Morgunblaðið - 28.10.1971, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1971
31
Valur íslandsmeistari í 4. flokki
íslandsmeistarar í knatt-
spymu, 4. aldursflokki urðu
Valsmenn, sem sigruðu Vest-
mannaeyinga í úrslitaleik með
fjórum mörkum gegn tveim-
ur. Valslið þetta er mjög efni
legt og sýndi góða leiki í
sumar, enda vann það yfirleitt
flesta leiki sína í íslandsmót-
inu með töluverðum yfirburð-
Myndina af íslandsmeistur-
um Vals tók Kr. Benedikts-
son, og er fyrirliði liðsins,
Guðmundur Þorbjörnsson,
þarna að taka við bikarnum
úr hendi Alberts Guðmunds-
sonar, formanns KSÍ. íslands-
meistararnir eru svo eftirtald
ir:
Fremsta röð f.v. Pétur
Úlfar Ormslev, Albert Guð-
mundsson og Atli Eðvalds-
son: Miðröð: AtH Ólafsson,
Guðmundur Kjartansson,
Karl Björnsson, Óttar Sveins-
son og Bjarni Harðarsson.
Efsta röð: Helgi Loftsson,
þjálfari, Hilmar Oddsson,
Sverrir Gestsson, Ólafur Run
ólfsson, Þorsteinn Runólfs-
son og Björn Jónsson.
NOKKRIR leikir voru leiknir i
yngri flokkunnm í Reykjavíkur-
mótinu í handknattleik um sið-
ustu helgi, og urðu úrslit þeirra
þessi:
Laugardagur
3. fl. kvenna: Fram—Ármann 9:0
3. fl. kvenna: Þróttur—Vik. 1:3
4. fl. karla: Viking.—Fylkir 6:5
4. fl. karla: Þróttur—Fram 4:5
2. fl. karla: Þróttur—KR. 4:7
2. fl. karla: Valur—Fylkir 5:2
2. fl. karla: Vikingur—Fram 6:6
2. fl. karla: Ármann—IR 6:5
1. fl. karla: KR—Valur 6:8
Sunnudagur
2. fl. kvenna: Ármann—Vík. 6:4
2. fl. kvenna: ÍR—Fram 0:7
2. fl. kvenna: KR—Þróttur 7:0
2. fl. kvenna: Valur—Fylkir 9:3
3. fl. karla: ÍR—Fylkir 6:8
3. íl. karla: Valur—Fram 6:8
3. fl. karla: KR—Víkingur 6:4
3. fl. karla: Þróttur—Ármann 7:8
1. fl. kvemna: Valur—ÍR 5:1
1. fl. kvenna: Fylkir—Fram 1:9
A__
Vetraræfingar IR
VETRARÆFINGAR frjáls-
íþróttadeildar ÍR eru hafnar Pyr-
ir nokkru. Æfingarnar verða
sem hér segir:
Fyrir fullorðna: Mánudaga kl.
20.00 undir stúku Laugardalsvalil
ar og á sama stað miðvikudaga
kl. 19.10. 1 iR-húsinu kl. 19.40 á
þríðj'udögum og fimmtudögum
og á lauigardögum kl. 14.40 í
BreiðSioIti
Æfingar yngstu flokkanna
verða kl. 18.20 á fimmtudögium
í sfcúkurtni undir Laugardalisvell-
inium, föstudögum kl. 16.40 í ÍR-
húsirtu og kl. 14.40 í Breiðholti.
Vetraræfingar iR-inga voru
mikið sóttar sl. vetur og lífcur
út fyrir að svo verði einnig nú
urtdir röggsamri stjórn þjálfara
deildarinnar, Guðmundar Þórar-
inssonar og aðstoðarþjáifara
hans, Lárusar Guðmundssonar
íþróttakeimara.
V íkingur
vann
1 GÆRKVÖLDI léku Víkingur
og Ármann fyrri leik sinn um
rétt til setu I 1. deild Islands-
mótsins i handknattleik. Víking-
ur sigraði með 17 mörkum gegn
14. I hálfleik var staðan 10:6
Ví king í vil.
í æfingabúðir
DANIR leggja nú mikla áherzlu
á að búa frjálsíþröttafólk sitt
sem bezt undir Olym pí ulei'kana
i Múnchen og áforma að senda
sitt bezta fólk í æfingabúðir á
suðíægar slóðir I vetur. Þannig
munu langhlauparar og milli-
vegalengdahlau parar þeirra
dvelja um mánaðarskeið á Kana-
ríeyjum og stökkvarar og kast-
arar eiga að fara annað hvort til
Rúmeniu eða Spánar og dveljast
þar í áliika langan tíma.
Frábær árangur 1 öllum greinum
— og mörg heimsmet sett í frjálsum íþróttum í sumar
FRÁBÆB árangur hefur náðst
í öUum greinum frjálsra íþrótta
t sumar og nokkur hehnsmet
hafa verið sett. Það heimsmet,
sem vakti einna mesta athygli,
var hástökk Bandaríkjamanns-
Ins P. Matzdorf, en hann stökk
2,29 m og bætti því hið stað-
festa heimsmet Rússans Brumm-
els um 1 cm. Matzdorf var nær
óþekktur i íþróttaheiminum áð-
ur en hann sló metið og fram-
farir hans á einu ári hafa verið
næsta ótrúlegar. Þá hefur einnig
veMð sett heimsmet í þrístökkl
Og 11® m grindahlaupi, auk
kringlukasts, en það var hinn
kunni iþróttamaður Jay SUvest-
er sem fyrstur manna kastaði
kringhmni yfir 70 m. Enn hefur
þetta afrek þó ekki verið stað-
fest sem heimsmet og er óvíst
hvort það verður gert.
Hér á eftir fer skrá yfir beztu
frjálsíþróttaafrekin i heiminum i
ár, eins og þau voru í byrjun
septembermánaðar, en slðan
hafa eðlilega orðið nokkrar
breytingar á töflunni, og m.a.
vantar inn á hana heimsmet
Kúbubúans i þristökkinu, en það
var sett við Iöglegar aðstæður og
fær því staðfestíngu.
KARLAR:
100 m hlaup:
M. Kokot, A-Þýzkalandi, 10,0
V. Borzov, Rússlandi, 10,0
H. Ramirez, Kúbu, 10,0
J. Ravelomanantsoa, Madag., 10,0
20* m Maup:
W. Deckard, USA, 20,1
V. Borzov, Rússlandi, 20,2
D. Quarrie, Jamaica, 20,3
E. Garrisson, USA, 20,4
L. Blaclt, USA, 20,4
C. Srnith, USA, 20,4
400 m hlaup:
J. Smith, USA, 44,2
W. Collett, USA, 44,4
E. Gairison, USA, 45,1
T. Tumen, USA, 45,1
F. Newhouse, USA, 45,5
D. Jenkins, Bretlandi, 45,5
800 m hlaup:
E. Broberg, USA, 1:44,7
D. Malan, USA, 1:45,1
Y. Arzhanov, Rússlandi, 1:45,6
D. Fromm, A-Þýzkalandi, 1:46,0
I. Ivanov, Rússlandi, 1:46,2
A. Carter, Bretlandi, 1:46,2
15*0 m hlaup:
M. Liquoi, USA, 3:36,0
F. Arese, Italiu, 3:36,3
K. Keino, Kenya, 3:36,4
J. Ryim, USA, 3:36,6
U. Högberg, Svíþjóð, 3:37,3
5000 m hlaup:
D. Bedford, Bretlandi, 13:22,2
J. Wadoux, Frakklandi, 13:30,4
S. Prefontaine, USA, 13:30,4
K. Keino, Kenya, 13:30,8
D. Korica, Júgóslavíu, 13:31,2
10.000 m hlaup:
D. Bedford, Bretlandi, 27:47,0
P. Váatáinen, Finnlandi, 27:52,8
J. Haase, A-Þýzkaiandi, 27:53,4
R. Sharafeldinov, Rússl., 27:56,4
D. Korica, Júgóslavíu, 27:58,4
3000 m hindrunarManp:
K. (TBrien, Ástralíu, 8:24,0
J. Villain, Frakklandi, 8:25,2
A. Verian, Rússiandi, 8:25,4
D. Moravick, Tékkóslóv., 8:26,2
S. Sink, USA, 8:26,4
S. Sornaes, Noregi, 8:26,4
110 m grindahlaup:
J. Milbum, USA, 13,0
W. Davenport, USA, 13,3
F. Siebeck, A-Þýzkalandi, 13,4
L. Naderricek, Tékfcóslóv., 13.4
P. Gifeson, USA, 13.4
J. Wilson, USA, 13,4
L. Babb, USA, 13,4
D. Taylor, USA, 13,4
400 m grindahlaup:
R. Mann, USA, 48,9
W. Williams, USA, 49,0
J. Akii-Bua, Uganda, 49,0
J. Nallet, Frakklandi, 49,2
C. Rudolph, A-Þýzkalandi, 49,3
A. Salin, FinnlancB, 49,6
D. Buttner, V-Þýzkalandi, 49,6
Hástökk:
P. Matzdorf, USA, 2,29
P. Akmatov, Rússlandi, 2,23
R. Brown, USA, 2,21
J. Dobroth, ÚSA, 2,21
J. Dáhlgren, Svíþjóð, 2,20
H. Magerl, V-Þýzkalandi, 2,20
C. Dosa, Rúmeniu, 2,20
K. Shapka, Rússlandi, 2,20
Langstökk:
R. Coleman, USA, 8,25
N. Tate, USA, 8,24
H. Jackson, USA, 8,14
H. Hines, USA, 8,14
Stangarstökk:
K. Isaksson, Sviþjóð, 5,42
W. Nordwig, A-Þýzkalandi, 5,40
Y. Isakov, Rússlandi, 5,36
D. Roberts, USA, 5,35
C. Papanicolaou, Grikkl., 5,30
Þrístökk:
V. Saneyev, Rússlandi, 17,16
J. Drehmel, A-Þýzkalandi, 17,16
C. Cobu, Rúmeníu, 17,12
M. Grill, Indlandi, 16,79
M. Sauer, V-Þýzkalandi, 16,64
Kúluvarp:
H. Briesenick, A-Þýzkal., 21,08
R. Matson, USA, 20,93
H. Rothenburg, A-Þýzkal., 20,92
D. Hoffman, A-Þýzkalandi, 20,57
A1 Feuerbach, USA, 20,57
Kringlukast:
J. Silvester, USA, 70,38
R. Bruch, Sviþjóð, 67,80
T. Vollmer, USA, 67,39
G. Fejer, Ungverjalandi, 66,92
M. Hoffman, USA, 65,84
Sleggjukast:
U. Beyer, V-Þýzíkalandi, 74,90
R. Theimer, A-Þýzkalandi, 74,02
W. Scmith, V-Þýzkalandi, 73,44
I. Enesi, Ungver jalandi, 73,28
G. Zsivotzky, Ungverjal., 73,04
Spjótkast:
J. Lusis, Rússlandi, 90,68
J. Donins, Rússlandi, 89,33
H. Siitonen, Finnlandi, 88,10
J. Kinnunen, Finnlandi, 87,78
K. Wolfermann, V-Þýzkal., 86,28
Tugþraut:
K. Bendlin, V-Þýzkalandi, 8244
B. Ivanov, Rússlandi, 8237
J. Kirst, A-Þýzkalandi, 8206
H. Walde, V-Þýzkalandi, 8.122
N. Avilov, Rússlandi, 8.096
MaraþonMaup:
R. HUl, Bretlandi, 2:12,39
K. Lismont, Belgíu, 2:13,09
T. Wright, Bretlandi, 2:13,27
H. Tanimura, Japaui, 2:13,45
J. Busch, A-Þýzkalandi, 2:14,03
D. Faircoth, Bretlandi, 2:14,58
KONUR:
100 m hlaup:
R. Boyle, Ástralíu, llj.
R. Stecher, A-Þýzkalandi, 11,1
I. Szewinska, PóHandi, 11,2
N. Besfamiliana, Rússlandi, 11,2
E. Schittenhelm, V-Þýzkal., 112
I. Mickler, V-Þýzkalandi, 11,2
200 m hlaup:
R. Sfcecher, A-Þýzkalandi, 22,7
G. Balogh, Ungverjalandi, 22,9
I. Szewinska, Póllandi, 23,0
R. Boyie, ÁstraHu, 23,1
R. Wilden, V-Þýzkalandi, 23,1
400 m hlaup:
H. Seidler, A-Þýzkalandi, 52,1
I. Lohse, A-Þýzkalandi, 52,5
M. Zaiht, A-Þýzikalandi, 52,5
C. Besson, F'rakklandi, 52,5
R. Kuhne, A-Þýzkalandi, 52,7
G. Balogh, Ungverjalandi, 52,7
800 m hlaup:
H. Falck, V-Þýzkalandi, 1:58,3
V. Nikolic, Júgóslavíu, 2:00,0
I. Silai, Rúmeníu, 2:01,6
P. Lowe, Bretlandi, 2:01,7
R. Stirling, Bretlandi, 2:02,1
G. Hoffmeister, A-Þýzkal., 2:02,3
150* m hlaup:
K. Burneleit, A-Þýzkal., 4:09,6
G. Hoffmeister, A-Þýzkal., 4:10,3
E. Tittel, A-Þýzkalandi, 4:10,4 .
R. Kleinau, A-Þýzkalandi, 4:10,9
R. Ridley, Bretlandi, 4:12,7 .
100 m grindahlaup:
K. Balzer, A-Þýzkalandi, 12,7
T. Nowak, Póllandi, 12,9
D. Straszynska, Póllandi, 12,9
V. Bufanu, Rúmeniu, 13,0
Hástökk:
I. Gusenbauer, Austurríki, 1,90
C. Popescu, Rúmeníu, 1,86 ,
R. Schmidt, A-Þýzkalandi, 1,85
A. Lazareva, Rússlandi, 1,85
L. Hedmark, Bretlandi, 1,84
Langstökk:
M. Herbst, A-Þýzkalandi, 6,81
I. Mickler Becker, V-ÞýzkaL, 6,76
M. Antenen, Sviss, 6,73
S. Sherwood, Bretlandi, 6,69
H. Rosendahl, V-Þýzkalandi, 6,69
Kúluvarp:
N. Chizhova, Rússlandi, 20,16
M. Gummel A-Þýzkalandí, 19,51
A. Ivanova, Rússlandi, 19,39
M. Lange, A-Þýzkalandi, 19,12
H. Friedel, A-Þýzkalandi, 18,84
Kringlukast:
F. Melnik, Rússlandi, 64,22
L. Westermann, V-Þýzkal, 61,67
T. Danilova, Rússlandi, 61,67
K. Illgen, A-Þýzkalandi, 1 61,16
A. Menis, Rúmentu, 61,08