Morgunblaðið - 28.10.1971, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971
FÉLAGSSTARF
III SJÁLFSTÆÐISPLOKKSINS
KÓPAVOGUR
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins boða til Almenns fundar
um bæjarmál í Kópavogi í Félagsheimilinu I. hæð kl. 9 e.h.
I dag, fimmtudaginn 28. október n.k.
DAGSKRA:
1. Axel Jónsson, bæjarfulltrúi hefur framsögu um
framkvæmdir á vegum Kópavogsbæjar á yfirstand-
andi ári.
2. Að lokinni framsögu munu bæjarfulltrúar Sjáffstæðis-
ftokksins ásamt bæjarstjóra svara fyrirspumum
fundarmanna.
Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar
„Stefnuskrá stjórnarinnar“
Eyverjar F.U.S. efna til almenns fundar í samkomuhúsinu
sunnudaginn 31. október kl. 16.
Frummælandi:
GUNNAR THORODDSEN, alþm.
og mun ræða um
„STEFNUSKRA STJÓRNARINNAR".
Eftir framsöguerindi verða frjálsar
umræður og fyrirspurnir.
Stjóm Eyverja F.U.S.
ALMENNIR
STJÓRNMÁLAFUNDIR
S JÁLFSTÆÐIS FLOKKSINS
Um næstu helgi efnir Sjálfstæðisflokkurinn til fimm almennra
stjórnmálafunda sem hér segir:
Vopnafjörður
Fundurinn verður í félagsheimiiinu Miklagarði, föstudaginn
29. október kl. 21. Ræðumenn verða Geir Hallgrímsson, vara-
formaður Sjálfstæðisflokksins og Sverrir Hermannsson,
alþingismaður.
Patreksfjörður
Fundurinn verður í samkomuhúsinu Skjaldborg, laugardaginn
30. október kl. 16. Ræðumaður verður Jóhann Hafstein, for-
maður Sjálfstæðisflokksins og ennfremur mæta þingmenn
Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi á fundi þessum.
Egilsstaðir
Fundurinn verður í Valaskjálf, laugardaginn 30. október
kl. 16. Ræðumenn verða Geir Hallgrimsson, varaformaður
Sjálfstæðisflokksins og Sverrir Hermannsson, alþingismaður.
ísafjörður
Fundurinn verður að Uppsölum, sunnudaginn 31. október
kl. 16. Ræðumaður verður Jóhann Hafstein, formaður Sjálf-
stæðisflokksins og ennfremur mæta þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins í Vestfjarðakjördæmi á fundi þessum.
Höfn í Hornafirði
Fundurinn verður í Sindrabæ, sunnudaginn 31. október
kf. 16. Ræðumenn verða Geir Hallgrímsson, varaformaður
Sjálfstæðisflokksins og Sverrir Hermannsson, alþingismaður.
Aðalfundur
AðaJfundur Heimdallar, F.U.S., verður haldinn fimmtudaginn 28.
október kl. 20.30 í félagsheimilinu Valhöll við Suðurgötu.
DAGSKRA:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
Heimdallarfélagar hvattir til þess að fjölmenna.
STJÓRNIN.
Nokhrir verkomenn ósknst
Góð vinnuskilyrði, löng vinna.
Upplýsingar Vesturbergi 74 Breiðholti frá kl. 1—5
í dag og næstu daga.
ÓSKAR EFTIR
STARFSFÓLKI
' EFTIRTALIN
STORF:
X
BLAÐBURÐARFOLK
ÓSKAST
TJARNARGATA — HÁTÚN — RARÐA-
VOGUR — LANGHOLTSVEGUR 1—108.
Afgreiðslan. Sími 10100.
BLAÐBURÐARFOLK
ÓSKAST
til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík.
Sími 2698.
VANTAR FÓLK
til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði.
Umboðsmaður óskast
til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið í Gerðahverfi Garði.
Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími
10100 eða umboðsmanni, sími 7128.
NÝ SENDING:
sloppar
Stœrðir frá
38 til 52
Ueizlumatur
Smurt bruuð
09
Snittur
SÍLD © FISKUIl
I.O.O.F. 5 = 15310288V4 = 9.0.
St.: St.: 597110287 — VII — 7
I.O.O.F. 11 = 15210288V2
Miðilsstarfsemi
fer fram á vegum Sáiarrann-
sóknarfélags íslands fyrir
gamla og nýja félagsmeðlimi.
Tekið á móti pöntunum og
fyrirspurnum, svarað í skrif-
stofunni Garðastræti 8, sími
18130, á fimmtudögum kl.
5—6.30 e. h. — Aðgöngumið-
ar afgreiddir á föstudögum
á sama tíma.
Stjórn SRFl.
Kvenfélagið Seltjöm
Árhátíðin verður haldin í Fé-
lagsheimilinu laugard. 30. okt.
kl. 21.00. — Húsið opnað kl.
20.30. Skemmtiatriði — dans.
Aðgöngumiðar gilda sem happ
drættismiðar og verða seldir
félagskonum í Félagsheimilinu
laugard. 30. okt. kl. 14—16.
Skemmtinefndin.
Filadelfia Reykjavik
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Ræðumenn Pétur Péturs-
son og Arthur Eiriksen.
Skemmtikvöld
Kvenfélag Kópavogs og
Norræna félagið halda sameig-
inlegt skemmtikvöld með
Grænlandsvöku og félagsvist
fimmtjdaginn 28. okt. kl. 8.30
e. h. í félagsheimili Kópavogs
neðri sal.
Verkakvennafélagið Framsókn
3ja kvölda spilakeppnin hefst
nk. fimmtudagskvöld kl. 8.30
í Afþýðuhúsinu, gengið inn
Ingólfsstrætismegin. Félags-
konur fjölmervnið og takið
með ykkur gesti.
Stjórnin.
Bræðraborgarstígur 34
Kristileg samkoma í kvöld kl.
8.30. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Allir velkomnir.
K.F.U.M. — A.D.
Aðaldeildarfundur verður í
húsi félaganna við Amtmanns-
stíg í kvöld kl. 8.30. Efni: Þrír
ungir félagsmenn svara spurn-
ingunni: Hvers vænti ég af
K.F.U.M.? Hugleiðing: Árni
Sigurjónsson.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Öðins-
götu 6 A í kvöld kl. 20.30.
Alfir velkomnir.
Knattspyrnudeild Breiðabliks
Innanhússæfingar:
5. flokkur
sunnudaga kl. 18.15 i Kársnsk.
mánud. kl. 19.45 í Kópavsk.
4. flokkur
sunnud. kl. 17.30 í Kársnessk.
3. fiokkur
þriðjud. kl. 20.30 í Kársnessk.
2. ftokkur
þriðjud. kl. 21.15 í Kársnessk.
1. flokkur
miðvd. kl. 22.45 í Kársnessk.
meistaraflokkur
þriðjud. kl. 22.00 í Kársnessk.
Stúlkur miðvikudaga kl. 19.45
í Kópavogsskóla.
Basar kvenfélags Háteigssóknar
verður í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu mánudaginn 1.
nóv. kl. 2. Vel þegnar eru hvers
konar gjafir til basarsins, og
veita þeim móttöku Sigriður
Jafetsdóttir Mávahlíð 14, slmi
14040, María Halidórsdóttir
Barmahlíð 36, sími 16070, Vil-
helmína Vil'helmsdóttir Stiga-
hlíð 4, sími 34114, Kristín Hall-
dórsdóttir Flókagötu 27, sími
23626, Pála Kristjánsdóttir
Nóatúni 26, sími 16952.
Sundknattleiksmeistaramót
Islands
hefst í Sundlaugunum f Laug- ! I
ardal 31. október. Þátttaka tif-
kynnist sundknattleiksnefnd.
S. S.l.