Morgunblaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 30
/s=-----------------------------------------------------------------------
30 MORGUNBLAÐK), FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971
f *-------------------------------------------------------------------——
Gömlu kjörorðin eru enn í gildi
- þótt tíminn og starfið hafi breytzt
- Rætt við Hafstein Þorvaldsson,
formann UMFÍ og Sigurð
Geirdal, framkvæmdastj. UMFÍ
Sambandsþing Ungmenna-
féiags íslands, það 27. í röðinni
verður haldið að HúnavöMum í
A<ustur Húmavatnssýslu dagana
30.—31. október n.k. Þar munu
IkfMna til umrœðu þau mál sem
efst eru á baugi hjá UMFl, fram
tíðarverkefnin verða rædd, og
6vo framv. Tii þess að 'kymnast
þvi sem nú er á döfinni hjá þess
um rúmlega sextuga félagsskap,
sem S upphafi var nátengdur
sjálfstæðisbaráttu þjóðarinmar,
femgum við þá Hafsteim í>or-
vaidsson, formamn UMFÍ og Sig-
urð Geirdal, framkvæmdastjóra
íéiagsims til viðtals. Ynntum við
þá fyrst eftir þvi hvemig starf-
ið gengi fyrir sig firá síðasta
þingi, en sem kummugt er, þá
hefldur UMFl þing sim á tveggja
ára fresti.
ATHAFNASAMT TÍMABIL
— Þetta timabij hefur verið
mjög athafnasamt og skemmti-
legt, sagði Sigurður Geirdal, em
hann er fyrsti maðurinn sem
gegnir fullu starfi fyrir félagið.
— Við höfum bryddað upp á all-
mörgum nýjumgum í starfinu,
sem gefið hafa góða raum, auk
þess svo sem reymt hefur verið
að mætti að efla aðra þætti
starfsins, og við áflítum að
það hafl einnig tekizt með mikj-
um ágætum.
FÉLAGSMÁLASKÓLI
— Stofnun félagsmálaskóla
UMFÍ, er eimn af þeim mýju þátt
um í starfinu, sem við höfum tek
5ð upp, sagði Hafsteimn. — Þörf-
in fyrir slikan skóla hefur
reymzt mjög mikil, jafnvel meiri
em við gerðum okkur greim fyr-
ir í upphafi. Við höfum staðið
íyirir námskeiðum hjá félögum
imrnan UMFl, og ennfremur í
skóilum. Á mámskeiðum þessum
hefur verið kenmd framsögn og
mælskuflist, auk almennrar
kemnslu um féflagsmál og upp-
byggingu félaga.
Einmig hafa verið kennd sér-
stakJega ýmis mál sem varða
Ungmemnafélagshreyfimguna
beint og óbeint.
— Við létum búa til flokk
Ikemmslubréfa til þess að styðj-
ast við á námskeiðum þessum,
sagði Sigurður, — og hafa þau
komið að góðum notum.
Aðspurður um undirtektir und
ir námskeið þessi sagði Sigurð-
ur svo:
— Það er samnast sagma að
við höfum hvergi nærri getað
ammað þeirri eftirspuirm sem eftir
þeim hefur verið. Það bíða sorg-
lega margir eftir því að fá þessi
námskeið til snn, en við munum
leggja höfuðkapp á það í fram-
tíðinni, að alflir sem æskja þess,
geti fengið þau. Eins og Haf-
steinm gat um áðam, hafa þessi
námskeið verið haldin hjá fleiri
aðilum en umgmennafélögunum.
Þamnig stóðum við í fyrra fyrir
slikum námskeiðum bæði í Kenm
araskóla Islands, í Iþróttakenm-
araskóla Islands og hjá fjölmörg
um öðrum skólum og klúbbum,
m.a. hjá Kiwanisklúbbum. Nám-
skeiðahaldið er nú aftur hafið
eftir sumarleyfið og er t.d. núna
hjá UMF AftureMimgu í Mos-
fellssveit.
— Aðalkennari á námskeiðum
þessum hefur verið Siigurfinnur
Sigurðsson, frá Selfossi, sagði
Hafsteinn, en auk hans hafa svo
stjórnarmenn UMFl jafnan heim
sótt námskeiðin og kenmt ein-
staka málaflokka, og þá sérstak
lega þá sem varða félagið.
LEIKRITASAFN UMFÍ
— Annar nýr þáttur í starfi
UMFl, er leikritasafn félagsins,
sagði Sigurður. — Við byrjuð-
um með þetta i fyrra og söfnuð-
um þá saman 35 leik- og skemmti
þáttum, sem við létum fjöflrita.
Síðan höfðum við samband við fé
lögin og skólana og buðum þeim
þætti þessa í sérstakri möppu
fyrir mjög hóflegt gjald. For-
svarsmemnimir gripu í þetta
eins og drukknandi maður í
hálmstrá, enda hefur jafnan ver
ið mikill hörgull á sflíku efni
fyrir kvöldvökur í skóflum, eða
hjá einstökum félögum. Síðan
höfum við stöðugt reynt að end-
umýja þetta þáttasafn og bæta
við það. Sumir þeirra sem við
sendum efni til, hafa miðlað til
okkar þáttum sem þeir áttu, og
við höfum þegið slíkt þakksam-
lega. Þegar okkur berast nýir
þættir eru þeir jafnan fjölritað-
ir strax og sendir til þeirra sem
við okkur hafa skipti. Það munu
nú vera 88 aðiiar sem njóta þess
arar þjónustu hjá okkur,
þeim fer stöðugt f jöilgandi.
SKINFAXI EFLDUK
— Það má einnig geta þess,
sagði Sigurður, — þótt það sé
reyndar ekki beint nýjung, að
við höfum lagt áherzlu á að efla
málgagn félagsins, timaritið
Skinfaxa, en það hefur komið út
stöðugt í 62 ár. Utliti bflaðsins
var breytt mikið nýlega, og efni
þess sett í fastari skorður. Hef-
ur ritstjóri blaðsins, Eysteinn
Þorvaldsson, unnið gott starf,
enda hefur árangurinn orðið eft-
ir þvi. Útbreiðsla Waðsins hef-
ur margfaldazt.
Sigurður Geirdal,
framkvæmdastjóri UMFÍ.
AÐALMÁLIN SEM
FRAMUNDAN ERU
Aðspurður um þau mái sem
framundan eru og UMFl leggur
mesta áherzlu á, sagði Hafsteinn
Þorvaldsson: — Þau mál sem við
munum leggja mesta áherzllu á
í náinni framtið eru að efla starf
UMFl fyrir yngstu kynslóðima,
uppbyggimg framkvæmdanna í
Þrastaskógi og svo húsnæðismál
UMFl i Reykjavík.
UNGA FÓLKIÐ VERÐI
VIRKIR ÞATTTAKENDUR
— Við höfum verið að vinna
að áætíun um það hvermig i
gætum virkjað unga fólkið til
og starfa íyirir UMFÍ, sagði Haf-
steinn — og verður hún lögð
fyrir þingið. Þar verður tekið
með í reikninginn aukið iþrótta-
starf, svo og aukin samMíipti
milli héraðssambanda og Jands-
fjórðunga á því sviði. Einnig er
ætíimin að leggja i vaxandi mæli
áherzflu á sumarbúðastarf, en 8—-
9 héraðssambömd náiku sllíka
starfsemi s.fl. sumar. Til tals hef-
ur einnig komið, að hailda lands-
mót íyrir unga fólkið, og yrði
þá keppt bæði i frjáflsum iþrótt-
um, knattíeikjum, starfsdþróttum,
sundi og ffl. £iuk þess sem á
(kvöldim yrðu haldnar kvöldvök
ur sem unga fólkið sæi sjálft um.
Þetta er ennþá aðeims hugmynd,
en vonandi kemst hún í fram-
kvæmd hið fyrsta. Við gerðum
okkur þó fljósa grein fyrir því
að mjög vel yrði að vanda til
umdirbúnimgs sflíks móts, og ef
það fyrsta mistækist gæti verið
verr farið en heima setið.
ÞRASTARLUNDUR
— Framkvæmdimar í Þrastar-
lundi hafa gengið of hægt, sagði
Sigurður Geirdal, þegar við
beindum umræðunum að þeim
þætti starfsins. Sagði Sigurður
að þar væri íyrst og fremst fjár
skorti um að kenna. — 1 sumar
var reyndar töluvert unnið við
fleilcvanginn sem þar er í bygg-
ingu og búið er að þekja leik-
svæðið og hflaða áhorfendasvæð
ið. Núna er verið að vinna að
því að kortteggja svæðið, sem er
um 45 hektarar. Hugmyndin er
að gera þetta landsvæði UMFl
í Þrastarlundi að nokkurs kon-
ar griðlandi fjölskyfldunnar, þar
sem fólk getur komið og dvalið
í lengri eða skemmri tima.
NAUÐSYN A GÓÐRI
AÐSTÖÐU í REVKJAVÍK
Þegar vikið var nánar að á-
formum um að bæta aðstöðu UM
Fl í Reykjavík, sagði Sigurður:
— UMFl hefur oftast haft sina
aðalstöð og aðsetur í Reykjavík
og ég hygg að svo verði einnig í
framtíðinni. Hér höfum við allt-
af búið við leiguhúsnæði, en
okkur finnst mál til komið, að
félagið eignist hér sitt eigið hús
næði. í þvi þyrfti nauðsynlega
að vera aðstaða fyrir forystu-
menn félaga utan af landi, sem
flcoma himgað til Reykjavikur, og
þurfa mörgum erindum að sinna.
Einnig má geta þess að útgáfu-
starfsemi féflagsins krefst mikils
húsnæðis, og get ég nefnt sem
dæmi að fjölrita þurfti um 25
þúsund siður, þegar við vorum
að koma léikritasafninu af stað.
Á laugardaginn fóru fram tveir leikir í meistaraflokki kvenna í Reykjavíkurmótinu i handknatt-
leik. Þá gerðu Fram og Valur jafntefli, 5:5, og Víkingnr sigraði KR 7:5. Myndina tók Sveinn Þor-
móðsson í leik Vals og Fram og er það Björg Guðmundsdóttir sem þarna er að skjóta að marki.
ERFIÐUR F.IARHAGUR
Þessu næst komum við að f jár
hag UMFl, og sagði Hafsteinn,
að ekki værd hægt að segja ann-
að en að hann væri mjög þröng-
ur, og stæði öllu starfinu fyriir
þrifum. — Annars byggist starf
ið aflltaí mjög mikið á sjálfboða-
liðsvinnu, og þannig viljum við
einnig að það verði í fram-
inni, sagði Hafsteinn. — Tekju-
mögufleikar UMFl eru hins veg-
ar litíir, og aðalfjármagnið sem
við höfúm yfir að ráða eru styrk
ir frá rflkisvaldmu, og sem tekj-
ur af getraunum, en þær fara
vonandi vaxandi, enda gerum
við alllt sem við getum til þess
að reyna að hvetja aðildarsam-
bönd okkar til þess að standa
sig vel í söflu getraunaseðflanna.
LANDGRÆ2ÐSLA
Einn er sá þáttur í starfi UM
Fl, sem borið hefur töluvert á
á undanfömum árum, en það eru
landgræðsluferðir ungmennafé-
laga, sem hafa verið manna dug-
legastir við sílikar íerðör. —
Þetta heíur veirið æ vaxandi
Hafsteinn Þorvaldsson,
formaðnr UMFf.
þáttur í starfinu, sagði Sigurð-
ur, — og nú höfum við raunar
fengið nýtt verfksvið, þar sem
við tókum að oflckur i samvinnu
við Vegagerð rikisins, að græða
upp vegkanta. Að því verkefni
ætlum váð að vinna fram til árs-
ins 1974.
LANDSMÓT
Mestu verkefni UMFl á
íþróttasviðinu eru landsmótin,
en 14. flandsmótið var haldið á
Sauðárkróki í sumar, og næsta
Jandsmót verður svo haldið að
Varmaflandi í Borgarfirði, og eru
framkvæmdir við iþróttamann-
virki þar þegar í undirbúningi.
— 1 sambandi við íiþróttastarfið
höfum við einnig flagt vaxandi
áherziu á að ná sambandi við
systrafélög UMFl á Norðurlönd
um, og virðist það ætla að ganga
greiðflega. Þannig fórum við með
stóran hóp til Danmerkur s.fll
sumar, og sú ferð gaf mjög góða
raun. — Ég vildi reyndar segja
að hún hefði nú þegar borgað
sig með áhuga og dugnaði
þeirra sem fóru í starfið fyrir
UMFÍ, eftir að heim var komið.
Við ætlum olckur að reyna að
auka þessi samskipti og taka út-
lendinga heim á næstum árum.
K.JÖRORÐIN í GILDI
Oft hefur verið rætt um efld-
heitar hugsjónir ungmennafélags
manna á fyrstu árum hreyfing-
(arinnar. Mairgir viflja álíta að
þessar hugsjónir séu ékki íyrir
hendi lengur, og að þörfin fyrir
slíkt félag fari æ minnkandfl.
Um þetta atriði höfðu þeir Haf-
steinn og Sigurður þetta að
segja:
— Það getur vel verið að hug
sjónimar séu ekki jafn eldheit-
ar og áður, enda verða mál eins
og barátta fyrir frelsi þjóðar
jafnan mikið tilfinninigamá]. En
UMFl er enn í fullu gildi, sem
leiðandi aðili í féflagsstarti æsk-
unnar, einkum i dreifbýlinu. Það
verður erfitt að ganga af UMFl
dauðu. Kerfið sjálft er ótrúlega
lífseigt. Það er rétt, að UMFl
hefur lifað mdsjafna tflma, og mis
munandi kraftur hefur verið
í starfi þess. Við vifljum
meina að hann hafi sjaldan ver-
ið meiri en nú. Og kjörorðin eru
vissulega í gildi enn: Islandi allt,
og Ræktun lands og lýðs, þótt
aðstæðumar séu nú aðrar en í
fyrstu og féflagsskapurflnn hacfi
orðið að aðlaga sig að breyttum
tímum. Við skömmumst ofltkar
ekkert Jyrix að segja það a8
hinn gamli ungmennaféflagsandl
svflfi enn yfir vötnujm, og vlð
vildum gjaman að ýmsir aif o(kk
ar eldri féflögum, sem dregið
hafa siig út úr starfinu, kæmu tffl
o'kíkar að nýju, þótt ekiki væri
til annars en að kynna sér þá
starísemi sem fram fer.
— stjl.