Morgunblaðið - 28.10.1971, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971
15
Staða hafnarvarðar
yið Rifshöfn er laus.
Umsóknir sendist Leifi Jónssyni, hafnar-
stjóra, Rifi, Snæfellsnesi fyrir 7. nóv.
Aðstoðarframkvæmdastjóri
Kísiliðjan h.f. við Mývatn óskar að ráða aðstoðarfram-
kvæmdastjóra við verksmiðju félagsins. Áskilin er sérþekking
í fjármálalegum rekstri fyrirtækja.
Umsóknir, er tilgreini menntun og starfsreynslu, sendist for-
manni stjórnar Kísiiiðjunnar, Magnúsi Jónssyni, bankastjóra,
Einimel 19, fyrir 5. nóvember n.k.
PLASTEINANGRUN
GLERULL
BYGGINGARVÖRUR
KÓPAVOGI
Sími: 40990
Stúlka óskast
tll iðnaðarstarfa. Hreinleg vinna.
Tilboð er gre'mir aldur og fyrri stðrf sendist Morgun-
blaðinu merkt: „3189" fyrir 1. nóvember.
Ungur maður
sem er vanur skrifstofustörfum óskar eftir vinnu.
THboð merkt: „Stundvís — 3197" leggist inn á blaðið
fyrir laugardag.
Ábyrgðarstaða
Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráðe góðan, framtakssaman
og reglusaman mann með nokkurra ára starfsreynslu.
Bókhaldskunnátta nauðsynleg. Æskilegur aldur 25—36 ára.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. fyrir 5. nóvember merkt: „Fulltrúi — 3191".
Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði óskast
Vaxandi fyrirtæki vantar 500 — 600 ferm. húsnæði fyrir verzlun,
skrifstofur, léttan iðnað og geymslur, ásamt möguleikum á ea. 400
— 500 ferm. viðbótarrými í framtíðinni.
Leiga, kaup á fasteign eða byggingarlóð, eða bygging í félagi við
aðra aðila koma til greina.
Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega sendi nöfn sín og símanúmer til
afgr. Morgunblaðsins fyrir 5. nóvember merkt: „Verzlunarhúsnæði
— 3190“.
HOTEL
til sölu í Vestmannaeyjum tilbúið tH rekstrar. Eignin er
kjallari og 4 hæðir með 29 gestaherbergjum, matsölum og
veizlusölum og verzlunarplássi. Fullkominn búnaður fylgir
herbergjum, eldhúsi fylgir veitingabúnaður fyrir um 150 manns
og í verzlun innrétting með kæliborði, frystikistu, kæliskáp
og verzlunaráhöldum.
Stórkosflegt tækifæri fyrir séðan veitingamann eð dugandi
kaupsýslumenn.
Upplýsingar gefur Jón Hjaltason, hrl. Skrifstofa Drífanda,
Bárustíg 2, Vestmannaeyjum.
Viðtalstími kl. 16,30 til 18 virka daga nema laugardaga
kl. 11—12 f.h.
Aðalfundur
Verzlunaráðs fslands verður haldinn að Hótel Sögu, fimmtu-
daginn 28. og föstudaginn 29. október.
Fyrri daginn hefst fundurinn kl. 15 og flytur Dr. Jóhannes
Nordal, bankastjóri, þá erindi.
Síðari daginn hefst fundurinn kl. 12,15 og þá með ræðu
Lúðvíks Jósepssonar, viðskiptaráðherra.
SUNTAN
NÝR LITUR
GLEYM MÉR Ef
SOKKABUXUR
FLÖÐLJÖS
STJÖRNUSALUR
Nýtt símanúmer
Höfum fengið nýtt símanúmer fyrir borð-
pantanir í STJÖRNUSAL (Grillið)
25033
Gestir eru vinsamlega beðnir að hringja í
ofangreint númer, aðeins ef þeir óska að
jpanta borð, ekki í sambandi við gesti, né
starfsfólk.
FYRIR SKIPOG VERKSMIÐJUR
HÖFUM FENGIÐ AFTUR
FLÖÐLJÓS (tungsten halogen)
FYRIR 32V 110V 220V SPENNU
MJÖG HAGKVÆMT VERÐ
aai?a
Verzhm • RafnuignsiðnaCur - Raftcekja vinnustofa
NÝIENDUGÖTU 26 Simar 13509-19477
HÓTEL SAGA.