Morgunblaðið - 28.10.1971, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971
íbúð til kaups
Netomaðnr
Lómur KE 101
Pakistansöfnun
kirkjunnar:
Tveggja herbergja íbúð óskast keypt, helzt í Háaleitishverfi
eða nágrenni Álftamýrar. Góð útborgun.
Tilboð merktt „3188" skilist á afgreiðslu blaðsins fyrir
þriðjudaginn 2. nóvember.
Vantar vanan netaraann á m/s Lóm
frá Keflavík.
Sími 6044 og 41412 eftir kl. 8.
2 millj.
króna
Atvinnurekendur
Vélstjóri með rafmagnsdeildarpróf óskar eftir vinmi i iandi.
T. d. við eftirlit og viðhald véla og tækja, margt fleira
kemur til greina.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „3192".
Stjórn Styrktarsjóðs
ísleifs Jakobssonar
auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.
Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðarmenn til að fullnema
sig erlendis í iðn sinni.
Umsóknir ber því að leggja inn á skrifstofu Landssambands
iðnaðarmanna Lækjargötu 12, fyrir 15. nóv. n.k. ásamt
sveinsbréfi í löggiltri iðngrein og upplýsingum um fyrirbugað
framhaldsnám.
SJÓÐSST JÓRNIN.
Willy's Jeep 1968
V 6 i toppstandi
Rauður og hvítur.
Alsamhæfður gtrkassi.
Splíttað drif.
Framdrifslokur.
Tveir benzíntankar.
Góð dekk.
Ekinn 41.000 km, gott verð og greiðslukjör.
Til sýnis hjá Agli Vilhjálmssyni,, Rauðarárstíg.
H afnarfjörður
TIL SÖLU M. A.:
5 HERBERGJA ENDAlBÚÐ V® ÁLFASKE®.
GETUR ORÐIÐ LAUS STRAX.
5 HERBERGJA ÍBÚÐ TILBÚIN UNDIR TRÉVERK
V® FOGRUKINN.
RAÐHÚS TILBÚ® UNDIR TRÉVERK.
EINBÝLISHÚS V® BREKKUHVAMM.
4RA HERBERGJA IBÚÐ V® ARNARHRAUN.
ÓINNRÉTTAÐ RIS V® KELDUHVAMM.
FASTEIGNA- OG SKIPASALAN H/F„
STRANDGÖTU 46, HAFNARFIRÐI,
SlMI 5-20-40 — OP® FRÁ KL 1—6.
Beitingamaður
Vantar vanan og reglusaman
beitingamann.
Sími 41412 eftir kl. 8.
Skipstjórar
Höfum verið beðnir að útvega skipstjóra á togskip.
L M. JÓHANNSSON & CO.,
skipamiðlarar, Hamarshúsinu.
Byggingaverkamenn
óskast. Vinna til vors.
Uppl. í síma 38718, kvöldsími 81491.
-MsS3S> Aðalfnndur Stanga-
ms' veiðifélags Rvihur
verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal
sunnudaginn 7. nóvember n.k. kl. 13,30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Stjórn S.VJI.R.
Tilkynning frá
bar eð Endurhæfingarráð kannar um þessar mundir þörf ör-
yrkja á starfsendurhæfingu og skyldri þjónustu, er þess óskað,
að öyrkjar á aldrinum 16—30 ára, sem telja sig þarfnast slíkr-
ar þjónustu, snúi sér bréflega eða símleiðis til
Endurhæf inga rráðs,
Arnarhvoli, Reykjavík,
félagsmálaráðuneytinu
Sími: 26000.
PAKISTANSÖFNUN Hjálpar-
stofnumiar kirkjunnar er nú
komin upp í 2 milljóniir frá því
hitm 6. þ.m.
Fyrir nokfkrum dögum barsf
bréf frá Gagnfræðaskóla Ólafs-
fjarðar ásamt 5 þús. kr., sem
söfnuðust, er nemendur í heima-
vistinmd neituðu sér ura sunnu-
dagsimáltí©. Starfænerun á
gkrifstofu einmi í Reykjavik létu
lista ganga sín á milli og söfm-
uðu þannig 7 þús. kr. Roskin
kona, sem ekki viH láta nafna
síns getið og aldrei hefur verið
auðug, kom á skrifstofuna um
dagirni og gaf 45 þús. kir. Hafði
hún þau orð um, að sárast þætti
sér að geta ekki gefið meira.
Sparisjóður Keflavíkur sendi
söfnunarlista með 12 þús. kr.
Nokkrir starfsmenn á vinnustað
hjá Reykj avíkurborg færðu pem-
ingaupphæð í söfnunina og
sögðu það vera fé, sem umdir
venjulegutn kringumsitæðum
færi í veizluföng dagirvn fyrir
fyrsta vetrardag. Frá starfs-
mönmum vélsmiðjunnar Sindra
bárust 10 þús. kr. Þá berast dag-
lega stórar upphæðir, sem
prestar hafa veitt viðtöku.
Eins og um síðustu helgi verð-
ur skrifstofa biskups opin á
morgun, laugardag, og framlög-
um veitt móttaka frá kl. 9 til 17.
Hjálparstofnun kirkjummar.
AVERY
Iðnaðarvogir
ýmsar stærðir fyrirliggjandi
Olafur Císlason
& Co hf.
Ingólfsstræti 1 A - Sími 18370
Innihurðir
Spónlagðar innihurðir margar gerðir
Hurðir undir málningu
Karmar ýmsar breiddir
Karmlistar, þröskuldar
Falslistar
Gólflistar
Loftlistar.
Verz/ið þar sem úrvalið er mest
TIMBURVERZLUNIN
VÖLUNDUR H.F.
KJapparstíg 1, sími 18436.
VIRKIRt
Tæknileg ráðgjafar- og rannsóknarstörf
Ármúla 3, Reykjavík.
VIDSKIPT AFRÆDINGUR
óskast til starfa á skrifstofu okkar sem allra fyrst.
Starfið býður upp á: — Skemmtileg og fjölbreytileg
verkefni
— Mikla framtíðarmöguleika fyrir
réttan mann
Að auki bjóðast: — Góð laun
— Góð starfsskilyrði.
Umsóknir, er tilgreini aldur, fyrri störf og launakröfur berist fyrir-
tæki okkar fyrir 6. nóvember.