Morgunblaðið - 28.10.1971, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 28.10.1971, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971 19 FRETTIR i Stuttll 111 «1II Ræða réttar- heimspeki Á fundi í Lögfræðingafélagi íslandis I kvold verða rædid nokkur viðfangsefni réttar- heimspekL 1 Frummælandl verður Garð ar GLslason, lögfræðingur, en hann stundaði að lofcnu emb- ættLsprófi frá Háskóla Is- lands, nám í ré11arheimspeki Við Háskólann í Oxford og varði þar sJ. vor ritgerð til gráðunar Bachelor of Litera- ture. Garðar vinnur nú við dómstörf í Borgardómi Reykjavíkur. í erindinu mun hann fjalla um réttarheimspeki almennt og leitast við að igefa hug- mynd um þau viðfangsefni, sem nú á tímum er mest f jali að um í þessari fræðigrein. Þá mun hann f jalJa um mun- inn á lögfræði og réttarheim- speflki, og væntanlega, hvort réttarheimspeki eigi almennt erindi til lögfræðinga. Að loknu erindi frummæl- anda verða frjálsar umræð- ur að venju. Fundurinn verður haldinn í ÁtthagasaJ Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Koma til landhelgis- viðræðna Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um nöfn tveggja manna, sem skipaðir hafa ver ið af Breta hálfu í viðræðu- nefnd um landhelgismálið. Þessir menn eru mr. Keeble, skrifstof ust jóri í utanríkis- ráðuneytinu, og mr. Graham, fiskimálastjóri. Bklci hafa fengizt staðfestar fregndr af því hverjir séu hinir nefnd- armennirnir, að sögn Ingva Ingvarssonar í utanríkisráðu- neytinu. Aðalfundur Verzlunar- ráðsins í dag Aðalfundur Verzlunarráðs íslands hefst að Hótel Sögu í dag kl. 3. Þegar fundur verð- ur settur og nefndir skipað- ar, mun Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóri, flytja ræðu um f jármyndun og kaupþing. 1 Síðan verða venjuleg aðal- fundarstörf, flutt skýrsla stjórnar og lagðir fram reikn- ' ingar. Á föstudag hefst fundur með hádegisverði, en að hon- um loknum flytur Lúðvík Jósefsson, viðskiptaráðherra, ræðu. Síðan verða ályktanir starfandi nefnda lagðar fram og loks birt úrslit stjórnar- kosningar. ÞflR ER EITTHIinO fvrir nun Frönsk tækniaðstoð til Sovétríkjanna París, 27. október — AP-NTB FUULTRCíAR Frakklands og Sovétríkjanna undirrituðu í dag í París nýjan tíu ára viðskipta- samning rikjanna, og er sanrn- ingur þessi talinn mikill ávinn- ingur fyrir Leonid Brezhnev, flokksleiðtoga, sem nú er í opin- berri heimsókn i Frakklandi. 1 samningnum eru meðal ann- ars ákvæði um að Frakkar veiti Sovétríkjunum aðstoð við að koma upp iðjuverum, og við margs konar framleiðslu, meðal annars á vöruflutn'imgabifreiðum og tölvum. Þá var einnig irndir- ritaður í París i dag samningur um að Renault-bílasmiðjurnar frönsku veiti tækni- og f járhags- aðstoð við smíði stærstu vöru- Bandaríkin: Gremja vegna fagnaðarláta Washington, 27. okt. AP MIKII, gremja rikir meðal margra í Bandaríkjuniun vegna úrslitanna i atkvæðagreiðslimni mn aðild Kína að Sameinuðu þjóðunum, en mesit þó vegna við bragða nianna þegair bandariska tillagan sem miðaði að þvi að halda Foirmósu í sahitökunum, var felld. Ronald Ziegler, blaða- fulltrúi Nixons forseta, sagði að stjómin myndi ekid fallast á neinar efnahagslegar hefndar- ráðstafanir gegn SÞ, eins og ein stakir þingmenn hefðu lnaft orð á. Hins vegar, sagði Ziegler, gæti stjómin og þingið lent í erfið- leikum næst þegar efnahagsað- stoð yrði rædd í sambandi við fjárha-gsáætlun rikisins. Nixon forseta, hefði mjög gramizt að f jölmargir spruttu úr sætum sín um og hrópuðu og klöppuðu, þegar bandaríska tillagan var felld, og margir þeirra sem hæst létu voru fuEtrúar þjóða sem byggja afkomu sína að verulegu leyti á bandarískri aðstoð. Ziegl- er sagði að Bandarikjastjórn gerði engar athugasemdir við það þótt stjórnir annarra landa væru ósammála henni. Hins veg ar gæti orðið erfitt að sannfæra almenning um nauðsyn þess að veita- aðstoð þeim þjóðum sem svo augljóslega hefðu sýnt stefnu Bandaríkjastjómar fjand skap. bifreiðasmiðju heirns, sem nú er verið að reisa við Kama-fljótið skammt frá Kirov. Renault-bíla- smiðjurnair eru ríkisreknar, og nemur heildarframlag Frakka til sovézku bílasmiðjunrtar 1,2 milljörðum franka (um 19 millj- örðum ísl. kr.). Leonid Brezhnev kom til París- ar á mánudag og hefur átt við- ræður þar við ýmsa ráðamenn. I dag átti hann tveggja og hálfr- ar stundar fund með Georges Pompidou forseta, og ræddu þeir aðallega hugsanlega öryggisráð- sbefnu Evrópu, deilu Araba og Gyðinga og hættuna á styrjöld milli Indlands og Pakistans. Haft var eftir frönskum aðilum, sem sátu fundinn í dag, að leiðtog- amir hefðu látið i ljós miklar áhyggjur vegna deilu Indverja og Pakistana. Kína styður Pak- istan í þessari deilu, en sam- kvæmt vináttusamningi frá þvi í ágúst eru Sovétríkin skuld- bundin til að standa með Ind- landi. Bezta auglýsingablaðiö Sigrirður Dagbjartsson. Lauk doktorsprófi SIGURÐUR Daghjartsson Iauk nýlega doktorsprófi í vélaverk- fræði frá háskólanum i Stutfc- gart í Vestur-Þýzkalandi. Fjali- ar ritgerð hans um einn þátt nýtingar kjamorkunnar til fram- leiðslu rafmagns til geimferða. Ritgerðin nefnist „Zuverlasigkeit von Konverternetzverken Tlier- mionischer Energieversorgungs- anlagen". Sigurður fæddist í Mývatrvs- sveit hirni 6. október 1938. Hanm lauk stúdentsprófi frá Menmta- skólanum á Akureyri vorið Í960, og stundaði síðan nám í eðlis- fræði við háskólanin í Stuttgart í V-Þýzkalandi árim 1960—65. Að loknu diplomprófi frá hástkólan- um, stundaði hamin ranmsókna- störf við háskólanm, sem einkum snierust um friðsamlega notkun kjarmorfeu, eimkum með tilliti til beinmiar breytingar henmar í raf- orku. Hanin hefur flutt erimdi á alþjóðleguim ráðstefnum og birt nokkrar greinar um þessi mál. Sigurður er kvæntur Ute Bessler frá Stuttgart og eiga þau tvö börn. London, 27. október AP—NTB TALIÐ er fidivíst að saniþykkt verði, að Bretlamd gangi í Efna- hagsbandalag Evrópu, þegar málið verður tekið fyrir i neðri deild þingsins á morgim (fimmtudag). Brezka stjórnin segir, að sú atkvæðagreiðsla verði afgelrandi, en forystumenn Verkamannaflokksins, imdir stjórn Harolds Wilsons, segja hins vegar að luin verði aðeins upphaf langrar baráfctu, sem geti orðið ríkisstjórn Heatiis að falli. Stjórnarandstaðan byggir mál sitt á því að á næsta ári þarf að — Petrosjan Framhaid af bls. L víginu við Fischer sagði Petrosjan að hún hefði ver- ið sín bezta skák og bezta skákin í öllu einvíg- inu. Þar gerði Fischer aðeins ein mistök, en eftir það var skákin lika algjörlega búin. Fischer hefði gert allt sem hann gat til þess að verjast, en hann gat ekki fundið neina vörn. En sumar vinnmgsskák- ir Fischers hefðu líka verið mjög góðar. Við því hefði verið búizt, að Fischer myndi vinna bæði Taimanov og Larsen, en alls ekki með slíkum dæmalaus- um yfirburðum og raun varð á. Þau hefðu verið ótrúleg. En Petrosjan kvaðst hafa vænzt þess, að einvígi sitt við Fischer yrði miklu jafnara. Petrosjan var spurður um, hvort hann teldi, að aldurs- munur sinn og Fischers hefði skipt miklu máli um úrslit einvígisins, en hann er yfir fertugt og Fischer er tuttugu og átta ára, og sagði hann þá: — Það má ekki gera of mikið úr aldursmuninum, en það er erfitt að tefla skákeinvígi eft- ir að menn eru orðnir fertug- ir og þetta skákeinvígi vannst af yngri manninum. 1 svona einvigum skiptir þrek og vilji ekki síður máli en skák- in sjálf. Petrosjan sagði að andrúms loftið í leikhúsinu, þar sem tefit var, hefði ver- ið mjög skemmtilegt og Aðild að EBE verður stjórn- inni að f alli — segir Verkamannaflokkurinn fréttir í stuttu máli Vilja þotur fyrir friðar- viðræður Jerúsalem, 27. október. fsraelskir fjölmiðlar skýrðu frá því í dag að ísrael mundi skki taka þátt í viðræðum um bráðabirgðasamkomulag um 3úez-skurðinn, nema það fengi , Phantom-þoturnar sem það hefur svo lengi beðið eftir. Það eru Bandaríkin, sem hafaj lagt til, að þessar viðræður fari fram, en stjórnin þar hejf- ur verið að reyna að stöðfa vígbúnaðarkapphlaupið í Mið- Austurlöndum, með því að í neita fsrael í bili um fleiri Phantom-orrustuþotur. Meiri- hluti Bandaríkjaþimgs hefur skorað á forsetann að hefja þegar afhendingu flugvél- anna, þar sem Sovétríkin haldi áfram að ausa hergögn- um í Arabaríkin. samþykkja fjöldann allan af nýjum lögum, sem verða grund- völlur'aðildar Bretlands að EBE, og hún telur möguleika á að hægt verði að steypa stjórninni með því að koma henni i minni- hluta við atkvæðagreiðslu um einhver þessara laga. Verkamannaflokkurinn er þó ekki einhuga í þessu máli, viss hópur innan hans styður aðild Bretlands að EBE,. með þeim samningum sem stjórnin hefur gert. í broddi fylkingar þessara manna er Roy Jenkins, varafor- maður flokksins. naumast staðið að baki skák- keppnum heima í Moskvu. Mikill áhorfendaskari hefði jafnan verið viðstaddur og í hópnum hefði mátt sjá stúlk- ur. f salnum, þar sem teflt var, hefðu áhorfendur gjam- an verið um 1500 og í öðrum sal annars staðar I húsinu hefði annar eins fjöldi fylgzt með einviginu á skákborðum, sem sérstaklega hefði verið komið upp fyrir áhorfendur. En þessi mikli f jöldi trufl- aði keppendurna að sjálf- sögðu eitthvað og Fischer hefði ekki líkað þetta. Petrosjan var spurður að því, hvort hann hefði haft marga aðstoðarmenn í einvig- inu við Fischer og sagði hann þá, að Auerbach hefði verið sinn raunverulegi aðstoðar- maður, en einnig hefði stór- meistarinn Suetin verið til staðar. Verkefni hans hefði þó fyrst og fremst verið að skrifa fréttir af einvíginu fyr- ir Pravda i Moskvu. Af bandariskum skákmeist- urum hefði Larry Evans ver- ið þarna Fischer til aðstoðar, en þama hefðu verið fleiri bandariskir stórmeistarar, sem jafnframt hefðu skrifað fyrir blöð og skákrit í heima- landi sínu um einvigið. Þeir félagar, Tigran Petro- sjan og Juri Auerbach, kváð- ust að líkindum myndu halda frá Buenos Aires 30. október. Þeir báðu fyrir kveðjur til Friðriks Ólafssonar, Inga R. Jóhannssonar og til allra is- lenzkra skákunnenda. Bandarikin hefna brott- rekstrar i Washington, 27. okt. Bandaríska utanriklsréSu- neytið tilkynnti í dag a8 K*r- al Simanek, annar sendiráfta- ritari við tékkóslóvakíska sendiráðið í Washington, fengi ekki að snúa aftur til Bandaríikjanna, en Simanek er í fríi í Tékkóslóvakíu. Tals- maður utanríkisráðuneytisins vildi ekki gefa neina skýr- ingu á þessu, en stjórnmála- fréttaritarar telja lítinn vafa á að verið sé að hefna fyrir að bandarískur sendiráðs- starfsmaður var rekinn frá^ Tékkóslóvakiu í síðustu viku. Innflutningur olíu hraðminnkar SAMKVÆMT töflu um innflutn- ing hráorku til landsins á árunum 1967—’70, sem Orkustofnun hef- ur gert, kemur fram, að inn- flutningur gasolíu og þotuelds- neytis hefur aukizt, en annar inn flutningur eldsneytis staðið í stað eða dregizt saman. Hafa t.d. verið notuð 107.899 tonn af brennsluolíu árið 1967, 106.648 tonn árið 1968, 90.339 tonn árið 1969 og ekki nema 602 tonn árið 1970. — Jakkar Framh. af bls. 32 sýnishom af ósvibnum banda- rískum hermannajökkum, sem keyptir voru í verzlunum hera- inis, sem selj a notaðan vaminig.. Eklkert blóð var á þeim jokkum, þar eð þeir höfðu verið hreins- aðir af verzluninni bandarísku. Karnabær saumiar jakíkana úr líkum efnum og notuð eru í her- búningana. Bjöm sagði, að brautryðjandi í sölu hermanma- búninga væri íslenzka ríkið — Sölunefind vamarliðseigna — sem tselt hefuir vinnuföt her- mianna um árabil í verzlun siirtni í Reykjavfk. Þó mun það ofmælt, að sölunefndin eigi mofakum þátt í því að þetta tízku fyrirbæri hefur orðið svo viu- sælt meðal ungliniga, sagði Björn og kímdi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.