Sigurðsson gerði grein fyrir frunivarpinii, en síðan var því án frekari umræðna visað til 2. umræðu og landbtinaðarnefnd- ar. Halldór E. Sigurðsson rakti í upphafi máls síns sögu holda- nautarræktunar hér á landd og sagði m. a., að vegna mikillar tannla‘kningar allra undir 20 ára aldri. 1 greinargerð með frumvarp- inu er látin í ljós von um, að smám saman reynist unnt að láta tryggingar ná til al'lra tann- lækninga. Hér sé aðeins stigið fyrsta skrefið með því að láta þær ná til yngri manna en 20 ára. Flutningsmaður frumvarps jx.-s.sa er Pétur Pétursson. að reka megi orsakir þess til hennar. Nefndi alþingismaður- inn síðan dæmi þess, að sjómað- ur varð fyrir slysi án þess að búnaði skips eða óvarkárni yfir- manns yrði um kennt. 1 hæstaréttardómi frá 1965 var komizt að þeirri niðurstöðu, að slysið hefði verið svonefnd ó- happatilviljun og varð sjómað- urinn því að bera tjón sitt sjálf- ur. Alþingismaðurinn kvaðst vita, að tryggingaiðgjöld hvíidu þungt á útgerðinni. Þrátt fyrir það yrði ekki fram hjá því koni- izt, að mikið skorti á nægiíegt öryggi sjómanna í þessum efn- um. Hin nýríka íslenzka þjóð. á ekki að telja það eftir sér gð skoða þetta mál, sem svo mjög snertir hag islenzkra sjómanna, sagði alþingismaðurinn að lok- um. skyldleikaræktunar hefði hol'da- niautablendningarnir hér á lamdi ekki nægan vaxtarhraða. Hins vegar hefði fengizt góð reynsla af slíkri kynblöndun og ýtti það undir kröfumar u-m innflu'tning sæðis úr Galloway-nautum, enda hefði ný tækni opnað nýja mögu lei'ka með djúpfrystingu. Síðan sagði hann, að í frum- varpinu væri gert ráð fyrir stramigari reglum um inn'flutning á sæði en þekktdsit noktouirs stað- ar i heiminum. Ekki sagði hann endanlega afráðið, hvar sóttvam- arstöð ríkisins yrði, en við stað- arvalið yrði höfð hliðsjón aí kostnaðinum við að koma slíkri stöð upp og af því hversu auð- velt væri að koma sóttvörnum við. Hann sagði, að góð reynsla veeri hér á Galloway-kynimu. — Engin vandkvæði væru á því að blanda það íslemzka stofninum, og það væri harðgert og nægju- samt. Ætlunin er að hafa 12 islenzk- ar kýr á sóttvamarstöðinni og flytja inn sæði úr 6 Ga'lloway- nautum, sem endaast ætti í 2 ár. Eftir 10—12 ár sagði ráðherra að búið yrði að koma upp allhredn- um stofni, an sæðd væri hægt að fá úr sótt va rna r.st öðinni eftir 3 ár. Fyrirspurnatími á Alþingi: Rannsóknnm á sam- göngumöguleikum yfir Hvalfjörð að ljúka Verður innflutningur á Galloway-sæði leyfður bráðlega?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.