Morgunblaðið - 03.11.1971, Page 12

Morgunblaðið - 03.11.1971, Page 12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1971 Jóhann Hafstein á Alþingi; Stóriðja eflir iðn þróun landsins Alþingi kjósi stóriðjunefnd Á FUNDI sameinaðs þings í gær talaði Jóhann Hafstein fyrir þingsályktunartillögu sinni og fleiri þingmanna Sjálfstæðisflokksins þess efn- is, að Alþingi kysi 7 manna stóriðjunefnd, er kannaði möguleika til aukinnar stór- iðju í landinu í tengslum við stórvirkjanir í fallvötnum landsins eða aukna hagnýt- ingu jarðvarmaorku. í ræðu hans kom m.a. fram: Til þess að efnahagsþróun hér á landi geti haldið í horf- inu við þróunina í hinum iðn- þróuðu þjóðfélögum Evrópu er vísast að freista þess að renna fleiri stoðum undir ein- hæft atvinnulíf. Hver ný iðnvæðing í land- inu leiðir að jafnaði til örv- unar annarri iðnþróun, beint og óbeint. Varlega má ætla, að hrein gjaldeyrisöflun á fjárfesta krónu vegna álframleiðslunn- ar er a.m.k. helmingi meiri en við nýstofnun fyrirtækja í aðalatvinnuvegi okkar, togaraútgerð og frystihúsa- rekstri. Hrein gjaldeyrisöflun leiðir að jafnaði til f jórfaldrar aukn ingar þjóðartekna. Álverið greiddi til inn- lendra aðila 466,2 millj. kr. 1970 og er áætlað, að það fari upp í 812 millj. kr. þegar Norrænn sáttmáli - um menn- ingarmál Á FUNDI í sameisn'uöu þingi i gær mæliti Eysteinn Jónsson fyr- ir nefndaráliti U'tajnirííkisimála- nefndar um þiogsál y'ktunar t il - lögu þess efnis að ríkisstjórninni sé heimilt að fullgilda fyrir Is- landshönd samning mi'lli Norður- landanna um samstarf á sviði menningarmála, sem undirritað- ur var í Helsingfors 15/3 '71. Var hér um síðari umræðu að ræða, en við fyrri umræðu hafði til- lögunni verið visað tii utanrikis- málanefndar. Nefndin varð sam- mála um að mæla með samþykkt ti'llögunnar. Eiinnig tók Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðiherra, til máLs við umræðiuna, en að svo búnu var tillagan afgreidd í einu hljóði til rikisstjórnariinn- ar sem þingsályktun sameinaðs Aiþingis. verksmiðjan er fullgerð, á verðlagi ársins 1970. Tekjur Atvinnujöfnunar- sjóðs af framleiðslugjaldi ál- vcrsins nema um 100 millj. kr. 1973 og fara yfir 200 millj. árlega á næsta áratug. Kæða Jóhanns Hafstcins fer hér á eftir : Herra forseti. Ég vil leyfa mér að fylgja úr hlaði með nokkrum orðum til- lögu til þingsályktunar u.m stóriðju á íslandi á þskj, 30, sem nú er til umræðu. EÐLI OG TILGANGUR STÓRIÐJU Fyrst í stað vil ég víkja al- mennum orðum að eðli og til- gangi stóriðju í landinu. Það er ökki nýtt af nálinni, að íslendingar ten.gi framtíðar- vonir við stóriðju við stórvirkj anir í fallvötnum landsins. Hugtakið stóriðja er í sjálfu sér nokkuð óljóst. Við getum talað um stóriðju í iðjuverum okkar, sem hafa svo mikla framleiðslugetu að geta allt að því fullnægt okkar eigin. imn- lenda markaði, eins og Áburða- verksmiðjan og Sementsverk- smiðjan gera. Fiskiðnaður okkar tslendinga hefir verið og er í vaxandi mæli stóriðja, miðað við hin miklu framleiðsluverðmæti, sem þaðan streyma i þjóðarbúið Sú tegund stóriðju, sem þessi þingsályktunartillaga tekur til er öðru fremur bundin við orku- frekan iðnað í tengslum við stórviirkjan.ÍT í fallvötnum lands- ins eða aukna hagnýtingu jarð- varmabrku til vaxandi iðiniþró- unar einis og fram kemur í fyrsta töluiið tillögurmar. FYRRI STEFNUMÓTUN Hinin 5. maí 1961 skipaði þá- verandi iðnaðarráðherra, Bjarni Benediktsson, Stóriðjuniefnd tii athugumar á vegum ríkisstj órn- arininar á því, hvort unmt væri og hagstætt að koma upp hér á landi álvinnslu eða öðrum orkufrekum iðnaði, er byggi á hinini mi-klu ónotuðu vatmsorku landsir.is. Athuganir fóru jafn- framt fram á vegum Raíorku- málaskrifstofunnar. sem svarar til Orkustofnumar nú. Á þessum árum höfðu farið fram hagfræðilegar athuganir á hugsamlegri þróun atvinnu- og efnahagsmála næstu ára. Þóttu þær bemda til þess, að ef efna- hagsþróun hér á landi ætti að geta haldið í horfinu við ráð- gerða efmahagsþróun í iðnþró- uðum þjóðfélögum Evrópu væri vísast fyrir okkur að freista þess að renma fleiri stoðum undir einhæft atvinmulíf. Yrði það i senn til þess að draga úr áhættu af okkar sveiflukenmda atvinnu- lífi, einikum sjávarútvegi, og skapaði um leið grundvöll auk- innar þjóðarframleiðsiu með stóraukinni hagnýtingu auð- linda landsims í tengslum við nýjan efnaiðmað í landinu í stór- um stíl. Mætti slíkt einimig leiða til vaxandi almenmrar iðnþróun- ar, sem líklegust væri til þess að skapa meira atvinnuöryggi þeim mörgu, sem vænta mætti að bætast mundu við á vinnumark- aði þjóðarimnar, sem væri í örum vexti. Stefnumótun fyrrverandi ríkis- stjórnair í samræmi við framan- greimd sjómarmið, var áréttuð af mér við ýmis tækifæri, eftir að ég hafði tekið við meðferð iðn- aðanmála í ríkisstjórninini, og m. a. á fundi í Félagi íslenzkra iðnrekenda þann 5. febrúar 1966. En þá eagði ég eftirfarandi: „Stefnt er að vir'kjun s-tór- fljóta landisims, by-gginigu stórra orikuvera, sem verði grumdvöllur og orkugjafi fjölþættrar iðnivæðingar í landinu. Orkuver lamdsins séu eign íslendinga, en til þess að virkja megi í stórum stíl og undir lántökum verði risið á sem hagkvæmastan hátt, er tryggi ódýrari raforku, og til þess að styrkari stoðum sé rennt undir atvininulíf lands- mamna verði erlendu fjár- magn veitt aðild að stóriðju, ef hagkvæmt þykir sam- kvæmt mati hverju sinmi og landsmenn brestur fjárhags- legt bolmagn eða aðstöðu til íramkvæmda.1' TENGSLIN VIÐ ALÞINGí Eftir að störfum Stóriðju- nefndarinniar miðaði áfram þótti einisýnt, að Alþingi ætti að geta fylgzt náið með framvindu mála. Himn 14. nóveimber 1964 skilaði Stóriðj unefndim ítarlegri skýrslu til rík:;sstjórnarininiar um álverksmiðju og stórvkkjun, en þar eru -störf nefndarinmar og gamgur viðræðma við erlend ál- fyrirtæki rakin fram til þess tíma. Skýrslu þessari fylgdu alimörg fylgiskjöl, er ei-nkum fjalla um raforkumái og stór- virkjaniir. Skýrsla þessi ásamt fylgiákjöl- um var afhent öllum alþingis- mönn-um sem trúnaðarmál skömmu síðar. Einnig var þing- möninum afhent framhalds- skýrsla Stóriðjunefndar um málið, dagsett 6. febrúar 1965. Loks var útbýtt á Alþimgi þann 5. maí 1965 Skýrslu rík'isistjór'n- arinnar til Alþingis um athugun á byggimgu álverksmiðju á fs- landi. Fóru síðan fram umræður um þá skýrslu í Alþingi. Þá er einnig þess að mínnast að skipuð var þingman'namefnd til þess að fylgjast með fram- vindu mála. í þessari nefnd áttu sæti tveir íulltrúar allra þing- flokka. Þingmannanefndin hóf starí serni s'í'na í byrjun febrúar 1965, en frá ársbyrjun 1965 má segja, að byrjað hafi undirbúningur þess að semja uppköst að samn- ingi milli ríkisstjórnarinnar og Sviss Aluminíum Ltd., ásamt fylgisaímtnán'gum, rafmagnssamn- ingi, hafnar- og lóðarsamningi og fleiri samningum og fylgi- sikjiilum. Þingmanniamefndin hélt 26 funidi. Hún hafði á hverjum tíma aðgang að öllum gögnum málsims, bæði varðandi or'kumál og álbræðslu. Hún kynnti sér eðli og refcstur álbræðslu, bæði í Noregi og Svisis. Sömuleiðis gat hún kynmt sér uppbygingu og starfsemi hins sviœneska áifyrirsækis. Ilún yfirfór öll samniingsúppköst aðalsaminimgs- ins og henni var kynnt efni fylgisamminga. Hún starfaði ein,s og hver öninur þingnefnd að undirbúningi málsinis, án hlið- sjónar af afstöðu þingmaminia i grunidvallaratriðum til þess, hvort þeir teldu æskilegt, að sammángar um álbræðslu í tengsluim við stórvirkjun við Búrfell næðu fram að ganga eða ekki. Nefnid sérfræðinga var til aðstoðar við saimniinigagerðinia. FRUMKVÆÐI ALÞINGIS Ég hefi nú rifjað upp fyrri þætt.i stóriðjumála til þesis m. a. að réttlæta, í ljósi reynslunimar, þanin tillöguflutning um stór- iðju á íslandi, sem nú er á dag- skrá. Sú stefna hefir verið mörkuð, og er mér vitanlega ekiki um- deild, að Alþingi hafi jafnan úr- slitaráð í þessum miklvægu mál- um. Þess vegna er talið tím'a- bært, saimaniber greiniargerð fyr- ir tiliögunini, að Alþingi setji á laggirmar stóriðjunefnd til þess bæði að fylgjaist með fram- vindu mála og eiga fi-umkvæði að tillögugerð á Alþingi, þegar þess er talin þörf. Með þessum hætti skapast náin tengsl við Alþingi um framvindu iðnþró- unarmála í landinu. ÞJÖÐHAGSLEGT GILDI STÓRIDJU Freistandi er að víkja n-okkr- um orðum niámar að þjóðhags- legu gildi stóriðju í samanburði við an,na;n atvinnurekstur, en það kynni að styrikja rökiin fyrir nauðsyn séristakrar Stóriðju- nefnda.r eins og hér er lagt til, að Alþingi kjósi. ÁÍfélagið ÍSAL, greiddi til imralendra aðila eftirfarandi árið 1970: Friamileiðslugjald 54,5 millj. kr. Raforkukos'tn. 160,6 — — Vextir og afb. 21,1 — — Lau'nagreiðslur 180,0 — — Ýmsar greiðslur 50,0 — — Samtals: 466,2 millj. kr. Útflutningur (fob) var um 1708 millj. kr. Hrein>ar gjaldeyr- istekjur geta talizt urn 460 millj. kr. og nema því um 27% af útflutningi (fob). Á hinin bóginn er áætlað, að heildargreiðslur ÍSAL til inn- lendra aðila muni nema á ári, þegar verksmiðjan er fullgerð (1972), á níunda hundrað millj- óma króna (812 m. kr.) á verð- lagi ánsiras 1970. í fiskiðnaðinum eru frystihús- in gullæð okkar íslendinga þegar vel gengur. Meðaltal 71 frystihúsa árið 1970 er talið um 64,5 millj. kr. í framleiðsluverð- mæti. Lauslega áætlað fer um 35% af framleiðsluverðmsetinu til greiðslu á erlendum kostnaði í framleiðslukeðjunni. Hrein gjaldeyrisöflun (nettó) er því um það bil 42 millj. kr. á frysti- hús. í samanibuorði við álið árið 1970 þurfti því 11 frystihús til að afla sama gjaldeyris nettó, Framh. á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.