Morgunblaðið - 28.10.1971, Side 20

Morgunblaðið - 28.10.1971, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971 Hey til sölu Gott vélbundið hey, úr hlöðu, til sölu. Upplýsingar í síma 52876. Framkvœmd astjóri Hraðfrystihús á Vesturlandi vill ráða vanan mann eða áhuga- saman um sjávarútveg sem framkvæmdastjóra. Þeir, sem áhuga hefðu á starfinu eða væru til viðræðu um það. eru beðnir að senda nöfn sín ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf í pósthólf 180. Saumastofa Stúlka óskast við pressun og ýmsan frá- gang sem fyrst. L. H. MULLER, fatagerð Suðurlandsbraut 12. Járniðnaðarmenn Samstarfsmaður um rekstur vélaverkstæðis á Vesturlandi óskast. Sveinspróf í járniðnaði áskilið. Miklir tekjumögirleikar Þeir sem hug hefðu á starfanum leggi inn bréf með upplýs- ingum um nám og fyrri störf á afgretðslu blaðsins merkt: „Jámiðnaðarmaður 4380". 3jo herbergja íbúð óskast Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja herb. ibúð í Háaleitis- eða Fossvogshverfi. Ibúðin sé með 2 svefnherb. Útb. allt að kr. 1500 þús. INGÓLFSSTBÆTI GEGNT GAMLA Btól SÍMI 12180. HEIMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURBSS. 38849._____________ Cott aukastarf í einn mánuð óskum eftir að ráða starfsmenn næsta mánuð við kynningar- og sölustörf. Starfstími eftir almennan vinnudag. Þeir þurfa að geta unnið sjálfstætt, hafa góða framkomu. vera duglegir, reglusamir og áreiðanlegir, vera á aldrinum 20—35 ára. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. 1 boði eru góð laun og prósentur af árangri. Gott tækifæri til skjótrar tekjuöflunar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. FRJALST FRAMTAK H.F., Suðurlandsbraut 12. fiBÚÐA- SALAN Tvíbýlishús í Kópovogi Höfum til sölu tvær fokheldar sérhæðir með bflskúr við Borgarholtsbraut i Kópavogi. ibúðirnar eru 3 svefnherb., 2 stofur, efdhús og skáli. Beðið eftir láni Húsnæðismálastjórnar. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMl 12180. HEÍMASÍMAR 83974. 36849. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURBSS. = ALÞfiNGI = Þingsá.lyktunartillaga: Áætlun um opinber- ar framkvæmdir í Suðurlandskjördæmi FRAM var lög'ð á Alþingi i gær tillaga tál þingsályhtunar um áætlun um opinberar fram- kvæmdir i Suðurlandskjördæmi. Tillagan er svohljóðandi: Alþingi ályktar að fela rikisestjórninni að láta tmdirbúa áætlun tU langs tíma um opinberar framkvæmd- ir fyrir Suðurlandskjördæmi. Verk þetta verði unnið í náinni samvinmi við Samtök sveitarfé- laga í SuðtirlandskjördæmL Flutningsmenn tillögu þessar- ar eru Ingólfur Jónsson, Ágúst ÞorvaJdsson, Guðlaugur Gisla- son, Bjðrn Fr. Björnsson, Garð- ar Signrðsson og Steínþór Gests son. 1 greinargerð með tillögnnni Á FUNDI efri deildar Alþingis i gær kom tii 2. umræðu írum- varp ríkisstjómarinnar um breyt ingar á áfengisiögum. Frumvarp þetta hefur verið til meðferðar hjá aUsherjamefnd deildarinnar, og mæld Bjöm Fr. Bjömsson, framsögumaður nefndarinnar fyrir nefndarálitinu. Mælti nefnd in einróma með samþykkt frum- varpsins, en aðalbreytingin, sem það gerir ráð fyrir, er að heim- ila innflutning á öli allt að 2,25% að styrkleika, sem er sami styrk- leiki og er á Pilsner og Thule. Frumvarpið var samþykkt og þvi vísað tll 3. umræðu. Þá mælti Magnús Torfi Ólafs- son, menntamáiaráðiherra, íyrir stjómarfrumvarpi um manna- nöfn, en frumvarp þetta hafði verið lagt fram á siðasta þingi, en ekki orðið útrætt þá. Sagði ráðherrann, að núgildandi lög um mannanöfn, sem eru frá 1925, væru algjörlega dauður bókstafur. Taldi hann eðUlegt, að Alþingi markaði stefnu i manna- nafnamálum Islendinga og væri þetta frumvarp lagt fram í þvi skyni. Vék menntamálaráðherra síð- an að þvi atriði frumvarpsins, se*n mestum ágreiningi hefur valdið, en það er afstaðan til ættamafna. Benti hann á, að ákvæði laganna frá 1925 um þetta efni hefðu aldrei verið framkvæmd. Frá þvi að þau lðg tóku gildi hefðu líklega bætzt við 450—550 ný ættamöfn á al- gjörlega löglausan hátt. í»á hefði ekkert verið gert til þess að framkvæma ákvæði gömlu lag- anna, sem áttu að útiloka ónefni. í þessu máli, sagði ráðherrann, eru þrír kostir hugsanlegir. I fyrsta lagi að láta reka á reið- amim, en sá er engan veginn góður. 1 öðru lagi mætti hugsa sér að framfyigja lögunum frá í Suðurlandskjördæmi eru 37 sveitarfélög: 7 sveitarfélög i V-Skaftafelis- sýslu með 1.393 ibúa. 11 sveitarfélög í Rangárvalia- sýslu með 3.199 ibúa. 18 sveitarfélög í Árnesssýlu með 8.274 íbúa. Vestmannaeyjakaupstaður með 5.186 íbúa. 37 sveitarféiög með samtals 18.052 ibúa. I>essi svettarfélög eru svo tii öli i Samtökum 6veitarfélaga i Suðuriandskjördæmi. En mark- mið samtakanna er m.a. að vinna að sameiginlegum hagsmunamái nm á sviði opdnberra fram- kvæmda. Á undanfömum árum hafa átt sér stað mikiar fram- 1925. Það þýddi að höfða þyrfti mái á hendur öllum þeim, sem ólögleg nöfn bera. Þriðji kostur- inn væri sá, að taka upp ný lagafyrirmæli, þar sem megin- reglan yrði nöfn samkvæmt ís- lenzkri nafnahefð, en leyfðar yrðu þó undantekningar með ættamöfn, sem unnið hafa sér sess I islenzku nafnakerfi. Þessa leið veeri vafalaust rétt að fara. Þó að banninu gegn ættamöfn- um hefði ekki verið framfylgt, væri ekki sýnilegt að þau nöfn hefðu náð mikilli útbreiðslu hér á landi. Það væri tvímælalaust ríkjandi siður að kenna sig við föður (eða móður) og einnig ríkjandi vilji fyrir að halda í þá hefð. Að lokinni ræðu menntamála- ráðherra var frumvarpinu vísað til 2. umræðu og menntamála- nefndar. RÁÐHERRAR munu hafa 18 sterlingspund í dagpeninga og fá greitt hótelherbergi, auk þess sem ferðir eru greiddar og símtöl heim eftir reikningi, þegar þeir fara í embættiserindum til útlanda. Og gera skal upp hverja ferð að henni lokinni. Er þetta heldur hærra en embættis- menn ríkisins hafa, en þeir fá 15 sterlingspund í dagpen- inga. Þessar upplýsingar fékk Mhl. hjá Halldóri E. Sigurðs- syni, fjármálaráðherra, um íarfr 1 kjördæminu, bæði á sviði opinberra framkvæmda; vega- mál, hafnamái, skóQamáJ, orku- máJ, og nefna má sérstaklega hið mikla mannvirki, sem er vatnsveita fyrir Vestmannaeyja- kaupstað. Jafnframt befur átt sér stað geysileg uppbygging atvinnu'lifs á svæðinu, svo sem í landfoúnaði, fiskvinnslu o.fl. Áranguriinn sést m.a. á þvi, að svæðið hefur ekki þurft að sjá eftir fóOki tii þéttbýlisstaðanna við Faxafióa, því að í stað þeirra, sem fhttzt hafa burt, koma nærri því jafnmargir annars staðarað. Þessi þróun er mjög frábrugð- im því, sem átt hefur sér stað í öðrum landshlutum. Engu að síður eru nú fjöimörg verkefni óieyst. Það er einkum verkefni, er snerta hinar félagslegu hiið- ar, sem nauðsynlegt er að beita sér að. Má þar nefna jöínun að- stöðunnar miffli þéttbýlisstaö- anna og sveitanna, svo sem varð andi skólamál, heiibrigðisþjón- ustu, orkudreifingu, samgöngu- mál, þjm.t. vegamáJ, fjarskipta- þjónusta og hafnamál. Samtök sveitarfélaga í Suður- landskjördæmi voru stofnuð fyr ir þremur árum. Það varð þó ekki fyrr en á þessu ári, sem samtökin tóku til starfa. Sam- tðkin hafa ráðið til sín fram- kvæmdastjóra frá næstu áramót um og muniu opna skrifstof u frá þeim tíana. Þingfréttir í stuttu máli Sl. fimmtudagskvöld voru lögð fram á Alþingi tvö stjómarfrum vörp, sem ekki hhitu afgreiðsJu á siðasta þingi en eru endurflutt nú. Eru þau um mannanöfn og um Stýrimannaskólann i Reykja vik. Þá var lögð fram tillaga tál þdngsályktunar um fullgildingu samnings miili Danmerkur, Finn lands, íslands, Noregs og Sví- þjóðar um samstarf á sviði menn ingarmála. Markmið samningsins er að styrkja og efla með samn ingsaðilum samstarf á sviði menningarmála í víðtækum skiln i-ngi í þvi skyni að efla hin norr ænu menningartengsl og að auka heildarárangur af fjárveitingum til ríkjanna til menntunar, vie- indarannsókna og annarrar menningarstarfsemi með þvi að beita sameiginlegri áætlanagerð, samvinnu, samræmingu og verka skiptingu, svo og að skapa skil- yrði fyrir greiðvirka framkvæmd samstarfsina. reglur þær, sem settar hafa verið um þessi mál. Sagði Halldór, að samkvæmt þeim upplýsingum, sem hann gat fengið, hefði fráfarandi f jár- málaráðberra lagt ákveðnar reglur um ferðakostnað fyrir embættismenn. Hagskýrslustjóri hefði tjáð sér, að ekki væri nein heildarsamþykkt um þetta, er gilti fyrir ráðherra. Hefðu sum- ir ráðherranna fylgt reglum embættismanna, en þetta virzt misjafnt. Sumir skiluðu gjald- eyri í lok ferðar, aðrir ekki. 18 punda reglan um dagpeninga auk hótelherbergis myndi nú gilda fyrir alla ráðherra jafnt. segir: Menntamálaráðherra á Alþingi: Mannanafnalögin dauður bókstafur Ráðherrar fá 18 pund 1 dagpeninga — auk hótelherbergis og ferða - EVRÓPA Framhald af bls. 16. frdðarverðlaunanina fólst: Leiðtoginn, sem þorði að halda kun á nýjar brautir með háleitt takimark friðarino að mark- miði öllum til blessunar. En sagan á kaninski eftir að dæma hann harðlega fyrir flj ótf ærinislega undanlátssemi gagnvart þeim öfgaöflum, sem á okkar dögum hafa gengið lengst í því að virða frelsi og manmréttiindi að vettugi og ekkert spurt umn frið, þegar þeim hent- aði. En sagan er stöðugt að verki og hún hefur ekki hallað á Willy Brandt til þessa. Hver skyldi hafa trúað því íyrir meira en þremur áratugum þá nótt, er Brandt í myrkri og þoku flýði heima- land sitt, úthrópaður sem föðurlands- svikari af löndum sínum, er þá voru í óða örm undir merki hakakrossins, að búa sig undir að breiða út loröm og kúgun yfir heimsibyggðima, að hann ætti síðar eftir sem æðsti fulltrúi þess- arar sömu þjóðar að taika við mestu viðurkenningu i þágu friðarins, sem til er? Sú saga er eitt af ævintýrum 20. aidarinnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.