Morgunblaðið - 19.11.1971, Side 17

Morgunblaðið - 19.11.1971, Side 17
MORGÖNBLAÐrÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1971 17 Myndhöggvarinn Svend Lindhart og kona hans standa þarna við upprunalegu gipsstyttuna af „Thorvaldsen og vonin“. — Frummyndin „Thor- valdsen og vonin“ endurfundin - Lá uppi á þaklofti 1 Kristjánsborgarhöll UPPRUNALEG gipsmynd gera styttu af sjálfum mér tll Bertel Thorvaldsens af sjálf- þess að eftirláta hana kom- um sér hefur nú fundizt aftur andi kynslóðum, en ég get í 12 hlutum í einu af þftlcher- ekki neitað vinkonu minni um bergjum Kristj ánsborgarhall- hana, þegar hún getur haft ar í Kaupmannahöfn. Er það slíka ánægju af henni. myncjhöggvarinn Svend Lind- Þessi stytta fékk síðan nafn hart, sem átt hefur mestan ið „Thorvaldsen og vonin“. — þátt í því að leita að stytt- Tvær styttur voru gerðar eft unni og koma henni í uppruna ir henni úr marmara og st^nda legt form á nýjan leik, en hún þær í Thorvaldsenssafni í hafði verið týnd í mörg ár. Kaupmannahöfn og Piazza Það kostaði Stampe greifa- Barbarini í Róm. Þá voru einn frú miklar fortölur og jafnvel ig steyptar tvær myndir í tár, áður en hún gat fengið brons eftir frummyndinni. — Thorvald Bertelsen til þess að Stendur önnur þeirra fyrir fallast á að gera sjálfsmynd, framan safn eitt í Munchen en en loks gaf hann eftir og hin stendur í Hljómskálagarð sagði þá m.a.: — Ég vil ekki inum í Reykjavík. Adalfundur LÍÚ: Útvegsbændur vilja afnema tekjuskatt sjómanna Mörg merk mál af greidd á þinginu AÐALFUNDI Landssambands ís- lenzkra útrvegsmanna var fram haldið á Hótel Sögu í gær. Nefnd ír störfuðu í fyrrakvöld og í gær- morgun, en eftir hádegi var tek- ið ttl við afgreiðslu tillagna, sem nefndirnar höfðu unnið úr. Flest- ar tiUögurnar höfðu konúð frá hinum ýmsu útvegsbændafélög- um landsins. Lúðvik Jósepsson sjávarút- vegsráðherra, ávarpaði fimdinn og fjaliaði um það, sem fram- undan er í málum útvegsins. Meðal samþykkta fundarins var áskorun á stjórnvöld lands- ins að afnema tekjuskatt á laun- um sjómanna, sem stimda sjó minnst þrjá mánuði ársins. Þá var einnig samþykkt að vinna að framgangi þess máls að Fisk- veiðisjóður íslands láni út á eldri skip, aUt að 60% af tryggingar- mati þeirra. Þá var einnig sam- þykkt að skora á alþingi að sam- þykkja framkomið frumvarp á alþingi um verðtryggingu Verð- jöfnunarsjóðs sjávarútvegsins. Fiindurinn samþykkti einnig að skora á LÍÚ að bjóða út veiðarfærainnkaup fyrir félags- menn og ná þannig hagstæðari tUboðum en eUa. Þá var einnig samþykkt tU- FRETTIR Hækkun afurðalána — og lækkun vaxta Ók á staur UMFERÐARSLYS varð á Grensásvegi í gær um mdðjan dag. Þar ðk kona bifreið sinni á staur, skemmdi hann mikið og meiddist eitthvað innvort- iis. Konan blindaðist af sól og ók á staurinn, Ekið á kyrr- stæðan bíl FIMMTUDAGINN 18. nóvem- ber var ekið á kyrrstæða bif- reið á bílastæði við Ármúla 3 í Reykjavi'k. Bifreiðin, sem er iijósgræn fóliksbifreið, G-3569, dældaðist á hægra aflurbretti. í skemmdunum var rauðbrún málnirug. Áreksturinn varð um kl. 16. Sjónarvottar eru vinsamleg- aist beðnir að gefa sig fram Við ran.nsók na rlög reglu na, svo og tjónvaldiUírinn,. Kaupfélags- stjórafundur ÁRLEGUR kaupfélagsstjóra- fundiir verður haldinn að Hótel Sögu í dag og á morg- un. í dag flytur Erlendur Ein- arsson, forstjóri, yfirlitserindi, og Eysteinn Jónsson, alþing- ismaður, flytur erindi um fræðslumáiin. Þá verða fyrir- spiirnir og iimræður. Á laugardag ávarpar Lúð- vík Jóaefsson, viðskiptaráð- herra, fundinn. og Erlendur Einarsson talar um fjármagns- uppbyggingu í samvinnufé- lögum. Þá mun Gunnlaugur P. Kristinsson, fulltrúi hjá KEA ræða um hlutdeild s>am- vinrauf élaga í ferðaimálum. Auik þess verða tekim fyrir mál frá landsfjórðungafund- um kaupfélagsstj óra. Jl laga frá Útvegsbændafélagi Vest- niannaeyja að lágmarks niöskva- stærð þorskaneta yrði 7 þimil- ungar, en vitað er að sumir út- gerðarmenn hafa látið í sjó net allt niður í sex og hálfa tonunu. Þá var einnig samþykkt að skora á sjávarútvegsráðherra að láta setja iög uni algert bann boi fiskveiða i nætur og láta kanna slíkar veiðar fyrir Norðurlandi á næsta ári. Fjölniörg önnur skipulagsniál voru rædd og samþykkt en af- greiðslu niála var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gær. Lúðvík Jósepsson sjávarút- vegsráðherra fjallaði i ávarpi sínu um ýmis vandamál, sem sjávarútveginn snerta og að höndum hafa borið að umdam- förnu. Taldi hann upp þau áform sem rikisstjómin hefði lofað og minntisit þar m. a. á áframhaldandi endurnýjun tog- araflotans, lengingu lámstáma stofnlána, hækkun endurkaupa- lána Seðlabankans og lækkunar vaxta á afurðalámum og stofn- l'ánum og svo ýmis mál er varða öryggi og hagsbætur fyrir sjáv- arútveginn í heild. Þó taldi ráð- herra að ákvörðumin um út- færslu landhelginnar í 50 sjómii- ur eigi síðar en 1. september neesta ár væri stærsta mál út- vegsins í dag og reyndar allrar þjóðarinnar og þar yrði hún að standa saman, sem einn maður. Þá minnt'ist ráðherra á að rik- isáibyrgð og lán ti'l kaupa á með- alstórum skuttogurum væri nú 85% af kaupverði, enda fengjust þá erlend lán með skipunum er nærnu 80%, til minnst 5 ára. Benti hann á að áður hefði heild- arfyrirgreiðslan aðeins numið 72% af kaupverði skipanna. Sagði hann að í framhaldi af því mæfcti telja fu'llvist að 15—20 skip af þessari stærð yrðu keypt til landsins á næsfcu árum og einnig mætfci gera ráð fyrir 5—6 stærri skuttogurum í viðbót við þá 8 sem fyrrverandi rikisstjóm hafði ákveðið að yrðu keyptir,' þannig að 13—14 skuttogarar af sfcærðinni 850—1100 rúmlestir bættusfc flotanum á árunum 1972—1973. „Hér er um allmyndarlegt átak að ræða,“ sagði Lúðvík, „átak, sem vissulega mun kosta okkur mikið fjármagn, en þessi fjár- festing er áreiðanlega skynsam- leg og á væntanlega eftir að skila miklu fjármagni í íslenzíkt þjóð- arbú.“ Benti ráðherra á að þegar þessi nýi floti kemur í gagnið á ís- lenzku miðunum ætti að vera bú ið að tryggja það að erlend skip væru farin af miðunum með út- færslu landhelginnar. Þá fjallaði ráðherra um endurkaup bank- anna á afurðavíxlum og er sagt frá því máli í frétt á öðrum stað í blaðinu í dag. Einnig fjallaði ráð herra um vátryggingar fiskiskipa og endurskoðun á þeim, olíuverð og lækkun á olíu til skipanna. Ráðherra gat þesa jafnframt að verið væri að semja frumvarp þar sem ráðgerð er stofnun Tæknistofnunar sjávarútvegsins og yrði gert ráð fyrir þv# að slik stofnun gæti tekið til starfa næsta ár. Þá ræddi ráðherra nokkuð um vinnslu aflans og þörf þess að vinna að fullvfnnslu aflans og endurnýjunar frystihúsanna víða um land, sem ákveðin hefur ver ið. Fiskirannsóknir voru einnig til umræðu í ávarpi ráðherra, markaðsmál og að síðustu reif- aði hann nokkuð landhelgismál- ið. Taldi hann að engar fastar reglur væru tij um ytri mörk iandgrunnsins og þvi væri var- hugavert að telja landgrunnið miðast við 400 metra dýptar mörkin og því væri skynsamlegt að miða útfærsluna við 50 mílur. EINS og Morgunblaðið skýrði frá í gær, heftir ríkisstjórnin lagt til við Seðlabankann að afurða- lán útvegsins verði hækknð og vextir afurðalána lækkaðir. Ennfremur að lánstími Fisk- veiðasjóðs verði lengdur og vextir af lánum hans lækkaðir. Morgumblaðinu barsfc í gær fréttatiikynining frá ríkisstjónn- mini sem að mestu er samhljóða frétt blaðsins í gær. Þar kemur fraim, að vextir af afurðalánum verði 4,5% en ekki 514% einis og Morgunlblaðið taldi líklegt í frétt blaðsins í gær. Eninfremur kem- ur fram í fréttatilkynningu rík- isstjómarinnar að auk lengri lánstíma fyriir ný fiskiskip, sem skýrt var frá hér í blaðimu í gaer, verða lán út á opma vélbáta til 8 ára í stað 7 ára áður, Láms- tími út á fasteignir fyriirtækja í sjávarútvegi verða 10—15 ár í stað 8—12 ára áður. Vextir af stofnlánum út á fiskiskip verða lækkaðir úr 6,5% í 5,5Yi% og vextir af fasteigna- lánum fyrirtækja í sjávarútvegi lækka úr 8% í 7% samkvæmt þeim tillögum, sem ríkisstjómin hefur gert til viðkomandi aðila, þ. e. Seðlabanka og Fiskveiða- sjóðs. Er gert ráð fyrir að breyt- ingar þessar miðist við láin, sem veitt eru frá og með 1. janúar 1972. Þá hefur ríkisstjórnin lagt til að rvýjar lánareglur verði settar í samráði við viðkomandi ráðu- neyti um endurkaupalán í lanid- búnaði og iðmaði og verói af- urðaiáa og lánskjör hiið3tæð í alla útflutningsframleiðSIu eftir því sem við verður komið. Tóbaksmálin: Kaupmenn mótmæla álagningarskerðingu A MIÐVIKUDAGSKVÖLD var haldinn að Hótel Sögu fjöl- mennur fnndur þeirra kaup- manna, sem annast sölu á tóbaks- varningi á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Fundarboðendur voru Félag matvörukaupmanna, Fé- lag kjötverzlana og Félag sölu- turnaeigenda. Fundarefni var ákvörðun ríkisstjómarinnar um álagningarlækkun á tóbaki í smásöiu. Fonmaður Félags kjötverzlana, Gunnar Srvorrason setti fundinm og rakti í iningangserindi gang þessa máls. Þá tók til máls for- maður Félags matvörukaup- manina. Eimar Bergmann, og flutti framsöguerindi og lagði málið til umræðu fyrir fundinn. Fjöl- margir kaupmenn úr öllum fyrr- greindum sérgreinafélögum tóku til máis, og kom fram hjá þeim öllum mikil óánægja með þessar aðgerðir ríkisvaldsins, og ein- huga samistaða til að fá fram leiðréttmgu. Rætt var um ýmsar aðgerðir í því skyni. Eftirfarandi tillaga var borin fram og samþykkt með atkvæð- um alLra fundarmanna: „Sam- eiginilegur fundur í Félagi kjöt- verzlapa, Félagi matvörukaup- marma og Félagi sölutumaeig- enda í Reykjavík, haldinn að Hótel Sögu 17. nóvember 1971, vitir harðlega þá ráðstöfun nú- verandi ríkisstjórnar að iækka verulega álagningu á tóþaki, sem þó var áður undir lágmarki miðað við sannanlegan dreifing- arkostnað. Fundurinn bendir á, að þessi ráðstöfun, sem eflaust hefur fyrst og fremst átt að bitna á kaupmönnum, verður fyrst og fremst hnefahögg í andlit með- iiima Verzluarmanmafél. Reykja- víkur og annarra launþega inn- an Landssambands verzlunar- manrna, sem nú standa í kjara- deilu og fara fram á miklar kauphækkanir. Virðist því að með þessari ráðstöfun sé ríkis- stjórnin viljandi eða óviljandi að ota verzlunarfólki út í verkfall til stórtjóns fyrir það sjálft, verzlunina og allan ahnennimg í landinu, þar sem útilokað virð- ist, að verzlunin geti tekið á sig (ilokkra kosbnaðaraukniingu áni þess að til komi lagfæring á álagningu til hækkuinar í stað þess að sæta lækkun á áiagn- ingu, eina og nú hefur átt sér stað. Fundurinn samþykkir að kjósia fimm manna nefnd, sem í sam- ráði við stjóm Kaupmanmasaim- talka íslands, gangi á fund við- komandi stjórnvalda í því skyrni að fá leiðréttingu á þessari álagningarskerðingu. Ennifrem- ur sé leitað eftir sem ijósusfcum línum rikisstjórnarinm.ar í við- skiptamálum í framtíðinmi til þess að greiða fyrir samningum við verzlunarfólk svo að ekki þurfi að koma til verkfalla." Starfighter hrapar Neuburg, 18. nóv. AP. ÞRJÁTÍU og finiin ára gamall vestur-þýzkur fliigmaður irið bana, er orrustuliota af gerðilinl Starfigliter F 104 lirapaði yfir skógi nokkrum í grennd við borgina Neuburg í Bajern á mið vikudagskvöid. Var fiugvélin I æfingaflugi, er liún hrapaði, Yfirvöldin hafa skýrt svo frá, að herþo an hafi verið í þanm mund að lenda á herfiuigveMii við Neuburg á m i ð vikudagskvöld, þegar hún mi'ssti hæð um 200 metra. Siðan varð í henni sprerug- ing og fliugvélin hrapaði brenn- andi tiil jarðar. Samkvæmt óopinberuim tölium er þetba 146. Starfighter-þofcaim, sem vestur-þýzki flugherinn mAss ir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.