Morgunblaðið - 28.10.1971, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971
Beittur svikum
Js'yv
TOMBELL EDBEGLEY
SUSANHAMPSHÍRE
(Fleur I ,,Sögu Forsyte-
ættarinnar")
Spennandi ensk kvi<kmynd í lit-
um, er gerist á irlandi.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
RftTTY JAMES
DUKEFARENTINO
Skemmtileg og efnisrík ný
bandarísk litmynd, um „Ljóta
andarungann" Natalie, sem lang-
ar svo að vera falleg, og ævin-
týri hennar í frumskógi stórborg-
arinnar.
Músik: Henry Mancini.
Leikstjóri: Fred Coe.
ISLENZK.UR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Opið hús 8—11.
Chaplin og félagar i heimsókn.
DISKÓTEK
plötusnúður Magrtús Magnúson.
Aldurstakmark f. 1957 og eldri.
NAFNSKlRTEINI.
Aðgangur 10 krónur.
Leiktækjasalnrinn
opinn frá kl. 4.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
Flótti Hannibals
yfir Alpana
(Hannibal Brooks)
ISLENZKUR TEXTI.
'HAMMIBAL BROOKS'
• A Michael Winner Film
dvy ta WCHArt M TOU nOQHT b.a.ACM ta t>cx aiUCMT M WMI * r ncrua
O.aclWtolKTMl !»»«>> UMCt*FfVI«Ú«Ul
m-^T-1 (XKOABY DF’.LWE
T H K A T R ■
v ^
Viðfræg, snilldarvel gérð og
spennandi, ný, ensk-bandarísk
mynd í Fitum. Meðal leikenda er
Jón Laxdal.
Leikstjóri: Michael Winner.
Aðalhlutverk:
Oliver Reed. Michael J. Pollard.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
„Flestar þær myndir sem kvik-
myndahús Reykjavíkur og ná-
grenois bjóða fólki upp á þessa
daga komast hvergi nærri
„Hannibal Brooks" að skemmt-
unargildi.
Vísir, 20. okt. 71.
PÍRAMOUNT PICTURES mm*.
. DMM Df LUnENTHS —oowom.
7H6
S1S6K66R
COLOR. A PARAMOUNT PICTURE • S.M.A
Frábærlega vel leikin litmynd,
eftir skáldsögu Alberts Camus,
sem lesin hefur verið nýlega í
útvarpið. Framleiðandi Dino de
Laurentiis.
Leíkstjóri: Luchino Visconti.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Marcello Mastroianni
Anna Karina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath. Þessi mynd hefur alls stað-
ar hlotið góða dóma m. a. sagði
gagnrýnandi „Life" um hana að
„enginn hefði efrri á að léta hana
fara fram hjá sér."
Hryllingsherbergið
(Torture Garder)
ISLENZKUR TEXTI.
Ný æsispennandi fræg ensk-am-
erisk hryllingsmynd í Technicol-
or. Eftir sama höfund og gerði
Psyche. Leikstjóri: Freddie Franc
is með úrvalsleikurunum: Jack
Palance, Burgess Meredith, Bev-
erly Adams.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LE5I0
oncLEcn
Æ
}j
ÞJODLEIKHUSID
Hötuðsmaðurinn
frá Köpeniek
sýning föstudag kl. 20.
allt i mmm\
6. sýning laugardag kL 20.
Litli Kláus og
Stóri Kíáus
sýning sunnudag kii. 16.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tiJ 20 Simi 1-1200.
HJÁLP 2. sýning í kvö'ld, uppselt
Bönnuð bömum innan 16 ára.
PLÓGURINN föstudag, fáar sýn-
irtgar eftir.
MAFURINN laugardag, fáar sýn-
ingar eftir.
HJÁLP þriðja sýning stmnudag.
HITABYLGJA þriðjudag, næst
síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.00 — simi 13191.
Plastlagðar spónaplötur,
12, 16, 19 og 22 m/m.
Plastlagt harðtex.
Harðplast.
SÖLUAÐILAR:
Akureyri: Byggingavörudeild KEA.
Reykjavik: Asbjöm Ólafsson. timburafgr.
u
Skeifan 13 — Sími: 35780.
ISLENZKUR TEXTI.
RAKEL
TRachel. Rachell
Blaðaummæli:
★ ★★ mjög góð. Mjög næm sál-
arlífslýsing, þar sem Paul New-
man tekst fádæma snyrtilega að
hlaupa fram og aftur í tíma, jafn
vel sni'Mdarlega á köflum.
S. S. P. Mbl.
★ ★★ mjög góð. Woodward er
frábær í hlutverki Rakelar.
B. V. S. Mbl.
★ ★★ mjög góð. Einkar hugljúf
lýsing á hugarfarsbreyti'ngum
konu, sem komin er á „örvænt-
ingaraldurinn". Joanne Wood-
ward vinnur leiksigur.
— S. V. Mbl.
Þetta er frábærlega vönduð og
vel leikin mynd.
Rakel er heiðarleg mynd. Hér
er iifandi fólk, sem þjáist af
einmanaleik og þrá, ekki diktað-
ar figúrur.
Rakel, Rakel, jó'mfrú 35 ára er
vel gerð og ánægjuleg mynd,
sem óhætt er að mæla með.
P. L. Tíminn.
Svnd kl. 5 og 9.
AMERÍSKI SÖNGLEIKURINN
HÁR
HÁRIÐ
sýning i kvöld kl. 8, uppselt.
Hárið mónudag kl. 8.
Hárið þriðjudag kl. 8.
Miðasala t Glaumbæ frá kl. 4.
Sími 11777.
fÞRR ER EITTHURÐ
IVRIR RLLR
PuritttiíílaíiiÓ
Stmi 11544.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Brúðudalurinn
Any similitiiy between any peison. living or dead ant) 11« ctoticleis |
pottiayed in Ihis lilm o purely comcidental and nol intendtMf
20th CENTURY- FOX Presents
A MARK ROBSONDAVID WEISBART PRÖDUCTION
STABRING
BARBARA PATTY PAUl SHARON
PARKINSDUKEBURKEIATE
TONY 'LEE JOEY OEORGE
COIÍIGRANI ísBISHONESSEl
Heimsfræg bandairísk stórmynd
t litum og Panavision, gerð eftir
samoefndri skáldsögu Jacqueline
Susann, en sagan var á sínum
tima metsölubók bæði i Banda-
ríkjunum og Evrópu.
Leikstjóri Mark Robson.
Bönnuð yngri en 14 ára,
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁS
Simí 3-20-75.
Ferðin til Shiloh
Æsssmmti
JAMES CAAN MICHAEL SARRA2IN - BRENDA SCOH
PAUL PETERSEN ■ DON STROUD-NDAH BEERY
Afar spennandi ný bandarisk
mynd í litum, er segir frá æviin-
týrum sjö ungra manna, og þátt-
töku þeirra í þræla'Stríðiintj.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Tveir ungir menn
utan af landi óska eftir vinnu,
eru vamiir hvers konar þunga-
vinnuvél'um og verkstæðisvinnu.
Vantar einnig litla ibúð eða sam-
liggjandi herbergi. Upplýsingar
í síma 19728 í dag og á morgun.
Viljum raðn kranastjora
Á TURNKRANA NÚ ÞEGAR.
BREIÐHOLT h.t
LÁGMÚLA 9 — SÍMI 81550.