Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 14
14
...nrwwfrHWr---r ' '
MORGUNBLADEÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBÉR 1971
Haf narf jörðurg
'jgT-,
Hitaveitumálið rætt í bæjarstjórn
Meirihluti bæjarstjórnar fellir
tillögu Sjálfstæðismanna um að
ákveða nú þegar jarðvarmaveitu
A FUNDI baejarstjómar Hafn-
arfjarðaor sL þriðjudagskvöld
wrðu míklar umræður um hitta-
vettu fyrir Hafnarfjörð. Hita-
veítunefnd Hafnarfjarðar hafði
Aður samþykkt með 4 atkvæðum
gegm 1 (atkvæði fulitrúa Alþýðu
flokksins) að leggja til við bæj-
airstjóm að byggð yrði jarð-
varmaveita til upphitunar fyrir
Hafnarf jörð.
'
! Á bæjars tj órnarf urid'inum lagði
meiriMutinn, sem sikipaður er
fuMtrúium Framsóknarflokksins,
Alþýðuflokksins og óháðra, fram
tiUögu um að stefna að upphit-
un bæjarins með jarðvarmaveitu
nema fram kærni á næstunni rök
studid viissa um að ódýrari hitun
fengist eftir öðrum leiðum og
trygging fyrir þvl um visst ára-
biL Jafnframt lagði meirihlut-
inn til að hitaveitunefnd yrðu
faldar margháttaðar athuganir
áður en endanleg ákvörðun yrði
tekin, svo sem að gera áætíun
um varmaverð við samvickjun
til stóriðjiu og til hitunar.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins töídu tillögu meirihlut
ans ekki nægjanlega ákveðna
auk þess sem hinar margþættu
athuganir, sem hitaveitunefnd
væri nú ætlað að gera til við-
bótar þeim skýrslum og áætlun-
um, sem þegar liggja fyrir,
bentu eindregið tll þess að meiri
hlutimn vildii draga málið á lang-
inn. Báru fulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins fram tiilögu í sam-
ræmi við samþyfekt hitaveitu-
nefndar um að bæjarstjóm
ákvæði nú þegar að hiefja allan
nauðsynlegan undirbúning að
byggingu jarðvarmaveitu fyrir
Hafnarfjörð. Þessa tillögu felidi
meirihilutinn.
Hins vegar samþykkti bæjar-
stjóm að hefja viðræður við
Reykjavilfeurborg um möguleika
á kaupum á hiedtu vatni frá Hita-
veitu Reykjavifcur.
Það kom fram á fundinum að
Sj'álfstæðismenn telja ágreining
ríkjandl innan meirihlutans um
það hvort valin yrði jarðvarma-
veita eða rafmagnsupphitun.
Töldu Sjálfstæðismenn að þessi
ágreinimgur ylli því að meiri-
hluti bæjarstjómar treysti sér
ebki á þessu stigi til að ákveða
hitaveitu með jarðvarma nema
með fyrirvara, sem kynni að
tef ja málið.
Arkitektafélagið:
Vill samkeppni um
þ j óðarbókhlöðu
STJÓRN Arkitektafélags Islands
gekk í gær á fund menntamála-
ráðherra, þar sem borin var
frara sú áskorun að samkeppni
færi fram um teikningu þjóðar-
bókhlöðu. Var hér um að ræða
ályktun og fundarsamþykkt, sem
gerð var á fjölmennum fundi
A. I. í fyrradag. Morgunblaðið
sneri sér til Guðrúnar Jónsdótt-
ui*, formanns Arkitektaféiagsins,
og spurði hana hvers vegna A. f.
hefði boðað til þessa fundar um
þjóðarbókhlöðu.
Guðrún sagði, að arkitektar
hefðu Iemgi fylgzt af áhuga með
undirbúninigi þjóðarbókhlöðu,
enda væri verlð að minnast 1100
ára afmæilis Islandsbyggðar og
hefði verkfið yfir sér þann blæ að
áatæða hefði verið til að ætla að
val ætti að standa að öllum und-
irþúningi. „Okfeur var kunnugt
um áð sérfræðingar á vegum
UNESCO hefðu m. a. verið
feiiigir hingað til aðstoðar við
und.irbúning,“ sagði Guðrún.
„í samræmi við hið sérstaka
eðli þessa viðfangsefnis,“ sagði
Guðrún ensnfremur, „sneri fyrr-
verandi stjóm Arkitektafélags
fslands unidir forustu Þorvalds
S. ÞorValdsSonar, arfeitekts, sér
til bygginigamefhídar þjóðarbók-
hlöðu og bauð fram aðstoð fé-
lagsins yarðaindi samkeppini, en
það voru sjónarmið A í., að
slík leið væri æskileg til góðs
árangurs. Eins og fram kemur
í ályktun. þeirri, sem samþykkt
vair á fundinum í fyrradag, tel-
Ur A. í. ekki aðeins saimkeppni
vera æskilega frá „arkitekton-
í«ðcu“ sjónarimiði heldur feli
samkeppnl í sér ákveðið aðhald
að þeim mönnum sem undirbúa
miál — m. ö. o. „analysu" á starf
sami stofnana þeirra, sem fjall-
að er um hverju siwni. Því mið-
Ur kom það í ljós að við höfum
áatæðu til að ætla að þeim und-
irbúmingi, sem telja vesrður að
niauðsymlegur sé varðandi mótun
slíkrar byggingar, sé hvergi
Fyrsti fyrir-
lestur Hagalíns
í dag
GUÐMUNDUR G. Hagalín
byrijar fyrirlestra sámta í Há-
skólamum í dag. Ætlunin var,
að fyrsti fyrirlestur hans
yrði sl. fimmtudag, en þá féll
kenmisla náður í Háskólamum.
Fyrirlesturinn hefst kl. 6.15
og er í 1. kennslustofu Há-
akólams. Alliir, jafnt stúdent-
ar sem aðrir, eru velkomnir.
nænri lokið og raunar liggi ekfeí
fyllilega á ljósu hvermig að
þesisu máli hafi verið staðið. Ég
leyfi mér þó að væmta þess, að
þeir menm, sem að málsundir-
búnimgi standa geri sér ljóst
hversu alvarlegt og þýðingar-
mikið verk þeir hafa með hönd-
um,“ sagði Guðrúm.
Hún kvað byggimgamefndima
að vísu hafa veitt Arkitektafé-
laginu þau svör, að byggimg
þjóðarbókhlöðu væri það sér-
stætt og sérhæft verkefmi, að
ekki hemtaði til útboðs í sam-
keppni airkitekta.
„Ég vísa hims vegar slíkri stað
hæfimgu á bug,“ sagði Guðrún,
„og tel að slík staðhæfing sé
eingöngu fram komin vegna
þess að nauðsynlegum undirbún-
imigi hafi ekfci verið valdið. Sam-
keppmisútboð er eimmitt próf-
steinm á það hversu til hefur
tekizt um umdirbúning. Eru t. d.
til svör við því hver sé staða
þjóðarbókhlöðu sem vísindastofn
un/ar? Eða er þjóðarbókhlaða að-
eins útvíkkun á því aðstöðuleysi
sem memm hafa búið við í lands-
bóka- og háskólabókasafni."
Guðrúrn sagði, að hitt vekti
svo eintnig furðu arkitekta, að
samtímis því að bygginganefnd
neitar A. í. um að bjóða lausm
byggingarmnar út í samkeppmá,
hefði hún viðræður við þáver-
amdi formanm og forsvarsmann
félagsims um að hanm tæki að
sér verkefnið. „Slí’ka málsmeð-
ferð teljum við óverðuga með-
höndlum á jafn þýðingarmiklu
miáli og þjóðarbókhlaðan er,“
sagði Guðrún.
Að henmar sögn var stjórm fé-
lagsins falið á fundimum í fyirria-
dag að beita sér fyirir því að mál
þetta fengi verðuga meðferð og
komið yrði á samkeppni um
þjóðarbókhlöðu, þegar tryggt
væri að nauðsynlegum undirbún
imgi (programmeringu) væri lok
ið.
Kvað hún vísimdamemm og
bókaverði, sem þarna nytu
starfsaðstöðu, hljóta að fjalla
um þann þátt málsims og mundu
arrkitektar treysta því að við
undirbúmimgsforsendur drægju
þeir lærdóm af starfi þeirra er-
lemdu starfsferæðra, sem búið
hafa við betri skilyrði.
Ályktun fundarims, sem afhemt
var memntamálairáðherra í gær-
morgun, er svohljóðamdi:
„Fumdur í Arkitektafélagi ís-
lands, 26. 10. 1971, vill leggja á-
herzlu á nauðsyn þess að nauð-
synleg skipulagning, starfsemi,
„prograimmeriing“ fari ætíð fram
áður en hafizt er handa um
verkundirbúning, „projektering“.
Fumdurimn bendir á að útboð
til samkeppmi ætti að vera trygg
ing fyrir því, að þessum þætti
umdirbúnings væri í rauninni lok
ið, en sýslunarmenm hina opin-
bera skytu sér ekki hjá þeim
vanda, með ófyrirsjáanlegum af-
leiðingum.
Á þetta er bent af tilefni bygg
ingar þjóðarbókhlöðu."
Guðni Þórðarson (t.v.) og Martin Petersen undirrita sanmingiim.
Loftleiðir og
Sunna semja
um 5000 farþega til Skandinavíu
FERÐASKRIFSTOFAN Sunna
og Loftleiðir hf. hafa undirritað
samning um flutning á 5000 far-
þegum i hópum á milli íslands
og Skandinavíu og hefjast flutn-
ingarnar um næstu áramót.
Guðni Þórðarson, forstjóri
Sunnu, tjáði Morgunblaðimu, að
þessar ferðir yrðu seldar á is-
lenzkum markaði eimgöngu og
mun Sunna þá ráða yfir vissum
sætafjölda í ákveðnum flug-
ferðum, sem yrði þó breytilegt
eftir þörfum.
Tíu manna hóp minnst þarf til
að komast inn í hópferðafargjöld
flugfélaganna i Norðurlanda-
flugi, en hins vegar geta ein-
staklingar keypt einm og einn
fiarmiða hjá Sunnu. f verði Sunnu
er allt innifalið: flugferðir, hótel
kostnaður og ferðalög á landi.
T.d. segist Guð.ii geta boðið %
mámaðarferð til Mallorca, Costa
del Sol og skíðaferð í Alpana
fyrir um 16 þúsund krónur, en
tiii Kaupmannahafnar fyrir allt
niður í 15 þúsund krónur.
„Það eru fyrst og fremstt ís-
lendingar, sem ég er að beita fyr
ir með þessu,“ sagði Guðni, „að
koma þeim á ódýran og þægi-
legan hátt inm í framhaldsferðir
frá hinum Norðurlöndunum."
Aðalsamningsaðili Sunnu erlend
is er Sterling Airwaya i Dan-
mörku.
Martin Petersen hjá Loftleið-
um sagði Morgunblaðinu, að
Loftleiðamenn væru bjartsýnir
á, að með þesSum samningi mætti
takast að beina fleiri farþegum
inn í Norðurlandaflugið. „Við
reiknum ekki með, að þetta
verði nein gullnáma í vetur,“
sagði Martin, „en framtíðin lofar
góðu.“
Endurskinsborðar
— fást í mjólkurbúðum
UMFERDARRAD hefur dreift
endurskinsborðum til sölu í
verzlanir víðs vegar um landið,
í Reykjavík og nágrenni m. a. í
flestar verzlanir sem selja mjólk.
Saia merkjanna stendur yfir I
tvær vikur.
Notkun endurskinsmerkj a eða
borða hefur mjög færzt í vöxt
erlendis á undanfömum árum,
og bjargar árlega þúsundum
mammslífa. Þörfin fyrir notkun
endurskins í umferð er hins veg
ar hvergi brýnni en hér á laimdi
yfir vetranmámuðina, með himu
lamga og dimma skammdegi,
slæmri færð og skyggni.
Ef bifreið er ekið í myrfcri
með lágan ljósgeisla, sést gang-
amidi vegfairamdi ekki fyir en í
25 m fjarlægð. Ef vegfarandinn
ber emdursfcimsrmerki, sést hanin.
í 125 m fjarlægð. Ef bifreið er
ekið með háum Ijósum, sést fót-
gangandi maður með endur-
skinsmerki í um það bil 300 m
fjarlægð.
Endurskinsmerkim, sem niú eru
seld, eru svokölluð straumerki,
og eru þrjú lítil meirki í hverjum
poka, sem fcostar 15 kTÓnur. Á
pokamn eru prentaðar leiðbein-
ingar. Utan Reykjavíkur fást
merkin í flestum kaupfélögum.
Höll Magnúsar góða
fundin í Þrándheimi?
NORSKA blaðið Aftenposten
skýrir frá því í rammafrétt
nýlega, að fundizt hafi við
fornleifauppgröft I Þránd-
heimi rústir miklar og bendi
líkur til þess, að þær séu af
höli Magnúsar hins góða Nor-
egskonungs, sem var uppi
1024 til 1047, og varð konung-
ur yfir Noregi 1035. Hér hef-
ur verið um að ræða mikla tré
byggingu, 10 metra langa og
15 metra breiða. Rústirnar eru
i Suðurgötu í Þrándheimi.
Vísindamaðurinn, sem
stjómar uppgreftinum, Cliff-
ord Long, segir að sannað sé,
að byggingin sé frá því um
1100 og stærð hennar bendi
til þess, að ekki geti verið um
aðra byggingu að ræða en
konungshöll Magnúsar góða.
Reynist það rétt, er hér um
mjög merkan fomleifafund
að ræða og mun markverðari
en fundur Gregoriusarkirkj-
unnar — segir Long í viðtali
við blaðið.
Söguheimildir segja, að
Haraldur harðráði ha-fi flutt
höliina eftir daga Magnúsar
í nágrenni við dómkirkjuna,
en eftir það er ekkert vitað
um afdrif hallar Magnúsar
góða. Ávallit hefur verið álitið
líklegast, að rústimar fyndiust
við Ólafskirkj una.
Magnús X, sem kallaður var
hinn góði, var óskilgetinn son
ur Ólafs helga. Hann var
skírður Magnús í höfuðið á
Karla-Magnúsi og sendi faðir
hans hann tiil Rússlands, þar
sem hann ólst upp og dvaldist
frá 4 ára aldri, unz hann tók
við rífci, kjörimn af höfðingj-
um 1035. 1042 varð hann kon-
uingur yfir Danmörfeu og síð-
ar deildi hann rikjum með
frænda sínum, Haraldi harð-
ráða. Magnús góði lézt hicnn
25. október 1047 og eftir hanin
réð rfkjum í Noregi Haraldur
harðráði.
Viðgerðinni
lokið um nóttina
VÉLSMIÐUR sá, sem fór með
vélskipinu Ásbirni RE um sið-
usitu helgi, til að framkvæma
vélaviðgerð um borð í dönsku
skipi út af Hvarfi, hafði lokið
verkinu snemma í gærmorgun.
Barst umboðsmönnum Lloyds
hér, skeyti um þetta í
gær. Hafði Ásbjöm komið að
danska skipinu sem heitir Merc
Pacific um miðnætti aðfararnótt
miðvikudags, og var vélsmiður-
inn sem viðgerðina framkvæmdi
kominn um borð aftur í Ásbjörn
um klukkan 6 í gærmorgun.
Höfðu skipin þá tekið hivort sína
stefnu, Ásbjöm til Reykjavikur
(um 280 sjómílna leið), en-danska.
skipið siglir til Danmerkur.
lEsm